Fleiri fréttir Lokaviðtalið við Craig Sager Íþróttafréttamaðurinn vinsæli Craig Sager lést þann 15. desember síðastliðinn og skömmu fyrir jól var birt síðasta viðtalið sem hann gaf áður en hann lést. 3.1.2017 23:30 Ægir Þór aftur með sigurkörfu á síðustu sekúndunni Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson tryggði sínu liði San Pablo Inmobiliaria Burgos sigur í kvöld í spænsku b-deildinni í körfubolta. 3.1.2017 22:46 Bestu viðbrögðin við því þegar Giannis blokkaði Westbrook | Myndband Grikkinn Giannis Antetokounmpo er á hraðri leið með að komast í hóp stærstu stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta. 3.1.2017 22:45 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3.1.2017 22:13 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3.1.2017 22:00 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2017 21:30 Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið. 3.1.2017 21:00 Leicester keypti Ndidi og missir hann ekki í Afríkukeppnina Englandsmeistarar Leicester City hafa gengið frá kaupunum á nígeríska miðjumanninum Wilfred Ndidi. 3.1.2017 20:38 Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3.1.2017 20:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3.1.2017 20:00 Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. 3.1.2017 19:58 Guðjón Valur langmarkahæsti leikmaðurinn á HM Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji reynslumesti leikmaðurinn sem spilar á HM en sá langmarkahæsti. 3.1.2017 19:45 Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 19:03 Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 18:24 Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. 3.1.2017 18:00 Popovich gaf syni Sager fallega gjöf Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. 3.1.2017 17:30 Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3.1.2017 16:46 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 16:15 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3.1.2017 15:45 Grindvíkingar fengu ekki góða áramótagjöf frá kananum sínum | „Vonandi blessun í dulargervi“ Kvennaliði Grindavíkur gekk ekki vel í fyrri hluta Domino´s deildarinnar og ekki fór jólafríið heldur vel með liðið. Liðið mætir til leiks bæði án bandarísks leikmanns og aðalþjálfara í fyrsta leik á nýju ári. 3.1.2017 15:20 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3.1.2017 13:45 Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. 3.1.2017 13:00 Snæfell semur við nýjan Kana Sefton Barrett fór til Finnlands en Christna David Covile er mættur í Hólminn. 3.1.2017 12:30 Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. 3.1.2017 12:20 Sporðdrekaspark Giroud miklu flottara en hjá Mkhitaryan | Myndbönd Lesendur Vísis gerðu upp á milli tveggja flottustu marka tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2017 11:30 Ævintýralegur munur á United með og án Carrick sem tapar ekki með hann í liðinu Michael Carrick virðist vera lang mikilvægasti leikmaður Manchester United. 3.1.2017 11:00 PSG búið að ganga frá kaupum á Draxler Þýski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir franska stórliðsins fyrir ríflega fjóra milljarða króna. 3.1.2017 10:48 Sjáðu rauðu spjöldin og öll mörk gærdagsins Ljótt brot á íslenskum landsliðsmanni og umdeilt rautt spjald hjá Mike Dean voru á milli tannanna hjá áhugamönnum um enska boltann. 3.1.2017 10:15 Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3.1.2017 10:00 Real Madrid sagt ætla að gera Tottenham risa tilboð í Dele Alli Enska ungstirnið gæti verið á leið til spænska stórliðsins í sumar og fær þá væna launahækkun. 3.1.2017 08:30 Sara Björk á meðal 50 bestu fótboltakvenna heims Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót. 3.1.2017 08:00 Neville: Mourinho ekki tapað töfrunum en leikurinn gegn Liverpool verður risastór Gary Neville gagnrýnir þá sem gagnrýndu José Mourino fyrir að hafa ekki lengur áhrif á leiki. 3.1.2017 07:30 Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Jimmy Butler fór á kostum í sigri Chicago Bulls en Golden State og Cleveland unnu bæði. 3.1.2017 07:00 Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. 3.1.2017 06:00 Stjarnan í „Stranger Things“ þáttunum er mikill stuðningsmaður Liverpool Stuðningsmenn Liverpool leynast víða í heiminum og líka meðal framtíðarstjarna Hollywood í Bandaríkjunum. 2.1.2017 22:45 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2.1.2017 22:15 Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni. 2.1.2017 21:01 Guardiola trylltist eftir tapið gegn Liverpool Manchester City féll úr hópi fjögurra efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar og Pep hellti sér yfir menn á Anfield. 2.1.2017 20:45 Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2.1.2017 19:36 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2.1.2017 19:20 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2.1.2017 19:00 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2.1.2017 18:45 Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. 2.1.2017 18:00 Sadio Mane um vítadóminn afdrifaríka: Mér var hrint Sadio Mane átti mestan þátt í því sjálfur að markið hans dugði Liverpool ekki til sigurs í 2-2 jafntefli á móti Sunderland á Leikvangi Ljóssins. 2.1.2017 17:37 Ragnar Sig fékk á sig víti og Fulham missti frá sér sigurinn Íslensku landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson og félagar hans í Fulham misstu frá sér öll stigin á móti Brighton í ensku b-deildinni í dag og sömu sögu er að segja af liði Harðar Björgvins Magnússonar í Bristol City. 2.1.2017 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Lokaviðtalið við Craig Sager Íþróttafréttamaðurinn vinsæli Craig Sager lést þann 15. desember síðastliðinn og skömmu fyrir jól var birt síðasta viðtalið sem hann gaf áður en hann lést. 3.1.2017 23:30
