Fleiri fréttir Mourinho er búinn að gefast upp á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ómögulegt fyrir lið sitt að vinna upp forystu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2018 20:15 Enn einn sigurinn hjá Kristianstad Kristianstad stefnir hraðbyr að sænska deildarmeistaratitlinum í handbolta en liðið hafði betur gegn OV Helsingborg á heimavelli í kvöld. 2.2.2018 19:46 Dagur: Landsliðsþjálfaramálin komin lengra en er gefið upp Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. 2.2.2018 19:30 Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld. 2.2.2018 17:45 Forseti FIFA hefur miklar áhyggjur af umboðsmönnunum Gianni Infantino, forseti FIFA, segist hafa miklar áhyggjur af öllum peningunum sem streyma út úr fótboltanum en umboðsmenn fótboltamanna taka alltaf til sín stærri og stærri fjárhæðir. 2.2.2018 17:00 Guðjón lagði upp mark í útisigri Kerala Blasters Guðjón Baldvinsson og félagar í Kerala Blasters unnu góðan 2-1 útisigur á Pune í indversku úrvalsdeildinni í dag. Pune var fjórum sætum fyrir ofan liðið í töflunni. 2.2.2018 16:28 Topplið deildarinnar tapaði í níunda sinn í vetur ÍR-ingar steinlágu á móti Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og misstu þar með toppsætið frá sér. 2.2.2018 16:00 Maradona móðgaði Donald Trump og má ekki koma til Bandaríkjanna Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var á leið til Bandaríkjanna en ekkert verður af þeirri ferð. Ástæðan er að hann má ekki koma inn í landið. 2.2.2018 14:30 Jamie Carragher spyr á Sky: Hversu langan tíma fær titlalaus Jürgen Klopp? Jamie Carragher vann á sínum tíma ellefu titla á sautján árum með Liverpool. Nú veltir hann fyrir sér hversu langur tími líður þar til að stuðningsmenn Liverpool fara að snúast gegn Jürgen Klopp. 2.2.2018 14:00 Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. 2.2.2018 13:30 Áhorfandi ögraði svekktum Westbrook | Myndband Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, náði sem betur fer að halda ró sinni er áhorfandi óð inn á völlinn eftir leik Oklahoma í nótt og ögraði honum með hegðun sinni. 2.2.2018 13:00 Enska veðrið fór ekki vel í Aubameyang Stuðningsmenn Arsenal fá líklega ekki að sjá Pierre-Emerick Aubameyang spila með liðinu um helgina. 2.2.2018 12:30 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2.2.2018 12:00 Alfreð frá næstu sex vikurnar Alfreð Finnbogason meiddist í síðsta leik og verður ekkert með í næstu leikjum Augsburg. 2.2.2018 11:30 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2.2.2018 11:00 Gæti fengið 29 milljóna króna sekt Alsíringurinn Riyad Mahrez er týndur og tröllum gefinn þessa dagana því yfirmenn hans hjá Leicester vita ekkert hvar hann er niðurkominn. Það mun á endanum kosta hann mörg mánaðarlaun hins almenna verkamanns. 2.2.2018 10:30 Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2.2.2018 10:00 Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. 2.2.2018 09:30 Dómari sem sparkaði í leikmann settur í hálfs árs bann | Myndband Franski dómarinn Tony Chapron mun ekki dæma fótbolta næsta hálfa árið en hann hefur skrifað nafn sitt í sögubækurnar fyrir að komast í bann fyrir að sparka í leikmann. 2.2.2018 09:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2.2.2018 08:28 Griffin sló í gegn í fyrsta leik með Pistons Blake Griffin þreytti frumraun sína fyrir Detroit Pistons í nótt og olli stuðningsmönnum liðsins engum vonbrigðum. 2.2.2018 07:20 Ég elska að vera hjá Reading Þótt illa hafi gengið hjá Reading nýtur Jón Daði Böðvarsson lífsins hjá félaginu. Hann skoraði fimm mörk í janúar og er kominn með átta mörk á tímabilinu. Jón Daði segir Íslendinga í miklum metum hjá Reading. 2.2.2018 06:00 Enn að læra framherjastöðuna Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun að undanförnu. Alls hefur hann skorað átta mörk á tímabilinu, fimm mörkum meira en hann gerði allt síðasta tímabil þegar hann lék með Wolves. 2.2.2018 05:30 Griffin kann ekkert að kyssa Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa. 1.2.2018 23:30 Fylkir og Fjölnir spila til úrslita Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld. 1.2.2018 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór 69-92 | Íslandsmeistararnir léku sér að Þórsurum Íslandsmeistarar KR áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Þórsara þegar liðin mættust á Akureyri í kvöld. 1.2.2018 23:00 Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. 1.2.2018 22:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 64-87 | Stjarnan skellti toppliðinu í Breiðholtinu Stjarnan tók topplið ÍR og skellti þeim niður á jörðina með 23 stiga sigri í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld 1.2.2018 22:30 Hreiðar Levý: Vorum ekki tilbúnir í neitt Grótta steinlá á heimavelli gegn toppliði FH í Olís deild karla í handbolta í kvöld 1.2.2018 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-35 | FH endurheimti toppsætið FH-ingar fóru aftur á topp Olís deildar karla í handbolta með öruggum ellefu marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi 1.2.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1.2.2018 22:00 Fjölnir í úrslit eftir stórsigur Fjölnir komst í úrslitaviðureign Reykjavíkurmótsins með öruggum sigri á Leikni R í undanúrslitunum. 1.2.2018 21:14 Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan "Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. 1.2.2018 20:57 West Ham rannsakar kynþáttabrot innan sinna raða Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur vikið yfirmanni leikmannamála Tony Henry frá störfum vegna ummæla hans um að félagið kaupi ekki fleiri leikmenn frá Afríku. 1.2.2018 18:00 Hörkutól skoska fótboltans hættulegur öðrum leikmönnum Fyrirliði Celtic er langt frá því að vera vinsælasti leikmaður skosku deildarinnar í fótbolta enda leikmaður sem lætur andstæðinga sína finna vel fyrir sér inn á vellinum. 1.2.2018 17:30 Matthías fær samkeppni frá tveimur landsliðsframherjum Matthías Vilhjálmsson stóð sig frábærlega með Rosenborg á síðustu leiktíð en nú verður enn erfiðara fyrir íslenska framherjann að fá mínútur hjá norsku meisturunum á komandi tímabili. 1.2.2018 17:00 Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1.2.2018 16:00 Með þrennu í öllum leikjunum sínum á móti litlu systur Helena Sverrisdóttir stimplaði sig aftur inn í Domino´s deild kvenna í gær með því að ná þrefaldri tvennu í sigri á toppliðinu á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur hennar eftir rúmlega mánaðardvöl í Slóvakíu. 1.2.2018 15:00 Conte: Ég er að gera frábæra hluti Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt. 1.2.2018 13:30 Sjáðu flottustu klobba, skæri og hælsendingar mánaðarins Stórskemmtileg samantekt á tilþrifum mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2018 13:00 Reyndu við 15-20 leikmenn og völdu efnilegan Íslending Íslenski framherjinn Stefán Ljubicic fór á milli liða á lokadögum félagsskiptagluggans en þessi átján ára strákur var þó ekki seldur. 1.2.2018 12:30 Ótrúlegur fjöldi umsókna um miða á HM kemur KSÍ í opna skjöldu Íslendingar sóttu um 53 þúsund miða á HM í knattspyrnu næsta sumar. 1.2.2018 12:00 Einn skrambi og tveir fuglar á fyrsta hring Valdísar á árinu Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á á Oates Vic mótinu í Ástralíu á tveimur höggum yfir pari sem skilar henni upp í 63. sæti eftir átján holur. Valdís Þóra er að keppa á Evrópumótaröðinni. 1.2.2018 11:15 Ekkert félag eyddi meira í einn leikmann í janúar en Liverpool Einhverjir stuðningsmenn Liverpool voru að kvarta yfir því að þeirra félag hafi tekið sér "frí“ á lokadögum félagsskiptagluggans. 1.2.2018 11:00 Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar. 1.2.2018 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho er búinn að gefast upp á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ómögulegt fyrir lið sitt að vinna upp forystu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2018 20:15
Enn einn sigurinn hjá Kristianstad Kristianstad stefnir hraðbyr að sænska deildarmeistaratitlinum í handbolta en liðið hafði betur gegn OV Helsingborg á heimavelli í kvöld. 2.2.2018 19:46
Dagur: Landsliðsþjálfaramálin komin lengra en er gefið upp Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. 2.2.2018 19:30
Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld. 2.2.2018 17:45
Forseti FIFA hefur miklar áhyggjur af umboðsmönnunum Gianni Infantino, forseti FIFA, segist hafa miklar áhyggjur af öllum peningunum sem streyma út úr fótboltanum en umboðsmenn fótboltamanna taka alltaf til sín stærri og stærri fjárhæðir. 2.2.2018 17:00
Guðjón lagði upp mark í útisigri Kerala Blasters Guðjón Baldvinsson og félagar í Kerala Blasters unnu góðan 2-1 útisigur á Pune í indversku úrvalsdeildinni í dag. Pune var fjórum sætum fyrir ofan liðið í töflunni. 2.2.2018 16:28
Topplið deildarinnar tapaði í níunda sinn í vetur ÍR-ingar steinlágu á móti Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og misstu þar með toppsætið frá sér. 2.2.2018 16:00
Maradona móðgaði Donald Trump og má ekki koma til Bandaríkjanna Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var á leið til Bandaríkjanna en ekkert verður af þeirri ferð. Ástæðan er að hann má ekki koma inn í landið. 2.2.2018 14:30
Jamie Carragher spyr á Sky: Hversu langan tíma fær titlalaus Jürgen Klopp? Jamie Carragher vann á sínum tíma ellefu titla á sautján árum með Liverpool. Nú veltir hann fyrir sér hversu langur tími líður þar til að stuðningsmenn Liverpool fara að snúast gegn Jürgen Klopp. 2.2.2018 14:00
Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. 2.2.2018 13:30
Áhorfandi ögraði svekktum Westbrook | Myndband Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, náði sem betur fer að halda ró sinni er áhorfandi óð inn á völlinn eftir leik Oklahoma í nótt og ögraði honum með hegðun sinni. 2.2.2018 13:00
Enska veðrið fór ekki vel í Aubameyang Stuðningsmenn Arsenal fá líklega ekki að sjá Pierre-Emerick Aubameyang spila með liðinu um helgina. 2.2.2018 12:30
Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2.2.2018 12:00
Alfreð frá næstu sex vikurnar Alfreð Finnbogason meiddist í síðsta leik og verður ekkert með í næstu leikjum Augsburg. 2.2.2018 11:30
Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2.2.2018 11:00
Gæti fengið 29 milljóna króna sekt Alsíringurinn Riyad Mahrez er týndur og tröllum gefinn þessa dagana því yfirmenn hans hjá Leicester vita ekkert hvar hann er niðurkominn. Það mun á endanum kosta hann mörg mánaðarlaun hins almenna verkamanns. 2.2.2018 10:30
Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2.2.2018 10:00
Valdís flaug í gegnum niðurskurðinn í Ástralíu Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin áfram á Oates Vic-mótinu í Ástralíu eftir flotta spilamennsku í gær. 2.2.2018 09:30
Dómari sem sparkaði í leikmann settur í hálfs árs bann | Myndband Franski dómarinn Tony Chapron mun ekki dæma fótbolta næsta hálfa árið en hann hefur skrifað nafn sitt í sögubækurnar fyrir að komast í bann fyrir að sparka í leikmann. 2.2.2018 09:00
Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2.2.2018 08:28
Griffin sló í gegn í fyrsta leik með Pistons Blake Griffin þreytti frumraun sína fyrir Detroit Pistons í nótt og olli stuðningsmönnum liðsins engum vonbrigðum. 2.2.2018 07:20
Ég elska að vera hjá Reading Þótt illa hafi gengið hjá Reading nýtur Jón Daði Böðvarsson lífsins hjá félaginu. Hann skoraði fimm mörk í janúar og er kominn með átta mörk á tímabilinu. Jón Daði segir Íslendinga í miklum metum hjá Reading. 2.2.2018 06:00
Enn að læra framherjastöðuna Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun að undanförnu. Alls hefur hann skorað átta mörk á tímabilinu, fimm mörkum meira en hann gerði allt síðasta tímabil þegar hann lék með Wolves. 2.2.2018 05:30
Griffin kann ekkert að kyssa Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa. 1.2.2018 23:30
Fylkir og Fjölnir spila til úrslita Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld. 1.2.2018 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór 69-92 | Íslandsmeistararnir léku sér að Þórsurum Íslandsmeistarar KR áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Þórsara þegar liðin mættust á Akureyri í kvöld. 1.2.2018 23:00
Suarez tryggði Barcelona sigur Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu. 1.2.2018 22:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 64-87 | Stjarnan skellti toppliðinu í Breiðholtinu Stjarnan tók topplið ÍR og skellti þeim niður á jörðina með 23 stiga sigri í Hertz hellinum í Seljaskóla í kvöld 1.2.2018 22:30
Hreiðar Levý: Vorum ekki tilbúnir í neitt Grótta steinlá á heimavelli gegn toppliði FH í Olís deild karla í handbolta í kvöld 1.2.2018 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 24-35 | FH endurheimti toppsætið FH-ingar fóru aftur á topp Olís deildar karla í handbolta með öruggum ellefu marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi 1.2.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1.2.2018 22:00
Fjölnir í úrslit eftir stórsigur Fjölnir komst í úrslitaviðureign Reykjavíkurmótsins með öruggum sigri á Leikni R í undanúrslitunum. 1.2.2018 21:14
Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan "Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. 1.2.2018 20:57
West Ham rannsakar kynþáttabrot innan sinna raða Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur vikið yfirmanni leikmannamála Tony Henry frá störfum vegna ummæla hans um að félagið kaupi ekki fleiri leikmenn frá Afríku. 1.2.2018 18:00
Hörkutól skoska fótboltans hættulegur öðrum leikmönnum Fyrirliði Celtic er langt frá því að vera vinsælasti leikmaður skosku deildarinnar í fótbolta enda leikmaður sem lætur andstæðinga sína finna vel fyrir sér inn á vellinum. 1.2.2018 17:30
Matthías fær samkeppni frá tveimur landsliðsframherjum Matthías Vilhjálmsson stóð sig frábærlega með Rosenborg á síðustu leiktíð en nú verður enn erfiðara fyrir íslenska framherjann að fá mínútur hjá norsku meisturunum á komandi tímabili. 1.2.2018 17:00
Íslenskt „golfeinvígi“ í Ástralíu í lok febrúar Bestu kylfingar Íslands mætast á móti á evrópsku mótaröðinni. 1.2.2018 16:00
Með þrennu í öllum leikjunum sínum á móti litlu systur Helena Sverrisdóttir stimplaði sig aftur inn í Domino´s deild kvenna í gær með því að ná þrefaldri tvennu í sigri á toppliðinu á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur hennar eftir rúmlega mánaðardvöl í Slóvakíu. 1.2.2018 15:00
Conte: Ég er að gera frábæra hluti Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt. 1.2.2018 13:30
Sjáðu flottustu klobba, skæri og hælsendingar mánaðarins Stórskemmtileg samantekt á tilþrifum mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. 1.2.2018 13:00
Reyndu við 15-20 leikmenn og völdu efnilegan Íslending Íslenski framherjinn Stefán Ljubicic fór á milli liða á lokadögum félagsskiptagluggans en þessi átján ára strákur var þó ekki seldur. 1.2.2018 12:30
Ótrúlegur fjöldi umsókna um miða á HM kemur KSÍ í opna skjöldu Íslendingar sóttu um 53 þúsund miða á HM í knattspyrnu næsta sumar. 1.2.2018 12:00
Einn skrambi og tveir fuglar á fyrsta hring Valdísar á árinu Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á á Oates Vic mótinu í Ástralíu á tveimur höggum yfir pari sem skilar henni upp í 63. sæti eftir átján holur. Valdís Þóra er að keppa á Evrópumótaröðinni. 1.2.2018 11:15
Ekkert félag eyddi meira í einn leikmann í janúar en Liverpool Einhverjir stuðningsmenn Liverpool voru að kvarta yfir því að þeirra félag hafi tekið sér "frí“ á lokadögum félagsskiptagluggans. 1.2.2018 11:00
Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar. 1.2.2018 10:30