Fleiri fréttir

Manchester City á toppinn | Sjáðu mörkin

Manchester City heldur áfram á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. Lokatölur 2-0 sigur City á Everton.

Glódís Perla hafði betur í Íslendingaslag

Glódís Perla Viggósdóttir hafði betur gegn Elísu og Margréti Láru Viðarsdætrum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Eskilstuna vann 2-0 sigur á Kristianstad.

Öruggur sigur Dortmund sem byrjar vel

Dortmund hefur leiktíðina af krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts 4-0. Í dag unnu þeir nýliðana í Ingolstadt.

Haukur Heiðar lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma

Haukur Heiðar Hauksson lagði upp sigurmark AIK í uppbótartíma gegn Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en markið kom í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 sigur AIK sem er í öðru sæti deildarinnar.

Mourinho: Fólk elskar að sjá Chelsea tapa

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að margt fólk sé óánægt með að Chelsea hafi unnið WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mourinho segir að fólk elski að sjá Chelsea tapa.

Lewis Hamilton vann í Belgíu

Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji.

Fáskrúð í Dölum áfram hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Laxdæla skrifuðu undir nýjan langtíma leigusamningum veiðiréttinn í Fáskrúð í Dölum.

Bestu haustflugurnar í laxinn

Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli.

Custis vorkennir Rooney hvernig United spilar

Neil Custis, blaðamaður The Sun á Englandi, sagði í samtali við Sundsay Supplement á Sky Sports í morgun að hann vorkenndi Wayne Rooney hvernig Manchester United væri að spila þessa dagana.

Mourinho: Þurfum einn leikmann í viðbót

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann vilji einn leikmann í viðbót í glugganum. Hann segir að liðið verði að vera tilbúið lendi það í meiðslavandræðum eða leikbönnum.

Van Gaal segir De Gea ekki á förum

David de Gea, markvörður Manchester United, er ekki á leið frá Manchester United. Þetta segir Louis van Gaal, stjóri Manchester United, en einnig hrósar hann Ed Woodward, stjórnarformanni Manchester United.

Chelsea fær ungan Brasilíumann

Chelsea hefur ungan og efnilegan brasilískan framherja til liðs við sig. Pilturinn heitir Kenedy, en hann er nítján ára gamall og kemur frá Fluminense.

Wanyama vill yfirgefa Southampton

Victor Wanyama, miðjumaður Southampton, hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Anna Sólveig leiðir fyrir lokahringinn

Anna Sólveig Snorradóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er með eins högga forystu á Signý Arnórsdóttir, Tinnu Jóhannsdóttir og Kareni Guðnadóttir fyrir lokahringinn á Nýherjamótinu sem fram fer á Urriðavelli.

Kolbeinn fékk gult spjald í sigri

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes sem vann 1-0 sigur á Reims í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Leikmaður Hattar ásakaður um kynþáttarfordóma

Georgi Stefanov, leikmaður Hattar, er sakaður um að hafa verið með kynþáttafordóma í garð Brenton Muhammad, markvarðar Ægis, en liðin mættust í annari deild karla á Egilsstöðum í dag.

Alexander skoraði fimm í sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen og ThSV Eisenach byrja vel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferðinni sem hófst í dag.

Van Gaal: Þurfum ekki að kaupa framherja

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, neitar því að hann þurfi að kaupa sér framherja áður en félagsskiptaglugginn lokar. Hann segir að frammistaða dagsins hafi heillað sig, en United gerði markalaust jafntefli gegn Newcastle á heimavelli.

Annar sigur Íslands í Eistlandi

Ísland vann tíu stiga sigur, 86-76, á Filipseyjum á æfingarmóti í Eistlandi í dag, en þetta var annar sigur Íslands af þremur á mótinu. Ísland tapaði einungis fyrir heimamönnum á mótinu og lenda að öllum líkindum í öðru sæti á mótinu.

Víkingur Ólafsvík með annan fótinn í Pepsi-deildinni

Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur Ólafsvík er komið langleiðina upp í Pepsi-deildina og allar líkur eru á því að BÍ/Bolungarvík leiki í annari deildinni á næstu leiktíð.

Fyrsti sigur Bournemouth í efstu deild

Fimm leikjum er lokið í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bournemouth skoraði sín fyrstu mörk í ensku úrvalsdeildinni og vann einnig sinn fyrsta sigur.

Leicester á toppinn

Tottenham og Leicester skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli á King Power vellinum í Leicester.

Swansea enn taplaust

Swansea er enn taplaust það sem af er í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Gylfi Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea.

Hólmfríður skoraði eitt og lagði upp tvö

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt og lagði upp tvö önnur í 4-1 sigri Avaldsnes á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lilleström stefnir hraðbyri að titlinum.

Sjá næstu 50 fréttir