Fótbolti

Hlustaðu á HM-lagið með Pitbull og Jennifer Lopez

Pitbull og J.Lo við upptökur á myndbandi fyrir lagið.
Pitbull og J.Lo við upptökur á myndbandi fyrir lagið. vísir/getty
Í dag var frumflutt mótslag HM 2014 sem fram fer í Brasilíu í sumar. Það er flutt af Armando Christian Perez, betur þekktum sem Pitbull, og Jennifer Lopez.

Lagið heitir We Are One (Ole Ola). Eins og við mátti búast er sambataktur í laginu í bland við blístur.

Hlusta má á lagið hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×