Fleiri fréttir

Podolski orðaður við Schalke

Lukas Podolski, leikmaður Arsenal, er sterklega orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Schalke um þessar mundir.

Rodgers: Erum jafnt og þétt að bæta okkur

„Það var mikilvægt að verjast vel í dag, Aston Villa er með gott lið og beitir erfiðum skyndisóknum,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir sigurinn á Aston Villa í dag.

Yfirlýsing frá Eddu Garðarsdóttur

Undanfarna viku hefur verið fjallað mikið um samskipti landsliðsmanna kvennalandsliðsins við fráfarandi þjálfara Íslands Sigurð Ragnar Eyjólfsson.

Guðrún: Er svo glöð að ég get ekki talað

"Ég er svo glöð að ég geti ekki talað,“ sagði Guðrún Arnardóttir, markaskorari Blika, í viðtali við Kolbein Tuma Daðason eftir sigurinn gegn Þór/KA 2-1 í dag.

Áhorfendamet á Laugardalsvelli

Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag.

Haukar unnu stórslaginn gegn Víkingum

Fimm leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í dag en það ber helst að nefna að Haukar unnu mikilvægan sigur á Víking, 2-1, á Ásvöllum.

Erum að toppa á réttum tíma

"Þetta leggst bara mjög vel í okkur en liðið hefur verið að spila mjög vel saman í sumar og sérstaklega í síðustu leikjum,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, í samtali við Fréttablaðið í dag.

Ætlum okkur alla leið í ár

"Leikurinn leggst bara vel okkur, þetta er spennandi tækifæri fyrir stelpurnar og sýnir um leið hversu mikill uppgangur er í kvennaknattspyrnunni fyrir norðan,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, í samtali við Fréttablaðið í dag.

Forréttindi að spila þennan leik

Stærsti leikur ársins í kvenna knattspyrnunni er fram undan og er allt lagt í sölurnar. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum um Borgunarbikarinn í dag klukkan fjögur á Laugardalsvelli.

Gummi Ben gegn gestum

Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum.

Mun selja mig dýrt á móti KA-manni

Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Berghischer, leikur sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans mætir þýsku meisturunum í Kiel.

Greiði á móti greiða

Hörður Axel Vilhjálmsson heldur í dag utan til æfinga með spænska stórliðinu Bilbao Basket. Hörður er án félags eftir að hann keypti upp samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC í sumar.

Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex

KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR.

Erfiður tími fyrir mig persónulega

Rakel Hönnudóttir, leikmaður Breiðabliks, mætir sínum gömlu félögum í Þór/KA í úrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu. Rakel er uppalin fyrir norðan og lék lengi vel með Þór/KA.

Breiðablik bikarmeistari árið 2013 | Myndir

Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik.

Stoke með sinn fyrsta sigur | Nýliðar Hull lögðu Norwich

Fimm leikir hefjast klukkan tvö í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og verður fylgst vel með gangi mála hér á Vísi. Fimm leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en aðeins voru skoruð sex mörk í þessum fimm leikjum.

Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið

Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir, Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Sif Atladóttir og Þóra Björg Helgadóttir sendu Sigurði Ragnari Eyjólfssyni tölvupóst á dögunum. Þær töldu trúnaðarbrest hafa orðið á milli sín og þjálfarans og voru ósáttar með orð hans í fjölmiðlum.

Wilshere stríddi foreldrum sínum

Það vantar ekki húmorinn í Jack Wilshere, miðjumann Arsenal og enska landsliðsins, eins og hann sýndi og sannaði í morgun.

Björn Bergmann á skotskónum

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrra mark Wolves sem lagði Crawley Town 2-1 í ensku c-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

"Þyrfti að hugsa mig um ef Wenger færi“

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, segir gagnrýnina sem knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sætir fáránlega. Hann yrði að íhuga framtíð sína hjá félaginu ef Frakkinn hyrfi á braut.

Dortmund skilaði methagnaði

Þýska félagið Dortmund var á barmi gjaldþrots árið 2005. Nú átta árum síðar er félagið að skila methagnaði.

Vettel fljótastur í Belgíu

Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á fyrri æfingu og Sebastian Vettel á Red Bull þeim besta á síðari æfingu dagsins á Spa brautinni í Belgíu í dag.

Hallgrímur skoraði í tapi

Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson skoraði eina mark SönderjyskE í 3-1 tapi gegn AGF á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Evans efast um mikilvægi Mourinho

Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vill meina að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi ekki eftir að hafa eins mikil áhrif á liðið eins margir sparkspekingar vilja meina.

Dómarar dæmdir í lífstíðarbann

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sett tvo dómara í lífstíðarbann fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit leiks í Evrópudeild UEFA.

Slátruðu kind fyrir leik

Dýraverndunarsamtökin PETA eru æf eftir að þau komust á snoðir um að stuðningsmenn knattspyrnuliðs hefðu slátrað kind fyrir leik.

Willian vill fara til Chelsea

Framtíð Brasilíumannsins Willian er að skýrast en Jose Mourinho, stjóri Chelsea, heldur því fram að leikmaðurinn sé búinn að velja Chelsea.

Man. Utd orðað við Özil

Þýska blaðið Bild greinir frá því í dag að Real Madrid ætli að setja þýska landsliðsmanninn Mesut Özil á sölulista. Kaupverðið er sagt vera 38 milljónir punda.

Bale fer í sama launaflokk og Ronaldo

Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca þá verða peningar ekki mikið vandamál í framtíðinni hjá Walesverjanum Gareth Bale ef hann semur við Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir