Fleiri fréttir Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29.12.2019 15:45 Dortmund krækti í Håland Erling Braut Håland hefur samið við Borussia Dortmund. 29.12.2019 14:59 Gerrard stýrði Rangers til fyrsta sigursins á Celtic Park í níu ár Rangers vann sigur á Celtic í stórleik í skosku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 14:23 Beckham búinn að finna þjálfara Úrúgvæinn Diego Alonso verður væntanlega fyrsti þjálfari Inter Miami, félagsins sem David Beckham á. 29.12.2019 14:00 Fiorentina býður í Sverri Ítalska stórliðið Fiorentina vill fá Sverri Inga Ingason. 29.12.2019 12:52 Lingard hvorki skoraði né lagði upp mark á árinu 2019 Jesse Lingard vill eflaust gleyma árinu 2019 sem fyrst. 29.12.2019 12:18 „Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Nýr knattspyrnustjóri Arsenal stefnir hátt með liðið. 29.12.2019 11:45 Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt. 29.12.2019 11:07 Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.12.2019 09:24 Segja Moyes taka við West Ham Sky Sports heldur því fram að David Moyes muni taka við starfi knattspyrnustjóra West Ham. 29.12.2019 09:00 Mourinho þreyttur á varnarmistökum Tottenham Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki sáttur með varnarmistökin sem Tottenham gerir síendurtekið að hans mati. 29.12.2019 08:00 Ronaldo vill reyna fyrir sér í Hollywood Cristiano Ronaldo vill feta í fótspor Vinnie Jones, Eric Cantona og David Beckham þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna og reyna fyrir sér í Hollywood. 28.12.2019 23:30 Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. 28.12.2019 22:03 Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2019 21:45 Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. 28.12.2019 21:11 Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28.12.2019 20:50 Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28.12.2019 20:45 Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. 28.12.2019 19:30 Víti Kane bjargaði stigi Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2019 19:30 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28.12.2019 18:30 Grealish: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford Jack Grealish gaf stuðningsmönnum Manchester United undir fótinn í viðtali við Sky Sports þar sem hann sagðist hafa dreymt um að spila á Old Trafford. 28.12.2019 17:45 Watford rúllaði yfir Villa | Jafnt í Southampton Watford hefur náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Nigel Pearson tók við. 28.12.2019 16:57 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28.12.2019 16:45 „Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Paul Merson telur Jürgen Klopp vera betri knattspyrnustjóra en Pep Guardiola. 28.12.2019 16:30 Jóhann Berg í úrvalsliði áratugarins hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gert góða hluti síðan hann kom til Burnley. 28.12.2019 15:45 Njarðvík semur við litháískan miðherja Njarðvíkingar bæta við sig leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins. 28.12.2019 14:49 Brighton vann suðurstrandarslaginn Brighton fór upp í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. 28.12.2019 14:15 Björgvin Páll aftur til Hauka Markvörðurinn snýr aftur til Hauka eftir tímabilið. 28.12.2019 14:08 Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó. 28.12.2019 14:00 Felldi tár eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton Alireza Jahanbakhsh átti erfitt með sig eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton. 28.12.2019 13:20 Lugu því að Man. City fengi Ødegaard á láni Real Sociedad brá á leik í tilefni dagsins. 28.12.2019 13:00 „Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir að liðið leggi núna aðal áherslu á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. 28.12.2019 12:30 Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Nágrannar Lucas Moura, sem leikur með Tottenham, kvörtuðu yfir flugeldalátum á heimili Brasilíumannsins á jólanótt. 28.12.2019 11:30 Morten Beck tekur slaginn með FH næsta sumar Morten Beck Guldsmed leikur með FH á næsta tímabili. 28.12.2019 10:27 Brown og Tatum með samtals 64 stig í fimmta sigri Boston í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gær. 28.12.2019 09:09 Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28.12.2019 09:00 Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28.12.2019 08:00 Scholes: „Badminton verðlaunin mikilvægari en HM félagsliða“ Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, finnst ekki mikið til heimsmeistaratitils félagsliða koma. 27.12.2019 23:30 Ronaldo varð „smá drukkinn“ eftir sigurinn á EM Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus og portúgalska landsliðsins, segir að hann hafi fundið á sér eftir sigur Portúgals á EM 2016. 27.12.2019 22:45 Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27.12.2019 22:14 Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27.12.2019 21:45 Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. 27.12.2019 20:45 Borås þurfti framlengingu gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í Borås unnu Djurgården í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 27.12.2019 20:06 Greenwood fetaði í fótspor Giggs, Rooney og Macheda Er Mason Greenwood næsta stórstjarnan á Old Trafford? 27.12.2019 19:45 Danir fá góðar fréttir af Lasse Svan Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi. 27.12.2019 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29.12.2019 15:45
Gerrard stýrði Rangers til fyrsta sigursins á Celtic Park í níu ár Rangers vann sigur á Celtic í stórleik í skosku úrvalsdeildinni. 29.12.2019 14:23
Beckham búinn að finna þjálfara Úrúgvæinn Diego Alonso verður væntanlega fyrsti þjálfari Inter Miami, félagsins sem David Beckham á. 29.12.2019 14:00
