Fótbolti

Meistaradeildin: Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum

Það var gríðarleg spenna í Meistaradeildarleikjum kvöldsins. Arsenal og AC Milan áttust við í London þar sem Arsenal þurfti að vinna upp fjögurra marka forskot ítalska liðsins frá því í fyrri leiknum. Benfica og Zenit frá Rússlandi áttust við í Portúgal en fyrri leikurinn endaði 3-2 fyrir Zenit. Farið var yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem Þorsteinn J fór yfir gang mála með sérfræðingunum, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Í myndbandinu má sjá brot úr þættinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×