Fleiri fréttir Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra. 28.11.2011 16:45 Minningarreitir um Gary Speed að myndast út um allt Bretland Gary Speed heitinn eignaðist marga vini og aðdáendur í fótboltanum og hans hefur verið minnst út um allt England og Wales í dag. Speed tók eins og kunnugt er sitt eigið líf í gærmorgun. 28.11.2011 16:00 Hreinn úrslitaleikur hjá Keflavík og Njarðvík í kvöld Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikars karla en í boði er sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í DHL-höllinni um næstu helgi. Grindavík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Þór úr Þorlákshöfn fer þangað líka með sigri á Skallagrími í kvöld. 28.11.2011 15:30 Zlatan kominn með hundrað mörk í ítölsku deildinni Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt hundraðasta mark í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en þessi frábæri sænski framherji skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri AC Milan á Chievo. 28.11.2011 14:45 Dagný og félagar komnar í undanúrslit bandaríska háskólaboltans Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State eru komnar alla leið í undanúrslit bandaríska háskólaboltans eftir 3-0 sigur á Virginia í átta liða úrslitunum um helgina. 28.11.2011 14:15 Helena með 29 stig í stórsigri Englanna Helena Sverrisdóttir átti sinn besta leik til þessa með Good Angels Kosice þegar liðið vann 115-53 sigur á MBK Región Roznava í slóvakísku deildinni í körfubolta um helgina. 28.11.2011 13:30 AC Milan mun bara reyna að fá Tevez á láni Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, viðurkenndi það í viðtali við ítalska stórblaðið Gazetta dello Sport að ítalska félagið muni ekki geta keypt Carlos Tevez frá Manchester City. 28.11.2011 13:00 NBA-liðin munu öll spila einu sinni þrjú kvöld í röð Það verður mikið leikjaálag á NBA-liðunum á nýja tímabilinu sem hefst væntanlega 9. desember næstkomandi en nú er farið að leka út hvernig tímabilið verður sett upp. Forráðamenn NBA-deildarinnar þurfa að koma fyrir 66 leikjum á tæpum fimm mánuðum. 28.11.2011 12:15 Upptaka af erindi um lax og virkjanir Fjöldi manns sótti fyrirlestur dr. Margaret J. Filardo, forstöðumanns Fish Passage Center í Oregon-fylki í Bandaríkjunum, um lífsskilyrði laxastofna í virkjuðum ám. Fyrirlesturinn fór fram í Háskólabíói 3.11.2011. 28.11.2011 11:58 Lars Lagerbäck byrjar á móti Svartfjallalandi Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29. febrúar 2012. Leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi. 28.11.2011 11:41 Ólafur Stefánsson: Hnéð mitt öskraði á mig Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta heimaleik með AG kaupamannahöfn í gær og átti þá mjög góðan leik þegar liðið vann 30-29 sigur á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni. Ólafur var í byrjunarliðinu, skoraði sex mörk í leiknum og menn komust svo að orði að það væri ekki að sjá að hann hefði verið frá í langan tíma. 28.11.2011 11:30 Efri svæðin í Elliðánum voru léleg á liðnu sumri Það er alltaf skemmtilegt að glugga í ársskýrslu SVFR. Margt fréttnæmt og forvitnilegt þar að finna, t.d. í skýrslum árnefnda, en þar má stundum sjá athyglisverða þróun mála í einstökum ár og vötnum. 28.11.2011 10:50 Earnshaw um Speed: Hefði orðið einn besti stjóri í heimi Robert Earnshaw, framherji velska landsliðsins, segir að Gary Speed hafi haft allt til að verða einn besti knattspyrnustjóri í heimi en Speed tók sitt eigið lífið í gærmorgun aðeins 42 ára gamall. 28.11.2011 10:45 Síðasta viðtalið við Gary Speed - kvöldið áður en hann tók eigið líf Gary Speed var gestur í sjónvarpssal hjá BBC kvöldið áður en hann tók sitt eigið líf en þátturinn heitir Football Focus og þar er farið yfir það sem er í gangi í enska boltanum. 28.11.2011 10:15 Ný stjórn SVFR Á aðalfundi SVFR sem er nýlokið var kosið til stjórnar félagsins. Sitjandi stjórnarmenn héldu sæti sínu auk þess sem að Hörður Birgir Hafsteinsson hlaut kosningu. 28.11.2011 09:55 VSK á veiðileyfi? Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifaði grein í fréttablaðið sl. föstudag sem vakið hefur mikla athygli. Víkur hann að skattlagningu á lax- og silungsveiðileyfi. 28.11.2011 09:51 Fyrir þá sem misstu af enska boltanum um helgina - allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leiki helgarinnar inn á Vísi. Inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi er eins og vanalega að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 28.11.2011 09:45 Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28.11.2011 09:15 Beckham mun velja á milli Paris Saint Germain og LA Galaxy David Beckham er enn að ákveða sig hvar hann mun spila næst en hefur þó gefið það út að komi ekki til greina að aftur á Englandi eða á Ítalíu. 28.11.2011 09:00 Ágúst vill að liðið spili enn hraðari bolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Tékkland í tvígang um helgina en leikirnir voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu sem hefst í lok þessara viku. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari Íslands, er nokkuð bjartsýnn á framhaldið. 28.11.2011 07:00 Terry misst af milljarði í tekjur vegna hneykslismála Markaðssérfræðingar hafa reiknað út að enski landsliðsfyrirliðinn, John Terry, hafi orðið af tekjum upp á rúman milljarð vegna vandræða utan vallar. Terry hefur lent í nokkrum hneykslismálum á ferlinum og það hefur orðið til þess að stórfyrirtæki hafa ekki mikinn áhuga á að vinna með leikmanninum. 27.11.2011 23:45 Sex knattspyrnumenn létu lífið í rútuslysi í Tógó Sex leikmenn knattspyrnufélagsins Etoile Filante, frá Togó, létust í rútuslysi í gær, en rútan á að hafa farið útaf veginum með þeim afleiðingum að hún valt. 27.11.2011 23:00 Ævintýrið á enda hjá bandarísku Samóa-eyjunum Draumur bandarísku Samóa-eyjanna um að komast áfram í undankeppni HM dó í nótt þegar liðið tapaði, 1-0, gegn nágrönnum sínum frá Samóa-eyjunum. Þetta var lokaleikur liðsins í undankeppninni. 27.11.2011 22:15 Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27.11.2011 20:15 Vettel segir tímabilið hafa verið undarvert Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. 27.11.2011 22:54 Webber: Alltaf gaman að vinna Mark Webber hjá Red Bull liðinu vann sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu þegar hann kom fyrstur í endamark í brasilíska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Webber sagði sigurinn mikilvægan fyrir sig, en mótið í Brasilíu var það síðasta á keppnistímabilinu í Formúlu 1. 27.11.2011 22:02 Milan í annað sætið eftir stórsigur AC Milan komst í kvöld upp í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni er það valtaði yfir Chievo. 27.11.2011 21:40 Lengjubikarinn: Sigrar hjá KR, Snæfelli og Fjölni Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. KR valtaði yfir ÍR, Snæfell lagði Stjörnuna og Fjölnir marði sigur á KFÍ. 27.11.2011 21:16 Þórir og félagar stóðu í Atletico Madrid Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce veittu spænska stórliðinu Atletico Madrid óvænta mótspyrnu er liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var í Madrid. Heimamenn höfðu að lokum eins marks sigur, 28-27. 27.11.2011 20:47 Ferguson gæti boðið 16 milljónir punda í Tiote í janúar Knattspyrnustjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, hyggst bjóða í miðjumann Newcastle Cheick Tiote í janúar, en talið er að United sé reiðubúið að greiða 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. 27.11.2011 20:45 Mainz kom á óvart og sigraði Bayern Munchen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mainz gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern Munchen 3-2 á heimavelli. 27.11.2011 20:16 Norsku deildinni lauk í dag með átta leikjum - Úrslit dagsins Norsku úrvalsdeildinni lauk í dag þegar lokaumferðin fór fram. Átta leikir fóru fram í Noregi í dag, en Molde hafði tryggt sér meistaratitilinn fyrir nokkru. 27.11.2011 20:03 Bruce: Hef engan áhuga á því að gefast upp Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur ekki gefist upp og mun halda áfram með liðin á meðan starfskrafta hans er óskað. 27.11.2011 20:00 Alexander öflugur í flottum sigri Berlin Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, vann afar góðan útisigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í dag. 27.11.2011 19:40 Jafnteflisþema hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Hannover-Burgdorf og Wetzlar urðu bæði að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.11.2011 18:44 Mancini: Balotelli hefði ekki átt að fá rauða spjaldið Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagði að sitt lið hefði sýnt karakter með því að standast pressuna sem Liverpool setti á það undir lok leiks liðanna í dag. 27.11.2011 18:38 Dalglish svekktur að fá aðeins eitt stig Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Man. City í dag þó svo hann hefði eðlilega viljað fá öll stigin í leiknum. 27.11.2011 18:28 Webber vann í Brasilíu Mark Webber hjá Red Bull varð hlutskarpastur í Brasilíukappakstrinum í Formúlunni í dag. Þetta var lokamót tímabilsins og fyrsti sigur Webber. 27.11.2011 18:06 Ólafur og Snorri Steinn fóru á kostum Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson fóru á kostum í danska liðinu AG sem komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar í dag. AG lagði spænska liðið Ademar Leon, 30-29, í háspennuleik. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum Snorri fjögur og Guðjón Valur eitt. 27.11.2011 17:35 Sigrar hjá FCK og SönderjyskE - Eyjólfur skoraði Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum fyrir lið sitt SönderjyskE sem lagði Lyngby, 3-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 27.11.2011 17:13 Helgi Már hetja 08 Stockholm Helgi Már Magnússon var hetja 08 Stockhom HR í dag þegar hann skoraði sigurkörfuna gegn Örebro. Karfan kom fjórum sekúndum fyrir leikslok og tryggði Stockholm tveggja stiga sigur, 66-68. 27.11.2011 17:08 Inter vann mikilvægan sigur Siena í ítalska boltanum Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag, en það má helst nefna mikilvægan sigur Inter Milan á Siena 1-0 á útivelli. 27.11.2011 15:58 Alexander og Þórir í beinni á EHF TV í dag Íslendingaliðin Füchse Berlin og Kielce eru á ferðinni í Meistaradeildinni í dag og leikir beggja liða verða í beinni sjónvarpsútsendingu á sjónvarpsstöð EHF. 27.11.2011 15:00 Man. City mun leggja fram risatilboð í van Persie Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun leggja allt í sölurnar til að klófesta Robin van Persie, leikmann Arsenal, en Hollendingurinn hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið að undanförnu. 27.11.2011 14:30 Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27.11.2011 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Mancini dæmdur í fangelsi í Mílanó Mancini, fyrrum leikmaður brasilíska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi af dómara í Mílanó fyrir að nauðga brasilískri stúlku í partý á vegum Ronaldinho sem fram fór í desember í fyrra. 28.11.2011 16:45
Minningarreitir um Gary Speed að myndast út um allt Bretland Gary Speed heitinn eignaðist marga vini og aðdáendur í fótboltanum og hans hefur verið minnst út um allt England og Wales í dag. Speed tók eins og kunnugt er sitt eigið líf í gærmorgun. 28.11.2011 16:00
Hreinn úrslitaleikur hjá Keflavík og Njarðvík í kvöld Keflavík og Njarðvík mætast í kvöld í lokaumferð riðlakeppni Lengjubikars karla en í boði er sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í DHL-höllinni um næstu helgi. Grindavík og Snæfell hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Þór úr Þorlákshöfn fer þangað líka með sigri á Skallagrími í kvöld. 28.11.2011 15:30
Zlatan kominn með hundrað mörk í ítölsku deildinni Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt hundraðasta mark í ítölsku úrvalsdeildinni í gær en þessi frábæri sænski framherji skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri AC Milan á Chievo. 28.11.2011 14:45
Dagný og félagar komnar í undanúrslit bandaríska háskólaboltans Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State eru komnar alla leið í undanúrslit bandaríska háskólaboltans eftir 3-0 sigur á Virginia í átta liða úrslitunum um helgina. 28.11.2011 14:15
Helena með 29 stig í stórsigri Englanna Helena Sverrisdóttir átti sinn besta leik til þessa með Good Angels Kosice þegar liðið vann 115-53 sigur á MBK Región Roznava í slóvakísku deildinni í körfubolta um helgina. 28.11.2011 13:30
AC Milan mun bara reyna að fá Tevez á láni Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, viðurkenndi það í viðtali við ítalska stórblaðið Gazetta dello Sport að ítalska félagið muni ekki geta keypt Carlos Tevez frá Manchester City. 28.11.2011 13:00
NBA-liðin munu öll spila einu sinni þrjú kvöld í röð Það verður mikið leikjaálag á NBA-liðunum á nýja tímabilinu sem hefst væntanlega 9. desember næstkomandi en nú er farið að leka út hvernig tímabilið verður sett upp. Forráðamenn NBA-deildarinnar þurfa að koma fyrir 66 leikjum á tæpum fimm mánuðum. 28.11.2011 12:15
Upptaka af erindi um lax og virkjanir Fjöldi manns sótti fyrirlestur dr. Margaret J. Filardo, forstöðumanns Fish Passage Center í Oregon-fylki í Bandaríkjunum, um lífsskilyrði laxastofna í virkjuðum ám. Fyrirlesturinn fór fram í Háskólabíói 3.11.2011. 28.11.2011 11:58
Lars Lagerbäck byrjar á móti Svartfjallalandi Knattspyrnusambönd Íslands og Svartfjallalands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik miðvikudaginn 29. febrúar 2012. Leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi. 28.11.2011 11:41
Ólafur Stefánsson: Hnéð mitt öskraði á mig Ólafur Stefánsson lék sinn fyrsta heimaleik með AG kaupamannahöfn í gær og átti þá mjög góðan leik þegar liðið vann 30-29 sigur á spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni. Ólafur var í byrjunarliðinu, skoraði sex mörk í leiknum og menn komust svo að orði að það væri ekki að sjá að hann hefði verið frá í langan tíma. 28.11.2011 11:30
Efri svæðin í Elliðánum voru léleg á liðnu sumri Það er alltaf skemmtilegt að glugga í ársskýrslu SVFR. Margt fréttnæmt og forvitnilegt þar að finna, t.d. í skýrslum árnefnda, en þar má stundum sjá athyglisverða þróun mála í einstökum ár og vötnum. 28.11.2011 10:50
Earnshaw um Speed: Hefði orðið einn besti stjóri í heimi Robert Earnshaw, framherji velska landsliðsins, segir að Gary Speed hafi haft allt til að verða einn besti knattspyrnustjóri í heimi en Speed tók sitt eigið lífið í gærmorgun aðeins 42 ára gamall. 28.11.2011 10:45
Síðasta viðtalið við Gary Speed - kvöldið áður en hann tók eigið líf Gary Speed var gestur í sjónvarpssal hjá BBC kvöldið áður en hann tók sitt eigið líf en þátturinn heitir Football Focus og þar er farið yfir það sem er í gangi í enska boltanum. 28.11.2011 10:15
Ný stjórn SVFR Á aðalfundi SVFR sem er nýlokið var kosið til stjórnar félagsins. Sitjandi stjórnarmenn héldu sæti sínu auk þess sem að Hörður Birgir Hafsteinsson hlaut kosningu. 28.11.2011 09:55
VSK á veiðileyfi? Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor skrifaði grein í fréttablaðið sl. föstudag sem vakið hefur mikla athygli. Víkur hann að skattlagningu á lax- og silungsveiðileyfi. 28.11.2011 09:51
Fyrir þá sem misstu af enska boltanum um helgina - allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leiki helgarinnar inn á Vísi. Inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi er eins og vanalega að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 28.11.2011 09:45
Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins. 28.11.2011 09:15
Beckham mun velja á milli Paris Saint Germain og LA Galaxy David Beckham er enn að ákveða sig hvar hann mun spila næst en hefur þó gefið það út að komi ekki til greina að aftur á Englandi eða á Ítalíu. 28.11.2011 09:00
Ágúst vill að liðið spili enn hraðari bolta Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Tékkland í tvígang um helgina en leikirnir voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu sem hefst í lok þessara viku. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari Íslands, er nokkuð bjartsýnn á framhaldið. 28.11.2011 07:00
Terry misst af milljarði í tekjur vegna hneykslismála Markaðssérfræðingar hafa reiknað út að enski landsliðsfyrirliðinn, John Terry, hafi orðið af tekjum upp á rúman milljarð vegna vandræða utan vallar. Terry hefur lent í nokkrum hneykslismálum á ferlinum og það hefur orðið til þess að stórfyrirtæki hafa ekki mikinn áhuga á að vinna með leikmanninum. 27.11.2011 23:45
Sex knattspyrnumenn létu lífið í rútuslysi í Tógó Sex leikmenn knattspyrnufélagsins Etoile Filante, frá Togó, létust í rútuslysi í gær, en rútan á að hafa farið útaf veginum með þeim afleiðingum að hún valt. 27.11.2011 23:00
Ævintýrið á enda hjá bandarísku Samóa-eyjunum Draumur bandarísku Samóa-eyjanna um að komast áfram í undankeppni HM dó í nótt þegar liðið tapaði, 1-0, gegn nágrönnum sínum frá Samóa-eyjunum. Þetta var lokaleikur liðsins í undankeppninni. 27.11.2011 22:15
Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. 27.11.2011 20:15
Vettel segir tímabilið hafa verið undarvert Sebastian Vettel var ánægður að að Red Bull liðið lauk Formúlu 1 keppnistímabilinu með sigri í Brasilíu í dag, þó hann hefði fallið Mark Webber í skaut. Vettel sagði að Webber hefði átt sigurinn skilið. Vettel vann elleftu mót ár keppnistímabilinu með Red Bull liðinu og varð meistari ökumanna annað árið í röð og lið hans meistari bílasmiða. 27.11.2011 22:54
Webber: Alltaf gaman að vinna Mark Webber hjá Red Bull liðinu vann sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu þegar hann kom fyrstur í endamark í brasilíska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Webber sagði sigurinn mikilvægan fyrir sig, en mótið í Brasilíu var það síðasta á keppnistímabilinu í Formúlu 1. 27.11.2011 22:02