Ægir Þór aftur með sigurkörfu á síðustu sekúndunni Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson tryggði sínu liði San Pablo Inmobiliaria Burgos sigur í kvöld í spænsku b-deildinni í körfubolta. 3.1.2017 22:46
Bestu viðbrögðin við því þegar Giannis blokkaði Westbrook | Myndband Grikkinn Giannis Antetokounmpo er á hraðri leið með að komast í hóp stærstu stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta. 3.1.2017 22:45
Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3.1.2017 22:13
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3.1.2017 22:00
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2017 21:30
Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið. 3.1.2017 21:00
Leicester keypti Ndidi og missir hann ekki í Afríkukeppnina Englandsmeistarar Leicester City hafa gengið frá kaupunum á nígeríska miðjumanninum Wilfred Ndidi. 3.1.2017 20:38
Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3.1.2017 20:30
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3.1.2017 20:00
Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. 3.1.2017 19:58
Guðjón Valur langmarkahæsti leikmaðurinn á HM Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji reynslumesti leikmaðurinn sem spilar á HM en sá langmarkahæsti. 3.1.2017 19:45
Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 19:03
Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 18:24
Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. 3.1.2017 18:00
Popovich gaf syni Sager fallega gjöf Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. 3.1.2017 17:30
Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3.1.2017 16:46
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 16:15
Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3.1.2017 15:45
Grindvíkingar fengu ekki góða áramótagjöf frá kananum sínum | „Vonandi blessun í dulargervi“ Kvennaliði Grindavíkur gekk ekki vel í fyrri hluta Domino´s deildarinnar og ekki fór jólafríið heldur vel með liðið. Liðið mætir til leiks bæði án bandarísks leikmanns og aðalþjálfara í fyrsta leik á nýju ári. 3.1.2017 15:20
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3.1.2017 13:45
Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. 3.1.2017 13:00
Snæfell semur við nýjan Kana Sefton Barrett fór til Finnlands en Christna David Covile er mættur í Hólminn. 3.1.2017 12:30
Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. 3.1.2017 12:20
Sporðdrekaspark Giroud miklu flottara en hjá Mkhitaryan | Myndbönd Lesendur Vísis gerðu upp á milli tveggja flottustu marka tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2017 11:30
Ævintýralegur munur á United með og án Carrick sem tapar ekki með hann í liðinu Michael Carrick virðist vera lang mikilvægasti leikmaður Manchester United. 3.1.2017 11:00
PSG búið að ganga frá kaupum á Draxler Þýski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir franska stórliðsins fyrir ríflega fjóra milljarða króna. 3.1.2017 10:48
Sjáðu rauðu spjöldin og öll mörk gærdagsins Ljótt brot á íslenskum landsliðsmanni og umdeilt rautt spjald hjá Mike Dean voru á milli tannanna hjá áhugamönnum um enska boltann. 3.1.2017 10:15
Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3.1.2017 10:00
Real Madrid sagt ætla að gera Tottenham risa tilboð í Dele Alli Enska ungstirnið gæti verið á leið til spænska stórliðsins í sumar og fær þá væna launahækkun. 3.1.2017 08:30
Sara Björk á meðal 50 bestu fótboltakvenna heims Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót. 3.1.2017 08:00
Neville: Mourinho ekki tapað töfrunum en leikurinn gegn Liverpool verður risastór Gary Neville gagnrýnir þá sem gagnrýndu José Mourino fyrir að hafa ekki lengur áhrif á leiki. 3.1.2017 07:30
Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Jimmy Butler fór á kostum í sigri Chicago Bulls en Golden State og Cleveland unnu bæði. 3.1.2017 07:00
Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. 3.1.2017 06:00
Stjarnan í „Stranger Things“ þáttunum er mikill stuðningsmaður Liverpool Stuðningsmenn Liverpool leynast víða í heiminum og líka meðal framtíðarstjarna Hollywood í Bandaríkjunum. 2.1.2017 22:45
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2.1.2017 22:15
Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni. 2.1.2017 21:01
Guardiola trylltist eftir tapið gegn Liverpool Manchester City féll úr hópi fjögurra efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar og Pep hellti sér yfir menn á Anfield. 2.1.2017 20:45
Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2.1.2017 19:36
Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2.1.2017 19:20
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2.1.2017 19:00
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2.1.2017 18:45
Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. 2.1.2017 18:00
Sadio Mane um vítadóminn afdrifaríka: Mér var hrint Sadio Mane átti mestan þátt í því sjálfur að markið hans dugði Liverpool ekki til sigurs í 2-2 jafntefli á móti Sunderland á Leikvangi Ljóssins. 2.1.2017 17:37
Ragnar Sig fékk á sig víti og Fulham missti frá sér sigurinn Íslensku landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson og félagar hans í Fulham misstu frá sér öll stigin á móti Brighton í ensku b-deildinni í dag og sömu sögu er að segja af liði Harðar Björgvins Magnússonar í Bristol City. 2.1.2017 17:15