Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 22-21 | Meistararnir úr leik Það var vel við hæfi að Grótta skyldi tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna á 40 ára afmælisdegi Seltjarnarnesbæjar. 9.4.2014 14:36 Engar fimleikaæfingar í bólinu hjá Brössum á HM Luis Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að leyfa sínum mönnum að stunda kynlíf á meðan heimsmeistaramótinu stendur þar í landi en það má ekki vera nein meiriháttar bólfimi. 9.4.2014 14:00 Hughton: Ég hefði haldið Norwich uppi Fyrrverandi knattspyrnustjóri Norwich er afar ósáttur við brottreksturinn og það sama gildir um samtök knattspyrnustjóra á Englandi. 9.4.2014 12:30 Dirk Nowitzki komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA | Myndband Þjóðverjinn magnaði komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA en hann fór upp fyrir goðsögnina Oscar Robertson í sigurleik gegn Utan í nótt. 9.4.2014 12:00 Rodgers elskar pressuna sem fylgir toppbaráttunni Brendan Rodgers nýtur lífsins hjá Liverpool en hann er á góðri leið með að gera liðið að Englandsmeisturum í fyrsta skiptið í 24 ár. 9.4.2014 11:15 Hanna ekki meira með Stjörnunni Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni. 9.4.2014 10:30 Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9.4.2014 10:30 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9.4.2014 09:45 Flott veiði og stórir fiskar í Varmá Fín veiði hefur verið í Varmá frá opnun og veiðimenn hafa tekið vel eftir því að bæði virðist fiskurinn vera stærri og betur haldin en áður. 9.4.2014 09:42 Guardiola: Mín mistök ef Bayern kemst ekki áfram Pep Guardiola segir að það yrði algjört áfall fyrir Bayern München að komast ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta. 9.4.2014 09:17 Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. 9.4.2014 08:59 Hlustaðu á HM-lagið með Pitbull og Jennifer Lopez Í dag var frumflutt mótslag HM 2014 sem fram fer í Brasilíu í sumar. Það er flutt af Armando Christian Perez, betur þekktum sem Pitbull, og Jennifer Lopez. 8.4.2014 23:30 ÍR mun spila í úrvalsdeild kvenna næsta vetur ÍR-ingar fullir af metnaði með nýjan þjálfara og spennandi lið sem mun reyna fyrir sér í úrvalsdeild. 8.4.2014 22:53 Kraftaverk ef við höldum okkur uppi Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, er ekki bjartsýnn á að liðið haldi sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8.4.2014 22:15 Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. 8.4.2014 22:02 Kristín: Þetta var orðið hættulegt Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, var ekki sátt við frammistöðu dómaraparsins í kvöld. 8.4.2014 21:58 Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8.4.2014 21:37 Ágætis veiði í Grímsá Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina. 8.4.2014 20:46 Guif sænskur deildarmeistari Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott. 8.4.2014 18:43 Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8.4.2014 18:00 Johnston hættur hjá Keflavík Eins og margir bjuggust við þá hefur Andy Johnston verið leystur frá störfum sem þjálfari körfuboltaliða Keflavíkur. 8.4.2014 17:44 Garðar missir af hraðmótinu í maí Stjarnan hefur orðið fyrir áfalli þó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liðsins, Garðar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferðum mótsins. 8.4.2014 17:12 Messan: Hvernig var ekki hægt að dæma rangstöðu? | Myndband Farið var yfir ólöglegt mark Davids Silva fyrir Manchester City gegn Southampton í Messunni í gærkvöldi en Spánverinn var rangstæður þegar hann skoraði. 8.4.2014 17:00 McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8.4.2014 16:58 Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Þórunn Helga Jónsdóttir gæti spilað aftur með bestu knattspyrnukonu heims en Avaldsnes er eitt af liðunum sem er áhugasamt um að fá Mörtu. 8.4.2014 16:15 Öqvist hættur með Drekana | Veit ekki hvað tekur við Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands er hættur að þjálfa Sundsvall Dragons. Fékk ekki landsliðsþjálfarastarfið í Svíþjóð en er orðaður við tvö félagslið þar í landi. 8.4.2014 15:30 Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8.4.2014 14:50 Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8.4.2014 14:47 Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. 8.4.2014 14:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8.4.2014 14:00 Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. 8.4.2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 17-20 | Öflug byrjun dugði til Valur er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. 8.4.2014 13:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 19-21 | Eyjakonur komnar áfram ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika. 8.4.2014 13:09 Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. 8.4.2014 12:30 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8.4.2014 12:00 McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8.4.2014 11:15 Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Wayne Rooney virðist hafa jafnað sig af meiðslum á tá og verður líklega með Manchester United í seinni leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeildinni. 8.4.2014 10:30 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8.4.2014 09:45 Toni Kroos vill fara til Manchester United Þýski miðjumaðurinn þreyttur á því að leika aukahlutverk í Bayern-liðinu og vill fara til Manchester United sem ætlar að bjóða honum ofurlaun. 8.4.2014 09:06 Villiköttunum tókst ekki að skáka hinum fimm fræknu Connecticut Huskies varð í nótt háskólameistari í körfubolta í Bandaríkjunum fyrir framan rétt tæplega 80.000 manns á hinum stórfenglega AT&T-velli í Texas. 8.4.2014 08:43 Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8.4.2014 07:30 Níræðir herramenn sjá um að flagga á leikdögum Kvennalið Snæfells varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið. Hápunktur verkefnisins sem lagt var af stað með fyrir fimm árum. Í Stykkishólmi hjálpast allir að en leikmenn þrífa bíla og sjá um ratleiki. 8.4.2014 07:00 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8.4.2014 06:30 PSG ætlar að vinna Meistaradeildina Chelsea þarf að vinna upp 3-1 forskot PSG í kvöld. 8.4.2014 06:00 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7.4.2014 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 22-21 | Meistararnir úr leik Það var vel við hæfi að Grótta skyldi tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna á 40 ára afmælisdegi Seltjarnarnesbæjar. 9.4.2014 14:36
Engar fimleikaæfingar í bólinu hjá Brössum á HM Luis Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að leyfa sínum mönnum að stunda kynlíf á meðan heimsmeistaramótinu stendur þar í landi en það má ekki vera nein meiriháttar bólfimi. 9.4.2014 14:00
Hughton: Ég hefði haldið Norwich uppi Fyrrverandi knattspyrnustjóri Norwich er afar ósáttur við brottreksturinn og það sama gildir um samtök knattspyrnustjóra á Englandi. 9.4.2014 12:30
Dirk Nowitzki komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA | Myndband Þjóðverjinn magnaði komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA en hann fór upp fyrir goðsögnina Oscar Robertson í sigurleik gegn Utan í nótt. 9.4.2014 12:00
Rodgers elskar pressuna sem fylgir toppbaráttunni Brendan Rodgers nýtur lífsins hjá Liverpool en hann er á góðri leið með að gera liðið að Englandsmeisturum í fyrsta skiptið í 24 ár. 9.4.2014 11:15
Hanna ekki meira með Stjörnunni Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni. 9.4.2014 10:30
Adam Scott ætlar ekki úr græna jakkanum Ástralinn vonast til að verða fjórði maðurinn í sögunni sem vinnur Masters-mótið tvö ár í röð en það hafa aðeins þrír af bestu kylfingum sögunnar afrekað. 9.4.2014 10:30
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9.4.2014 09:45
Flott veiði og stórir fiskar í Varmá Fín veiði hefur verið í Varmá frá opnun og veiðimenn hafa tekið vel eftir því að bæði virðist fiskurinn vera stærri og betur haldin en áður. 9.4.2014 09:42
Guardiola: Mín mistök ef Bayern kemst ekki áfram Pep Guardiola segir að það yrði algjört áfall fyrir Bayern München að komast ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta. 9.4.2014 09:17
Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. 9.4.2014 08:59
Hlustaðu á HM-lagið með Pitbull og Jennifer Lopez Í dag var frumflutt mótslag HM 2014 sem fram fer í Brasilíu í sumar. Það er flutt af Armando Christian Perez, betur þekktum sem Pitbull, og Jennifer Lopez. 8.4.2014 23:30
ÍR mun spila í úrvalsdeild kvenna næsta vetur ÍR-ingar fullir af metnaði með nýjan þjálfara og spennandi lið sem mun reyna fyrir sér í úrvalsdeild. 8.4.2014 22:53
Kraftaverk ef við höldum okkur uppi Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, er ekki bjartsýnn á að liðið haldi sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 8.4.2014 22:15
Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. 8.4.2014 22:02
Kristín: Þetta var orðið hættulegt Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, var ekki sátt við frammistöðu dómaraparsins í kvöld. 8.4.2014 21:58
Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8.4.2014 21:37
Ágætis veiði í Grímsá Ágætis veiði hefur verið fyrstu dagana í vorveiðinni í Grímsá en ekki hafa samt heyrst neinar tölur en þeir sem eru þar við veiðar hafa ekki viljað láta mikið uppi um veiðina. 8.4.2014 20:46
Guif sænskur deildarmeistari Lið Kristjáns Andréssonar, Guif, tryggði sér í kvöld sænska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Guof vann þá öruggan sigur, 27-34, á Drott. 8.4.2014 18:43
Feðgar leika í fyrsta sinn á Masters Craig og Kevin Stadler verða fyrstu feðarnir til að vera báðir með keppnisrétt í sama Masters mótinu. 8.4.2014 18:00
Johnston hættur hjá Keflavík Eins og margir bjuggust við þá hefur Andy Johnston verið leystur frá störfum sem þjálfari körfuboltaliða Keflavíkur. 8.4.2014 17:44
Garðar missir af hraðmótinu í maí Stjarnan hefur orðið fyrir áfalli þó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liðsins, Garðar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferðum mótsins. 8.4.2014 17:12
Messan: Hvernig var ekki hægt að dæma rangstöðu? | Myndband Farið var yfir ólöglegt mark Davids Silva fyrir Manchester City gegn Southampton í Messunni í gærkvöldi en Spánverinn var rangstæður þegar hann skoraði. 8.4.2014 17:00
McIlroy og Spieth leika saman Búið er að tilkynna rástíma fyrir fyrstu tvo keppnisdagana á Masters mótinu sem hefst á fimmtudag á Augusta National vellinum. 8.4.2014 16:58
Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Þórunn Helga Jónsdóttir gæti spilað aftur með bestu knattspyrnukonu heims en Avaldsnes er eitt af liðunum sem er áhugasamt um að fá Mörtu. 8.4.2014 16:15
Öqvist hættur með Drekana | Veit ekki hvað tekur við Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands er hættur að þjálfa Sundsvall Dragons. Fékk ekki landsliðsþjálfarastarfið í Svíþjóð en er orðaður við tvö félagslið þar í landi. 8.4.2014 15:30
Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8.4.2014 14:50
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8.4.2014 14:47
Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. 8.4.2014 14:45
Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8.4.2014 14:00
Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. 8.4.2014 13:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 17-20 | Öflug byrjun dugði til Valur er komið áfram í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. 8.4.2014 13:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 19-21 | Eyjakonur komnar áfram ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika. 8.4.2014 13:09
Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. 8.4.2014 12:30
Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. 8.4.2014 12:00
McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Norður-Írinn Rory McIlroy er af mörgum talinn líklegastur til árangurs á Masters-mótinu í golfi sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíu á fimmtudaginn. 8.4.2014 11:15
Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Wayne Rooney virðist hafa jafnað sig af meiðslum á tá og verður líklega með Manchester United í seinni leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeildinni. 8.4.2014 10:30
Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. 8.4.2014 09:45
Toni Kroos vill fara til Manchester United Þýski miðjumaðurinn þreyttur á því að leika aukahlutverk í Bayern-liðinu og vill fara til Manchester United sem ætlar að bjóða honum ofurlaun. 8.4.2014 09:06
Villiköttunum tókst ekki að skáka hinum fimm fræknu Connecticut Huskies varð í nótt háskólameistari í körfubolta í Bandaríkjunum fyrir framan rétt tæplega 80.000 manns á hinum stórfenglega AT&T-velli í Texas. 8.4.2014 08:43
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8.4.2014 07:30
Níræðir herramenn sjá um að flagga á leikdögum Kvennalið Snæfells varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið. Hápunktur verkefnisins sem lagt var af stað með fyrir fimm árum. Í Stykkishólmi hjálpast allir að en leikmenn þrífa bíla og sjá um ratleiki. 8.4.2014 07:00
Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8.4.2014 06:30
PSG ætlar að vinna Meistaradeildina Chelsea þarf að vinna upp 3-1 forskot PSG í kvöld. 8.4.2014 06:00
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7.4.2014 22:31