Fleiri fréttir

Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær

Inná hálendi landsins eru fjölmargar veiðiperlur sem ekki allir þekkja en klárlega á sumri þar sem allir ferðast innanlands er kjörið tækifæri til að kynnast nýjum veiðistöðum.

Góður gangur í Norðurá

Fyrstu dagarnir sem veiðimenn hafa verið við veiðar í Norðurá hafa sannarlega gefið góða von um að framundan sé gott laxveiðisumar eftir ansi magurt veiðisumar 2019.

Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Endurkoma hjá Alfreð í jafntefli

Alfreð Finnbogason snéri aftur á knattspyrnuvöllinn í dag, í fyrsta skipti síðan 15. febrúar, er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Augsburg gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni.

Aron Snær kom, sá og sigraði í Leirunni

Aron Snær Júlíusson, úr GKG, vann annað mót golf sumarsins, Golfbúðarmótið, sem fór fram í Leirunni um helgina. Mótið er annað stigamót GSÍ þetta golf tímabilið.

Ragnar áfram utan hóps hjá FCK

Ragnar Sigurðsson er áfram utan hóps hjá dönsku meisturunum í FCK en þeir spila á morgun sinn annan leik eftir kórónuveiruhléið.

Sneijder: Gat orðið jafn góður og Messi og Ron­aldo

Hinn hollenski Wesley Sneijder sem lék á sínum tíma með m.a. Real Madrid og Inter, segir að hann hafi haft hæfileikana í það að verða jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en hafi ekki fórnað jafn miklu.

Aron Snær fimm höggum á undan Haraldi Franklín

Aron Snær Júlíusson, úr GKG, er með fimm högga forystu á Golfbúðamótinu sem fer fram á Leirunni um helgina. Mótið er hluti af stigamótaröð GSÍ og er þetta mót númer tvö á keppnistímabilinu.

Ágæt yfirlýsing en fyrst og fremst bónusleikur

„Þetta var kannski ágæt yfirlýsing og það er frábært að geta skrifað söguna áfram með Selfossi, en þetta var að mínu mati fyrst og fremst bónusleikur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir eftir að Selfoss fagnaði 2-1 sigri á Val í meistarakeppni KSÍ í fótbolta.

Dortmund hélt sér á lífi

Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von

Sjá næstu 50 fréttir