Fleiri fréttir

Engar fimleikaæfingar í bólinu hjá Brössum á HM

Luis Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að leyfa sínum mönnum að stunda kynlíf á meðan heimsmeistaramótinu stendur þar í landi en það má ekki vera nein meiriháttar bólfimi.

Hanna ekki meira með Stjörnunni

Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni.

Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum

Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað.

Flott veiði og stórir fiskar í Varmá

Fín veiði hefur verið í Varmá frá opnun og veiðimenn hafa tekið vel eftir því að bæði virðist fiskurinn vera stærri og betur haldin en áður.

Schürrle: Við gáfumst aldrei upp

Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir.

Ágætis veiði í Grímsá

Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina.

Guif sænskur deildarmeistari

Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott.

Johnston hættur hjá Keflavík

Eins og margir bjuggust við þá hefur Andy Johnston verið leystur frá störfum sem þjálfari körfuboltaliða Keflavíkur.

Garðar missir af hraðmótinu í maí

Stjarnan hefur orðið fyrir áfalli þó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liðsins, Garðar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferðum mótsins.

McIlroy og Spieth leika saman

Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum.

Messan: Alltaf gott að skora | Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær.

Toni Kroos vill fara til Manchester United

Þýski miðjumaðurinn þreyttur á því að leika aukahlutverk í Bayern-liðinu og vill fara til Manchester United sem ætlar að bjóða honum ofurlaun.

Aldrei fleiri nýliðar á Masters

Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu.

Níræðir herramenn sjá um að flagga á leikdögum

Kvennalið Snæfells varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið. Hápunktur verkefnisins sem lagt var af stað með fyrir fimm árum. Í Stykkishólmi hjálpast allir að en leikmenn þrífa bíla og sjá um ratleiki.

Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist

Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi.

Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri

Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring.

Sjá næstu 50 fréttir