Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. janúar 2017 07:00 Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fór á kostum fyrir sitt lið í nótt og skoraði 52 stig á 38 mínútum er Chicago lagði Charlotte Hornets á heimavelli, 118-111. Þessi magnaði bakvörður skoraði úr 15 af 24 skotum sínum í teignum en aðeins eina þriggja stiga körfu. Hann tók 22 vítaskot í leiknum og hitti úr 21 þeirra en auk þess að skora stigin 52 tók hann tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar. LeBron James var stigahæstur meistara Cleveland sem höfðu betur gegn Pelicans á heimavelli, 90-82. LeBron skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar en liðið var án Kyrie Irving sem spilaði ekki vegna meiðsla. Anthony Davis og Buddy Hield skoruðu báðir 20 stig fyrir New Orleans sem er búið að vinna fjórtán leiki á tímabili en Cleveland er búið að vinna 26, þar af 18 og tapa aðeins tveimur á heimavelli. Golden State vann 30. sigur sinn í deildinni í nótt og þann 15. á heimavelli þegar liðið lagði Denver Nuggets, 127-119. Miðherjinn Draymond Green fór hamförum í leiknum og bauð upp á þrennu en hann skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Klay Thomson var stigahæstur Golden State en hann skoraði 25 stig og setti fjórar þriggja stiga körfur en Steph Curry skoraði 22 stig og setti þrjár þriggja stiga körfur í níu tilraunum.Úrslit næturinnar: Milwaukee Bucks - OKC Thunder 98-94 Cleveland Cavaliers - New Orleans Pelicans 02-82 Brooklyn Nets - Utah Jazz 89-101 NY Knicks - Orlando Magic 103-115 Chicago Bulls - Charlotte Hornets 118-111 Houston Rockets - Washington Wizards 101-91 LA Clippers - Phoenix Suns 109-98 Golden State Warriors - Denver Nuggets 127-119 NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Jimmy Butler, leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fór á kostum fyrir sitt lið í nótt og skoraði 52 stig á 38 mínútum er Chicago lagði Charlotte Hornets á heimavelli, 118-111. Þessi magnaði bakvörður skoraði úr 15 af 24 skotum sínum í teignum en aðeins eina þriggja stiga körfu. Hann tók 22 vítaskot í leiknum og hitti úr 21 þeirra en auk þess að skora stigin 52 tók hann tólf fráköst og gaf sex stoðsendingar. LeBron James var stigahæstur meistara Cleveland sem höfðu betur gegn Pelicans á heimavelli, 90-82. LeBron skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar en liðið var án Kyrie Irving sem spilaði ekki vegna meiðsla. Anthony Davis og Buddy Hield skoruðu báðir 20 stig fyrir New Orleans sem er búið að vinna fjórtán leiki á tímabili en Cleveland er búið að vinna 26, þar af 18 og tapa aðeins tveimur á heimavelli. Golden State vann 30. sigur sinn í deildinni í nótt og þann 15. á heimavelli þegar liðið lagði Denver Nuggets, 127-119. Miðherjinn Draymond Green fór hamförum í leiknum og bauð upp á þrennu en hann skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Klay Thomson var stigahæstur Golden State en hann skoraði 25 stig og setti fjórar þriggja stiga körfur en Steph Curry skoraði 22 stig og setti þrjár þriggja stiga körfur í níu tilraunum.Úrslit næturinnar: Milwaukee Bucks - OKC Thunder 98-94 Cleveland Cavaliers - New Orleans Pelicans 02-82 Brooklyn Nets - Utah Jazz 89-101 NY Knicks - Orlando Magic 103-115 Chicago Bulls - Charlotte Hornets 118-111 Houston Rockets - Washington Wizards 101-91 LA Clippers - Phoenix Suns 109-98 Golden State Warriors - Denver Nuggets 127-119
NBA Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira