Fleiri fréttir Stolt af litlu systur Margrét Lára Viðarsdóttir spilar ekki með íslenska kvennalandsliðinu í dag á móti Dönum í leiknum um 5. sætið í Algarve-bikarnum en gat byrjað inn á með litlu systur í sigrinum á Kína. Margrét Lára hefur áhyggjur af meiðslunum. 7.3.2012 08:00 Leitin að heilaga kaleiknum Rússinn Roman Abramovich hefur eytt mörgum milljörðum í Chelsea í þeirri von að vinna hinn heilaga kaleik evrópsku knattspyrnunnar – Meistaradeildina. Hann hefur ekki haft erindi sem erfiði hingað til. Eftir að hafa komist nálægt því hefur gengi Chelsea l 7.3.2012 06:00 Meistaradeildin: Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum Það var gríðarleg spenna í Meistaradeildarleikjum kvöldsins. Arsenal og AC Milan áttust við í London þar sem Arsenal þurfti að vinna upp fjögurra marka forskot ítalska liðsins frá því í fyrri leiknum. Benfica og Zenit frá Rússlandi áttust við í Portúgal en fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Zenit. Farið var yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Í myndbandinu má sjá brot úr þættinum. 7.3.2012 00:15 Kirkjan kom í veg fyrir að ég spilaði með Man. Utd Portúgali nokkur er kominn í heimsfréttirnar eftir að hann ákvað að kæra baptistakirkjuna og fór fram á tæpa tvo milljarða í skaðabætur þar sem kirkjan hafi komið í veg fyrir möguleika hans á að spila fyrir Man. Utd. 6.3.2012 23:15 Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. 6.3.2012 23:45 Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni - myndir Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 71-78 tap á móti KR í framlengdum leik í kvöld. Valur getur náð KR að stigum með því að vinna tvo síðustu leiki sína en verður alltaf neðar á innbyrðisviðureignum. 6.3.2012 23:03 Jóhannes Karl lagði upp sigurmark Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield gefa ekkert eftir í baráttunni um sæti í ensku b-deildinni en þeir unnu 1-0 sigur á Hartlepool í ensku C-deildinni í kvöld. Huddersfield er nú aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. 6.3.2012 22:50 AC Milan í fyrsta sinn í átta liða úrslitunum síðan 2007 AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir 0-3 tap á móti Arsenal. 4-0 sigur í fyrri leiknum skilaði ítalska liðinu áfram en liðið hefur ekki komist svona langt í keppninni í fimm ár. 6.3.2012 22:44 Wenger: Ekki hægt annað en að vera stoltur af þessari frammistöðu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á AC Milan þótt að það hafi ekki dugað til að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og því 4-3 samanlagt. 6.3.2012 22:29 Di Matteo: Þessi sigur var fyrir Andre Villas-Boas Roberto Di Matteo stýrði Chelsea inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í sínum fyrsta leik sem stjóri liðsins en liðið vann 2-0 útisigur á Birmingham í kvöld. Di Matteo tók við af Andre Villas-Boas sem var rekinn á sunnudaginn. 6.3.2012 22:20 Koscielny: Við gáfum allt okkar í þetta Laurent Koscielny skoraði fyrsta mark Arsenal í 3-0 sigri á AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en þessi frábæri sigur dugði ekki enska liðinu þar sem fyrri leikurinn tapaðist 0-4 á Ítalíu. 6.3.2012 22:13 Sara Björk og Margrét Lára ekki með á móti Dönum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. 6.3.2012 22:06 Frábær fyrri hálfleikur ekki nóg fyrir Arsenal | AC Milan fór áfram 4-3 Arsenal er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir frábæran 3-0 sigur á ítalska liðinui AC Milan á Emirates leikvanginum í kvöld. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og þar með 4-3 samanlagt. Arsenal skoraði þrjú mörk í frábærum fyrri hálfleik en tókst ekki að bæta við mörkum í þeim seinni. 6.3.2012 19:00 Alfreð einn af þeim sem vilja fá Danann Rasmus Lauge Rasmus Lauge er einn eftirsóttasti ungi handboltamaðurinn í heiminum í dag eftir frábæra frammistöðu sína með danska landsliðinu á Evrópumótinu í Serbíu í janúar. 6.3.2012 22:45 KR vann Val í framlengingu - Prosser með 18 stig á síðustu 15 mínútunum KR endaði fimm leikja taphrinu sína og komst aftur upp í 4. sætið í Iceland Express deild kvenna með sjö stiga sigri á Val, 78-71, í æsispennandi framlengdum leik í DHL-höllinni í kvöld. Valskonur mættu í leikinn á mikilli siglingu en eftir þetta tap hafa vonir liðsins um sæti í úrslitakeppninni veikst mikið. 6.3.2012 21:04 Alexander með á ný og Füchse Berlin vann Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar vann öruggan sjö marka útisigur á TuS N-Lübbecke, 31-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Füchse Berlin stakk af í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. 6.3.2012 20:51 Kidd: Við njótum ekki nægrar virðingar Jason Kidd, leikstjórnandi NBA-meistara Dallas Mavericks, segir að liðið hafi ekki fengið neitt ókeypis frá dómurum deildarinnar í vetur og að þeir líti ekki á liðið sem meistara. 6.3.2012 20:30 Sigurganga Sundsvall á enda | Jamtland vann Solna Sundsvall Dragons tókst ekki að komast á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á Sodertelje Kings í toppslagnum en Sundsvall var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn. Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jamtland Basket unnu á sama tíma góðan útisigur á Solna Vikings. 6.3.2012 19:42 Chelsea sló út Birmingham í fyrsta leik Di Matteo Roberto Di Matteo byrjar vel sem stjóri Chelsea því hann stýrði liðinu til 2-0 útisigurs á b-deildarliði Birmingham í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum enska bikarsins. Chelsea tryggði sér þar með heimaleik á móti Leicester City í átta liða úrslitum keppninnar. 6.3.2012 19:30 Benfica komst áfram en naumlega þó Benfica tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á rússneska liðinu Zenit St Petersburg. Zenit vann fyrri leikinn 3-2 og portúgalska liðið fór því áfram 4-3 samanlagt. 6.3.2012 19:00 Hinn 43 ára gamli Peter Gentzel ætlar ekki að segja nei við AG Forráðamenn Íslendingaliðsins AG frá Kaupmannahöfn leita nú að markverði eftir að Norðmaðurinn Steinar Ege sleit hásin um helgina. Einn af þeim nöfnum sem hafa komið upp á borðið er hinn 43 ára gamli sænski markvörður Peter Gentzel. 6.3.2012 18:30 Redknapp: Chelsea er draumastarf, bara ekki draumastarfið mitt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki bara orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið því enskir fjölmiðlar eru líka byrjaðir að spyrja hann út í það hvort hann hefði áhuga á því að taka við Chelsea. 6.3.2012 18:00 Arnór Atlason slapp með skrekkinn Arnór Atlason, fyrirliði AG frá Kaupmannahöfn, er ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu og ætti íslenski landsliðsmaðurinn því að geta spilað leikina á móti Sävehof í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 6.3.2012 17:30 Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. 6.3.2012 16:45 Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. 6.3.2012 16:15 Sjáið sigurmark Fanndísar á móti Kína Fanndís Friðriksdóttir opnaði markareikning sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í gær þegar hún tryggði íslensku stelpunum 1-0 sigur á Kína og þar með leik á móti Dönum um fimmta sætið í Algarvebikarnum. 6.3.2012 15:52 Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það. 6.3.2012 15:15 Hulk heitur fyrir Barcelona og Real Madrid Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Evrópu um þessar mundir er Brasilíumaðurinn Hulk hjá Porto. Nánast engar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 6.3.2012 14:30 Styrktaræfingar skiluðu Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Rory McIlroy er í efsta sæti heimslistans í golfi eftir sigurinn á Honda-meistaramótinu á PGA mótaröðinni s.l. sunnudag. McIlroy hefur lagt gríðarlega áherslu á líkamsræktina á undanförnum mánuðum og er hann ekki í vafa um að aukinn vöðvastyrkur hafi hjálpað við að komast í efsta sæti heimslistans. 6.3.2012 13:45 Andersson fer til AG í Kaupmannahöfn Sænski handknattleikskappinn Kim Andersson hefur staðfest við sænska fjölmiðla að hann ætli sér að fara til danska ofurliðsins, AG. Kiel er á mála hjá liði Alfreð Gíslasonar, Kiel, en hann vildi ekki framlengja samning sinn við félagið sem rennur út eftir eitt ár. 6.3.2012 13:15 Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. 6.3.2012 13:00 Guerrero dæmdur í átta leikja bann Perúmaðurinn Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir glórulaust brot á markverði Stuttgart. 6.3.2012 12:59 Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. 6.3.2012 12:15 Wenger telur 5% líkur á því að Arsenal komist áfram Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur enn trú á því að lið hans geti komist áfram 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 4-0 tap gegn AC Milan á Ítalíu fyrir þremur vikum. Frakkinn hefur á undanförnum þremur vikum reynt að sannfæra leikmenn Arsenal um að allt sé mögulegt í íþróttum og þar kemur spænska liðið Deportivo La Coruna við sögu. 6.3.2012 11:30 Rafa þögull um Chelsea | Vill taka við stóru félagi Spánverjinn Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er nú sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea en Benitez hefur verið atvinnulaus síðan í desember árið 2010 er hann var rekinn frá Inter. 6.3.2012 10:45 Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. 6.3.2012 10:00 Ramires framlengir og Eriksson vill taka við Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Ramires er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2017. 6.3.2012 09:15 Bulls á siglingu | Love fór hamförum Chicago Bulls vann í nótt sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni. Derrick Rose fór á kostum í liði Bulls og skoraði 35 stig. 6.3.2012 09:00 Gylfi betri en Lampard Gylfi Þór Sigurðsson er með bestu tölfræðina af öllum miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa skorað þrjú deildarmörk eða fleiri á þessu tímabili. 6.3.2012 08:30 Er enginn dauðadómur Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson má ekkert æfa næstu mánuði eftir að hann fékk blóðtappa í fótinn. Tryggvi verður frá í þrjá til sex mánuði. 6.3.2012 08:00 Sigurður Ragnar ánægður með Elísu Elísa Viðarsdóttir, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði kvennalandsliðsins í 1-0 sigri á Kína í gær. Elísa og systir hennar Margrét Lára Viðarsdóttir voru því saman í byrjunarliði í fyrsta sinn en Elísa lék við hlið fyrirliðans Katrínar Jónsdóttur í miðri vörninni. 6.3.2012 07:00 Þær náðu mér allavega ekki í þetta skiptið Íslenska kvennalandsliðið spilar um fimmta sætið í Algarve-bikarnum í ár eftir 1-0 sigur á Kína í lokaleik riðilsins í gær. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og tryggði íslenska liðinu leik um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. 6.3.2012 06:00 LeBron auglýsir kleinuhringi og ís í Asíu Körfuboltakappinn LeBron James er einn þekktasti íþróttamaður heimsins og hann hefur nú gert samning við tvö stór fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra í Asíu. 5.3.2012 23:45 Tæklaði markvörðinn út við hornfána Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg í Þýskalandi, gerði sig sekan um óþarfa hrottaskap í leik Hamburg og Stuttgart um helgina. 5.3.2012 23:00 De la Rosa skipaður formaður GPDA Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag kjörinn formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra. 5.3.2012 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stolt af litlu systur Margrét Lára Viðarsdóttir spilar ekki með íslenska kvennalandsliðinu í dag á móti Dönum í leiknum um 5. sætið í Algarve-bikarnum en gat byrjað inn á með litlu systur í sigrinum á Kína. Margrét Lára hefur áhyggjur af meiðslunum. 7.3.2012 08:00
