Fleiri fréttir

Hjörtur og félagar í undanúrslit danska bikarsins

Bröndby með Hjört Hermannsson innanborðs komst í undanúrslit danska bikarsins með 1-0 sigri gegn Kaupmannahöfn í dag en Bröndby vonast til að binda enda á tíu ára bið eftir bikarmeistaratitilinum í ár.

Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix

Rickie Fowler leiðir fyrir lokahringinn í Phoenix á Waste Management-mótinu sem er best sótta mót PGA-mótaraðarinnar en rúmlega 200.000 manns fylgdust með þriðja hring í gær.

Flautukarfa Elvars gat ekki komið í veg fyrir tap

Elvar Már kom Barry í framlengingu með því að skora fimm síðustu stig liðsins í venjulegum leiktíma, þar af flautukörfu, en gat ekki komið í veg fyrir tap í framlengingunni gegn Southern Florida Mocs.

Madrídingar halda áfram að misstíga sig

Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli

Frábær þriðji leikhluti skilaði Keflavík og Val sigri

Keflavík vann 29 stiga sigur á Skallagrím í Dominos-deild kvenna en á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga sigur gegn Njarðvík en bæði þessi lið settu í lás í varnarleiknum í þriðja leikhluta sem átti stóran þátt í sigrinum.

Sex í röð hjá Birki og Aston Villa

Birkir Bjarnason lék allan leikinn á miðjunni hjá Aston Villa í 3-2 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en þetta var sjötti sigurleikur heimamanna í röð.

Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni

Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi.

KR-ingar komnir með nýjan Kana

Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa samið við Bandaríkjamanninn Kendall Pollard um að leika með liðinu út tímabilið.

Upphitun: Gylfi og Jóhann Berg í beinni útsendingu

Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar 26. umferðinn fer af stað. Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða báðir í eldlínunni með liðum sínum í dag.

Sex lið slógu félagaskiptametið í janúar

Tæpur þriðjungur liðanna í ensku úrvalsdeildinni sló félagaskiptametið í fjörugum janúarglugga sem var lokaði á miðvikudaginn. Öll stærstu liðin í deildinni fengu til sín stór nöfn og liðin í botnbaráttunni tóku einnig þátt í eyðslunni sem hefur aldrei verið meiri.

Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Sjá næstu 50 fréttir