Fleiri fréttir

Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu

Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum.

Sepp Blatter: Ég er hreinn

Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í.

Pavel meiddur í nára | EM í hættu

Pavel Ermonlinskij, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, er meiddur í nára og fer ekki með liðinu til Póllands þar sem það tekur þátt í æfingamóti.

Cabaye: Ég var ekki velkominn hjá PSG

Yohan Cabaye, miðjumaður Crystal Palace, segir að nokkrir leikmenn hjá Paris Saint-Germain hafi ekki viljað fá hann til félagsins á sínum tíma.

Lucas á leið til Besiktas

Lucas Leiva, miðjumaður Liverpool, er sagður á leið til tyrnesku risana í Besiktas á eins árs lánssamningi að sögn heimilda fjölmiðla í Englandi.

Jákvætt að aðrir leikmenn stigu upp í fjarveru Jóns og Hauks

Þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik var ánægður með frammistöðu leikmanna sinna á æfingarmótinu í Eistlandi um helgina. Hann segir að aðrir leikmenn hafi sannað sig í fjarveru Jóns Arnórs sem verður klár í slaginn í næsta leik.

Vettel: Óásættanlegt að dekkin springi

Sebastian Vettel ökumaður Ferrari liðsins var æfur í garð dekkjaframleiðandans Pirelli eftir að dekk sprakk a bíl hans á rúmlega 300 km/klst á Spa brautinni í dag.

Real gerði markalaust jafntefli við nýliðana

Real Madrid tapaði strax tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni sem framundan er í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Real gerði markalaust jafntefli við nýliða Sporting Gijon.

Matthías hetja Rosenborg | Sjáðu markið

Matthías Vilhjálmsson var hetja Rosenborg gegn Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Matthías skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Rosenborg.

City að ganga frá kaupum á De Bruyne

Manchester City er að ganga frá kaupum á Kevin de Bruyne frá Wolfsburg og gæti kaupin gengið í gegn á þriðjudag, en þetta herma heimildir Sky Sports í Þýskalandi.

Sjá næstu 50 fréttir