Fleiri fréttir

Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR

Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna.

Fótboltaleikjum kvöldsins frestað

Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað leikjum dagsins á meðan að sambandið bíður skýrari leiðbeininga yfirvalda um sóttvarnaaðgerðir.

Akureyrarslagnum frestað

Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna.

KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa

Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins.

Laxá í Kjós komin í nýjar hendur

Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar vinsælar ár skipta um leigutaka en nú ber svo við að Laxá í Kjós fer í nýjar hendur.

Sjá næstu 50 fréttir