Fleiri fréttir

ÍBV fær hollenskan landsliðsmann

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu fékk liðsstyrk í dag er gengið var frá samningi við hollensku landsliðskonuna Kim Dolstra.

New Orleans breytti mér

Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram í New Orleans á sunnudag. Chris Paul snýr þá aftur til borgarinnar þar sem hann lék áður en hann fór til Los Angeles til þess að spila með Clippers.

Formúlan getur tapað virðingu sinni

Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna.

Alfreð Gíslason opnaði þessar dyr upp á gátt

Fjórir íslenskir þjálfarar stýra liðum í bestu handboltadeild heims í Þýskalandi. Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þakkar Alfreð Gíslasyni fyrir að hafa opnað dyrnar í Þýskalandi fyrir íslenskum þjálfurum. Aðalsteinn hefur náð afar áhugaverðum árangri með lið sitt.

Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin.

Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum

Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað.

Sturla: Ég gæti vanist þessu

Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld

Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá

Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri.

Settar skorður í útgjöldum

Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári.

Komið að Cole að setjast í aftursætið

Ashley Cole hefur átt vinstri bakvarðarstöðuna hjá enska landsliðinu undanfarin ár en Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur gefið í skyn að hans tími þar sé svo gott sem liðinn.

Örvar ræðir Nigel Moore-áhrifin

ÍR-ingar hafa snúið við blaðinu síðan Nigel Moore mætti í Hertz-Hellinn. Liðið hoppaði úr fallsæti, inn í bikarúrslitin og í baráttu um úrslitakeppnissæti.

Massa er ánægður með Williams-bílinn

Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil.

Moyes: Þetta eru ekki slæm úrslit fyrir okkur

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tók ekki mikla áhættu í markalausu jafntefli á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-leikvanginum í kvöld og Skotinn virtist bara vera sáttur með úrslitin.

Sjá næstu 50 fréttir