Lingard hvorki skoraði né lagði upp mark á árinu 2019 Jesse Lingard vill eflaust gleyma árinu 2019 sem fyrst. 29.12.2019 12:18
„Arsenal er stærsta félagið á Englandi“ Nýr knattspyrnustjóri Arsenal stefnir hátt með liðið. 29.12.2019 11:45
Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Holiday-bræðurnir skrifuðu NBA-söguna í New Orleans í nótt. 29.12.2019 11:07
Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 29.12.2019 09:24
Segja Moyes taka við West Ham Sky Sports heldur því fram að David Moyes muni taka við starfi knattspyrnustjóra West Ham. 29.12.2019 09:00
Mourinho þreyttur á varnarmistökum Tottenham Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki sáttur með varnarmistökin sem Tottenham gerir síendurtekið að hans mati. 29.12.2019 08:00
Ronaldo vill reyna fyrir sér í Hollywood Cristiano Ronaldo vill feta í fótspor Vinnie Jones, Eric Cantona og David Beckham þegar hann leggur fótboltaskóna á hilluna og reyna fyrir sér í Hollywood. 28.12.2019 23:30
Rashford: Martial var frábær Marcus Rashford hrósaði Anthony Martial, félaga sínum í framlínu Manchester United, í hástert eftir sigur United á Burnley í kvöld. 28.12.2019 22:03
Martial og Rashford tryggðu United sigur Manchester United vann tveggja marka sigur á Burnley í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2019 21:45
Pellegrini rekinn frá West Ham Manuel Pellegrini hefur verið rekinn frá West Ham. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. 28.12.2019 21:11
Kvennalið Vals í körfubolta lið ársins 2019 Valskonur unnu alla titla sem í boði voru á árinu 2019. 28.12.2019 20:50
Óskar Hrafn þjálfari ársins 2019 Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari ársins 2019 hjá samtökum íþróttafréttamanna. 28.12.2019 20:45
Leicester komst aftur á sigurbraut Leicester komst aftur á sigurbraut eftir skellinn á móti Liverpool þegar liðið vann West Ham nú síðdegis. 28.12.2019 19:30
Víti Kane bjargaði stigi Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2019 19:30
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28.12.2019 18:30
Grealish: Alltaf dreymt um að spila á Old Trafford Jack Grealish gaf stuðningsmönnum Manchester United undir fótinn í viðtali við Sky Sports þar sem hann sagðist hafa dreymt um að spila á Old Trafford. 28.12.2019 17:45
Watford rúllaði yfir Villa | Jafnt í Southampton Watford hefur náð í sjö stig í þremur leikjum síðan Nigel Pearson tók við. 28.12.2019 16:57
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28.12.2019 16:45
„Klopp gæti komið Rotherham upp í ensku úrvalsdeildina en ekki Guardiola“ Paul Merson telur Jürgen Klopp vera betri knattspyrnustjóra en Pep Guardiola. 28.12.2019 16:30
Jóhann Berg í úrvalsliði áratugarins hjá Burnley Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gert góða hluti síðan hann kom til Burnley. 28.12.2019 15:45
Njarðvík semur við litháískan miðherja Njarðvíkingar bæta við sig leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins. 28.12.2019 14:49
Brighton vann suðurstrandarslaginn Brighton fór upp í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. 28.12.2019 14:15
Mexíkóarnir farnir frá Þór/KA Stephany Mayor og Bianca Sierra hafa samið við Tigres Femenil í Mexíkó. 28.12.2019 14:00
Felldi tár eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton Alireza Jahanbakhsh átti erfitt með sig eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Brighton. 28.12.2019 13:20
Lugu því að Man. City fengi Ødegaard á láni Real Sociedad brá á leik í tilefni dagsins. 28.12.2019 13:00
„Megum ekki gefast upp því annars missum við af Meistaradeildarsæti“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir að liðið leggi núna aðal áherslu á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. 28.12.2019 12:30
Leikmaður Tottenham biðst afsökunar á flugeldalátum á jólanótt Nágrannar Lucas Moura, sem leikur með Tottenham, kvörtuðu yfir flugeldalátum á heimili Brasilíumannsins á jólanótt. 28.12.2019 11:30
Morten Beck tekur slaginn með FH næsta sumar Morten Beck Guldsmed leikur með FH á næsta tímabili. 28.12.2019 10:27
Brown og Tatum með samtals 64 stig í fimmta sigri Boston í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gær. 28.12.2019 09:09
Hlutum kastað í átt að Sterling Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 28.12.2019 09:00
Segja ekki nafn Özil í lýsingum Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu. 28.12.2019 08:00
Scholes: „Badminton verðlaunin mikilvægari en HM félagsliða“ Paul Scholes, fyrrum leikmanni Manchester United, finnst ekki mikið til heimsmeistaratitils félagsliða koma. 27.12.2019 23:30
Ronaldo varð „smá drukkinn“ eftir sigurinn á EM Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus og portúgalska landsliðsins, segir að hann hafi fundið á sér eftir sigur Portúgals á EM 2016. 27.12.2019 22:45
Guardiola: Mjög erfitt að vera einum færri í áttatíu mínútur Pep Guardiola segir það óraunhæft að tala um að ná Liverpool eftir að Manchester City tapaði fyrir Úlfunum í kvöld. 27.12.2019 22:14
Endurkomusigur Úlfanna gegn City Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli. 27.12.2019 21:45
Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. 27.12.2019 20:45
Borås þurfti framlengingu gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í Borås unnu Djurgården í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 27.12.2019 20:06
Greenwood fetaði í fótspor Giggs, Rooney og Macheda Er Mason Greenwood næsta stórstjarnan á Old Trafford? 27.12.2019 19:45
Danir fá góðar fréttir af Lasse Svan Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi. 27.12.2019 18:45
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn