Fleiri fréttir

Gerrard tryggði Liverpool sigurinn í lokin

Liverpool fylgdi eftir stórsigrinum á Arsenal um síðustu helgi með 3-2 endurkomusigri á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Helena með 19 stig á aðeins 17 mínútum

Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá liði DVTK Miskolc þegar liðið vann 90-30 sigur á MKB Euroleasing Vasas í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jordan og frú eignuðust tvíbura

Besti körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, er orðinn fimm barna faðir en eiginkona hans fæddi tvíbura um síðustu helgi.

Hafnaði Barcelona og samdi við Ribe/Esbjerg

Það er draumur flestra handboltamanna að fá að spila með spænska stórliðinu Barcelona. Efnilegasti markvörður Dana sagði aftur á móti nei við tilboði félagsins.

Metnaður Kolding er að vinna titla

Yfirmaður íþróttamála hjá KIF Kolding er ánægður með að Aron Kristjánsson hafi tekið boði félagsins um að stýra liðinu út tímabilið.

Jón Halldór farinn frá Grindavík

Það eru breytingar hjá kvennaliði Grindavíkur í körfubolta því Jón Halldór Eðvaldsson er hættur að þjálfa liðið.

Gylfi: Vinstri kanturinn er ekki mín uppáhaldsstaða

Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið með Tottenham upp á síðkastið vegna meiðsla. Hjörtur Hjartarson hitti á Gylfa út í London á dögunum og tók við hann spjall sem var birt í Messunni á mánudag.

Shumacher með sýkingu í lunga

Óvíst er hvaða áhrif sýkingin hefur á bata ökuþórsins sem haldið hefur verið sofandi í rúman mánuð.

Roy Keane: Man. Utd þarf fimm til sex nýja leikmenn

Manchester United þarf á 5-6 nýjum leikmönnum að halda í sumar ætli það að berjast aftur um Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð að mati Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða liðsins.

KR-ingar jöfnuðu óvinsælt met Framara

KR-ingar urðu annað liðið til að tapa fjórum úrslitaleikjum í röð á Reykjavíkurmótinu síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp árið 1985

Guðjón Þórðarson vann tvö fyrstu mótin sín

Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, lék eftir afrek föður síns þegar hann vann sitt fyrsta mót sem meistaraflokksþjálfari. Fram varð Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR í fyrrakvöld.

Peningarnir bara fyrir liðin í efstu deild

Liðin í efstu deild eru þau einu sem skipta með sér 120 milljón króna styrk frá Knattspyrnusambandi Íslands en þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö.

Chelsea náði ekki fjögurra stiga forskoti

Chelsea tókst ekki að ná fjögurra stiga forskoti á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld því liðið gerði aðeins 1-1 jafntefli við West Bromwich Albion.

Tvö FH-mörk á einni mínútu dugðu skammt

FH-ingar töpuðu öllum þremur leikjum sínum í Atlantshafs-bikarnum á Algarve í Portúgal en liðið tapaði 2-4 fyrir þýska b-deildarliðinu SV Mattersburg í lokaleiknum sínum.

Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford.

Messan: Mourinho er fótboltasnillingur

Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana.

Wales frumsýnir nýjan búning gegn Íslandi

Ísland mætir Wales í vináttulandsleik í knattspyrnu þann 5. mars næstkomandi. Walesverjar ætla að gera sér lítið fyrir og frumsýna nýjan landsliðsbúning í leiknum.

Aron: Ég hef fengið nokkur símtölin í vetur

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun þjálfa danska úrvalsdeildarliðið KIF Kolding Kaupmannahöfn út þetta tímabil en hann fékk leyfi frá HSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir