Fleiri fréttir Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25.8.2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar buðu ekki upp á neinn leka Stjörnumenn spiluðu sinn besta leik í langan tíma en það dugði ekki til. 24.8.2015 23:15 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24.8.2015 23:09 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24.8.2015 22:45 Markið hans Glenn sem heldur spennu í toppbaráttunni | Myndband Jonathan Glenn var áfram á skotskónum með Blikum í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar. 24.8.2015 22:26 Hversu mikilvægt verður þetta sigurmark í mótslok? | Myndband Steven Lennon var hetja FH-inga í Efra-Breiðholtinu í kvöld þegar hann tryggði FH-ingum 1-0 sigur og góða stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar. 24.8.2015 22:07 Freyr: Vorum búnir að standa allt af okkur Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. 24.8.2015 21:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Valur vann sinn fyrsta deildarleik í rúman mánuð. Liðið vann sannfærandi sigur á Fylki í Laugardalnum. 24.8.2015 21:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - FH 0-1 | Lennon hetja FH-inga FH vann 1-0 sigur á Leikni í 17. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 24.8.2015 19:45 Ekkert gengur hjá Ara og Hallgrími þessa vikurnar Íslendingaliðið Odense Boldklub tapaði illa á útivelli á móti AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.8.2015 19:05 Arnór skoraði í dramatískum sigri í Íslendingaslag Norrköping vann dramatískan 3-2 sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sundsvall tapaði á sama tíma á heimavelli. 24.8.2015 18:59 Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24.8.2015 16:47 West Ham hefur áhuga á leikmanni Juventus Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur áhuga á Simone Zaza, framherja Juventus. 24.8.2015 16:30 Strákarnir komu með felguna heim Körfuboltalandsliðið fékk sérstakan verðlaunagrip í Eistlandi sem þurfti að hafa mikið fyrir að flytja heim. 24.8.2015 16:00 Veigar tryggði Stjörnunni stig í fyrra | Myndband Stjarnan og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Samsung-vellinum í fyrra. 24.8.2015 15:30 Leikmaður Hattar látinn fara vegna kynþáttafordóma Búlgaríski sóknarmaðurinn Georgi Stefanov hefur verið látinn fara frá Hetti á Egilsstöðum vegna kynþóttafordóma sem hann var með í garð Brentons Muhammed, markmanns Ægis. 24.8.2015 15:15 Pavel: Bið fjölmiðlamenn að slaka á dramatíkinni Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij er á leið með landsliðinu til Póllands. Hann er lítillega meiddur og segir fréttir um hann fari ekki með liðinu vera rangar. 24.8.2015 15:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24.8.2015 13:15 Pavel meiddur í nára | EM í hættu Pavel Ermonlinskij, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er meiddur í nára og fer ekki með liðinu til Póllands þar sem það tekur þátt í æfingamóti. 24.8.2015 12:18 Snæfell búið að finna Kana fyrir veturinn Snæfell er búið að finna sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. 24.8.2015 12:00 Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. 24.8.2015 11:30 Cabaye: Ég var ekki velkominn hjá PSG Yohan Cabaye, miðjumaður Crystal Palace, segir að nokkrir leikmenn hjá Paris Saint-Germain hafi ekki viljað fá hann til félagsins á sínum tíma. 24.8.2015 10:51 Neymar vann 2,6 milljónir í póker Brasilíumaðurinn Neymar gat ekki spilað með Barcelona í gær því hann er að jafna sig eftir að hafa fengið hettusótt. 24.8.2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fjölnir 4-4 | ÍA kastaði frá sér sigrinum en bjargaði stigi ÍA og Fjölnir gerðu jafntefli 4-4 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í hreint ótrúlegum leik. ÍA var 3-2 yfir í hálfleik. 24.8.2015 09:48 Tottenham gerir annað tilboð í Berahino Samkvæmt frétt Telegraph mun Tottenham Hotspur gera West Brom 20 milljóna punda tilboð í framherjann Saido Berahino á næstu dögum. 24.8.2015 09:30 Markalaust en mjög fjörugt hjá Arsenal og Liverpool Arsenal og Liverpool náðu ekki að skora í lokaleik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir fjölda færa á Emirates-leikvanginum í kvöld. 24.8.2015 09:27 Hughes vill ekki sjá Butland í enska landsliðshópnum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, hefur ráðið Roy Hodgson frá því að velja markvörðinn Jack Butland í næsta landsliðshóp Englands. 24.8.2015 09:00 Benítez er bjartsýnn þrátt fyrir markalaust jafntefli í fyrsta leik Þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið á markalausu jafntefli við nýliða Sporting Gijón er Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, bjartsýnn á framhaldið. 24.8.2015 08:30 Juventus fær Cuadrado á láni frá Chelsea Beppe Marotta, stjórnarformaður Juventus, hefur staðfest að Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sé á leið til liðsins á láni frá Chelsea. 24.8.2015 08:00 Martínez: Viljum fá 2-3 nýja leikmenn Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, vill fá 2-3 nýja leikmenn til liðsins áður en félagaskiptaglugginn lokar. 24.8.2015 07:30 Lucas á leið til Besiktas Lucas Leiva, miðjumaður Liverpool, er sagður á leið til tyrnesku risana í Besiktas á eins árs lánssamningi að sögn heimilda fjölmiðla í Englandi. 24.8.2015 07:00 Özil: Vitum nákvæmlega hvað þarf til þess að vinna Liverpool Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að liðið viti nákvæmlega hvað þarf til þess að vinna Liverpool í leik liðanna annað kvöld, en liðin mætast í stórleik þriðju umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 24.8.2015 07:00 Jákvætt að aðrir leikmenn stigu upp í fjarveru Jóns og Hauks Þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik var ánægður með frammistöðu leikmanna sinna á æfingarmótinu í Eistlandi um helgina. Hann segir að aðrir leikmenn hafi sannað sig í fjarveru Jóns Arnórs sem verður klár í slaginn í næsta leik. 24.8.2015 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 24.8.2015 17:30 Davis Love sigraði óvænt á Wyndham - Tiger klúðraði lokahringnum Hinn 51 árs gamli Davis Love stal senunni á Wyndham meistaramótinu af Tiger Woods og Jason Gore sem léku báðir illa á lokahringnum í kvöld. 23.8.2015 23:38 Leikmenn Tottenham tóku skemmtilega áskorun | Myndband Leikmenn Tottenham, Alan Shearer og Gary Lineker tóku skemmtilegri áskorun er þeir reyndu að taka vítaspyrnu eftir að hafa snúið sér í hringi til þess að trufla jafnvægisskynið. 23.8.2015 23:30 Forseti AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli Forseti AC Milan staðfesti að áhugi væri hjá félaginu sem og hjá Balotelli um að ítalski framherjinn myndi snúa aftur til AC Milan. 23.8.2015 22:45 Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. 23.8.2015 21:30 Pellegrini: Alltaf erfitt þegar þú spilar á útivelli í Englandi Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var mjög ánægður með leik sinna manna í dag, en City vann 2-0 sigur á Everton. Pellegrini er ánægður með byrjunina, en segir að menn megi ekki gleyma sér í velgenginni. 23.8.2015 21:15 Juventus hóf titilvörnina á tapi á heimavelli Juventus hóf titilvörnina á Ítalíu með tapi gegn Udinese, en eina mark leiksins kom í síðari hálfleik. AC Milan og Napoli töpuðu einnig sínum leikjum. 23.8.2015 20:40 Sigur í fyrsta leik Alfreðs í Grikklandi Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Olympiakos sem vann 3-0 sigur á Panionios í fyrsta leik liðsins í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 23.8.2015 20:26 Real gerði markalaust jafntefli við nýliðana Real Madrid tapaði strax tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni sem framundan er í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Real gerði markalaust jafntefli við nýliða Sporting Gijon. 23.8.2015 20:15 Matthías hetja Rosenborg | Sjáðu markið Matthías Vilhjálmsson var hetja Rosenborg gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Matthías skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rosenborg. 23.8.2015 19:46 City að ganga frá kaupum á De Bruyne Manchester City er að ganga frá kaupum á Kevin de Bruyne frá Wolfsburg og gæti kaupin gengið í gegn á þriðjudag, en þetta herma heimildir Sky Sports í Þýskalandi. 23.8.2015 19:30 Ótrúlegir yfirburðir Krasnodar skiluðu einungis einu stigi Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn Mordovya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.8.2015 18:51 Sjá næstu 50 fréttir
Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25.8.2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 0-1 | Blikar buðu ekki upp á neinn leka Stjörnumenn spiluðu sinn besta leik í langan tíma en það dugði ekki til. 24.8.2015 23:15
KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24.8.2015 23:09
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24.8.2015 22:45
Markið hans Glenn sem heldur spennu í toppbaráttunni | Myndband Jonathan Glenn var áfram á skotskónum með Blikum í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Íslandsmeisturum Stjörnunnar. 24.8.2015 22:26
Hversu mikilvægt verður þetta sigurmark í mótslok? | Myndband Steven Lennon var hetja FH-inga í Efra-Breiðholtinu í kvöld þegar hann tryggði FH-ingum 1-0 sigur og góða stöðu á toppi Pepsi-deildarinnar. 24.8.2015 22:07
Freyr: Vorum búnir að standa allt af okkur Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis, var að vonum súr í broti eftir tap Breiðhyltinga fyrir FH í kvöld. 24.8.2015 21:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Valur vann sinn fyrsta deildarleik í rúman mánuð. Liðið vann sannfærandi sigur á Fylki í Laugardalnum. 24.8.2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Leiknir - FH 0-1 | Lennon hetja FH-inga FH vann 1-0 sigur á Leikni í 17. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 24.8.2015 19:45
Ekkert gengur hjá Ara og Hallgrími þessa vikurnar Íslendingaliðið Odense Boldklub tapaði illa á útivelli á móti AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.8.2015 19:05
Arnór skoraði í dramatískum sigri í Íslendingaslag Norrköping vann dramatískan 3-2 sigur á Helsingborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sundsvall tapaði á sama tíma á heimavelli. 24.8.2015 18:59
Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. 24.8.2015 16:47
West Ham hefur áhuga á leikmanni Juventus Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur áhuga á Simone Zaza, framherja Juventus. 24.8.2015 16:30
Strákarnir komu með felguna heim Körfuboltalandsliðið fékk sérstakan verðlaunagrip í Eistlandi sem þurfti að hafa mikið fyrir að flytja heim. 24.8.2015 16:00
Veigar tryggði Stjörnunni stig í fyrra | Myndband Stjarnan og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Samsung-vellinum í fyrra. 24.8.2015 15:30
Leikmaður Hattar látinn fara vegna kynþáttafordóma Búlgaríski sóknarmaðurinn Georgi Stefanov hefur verið látinn fara frá Hetti á Egilsstöðum vegna kynþóttafordóma sem hann var með í garð Brentons Muhammed, markmanns Ægis. 24.8.2015 15:15
Pavel: Bið fjölmiðlamenn að slaka á dramatíkinni Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij er á leið með landsliðinu til Póllands. Hann er lítillega meiddur og segir fréttir um hann fari ekki með liðinu vera rangar. 24.8.2015 15:00
Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24.8.2015 13:15
Pavel meiddur í nára | EM í hættu Pavel Ermonlinskij, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er meiddur í nára og fer ekki með liðinu til Póllands þar sem það tekur þátt í æfingamóti. 24.8.2015 12:18
Snæfell búið að finna Kana fyrir veturinn Snæfell er búið að finna sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. 24.8.2015 12:00
Kirilenko ætlar að bjarga rússneskum körfubolta Eftir að hafa eytt áratug í NBA-deildinni er Andrei Kirilenko kominn heim til Rússlands. Þar er honum ætlað að bjarga íþróttinni. 24.8.2015 11:30
Cabaye: Ég var ekki velkominn hjá PSG Yohan Cabaye, miðjumaður Crystal Palace, segir að nokkrir leikmenn hjá Paris Saint-Germain hafi ekki viljað fá hann til félagsins á sínum tíma. 24.8.2015 10:51
Neymar vann 2,6 milljónir í póker Brasilíumaðurinn Neymar gat ekki spilað með Barcelona í gær því hann er að jafna sig eftir að hafa fengið hettusótt. 24.8.2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fjölnir 4-4 | ÍA kastaði frá sér sigrinum en bjargaði stigi ÍA og Fjölnir gerðu jafntefli 4-4 í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld í hreint ótrúlegum leik. ÍA var 3-2 yfir í hálfleik. 24.8.2015 09:48
Tottenham gerir annað tilboð í Berahino Samkvæmt frétt Telegraph mun Tottenham Hotspur gera West Brom 20 milljóna punda tilboð í framherjann Saido Berahino á næstu dögum. 24.8.2015 09:30
Markalaust en mjög fjörugt hjá Arsenal og Liverpool Arsenal og Liverpool náðu ekki að skora í lokaleik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir fjölda færa á Emirates-leikvanginum í kvöld. 24.8.2015 09:27
Hughes vill ekki sjá Butland í enska landsliðshópnum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke City, hefur ráðið Roy Hodgson frá því að velja markvörðinn Jack Butland í næsta landsliðshóp Englands. 24.8.2015 09:00
Benítez er bjartsýnn þrátt fyrir markalaust jafntefli í fyrsta leik Þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið á markalausu jafntefli við nýliða Sporting Gijón er Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, bjartsýnn á framhaldið. 24.8.2015 08:30
Juventus fær Cuadrado á láni frá Chelsea Beppe Marotta, stjórnarformaður Juventus, hefur staðfest að Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sé á leið til liðsins á láni frá Chelsea. 24.8.2015 08:00
Martínez: Viljum fá 2-3 nýja leikmenn Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, vill fá 2-3 nýja leikmenn til liðsins áður en félagaskiptaglugginn lokar. 24.8.2015 07:30
Lucas á leið til Besiktas Lucas Leiva, miðjumaður Liverpool, er sagður á leið til tyrnesku risana í Besiktas á eins árs lánssamningi að sögn heimilda fjölmiðla í Englandi. 24.8.2015 07:00
Özil: Vitum nákvæmlega hvað þarf til þess að vinna Liverpool Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að liðið viti nákvæmlega hvað þarf til þess að vinna Liverpool í leik liðanna annað kvöld, en liðin mætast í stórleik þriðju umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. 24.8.2015 07:00
Jákvætt að aðrir leikmenn stigu upp í fjarveru Jóns og Hauks Þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik var ánægður með frammistöðu leikmanna sinna á æfingarmótinu í Eistlandi um helgina. Hann segir að aðrir leikmenn hafi sannað sig í fjarveru Jóns Arnórs sem verður klár í slaginn í næsta leik. 24.8.2015 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 24.8.2015 17:30
Davis Love sigraði óvænt á Wyndham - Tiger klúðraði lokahringnum Hinn 51 árs gamli Davis Love stal senunni á Wyndham meistaramótinu af Tiger Woods og Jason Gore sem léku báðir illa á lokahringnum í kvöld. 23.8.2015 23:38
Leikmenn Tottenham tóku skemmtilega áskorun | Myndband Leikmenn Tottenham, Alan Shearer og Gary Lineker tóku skemmtilegri áskorun er þeir reyndu að taka vítaspyrnu eftir að hafa snúið sér í hringi til þess að trufla jafnvægisskynið. 23.8.2015 23:30
Forseti AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli Forseti AC Milan staðfesti að áhugi væri hjá félaginu sem og hjá Balotelli um að ítalski framherjinn myndi snúa aftur til AC Milan. 23.8.2015 22:45
Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag. 23.8.2015 21:30
Pellegrini: Alltaf erfitt þegar þú spilar á útivelli í Englandi Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var mjög ánægður með leik sinna manna í dag, en City vann 2-0 sigur á Everton. Pellegrini er ánægður með byrjunina, en segir að menn megi ekki gleyma sér í velgenginni. 23.8.2015 21:15
Juventus hóf titilvörnina á tapi á heimavelli Juventus hóf titilvörnina á Ítalíu með tapi gegn Udinese, en eina mark leiksins kom í síðari hálfleik. AC Milan og Napoli töpuðu einnig sínum leikjum. 23.8.2015 20:40
Sigur í fyrsta leik Alfreðs í Grikklandi Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Olympiakos sem vann 3-0 sigur á Panionios í fyrsta leik liðsins í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 23.8.2015 20:26
Real gerði markalaust jafntefli við nýliðana Real Madrid tapaði strax tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni sem framundan er í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Real gerði markalaust jafntefli við nýliða Sporting Gijon. 23.8.2015 20:15
Matthías hetja Rosenborg | Sjáðu markið Matthías Vilhjálmsson var hetja Rosenborg gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Matthías skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rosenborg. 23.8.2015 19:46
City að ganga frá kaupum á De Bruyne Manchester City er að ganga frá kaupum á Kevin de Bruyne frá Wolfsburg og gæti kaupin gengið í gegn á þriðjudag, en þetta herma heimildir Sky Sports í Þýskalandi. 23.8.2015 19:30
Ótrúlegir yfirburðir Krasnodar skiluðu einungis einu stigi Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar héldu hreinu gegn Mordovya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 23.8.2015 18:51