Fleiri fréttir Vill ekki taka áhættu með Katrínu og Þórunni Þórunn Helga Jónsdóttir og Katrín Ómarsdóttir gátu ekki spilað með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Kína í Algarvebikarnum í dag og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, telur ólíklegt að þær geti verið með í leiknum um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Þórunn Helga hefur ekkert spilað á mótinu og Katrín spilaði 27 síðustu mínúturnar í fyrsta leiknum á móti Þýskalandi. 5.3.2012 20:00 Sunnudagsmessan: 25 sendingar og mark Enska úrvalsdeildarliði Fulham lék sér að Wolves um helgina þegar liðin áttus við á Craven Cottage heimavelli Fulham. Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í Wolves fengu á sig 5 mörk án þess að svara fyrir sig og eitt marka Fulham var skorað eftir 25 sendingar. Farið var yfir gang mála í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 19:30 Sigurður Ragnar: Íslensku stelpurnar voru mun betri Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með leik liðsins í dag en íslensku stelpurnar unnu þá 1-0 sigur á Kína og tryggðu sér leik um fimmta sætið á mótinu. Sigurður Ragnar sagði það hafa aðeins verið tímaspursmál hvenær sigurmarkið kæmi en varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði það ellefu mínútum fyrir leikslok. 5.3.2012 18:49 Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5.3.2012 18:45 Sunnudagsmessan: Defoe kann vel við sig í Z-14 svæðinu Jermain DeFoe skoraði sitt 9 deildarmark um helgina í 3-1 tapleik Tottenham gegn Englandsmeistaraliði Manchester United. Defoe hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Tottenham en hann kann vel við sig í Z-14 eins og Guðmundur Benediktsson benti á í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 18:00 Heynckes tekur á sig ábyrgðina á slæmu gengi Bayern Hinn 66 ára gamli þjálfari Bayern Munchen, Jupp Heynckes, hefur axlað ábyrgð á slöku gengi liðsins upp á síðkastið og viðurkennir að óttast að missa starfið takist Bayern ekki að slá Basel út úr Meistaradeildinni. 5.3.2012 16:30 Fanndís tryggði stelpunum sigur á Kína | Mæta Dönum í leik um 5. sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér leik um fimmta sætið á Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í dag í lokaleik sínum í riðlinum. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. 5.3.2012 15:08 Sunnudagsmessan: Pogrebnyak með fullkomna þrennu Rússinn Pavel Pogrebnyak skoraði þrennu fyrir Fulham í 5-0 sigri liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta um helgina. Hinn 28 ára gamli lánsmaður frá þýska liðinu Stuttgart hefur skorað í öllum þeim þremur leikjum sem hann hefur tekið þátt í með Fulham. 5.3.2012 16:00 Eddie Newton mun aðstoða Di Matteo Roberto Di Matteo, bráðabirðgastjóri Chelsea, hefur fengið sinn gamla félaga, Eddie Newton, til þess að hjálpa sér með liðið út leiktíðina. 5.3.2012 15:30 Frábær dagskrá fræðslunefndar SVFR Nú er Fræðslunefnd félagsins farin á fullt og undirbúningur að hnýtingakvöldum þeirra félaga hafinn. Kvöldin hafa notið mikilla vinsælda og leiðbeinandi er sem fyrr hinn magnaði Sigurður Pálsson. Þessir skemmtilegu viðburðir standa félagsmönnum SVFR opnir og er velkomið að taka með sér gesti. 5.3.2012 15:19 Keflvíkingar búnir að reka Kristoffer Douse Miðherjinn Kristoffer Douse hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Keflvíkinga en karfan.is segir frá því að körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafi sagt upp samningi hans. Douse stoppaði stutt við á Íslandi því hann kom til liðsins í lok janúar. 5.3.2012 15:00 Sunnudagsmessan: Gylfi er með mikla fótboltagreind Íslenski landsliðsframherjinn Gylfi Þór Sigurðsson var aðalmaðurinn í 2-0 sigri Swansea á útivelli gegn Wigan um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi skoraði bæði mörk Swansea með þrumuskotum og voru mörk hans á meðal 5 bestu marka helgarinnar hjá sjónvarpsstöð ensku úrvalsdeildarinnar. 