Leitin að heilaga kaleiknum Rússinn Roman Abramovich hefur eytt mörgum milljörðum í Chelsea í þeirri von að vinna hinn heilaga kaleik evrópsku knattspyrnunnar – Meistaradeildina. Hann hefur ekki haft erindi sem erfiði hingað til. Eftir að hafa komist nálægt því hefur gengi Chelsea l 7.3.2012 06:00
Meistaradeildin: Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum Það var gríðarleg spenna í Meistaradeildarleikjum kvöldsins. Arsenal og AC Milan áttust við í London þar sem Arsenal þurfti að vinna upp fjögurra marka forskot ítalska liðsins frá því í fyrri leiknum. Benfica og Zenit frá Rússlandi áttust við í Portúgal en fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Zenit. Farið var yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Í myndbandinu má sjá brot úr þættinum. 7.3.2012 00:15
Kirkjan kom í veg fyrir að ég spilaði með Man. Utd Portúgali nokkur er kominn í heimsfréttirnar eftir að hann ákvað að kæra baptistakirkjuna og fór fram á tæpa tvo milljarða í skaðabætur þar sem kirkjan hafi komið í veg fyrir möguleika hans á að spila fyrir Man. Utd. 6.3.2012 23:15
Kobe Bryant: Það á að reka alla þá sem misstu af Jeremy Lin Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins Los Angeles Lakers, hefur hrifist af tilþrifum Jeremy Lin hjá New York Knicks. Lin skoraði 38 stig fyrir New York gegn Lakers á dögunum en innkoma hans í NBA deildina hefur vakið gríðarlega athygli. Kobe Bryant telur að forráðamenn tveggja NBA liða ættu að reka alla þá sem sáu ekki hvaða hæfileika Lin býr yfir. 6.3.2012 23:45
Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni - myndir Valskonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta eftir 71-78 tap á móti KR í framlengdum leik í kvöld. Valur getur náð KR að stigum með því að vinna tvo síðustu leiki sína en verður alltaf neðar á innbyrðisviðureignum. 6.3.2012 23:03
Jóhannes Karl lagði upp sigurmark Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Huddersfield gefa ekkert eftir í baráttunni um sæti í ensku b-deildinni en þeir unnu 1-0 sigur á Hartlepool í ensku C-deildinni í kvöld. Huddersfield er nú aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. 6.3.2012 22:50
AC Milan í fyrsta sinn í átta liða úrslitunum síðan 2007 AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir 0-3 tap á móti Arsenal. 4-0 sigur í fyrri leiknum skilaði ítalska liðinu áfram en liðið hefur ekki komist svona langt í keppninni í fimm ár. 6.3.2012 22:44
Wenger: Ekki hægt annað en að vera stoltur af þessari frammistöðu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á AC Milan þótt að það hafi ekki dugað til að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og því 4-3 samanlagt. 6.3.2012 22:29
Di Matteo: Þessi sigur var fyrir Andre Villas-Boas Roberto Di Matteo stýrði Chelsea inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í sínum fyrsta leik sem stjóri liðsins en liðið vann 2-0 útisigur á Birmingham í kvöld. Di Matteo tók við af Andre Villas-Boas sem var rekinn á sunnudaginn. 6.3.2012 22:20
Koscielny: Við gáfum allt okkar í þetta Laurent Koscielny skoraði fyrsta mark Arsenal í 3-0 sigri á AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en þessi frábæri sigur dugði ekki enska liðinu þar sem fyrri leikurinn tapaðist 0-4 á Ítalíu. 6.3.2012 22:13
Sara Björk og Margrét Lára ekki með á móti Dönum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. 6.3.2012 22:06
Frábær fyrri hálfleikur ekki nóg fyrir Arsenal | AC Milan fór áfram 4-3 Arsenal er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir frábæran 3-0 sigur á ítalska liðinui AC Milan á Emirates leikvanginum í kvöld. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og þar með 4-3 samanlagt. Arsenal skoraði þrjú mörk í frábærum fyrri hálfleik en tókst ekki að bæta við mörkum í þeim seinni. 6.3.2012 19:00
Alfreð einn af þeim sem vilja fá Danann Rasmus Lauge Rasmus Lauge er einn eftirsóttasti ungi handboltamaðurinn í heiminum í dag eftir frábæra frammistöðu sína með danska landsliðinu á Evrópumótinu í Serbíu í janúar. 6.3.2012 22:45
KR vann Val í framlengingu - Prosser með 18 stig á síðustu 15 mínútunum KR endaði fimm leikja taphrinu sína og komst aftur upp í 4. sætið í Iceland Express deild kvenna með sjö stiga sigri á Val, 78-71, í æsispennandi framlengdum leik í DHL-höllinni í kvöld. Valskonur mættu í leikinn á mikilli siglingu en eftir þetta tap hafa vonir liðsins um sæti í úrslitakeppninni veikst mikið. 6.3.2012 21:04
Alexander með á ný og Füchse Berlin vann Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar vann öruggan sjö marka útisigur á TuS N-Lübbecke, 31-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Füchse Berlin stakk af í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik. 6.3.2012 20:51
Kidd: Við njótum ekki nægrar virðingar Jason Kidd, leikstjórnandi NBA-meistara Dallas Mavericks, segir að liðið hafi ekki fengið neitt ókeypis frá dómurum deildarinnar í vetur og að þeir líti ekki á liðið sem meistara. 6.3.2012 20:30
Sigurganga Sundsvall á enda | Jamtland vann Solna Sundsvall Dragons tókst ekki að komast á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á Sodertelje Kings í toppslagnum en Sundsvall var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn. Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jamtland Basket unnu á sama tíma góðan útisigur á Solna Vikings. 6.3.2012 19:42
Chelsea sló út Birmingham í fyrsta leik Di Matteo Roberto Di Matteo byrjar vel sem stjóri Chelsea því hann stýrði liðinu til 2-0 útisigurs á b-deildarliði Birmingham í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum enska bikarsins. Chelsea tryggði sér þar með heimaleik á móti Leicester City í átta liða úrslitum keppninnar. 6.3.2012 19:30
Benfica komst áfram en naumlega þó Benfica tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á rússneska liðinu Zenit St Petersburg. Zenit vann fyrri leikinn 3-2 og portúgalska liðið fór því áfram 4-3 samanlagt. 6.3.2012 19:00
Hinn 43 ára gamli Peter Gentzel ætlar ekki að segja nei við AG Forráðamenn Íslendingaliðsins AG frá Kaupmannahöfn leita nú að markverði eftir að Norðmaðurinn Steinar Ege sleit hásin um helgina. Einn af þeim nöfnum sem hafa komið upp á borðið er hinn 43 ára gamli sænski markvörður Peter Gentzel. 6.3.2012 18:30
Redknapp: Chelsea er draumastarf, bara ekki draumastarfið mitt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki bara orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið því enskir fjölmiðlar eru líka byrjaðir að spyrja hann út í það hvort hann hefði áhuga á því að taka við Chelsea. 6.3.2012 18:00
Arnór Atlason slapp með skrekkinn Arnór Atlason, fyrirliði AG frá Kaupmannahöfn, er ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu og ætti íslenski landsliðsmaðurinn því að geta spilað leikina á móti Sävehof í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 6.3.2012 17:30
Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. 6.3.2012 16:45
Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. 6.3.2012 16:15
Sjáið sigurmark Fanndísar á móti Kína Fanndís Friðriksdóttir opnaði markareikning sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í gær þegar hún tryggði íslensku stelpunum 1-0 sigur á Kína og þar með leik á móti Dönum um fimmta sætið í Algarvebikarnum. 6.3.2012 15:52
Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það. 6.3.2012 15:15
Hulk heitur fyrir Barcelona og Real Madrid Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Evrópu um þessar mundir er Brasilíumaðurinn Hulk hjá Porto. Nánast engar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 6.3.2012 14:30
Styrktaræfingar skiluðu Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans Rory McIlroy er í efsta sæti heimslistans í golfi eftir sigurinn á Honda-meistaramótinu á PGA mótaröðinni s.l. sunnudag. McIlroy hefur lagt gríðarlega áherslu á líkamsræktina á undanförnum mánuðum og er hann ekki í vafa um að aukinn vöðvastyrkur hafi hjálpað við að komast í efsta sæti heimslistans. 6.3.2012 13:45
Andersson fer til AG í Kaupmannahöfn Sænski handknattleikskappinn Kim Andersson hefur staðfest við sænska fjölmiðla að hann ætli sér að fara til danska ofurliðsins, AG. Kiel er á mála hjá liði Alfreð Gíslasonar, Kiel, en hann vildi ekki framlengja samning sinn við félagið sem rennur út eftir eitt ár. 6.3.2012 13:15
Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. 6.3.2012 13:00
Guerrero dæmdur í átta leikja bann Perúmaðurinn Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir glórulaust brot á markverði Stuttgart. 6.3.2012 12:59
Lin verður áfram aðalleikstjórnandi Knicks Mike D'Antoni, þjálfari NY Knicks, segist ætla að halda sig við Jeremy Lin sem aðalleikstjórnanda liðsins og Baron Davis verður því að sætta sig við að byrja á bekknum. 6.3.2012 12:15
Wenger telur 5% líkur á því að Arsenal komist áfram Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur enn trú á því að lið hans geti komist áfram 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 4-0 tap gegn AC Milan á Ítalíu fyrir þremur vikum. Frakkinn hefur á undanförnum þremur vikum reynt að sannfæra leikmenn Arsenal um að allt sé mögulegt í íþróttum og þar kemur spænska liðið Deportivo La Coruna við sögu. 6.3.2012 11:30
Rafa þögull um Chelsea | Vill taka við stóru félagi Spánverjinn Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er nú sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea en Benitez hefur verið atvinnulaus síðan í desember árið 2010 er hann var rekinn frá Inter. 6.3.2012 10:45
Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. 6.3.2012 10:00
Ramires framlengir og Eriksson vill taka við Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Ramires er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2017. 6.3.2012 09:15
Bulls á siglingu | Love fór hamförum Chicago Bulls vann í nótt sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni. Derrick Rose fór á kostum í liði Bulls og skoraði 35 stig. 6.3.2012 09:00
Gylfi betri en Lampard Gylfi Þór Sigurðsson er með bestu tölfræðina af öllum miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa skorað þrjú deildarmörk eða fleiri á þessu tímabili. 6.3.2012 08:30
Er enginn dauðadómur Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson má ekkert æfa næstu mánuði eftir að hann fékk blóðtappa í fótinn. Tryggvi verður frá í þrjá til sex mánuði. 6.3.2012 08:00
Sigurður Ragnar ánægður með Elísu Elísa Viðarsdóttir, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði kvennalandsliðsins í 1-0 sigri á Kína í gær. Elísa og systir hennar Margrét Lára Viðarsdóttir voru því saman í byrjunarliði í fyrsta sinn en Elísa lék við hlið fyrirliðans Katrínar Jónsdóttur í miðri vörninni. 6.3.2012 07:00
Þær náðu mér allavega ekki í þetta skiptið Íslenska kvennalandsliðið spilar um fimmta sætið í Algarve-bikarnum í ár eftir 1-0 sigur á Kína í lokaleik riðilsins í gær. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og tryggði íslenska liðinu leik um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. 6.3.2012 06:00
LeBron auglýsir kleinuhringi og ís í Asíu Körfuboltakappinn LeBron James er einn þekktasti íþróttamaður heimsins og hann hefur nú gert samning við tvö stór fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra í Asíu. 5.3.2012 23:45
Tæklaði markvörðinn út við hornfána Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg í Þýskalandi, gerði sig sekan um óþarfa hrottaskap í leik Hamburg og Stuttgart um helgina. 5.3.2012 23:00
De la Rosa skipaður formaður GPDA Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag kjörinn formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra. 5.3.2012 22:15