Öqvist hættur með Drekana | Veit ekki hvað tekur við Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 15:30 Peter Öqvist gerði frábæra hluti sem landsliðsþjálfari í körfubolta. Vísir/Daníel Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.
Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00
Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45
Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30
Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30