5.3.2012 14:15 Real Madrid vill ekki lána völlinn sinn fyrir bikarúrslitaleikinn Borgarstjórinn í Bilbao, Inaki Azkuna, er á því að alla auðmýkt vanti í stjórnendur Real Madrid sem hafa neitað að halda bikarúrslitaleikinn á Spáni. Hann er á milli Barcelona og Athletic Bilbao. 5.3.2012 14:00 Froskavinir vilja að Park hætti að drekka froskasafa Þrýstihópur í Suður-Kóreu sem kallar sig "Froskavini" hefur biðlað til Ji-Sung Park, leikmanns Man. Utd, um að aðstoða sig í baráttunni gegn froskadrápi í landinu. 5.3.2012 13:30 Tryggvi fékk blóðtappa í fótinn | Frá í þrjá til sex mánuði Það varð ljóst í dag að markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson mun missa af upphafi Íslandsmótsins og alls óvíst hvenær hann getur snúið aftur inn á fótboltavöllinn. 5.3.2012 13:17 Sunnudagsmessan: Robin van Persie gegn Liverpool Robin van Persie fór á kostum gegn Liverpool um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Hollenski framherjinn skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri liðsins. Farið var yfir varnarleik Liverpool í mörkunum hjá Persie í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 12:45 FIFA leyfir knattspyrnukonum að nota slæður Múslimskar knattspyrnukonur gleðjast í dag því í sumar verður orðið löglegt að spila knattspyrnu með slæður. Íranska kvennalandsliðið þurfti að draga sig úr forkeppni Ólympíuleikanna á síðasta ári því FIFA hefur hingað til meinað þeim að spila með slæðurnar. 5.3.2012 12:00 Sunnudagsmessan: Umræða um Villas-Boas Andre Villas-Boas er í atvinnuleit eftir að honum var sagt upp störfum hjá enska knattspyrnuliðinu Chelsea í gær. Hinn 34 ára gamli knattspyrnustjóri frá Portúgal náði ekki að fylgja góðum árangri sínum með Porto í heimalandinu eftir hjá stórliði Chelsea. Málefni Villas-Boas voru til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 11:30 Ágúst velur landsliðið fyrir leiki gegn Sviss Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfar A-landsliðs kvenna í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna landsliðshóp fyrir tvo leiki við Sviss í undankeppni EM 2012. 5.3.2012 11:16 De Gea: Ég hef staðið mig virkilega vel Hinn 21 árs gamli markvörður Man. Utd, David de Gea, er ánægður með fyrstu mánuði sína hjá félaginu þó svo honum hafi gengið misvel í búrinu. 5.3.2012 10:45 Dómarar vilja að Pique verði refsað Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina. 5.3.2012 10:00 Scolari: Helvíti bíður arftaka Villas-Boas Viðbrögð enska knattspyrnuheimsins við brottvikingu Andre Villas-Boas frá Chelsea eru ekki jákvæð fyrir félagið. Framkvæmdastjóri samtaka enskra knattspyrnustjóra, Richard Bevan, segir að það sé að verða vandræðalegt fyrir Chelsea hvað það sé duglegt að reka stjóra frá félaginu. 5.3.2012 09:15 Deron Williams skoraði 57 stig og bætti stigamet vetrarins Deron Williams hjá NJ Nets var maður næturinnar í NBA-deildinni er hann skoraði 57 stig í naumum sigri Nets á Charlotte. Enginn leikmaður hefur skorað eins mikið í einum leik í vetur. Kevin Durant hafði þar til í nótt skorað mest eða 51 stig. 5.3.2012 08:55 Gylfi: Vil bara fá að spila fótbolta Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Swansea í 2-0 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Mörkin voru glæsileg – þrumufleygar utan teigs. Hann veit ekki hvað gerist í sumar þegar hann á að fara aftur til Hoffenheim. 5.3.2012 07:00 Gylfi fagnaði eins og í tölvuleik Gylfi Þór Sigurðsson vakti mikla lukku meðal aðdáenda tölvuleiksins FIFA þegar hann fagnaði fyrra marki sínu gegn Wigan um helgina. Þá lét hann sig falla í jörðina og lék þar með eftir frægt "fagn“ úr leiknum vinsæla. 5.3.2012 06:00 Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. 