Milan í annað sætið eftir stórsigur AC Milan komst í kvöld upp í annað sætið í ítölsku úrvalsdeildinni er það valtaði yfir Chievo. 27.11.2011 21:40
Lengjubikarinn: Sigrar hjá KR, Snæfelli og Fjölni Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. KR valtaði yfir ÍR, Snæfell lagði Stjörnuna og Fjölnir marði sigur á KFÍ. 27.11.2011 21:16
Þórir og félagar stóðu í Atletico Madrid Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce veittu spænska stórliðinu Atletico Madrid óvænta mótspyrnu er liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var í Madrid. Heimamenn höfðu að lokum eins marks sigur, 28-27. 27.11.2011 20:47
Ferguson gæti boðið 16 milljónir punda í Tiote í janúar Knattspyrnustjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, hyggst bjóða í miðjumann Newcastle Cheick Tiote í janúar, en talið er að United sé reiðubúið að greiða 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. 27.11.2011 20:45
Mainz kom á óvart og sigraði Bayern Munchen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mainz gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern Munchen 3-2 á heimavelli. 27.11.2011 20:16
Norsku deildinni lauk í dag með átta leikjum - Úrslit dagsins Norsku úrvalsdeildinni lauk í dag þegar lokaumferðin fór fram. Átta leikir fóru fram í Noregi í dag, en Molde hafði tryggt sér meistaratitilinn fyrir nokkru. 27.11.2011 20:03
Bruce: Hef engan áhuga á því að gefast upp Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur ekki gefist upp og mun halda áfram með liðin á meðan starfskrafta hans er óskað. 27.11.2011 20:00
Alexander öflugur í flottum sigri Berlin Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, vann afar góðan útisigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í dag. 27.11.2011 19:40
Jafnteflisþema hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Hannover-Burgdorf og Wetzlar urðu bæði að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.11.2011 18:44
Mancini: Balotelli hefði ekki átt að fá rauða spjaldið Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagði að sitt lið hefði sýnt karakter með því að standast pressuna sem Liverpool setti á það undir lok leiks liðanna í dag. 27.11.2011 18:38
Dalglish svekktur að fá aðeins eitt stig Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Man. City í dag þó svo hann hefði eðlilega viljað fá öll stigin í leiknum. 27.11.2011 18:28
Webber vann í Brasilíu Mark Webber hjá Red Bull varð hlutskarpastur í Brasilíukappakstrinum í Formúlunni í dag. Þetta var lokamót tímabilsins og fyrsti sigur Webber. 27.11.2011 18:06
Ólafur og Snorri Steinn fóru á kostum Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson fóru á kostum í danska liðinu AG sem komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar í dag. AG lagði spænska liðið Ademar Leon, 30-29, í háspennuleik. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum Snorri fjögur og Guðjón Valur eitt. 27.11.2011 17:35
Sigrar hjá FCK og SönderjyskE - Eyjólfur skoraði Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum fyrir lið sitt SönderjyskE sem lagði Lyngby, 3-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 27.11.2011 17:13
Helgi Már hetja 08 Stockholm Helgi Már Magnússon var hetja 08 Stockhom HR í dag þegar hann skoraði sigurkörfuna gegn Örebro. Karfan kom fjórum sekúndum fyrir leikslok og tryggði Stockholm tveggja stiga sigur, 66-68. 27.11.2011 17:08
Inter vann mikilvægan sigur Siena í ítalska boltanum Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag, en það má helst nefna mikilvægan sigur Inter Milan á Siena 1-0 á útivelli. 27.11.2011 15:58
Alexander og Þórir í beinni á EHF TV í dag Íslendingaliðin Füchse Berlin og Kielce eru á ferðinni í Meistaradeildinni í dag og leikir beggja liða verða í beinni sjónvarpsútsendingu á sjónvarpsstöð EHF. 27.11.2011 15:00
Man. City mun leggja fram risatilboð í van Persie Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun leggja allt í sölurnar til að klófesta Robin van Persie, leikmann Arsenal, en Hollendingurinn hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið að undanförnu. 27.11.2011 14:30
Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. 27.11.2011 14:04
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn