Fleiri fréttir Svona á að klæða sig | Myndir Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær. 26.8.2013 15:00 Sparkaði í andlit dómarans | Myndband Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins. 26.8.2013 14:15 "Sýndu íslenskt attitude" Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær. 26.8.2013 13:59 Albert hafnaði Arsenal fyrir Heerenveen Albert Guðmundsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður unglingaliðs Heerenveen í Hollandi. 26.8.2013 13:53 Upphitun fyrir stórleik kvöldsins Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða. 26.8.2013 13:45 „Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. 26.8.2013 13:42 "Þurftum góðan dag eftir slæma tímatöku“ Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull bar sigur úr býtum í belgíska kappakstrinum sem fram fór í gær. Vettel tók fram úr Lewis Hamilton hjá Mercedes í upphafi kappakstursins en Hamilton var á ráspól. 26.8.2013 13:30 Stephenson til Grindavíkur | Myndband Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök. Liðið hefur samið við Chris Stephenson, sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu. 26.8.2013 12:23 Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26.8.2013 12:00 Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. 26.8.2013 11:15 Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 26.8.2013 10:30 Hafði betur gegn Tiger og Rose Ástralinn Adam Scott vann sigur á Barclays-mótinu í New Jersey í gærkvöldi eftir mikla samkeppni frá köppum á borð við Tiger Woods og Justin Rose. 26.8.2013 09:45 Þórir kjörinn þjálfari ársins Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var um helgina kjörinn handknattleiksþjálfari ársins af stuðningsmönnum, fjölmiðlamönnum og nefnd á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. 26.8.2013 09:12 Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi NASF samtökin telja fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi geta haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps. 26.8.2013 09:00 Tveir nýir stjórar berjast um England England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford. 26.8.2013 09:00 Berglind Björg opnaði markareikninginn vestanhafs Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis fyrir háskólalið Florida State í sigurleik í gær. Liðið fer vel af stað í NCAA-deildinni. 26.8.2013 08:30 Ætla sér sænska gullið Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter. 26.8.2013 08:00 Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. 26.8.2013 07:30 Ekki sést í þrjá daga Körfuknattleiksmannsins Lamar Odoms er leitað af fjölskyldu sinni. Odom hefur ekki sést í þrjá daga en kappinn glímir við eiturlyfjavanda. 26.8.2013 07:18 Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. 26.8.2013 07:00 „Ég hef stefnt að þessu allan minn feril“ Íbúar Cardiff eiga eftir að muna eftir nafni Arons Einars Gunnarssonar í nánustu framtíð en leikmaðurinn skoraði í gær fyrsta markið í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff vann Manchester City 3-2. 26.8.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 26.8.2013 18:45 Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25.8.2013 22:31 Yngri Curry bróðirinn líka til Warriors Seth Curry, yngri bróðir Stephen Curry stærstu stjörnu Golden State Warriors í NBA körfuboltanum fær tækifæri til að vinna sér inn samning hjá Warriors nú í haust. 25.8.2013 22:30 Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag. 25.8.2013 21:45 Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. 25.8.2013 21:12 Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 25.8.2013 21:09 Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. 25.8.2013 21:07 David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. 25.8.2013 20:37 Aron Einar kominn í sögubækurnar hjá Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, skoraði í dag fyrsta mark félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 25.8.2013 17:44 Frábær sigur hjá Vettel á Spa Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. 25.8.2013 16:24 Tottenham á eftir Lamela og Eriksen í stað Bale og Willian Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham eygir nú argentínska framherjann Erik Lamela frá Roma eftir að liðið þurfti að horfa á eftir Willian til Chelsea. Tottenham horfir einnig til Danans Christian Eriksen til að fylla skarð Gareth Bale sem á leið til Real Madrid. 25.8.2013 15:45 Arnór Smárason skoraði í sigri Helsingborgar Arnór Smárason skoraði fyrra mark Helsingborgar sem sigraði Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var einnig í sigurliði í sænsku deildinni í dag. 25.8.2013 15:10 Tiger fjórum höggum frá sjötta sigrinum Tiger Woods er fjórum höggum á eftir á Matt Kuchar og Gary Woodland sem eru efstir fyrir lokahringinn á Liberty National mótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem er fyrsta mótið í FedEx Cup úrslitakeppninni. 25.8.2013 15:00 Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 25.8.2013 14:45 Tottenham á eftir Vlad Chiriches Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er langt komið í viðræðum við rúmenska félagið Steaua Bucharest um kaup á rúmenska landsliðsmanninum Vlad Chiriches. 25.8.2013 13:30 Barcelona marði Malaga Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins. 25.8.2013 13:05 Mourinho: Þarft ekki að óttast að selja innan deildarinnar Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að Manchester United ætti ekki að óttast að selja Wayne Rooney til Chelsea. Það sé best fyrir deildina að hann leiki áfram á Englandi. 25.8.2013 13:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. 25.8.2013 12:59 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. 25.8.2013 12:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. 25.8.2013 12:48 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. 25.8.2013 12:40 Aron Einar skoraði í sigri Cardiff á Manchester City Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark í sögu Cardiff í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann ótrúlegan sigur, 3-1, á Manchester City í annarri umferð deildarinnar. 25.8.2013 12:33 Tottenham með góðan sigur á Swansea Tottenham vann fínan sigur á Swansea, 1-0, á heimavelli en Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekknum til að byrja með. 25.8.2013 12:27 Pellegrini vanmetur Cardiff ekki Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir enga hættu á að lið sitt vanmeti nýliða Cardiff City þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. 25.8.2013 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Svona á að klæða sig | Myndir Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær. 26.8.2013 15:00
Sparkaði í andlit dómarans | Myndband Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins. 26.8.2013 14:15
"Sýndu íslenskt attitude" Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær. 26.8.2013 13:59
Albert hafnaði Arsenal fyrir Heerenveen Albert Guðmundsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður unglingaliðs Heerenveen í Hollandi. 26.8.2013 13:53
Upphitun fyrir stórleik kvöldsins Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða. 26.8.2013 13:45
„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. 26.8.2013 13:42
"Þurftum góðan dag eftir slæma tímatöku“ Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull bar sigur úr býtum í belgíska kappakstrinum sem fram fór í gær. Vettel tók fram úr Lewis Hamilton hjá Mercedes í upphafi kappakstursins en Hamilton var á ráspól. 26.8.2013 13:30
Stephenson til Grindavíkur | Myndband Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök. Liðið hefur samið við Chris Stephenson, sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu. 26.8.2013 12:23
Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26.8.2013 12:00
Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. 26.8.2013 11:15
Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 26.8.2013 10:30
Hafði betur gegn Tiger og Rose Ástralinn Adam Scott vann sigur á Barclays-mótinu í New Jersey í gærkvöldi eftir mikla samkeppni frá köppum á borð við Tiger Woods og Justin Rose. 26.8.2013 09:45
Þórir kjörinn þjálfari ársins Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var um helgina kjörinn handknattleiksþjálfari ársins af stuðningsmönnum, fjölmiðlamönnum og nefnd á vegum Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. 26.8.2013 09:12
Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi NASF samtökin telja fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi geta haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps. 26.8.2013 09:00
Tveir nýir stjórar berjast um England England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford. 26.8.2013 09:00
Berglind Björg opnaði markareikninginn vestanhafs Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis fyrir háskólalið Florida State í sigurleik í gær. Liðið fer vel af stað í NCAA-deildinni. 26.8.2013 08:30
Ætla sér sænska gullið Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter. 26.8.2013 08:00
Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. 26.8.2013 07:30
Ekki sést í þrjá daga Körfuknattleiksmannsins Lamar Odoms er leitað af fjölskyldu sinni. Odom hefur ekki sést í þrjá daga en kappinn glímir við eiturlyfjavanda. 26.8.2013 07:18
Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. 26.8.2013 07:00
„Ég hef stefnt að þessu allan minn feril“ Íbúar Cardiff eiga eftir að muna eftir nafni Arons Einars Gunnarssonar í nánustu framtíð en leikmaðurinn skoraði í gær fyrsta markið í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff vann Manchester City 3-2. 26.8.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 26.8.2013 18:45
Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25.8.2013 22:31
Yngri Curry bróðirinn líka til Warriors Seth Curry, yngri bróðir Stephen Curry stærstu stjörnu Golden State Warriors í NBA körfuboltanum fær tækifæri til að vinna sér inn samning hjá Warriors nú í haust. 25.8.2013 22:30
Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag. 25.8.2013 21:45
Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. 25.8.2013 21:12
Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 25.8.2013 21:09
Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. 25.8.2013 21:07
David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. 25.8.2013 20:37
Aron Einar kominn í sögubækurnar hjá Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, skoraði í dag fyrsta mark félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 25.8.2013 17:44
Frábær sigur hjá Vettel á Spa Sebastian Vettel sigraði nokkuð örugglega í Belgíska kappakstrinum í dag, Fernando Alonso náði öðru sæti eftir að hafa ræst af stað níundi og Lewis Hamilton varð svo í þriðja sæti eftir að hafa verið á ráspól í upphafi keppninnar. 25.8.2013 16:24
Tottenham á eftir Lamela og Eriksen í stað Bale og Willian Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham eygir nú argentínska framherjann Erik Lamela frá Roma eftir að liðið þurfti að horfa á eftir Willian til Chelsea. Tottenham horfir einnig til Danans Christian Eriksen til að fylla skarð Gareth Bale sem á leið til Real Madrid. 25.8.2013 15:45
Arnór Smárason skoraði í sigri Helsingborgar Arnór Smárason skoraði fyrra mark Helsingborgar sem sigraði Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var einnig í sigurliði í sænsku deildinni í dag. 25.8.2013 15:10
Tiger fjórum höggum frá sjötta sigrinum Tiger Woods er fjórum höggum á eftir á Matt Kuchar og Gary Woodland sem eru efstir fyrir lokahringinn á Liberty National mótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem er fyrsta mótið í FedEx Cup úrslitakeppninni. 25.8.2013 15:00
Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 25.8.2013 14:45
Tottenham á eftir Vlad Chiriches Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er langt komið í viðræðum við rúmenska félagið Steaua Bucharest um kaup á rúmenska landsliðsmanninum Vlad Chiriches. 25.8.2013 13:30
Barcelona marði Malaga Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins. 25.8.2013 13:05
Mourinho: Þarft ekki að óttast að selja innan deildarinnar Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að Manchester United ætti ekki að óttast að selja Wayne Rooney til Chelsea. Það sé best fyrir deildina að hann leiki áfram á Englandi. 25.8.2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 3-1 | KR á toppinn KR er komið á topp Pepsi-deildar karla og er í vænlegri stöðu eftir sterkan sigur á FH í stórskemmtilegum leik í kvöld. KR á stig á FH og hefur leikið tveimur leikjum færra. 25.8.2013 12:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-0 Þrátt fyrir aragrúa af færum náðu Blikar ekki að skora þegar þeir mættu til Ólafsvíkur. Blikar sóttu þungt fyrstu 30 mínútur leiksins en náðu ekki að nýta sér yfirburði sína. 25.8.2013 12:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-1| James til bjargar Eyjamenn sigruðu Fylkismenn í leik sem var lítið fyrir augað í Árbænum í kvöld. Gestirnir skoruðu eina mark leiksins á 16. mínútu og héldu forystunni út leikinn. 25.8.2013 12:48
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir : Valur - Þór 2-2 | Tíu Valsmenn héldu út Valur og Þór gerðu 2-2 jafntefli á Vodafone vellinum í kvöld. Þór var 1-0 yfir eftir bragdaufan fyrri hálfleik en mikið fjör var í þeim seinni en Valsmenn voru einum færri í tæpan hálftíma. 25.8.2013 12:40
Aron Einar skoraði í sigri Cardiff á Manchester City Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark í sögu Cardiff í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann ótrúlegan sigur, 3-1, á Manchester City í annarri umferð deildarinnar. 25.8.2013 12:33
Tottenham með góðan sigur á Swansea Tottenham vann fínan sigur á Swansea, 1-0, á heimavelli en Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekknum til að byrja með. 25.8.2013 12:27
Pellegrini vanmetur Cardiff ekki Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City segir enga hættu á að lið sitt vanmeti nýliða Cardiff City þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag klukkan 15:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. 25.8.2013 12:15