4.3.2012 23:16 McIlroy vann og komst í efsta sæti heimslistans | Tiger frábær Norður-Írinn Rory McIlroy bar í kvöld sigur úr býtum á Honda-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og varð þar með næstyngsti kylfingur sögunnar sem kemst í efsta sæti heimslistans. 4.3.2012 23:00 Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld. 4.3.2012 22:26 KR vann dramatískan sigur Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR nauman sigur á Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma leiksins. 4.3.2012 22:21 Maradona vill sjá Aguero hjá Real Madrid Argentínska goðsögnin Diego Maradona hefur ráðlagt framherjarnum Sergio Aguero, leikmanni Manchester City, að ganga til liðs við spænsku risana í Real Madrid. 4.3.2012 22:15 Rondo með tröllatölur í sigri á Lin og félögum Boston hafði í kvöld betur gegn New York, 115-111, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. 4.3.2012 22:08 Enn hikstar Inter á Ítalíu Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir. 4.3.2012 21:52 Zlatan hafnaði Arsenal fyrir tólf árum Zlatan Ibrahimovic segist hafa hafnað tækifæri til að æfa með Arsenal þegar hann var enn að spila með æskufélagi sínu, Malmö í Svíþjóð. 4.3.2012 21:15 Szczesny: Ég hata Tottenham Markverðinum Wojciech Szczesny hjá Arsenal hefur verið títtrætt um hversu mikilvægt það er fyrir liðið að enda fyrir ofan erkifjendurna í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 4.3.2012 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 68-66 | Valur vann Hauka Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna. Nú munar fjórum stigum á Keflavík og Njarðvík sem verma efstu tvö sætin en aðeins eru þrjár umferðir eftir. 4.3.2012 20:02 Bayern á ekki möguleika á titlinum Christian Nerlinger, yfirmaður íþróttamála hjá þýska stórliðinu Bayern München, segir að félagið eigi ekki lengur á að vinna þýska meistaratitilinn í vor. 4.3.2012 19:45 Young: Spiluðum ekki eins og við best getum Ashley Young var ánægður með seinni hálfleik sinna manna í Manchester United en hann skoraði tvívegis í 3-1 sigri á Tottenham í dag. 4.3.2012 18:58 Ferguson: Kom ekki á óvart að Villas-Boas var rekinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi verið dæmigert fyrir knattspyrnuheiminn í dag að Andre Villas-Boas hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea. 4.3.2012 18:53 Gladbach missteig sig í toppbaráttunni Gladbach tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinar er liðið mátti sætta sig við tap gegn Nürnberg á útivelli, 1-0. 4.3.2012 18:40 Dramatískt jafntefli hjá Füchse Berlin | Stórsigur Kiel Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, náði jafntefli gegn Göppingen á heimavelli eftir dramatískar lokamínútur. Lokatölur voru 30-30. Kiel vann sinn leik en meistararnir í Hamburg gerðu óvænt jafntefli. 4.3.2012 18:11 Guardiola efstur á óskalistanum hjá Abramovich Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ku vera maðurinn sem Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar að leggja allt kapp á að ráða í sumar en félagið rak Andre-Villas Boas í morgun. 4.3.2012 17:45 Henderson: Við eigum enn möguleika á Meistaradeildarsæti Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, hefur ekki enn lagt árar í bát í baráttunni um laust sæti í Meistaradeild Evrópu. 4.3.2012 17:33 Friedel: Var freistandi að fara til Liverpool Brad Friedel viðurkennir að það hafi verið freistandi að ganga til liðs við Liverpool en með því hefði hann í raun verið að leggja hanskana á hilluna. 4.3.2012 17:15 Tíu marka sigur Fram á Stjörnunni Fram er með tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 27-17, í Safamýrinni í dag. 4.3.2012 17:06 Team Tvis í góðri stöðu í EHF-keppninni Rut Jónsdóttir skoraði þrjú mörk þegar að lið hennar, Team Tvis Holstebro, vann tíu marka sigur á rússneska liðinu Lada í EHF-bikarkeppninni í dag. 4.3.2012 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vill ekki taka áhættu með Katrínu og Þórunni Þórunn Helga Jónsdóttir og Katrín Ómarsdóttir gátu ekki spilað með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Kína í Algarvebikarnum í dag og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, telur ólíklegt að þær geti verið með í leiknum um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Þórunn Helga hefur ekkert spilað á mótinu og Katrín spilaði 27 síðustu mínúturnar í fyrsta leiknum á móti Þýskalandi. 5.3.2012 20:00
Sunnudagsmessan: 25 sendingar og mark Enska úrvalsdeildarliði Fulham lék sér að Wolves um helgina þegar liðin áttus við á Craven Cottage heimavelli Fulham. Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í Wolves fengu á sig 5 mörk án þess að svara fyrir sig og eitt marka Fulham var skorað eftir 25 sendingar. Farið var yfir gang mála í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 19:30
Sigurður Ragnar: Íslensku stelpurnar voru mun betri Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með leik liðsins í dag en íslensku stelpurnar unnu þá 1-0 sigur á Kína og tryggðu sér leik um fimmta sætið á mótinu. Sigurður Ragnar sagði það hafa aðeins verið tímaspursmál hvenær sigurmarkið kæmi en varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði það ellefu mínútum fyrir leikslok. 5.3.2012 18:49
Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5.3.2012 18:45
Sunnudagsmessan: Defoe kann vel við sig í Z-14 svæðinu Jermain DeFoe skoraði sitt 9 deildarmark um helgina í 3-1 tapleik Tottenham gegn Englandsmeistaraliði Manchester United. Defoe hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Tottenham en hann kann vel við sig í Z-14 eins og Guðmundur Benediktsson benti á í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 18:00
Heynckes tekur á sig ábyrgðina á slæmu gengi Bayern Hinn 66 ára gamli þjálfari Bayern Munchen, Jupp Heynckes, hefur axlað ábyrgð á slöku gengi liðsins upp á síðkastið og viðurkennir að óttast að missa starfið takist Bayern ekki að slá Basel út úr Meistaradeildinni. 5.3.2012 16:30
Fanndís tryggði stelpunum sigur á Kína | Mæta Dönum í leik um 5. sætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér leik um fimmta sætið á Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í dag í lokaleik sínum í riðlinum. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. 5.3.2012 15:08
Sunnudagsmessan: Pogrebnyak með fullkomna þrennu Rússinn Pavel Pogrebnyak skoraði þrennu fyrir Fulham í 5-0 sigri liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta um helgina. Hinn 28 ára gamli lánsmaður frá þýska liðinu Stuttgart hefur skorað í öllum þeim þremur leikjum sem hann hefur tekið þátt í með Fulham. 5.3.2012 16:00
Eddie Newton mun aðstoða Di Matteo Roberto Di Matteo, bráðabirðgastjóri Chelsea, hefur fengið sinn gamla félaga, Eddie Newton, til þess að hjálpa sér með liðið út leiktíðina. 5.3.2012 15:30
Frábær dagskrá fræðslunefndar SVFR Nú er Fræðslunefnd félagsins farin á fullt og undirbúningur að hnýtingakvöldum þeirra félaga hafinn. Kvöldin hafa notið mikilla vinsælda og leiðbeinandi er sem fyrr hinn magnaði Sigurður Pálsson. Þessir skemmtilegu viðburðir standa félagsmönnum SVFR opnir og er velkomið að taka með sér gesti. 5.3.2012 15:19
Keflvíkingar búnir að reka Kristoffer Douse Miðherjinn Kristoffer Douse hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Keflvíkinga en karfan.is segir frá því að körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafi sagt upp samningi hans. Douse stoppaði stutt við á Íslandi því hann kom til liðsins í lok janúar. 5.3.2012 15:00
Sunnudagsmessan: Gylfi er með mikla fótboltagreind Íslenski landsliðsframherjinn Gylfi Þór Sigurðsson var aðalmaðurinn í 2-0 sigri Swansea á útivelli gegn Wigan um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi skoraði bæði mörk Swansea með þrumuskotum og voru mörk hans á meðal 5 bestu marka helgarinnar hjá sjónvarpsstöð ensku úrvalsdeildarinnar. 5.3.2012 14:15
Real Madrid vill ekki lána völlinn sinn fyrir bikarúrslitaleikinn Borgarstjórinn í Bilbao, Inaki Azkuna, er á því að alla auðmýkt vanti í stjórnendur Real Madrid sem hafa neitað að halda bikarúrslitaleikinn á Spáni. Hann er á milli Barcelona og Athletic Bilbao. 5.3.2012 14:00
Froskavinir vilja að Park hætti að drekka froskasafa Þrýstihópur í Suður-Kóreu sem kallar sig "Froskavini" hefur biðlað til Ji-Sung Park, leikmanns Man. Utd, um að aðstoða sig í baráttunni gegn froskadrápi í landinu. 5.3.2012 13:30
Tryggvi fékk blóðtappa í fótinn | Frá í þrjá til sex mánuði Það varð ljóst í dag að markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson mun missa af upphafi Íslandsmótsins og alls óvíst hvenær hann getur snúið aftur inn á fótboltavöllinn. 5.3.2012 13:17
Sunnudagsmessan: Robin van Persie gegn Liverpool Robin van Persie fór á kostum gegn Liverpool um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Hollenski framherjinn skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri liðsins. Farið var yfir varnarleik Liverpool í mörkunum hjá Persie í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 12:45
FIFA leyfir knattspyrnukonum að nota slæður Múslimskar knattspyrnukonur gleðjast í dag því í sumar verður orðið löglegt að spila knattspyrnu með slæður. Íranska kvennalandsliðið þurfti að draga sig úr forkeppni Ólympíuleikanna á síðasta ári því FIFA hefur hingað til meinað þeim að spila með slæðurnar. 5.3.2012 12:00
Sunnudagsmessan: Umræða um Villas-Boas Andre Villas-Boas er í atvinnuleit eftir að honum var sagt upp störfum hjá enska knattspyrnuliðinu Chelsea í gær. Hinn 34 ára gamli knattspyrnustjóri frá Portúgal náði ekki að fylgja góðum árangri sínum með Porto í heimalandinu eftir hjá stórliði Chelsea. Málefni Villas-Boas voru til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. 5.3.2012 11:30
Ágúst velur landsliðið fyrir leiki gegn Sviss Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfar A-landsliðs kvenna í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna landsliðshóp fyrir tvo leiki við Sviss í undankeppni EM 2012. 5.3.2012 11:16
De Gea: Ég hef staðið mig virkilega vel Hinn 21 árs gamli markvörður Man. Utd, David de Gea, er ánægður með fyrstu mánuði sína hjá félaginu þó svo honum hafi gengið misvel í búrinu. 5.3.2012 10:45
Dómarar vilja að Pique verði refsað Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina. 5.3.2012 10:00
Scolari: Helvíti bíður arftaka Villas-Boas Viðbrögð enska knattspyrnuheimsins við brottvikingu Andre Villas-Boas frá Chelsea eru ekki jákvæð fyrir félagið. Framkvæmdastjóri samtaka enskra knattspyrnustjóra, Richard Bevan, segir að það sé að verða vandræðalegt fyrir Chelsea hvað það sé duglegt að reka stjóra frá félaginu. 5.3.2012 09:15
Deron Williams skoraði 57 stig og bætti stigamet vetrarins Deron Williams hjá NJ Nets var maður næturinnar í NBA-deildinni er hann skoraði 57 stig í naumum sigri Nets á Charlotte. Enginn leikmaður hefur skorað eins mikið í einum leik í vetur. Kevin Durant hafði þar til í nótt skorað mest eða 51 stig. 5.3.2012 08:55
Gylfi: Vil bara fá að spila fótbolta Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Swansea í 2-0 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Mörkin voru glæsileg – þrumufleygar utan teigs. Hann veit ekki hvað gerist í sumar þegar hann á að fara aftur til Hoffenheim. 5.3.2012 07:00
Gylfi fagnaði eins og í tölvuleik Gylfi Þór Sigurðsson vakti mikla lukku meðal aðdáenda tölvuleiksins FIFA þegar hann fagnaði fyrra marki sínu gegn Wigan um helgina. Þá lét hann sig falla í jörðina og lék þar með eftir frægt "fagn“ úr leiknum vinsæla. 5.3.2012 06:00
Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar. 4.3.2012 23:16
McIlroy vann og komst í efsta sæti heimslistans | Tiger frábær Norður-Írinn Rory McIlroy bar í kvöld sigur úr býtum á Honda-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og varð þar með næstyngsti kylfingur sögunnar sem kemst í efsta sæti heimslistans. 4.3.2012 23:00
Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld. 4.3.2012 22:26
KR vann dramatískan sigur Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR nauman sigur á Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma leiksins. 4.3.2012 22:21
Maradona vill sjá Aguero hjá Real Madrid Argentínska goðsögnin Diego Maradona hefur ráðlagt framherjarnum Sergio Aguero, leikmanni Manchester City, að ganga til liðs við spænsku risana í Real Madrid. 4.3.2012 22:15
Rondo með tröllatölur í sigri á Lin og félögum Boston hafði í kvöld betur gegn New York, 115-111, í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. 4.3.2012 22:08
Enn hikstar Inter á Ítalíu Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir. 4.3.2012 21:52
Zlatan hafnaði Arsenal fyrir tólf árum Zlatan Ibrahimovic segist hafa hafnað tækifæri til að æfa með Arsenal þegar hann var enn að spila með æskufélagi sínu, Malmö í Svíþjóð. 4.3.2012 21:15
Szczesny: Ég hata Tottenham Markverðinum Wojciech Szczesny hjá Arsenal hefur verið títtrætt um hversu mikilvægt það er fyrir liðið að enda fyrir ofan erkifjendurna í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 4.3.2012 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 68-66 | Valur vann Hauka Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna. Nú munar fjórum stigum á Keflavík og Njarðvík sem verma efstu tvö sætin en aðeins eru þrjár umferðir eftir. 4.3.2012 20:02
Bayern á ekki möguleika á titlinum Christian Nerlinger, yfirmaður íþróttamála hjá þýska stórliðinu Bayern München, segir að félagið eigi ekki lengur á að vinna þýska meistaratitilinn í vor. 4.3.2012 19:45
Young: Spiluðum ekki eins og við best getum Ashley Young var ánægður með seinni hálfleik sinna manna í Manchester United en hann skoraði tvívegis í 3-1 sigri á Tottenham í dag. 4.3.2012 18:58
Ferguson: Kom ekki á óvart að Villas-Boas var rekinn Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það hafi verið dæmigert fyrir knattspyrnuheiminn í dag að Andre Villas-Boas hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea. 4.3.2012 18:53
Gladbach missteig sig í toppbaráttunni Gladbach tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinar er liðið mátti sætta sig við tap gegn Nürnberg á útivelli, 1-0. 4.3.2012 18:40
Dramatískt jafntefli hjá Füchse Berlin | Stórsigur Kiel Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, náði jafntefli gegn Göppingen á heimavelli eftir dramatískar lokamínútur. Lokatölur voru 30-30. Kiel vann sinn leik en meistararnir í Hamburg gerðu óvænt jafntefli. 4.3.2012 18:11
Guardiola efstur á óskalistanum hjá Abramovich Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ku vera maðurinn sem Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar að leggja allt kapp á að ráða í sumar en félagið rak Andre-Villas Boas í morgun. 4.3.2012 17:45
Henderson: Við eigum enn möguleika á Meistaradeildarsæti Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, hefur ekki enn lagt árar í bát í baráttunni um laust sæti í Meistaradeild Evrópu. 4.3.2012 17:33
Friedel: Var freistandi að fara til Liverpool Brad Friedel viðurkennir að það hafi verið freistandi að ganga til liðs við Liverpool en með því hefði hann í raun verið að leggja hanskana á hilluna. 4.3.2012 17:15
Tíu marka sigur Fram á Stjörnunni Fram er með tveggja stiga forystu á toppi N1-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 27-17, í Safamýrinni í dag. 4.3.2012 17:06
Team Tvis í góðri stöðu í EHF-keppninni Rut Jónsdóttir skoraði þrjú mörk þegar að lið hennar, Team Tvis Holstebro, vann tíu marka sigur á rússneska liðinu Lada í EHF-bikarkeppninni í dag. 4.3.2012 16:45