Fleiri fréttir

Krkic kom Roma í gang

AS Roma stökk í kvöld upp í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er það vann fínan útisigur á Novara, 0-2.

Ómar framlengdi til ársins 2013

Keflvíkingar fengu fínar fréttir í dag er það var staðfest að markvörðurinn Ómar Jóhannsson hefði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar

Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum.

Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp

Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26.

Naumur sigur hjá Haukum fyrir norðan

Haukastúlkur unnu góðan sigur á KA/Þór er liðin mættust fyrir norðan í dag. Það mátti þó ekki miklu muna enda vann Haukaliðið með minnsta mun.

IE-deild kvenna: Keflavík á toppinn

Keflavík komst í toppsæti Iceland Express-deildar kvenna í dag er það lagði Hauka af velli á Ásvöllum í dag. Njarðvík vann síðan heimasigur á Snæfelli.

Arnór lagði upp tvö mörk

Arnór Smárason og félagar í danska liðinu Esbjerg eru sem fyrr á toppi dönsku B-deildarinnar. Þeir unnu öruggan sigur í dag.

Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram

Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið.

Ferguson hrærður yfir móttökunum

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur við hafa fengið sigur í leiknum í dag sem markaði 25 ára veru hans hjá félaginu.

Strákarnir fengu annan skell

Íslenska U-20 ára landsliðið er ekki að gera neinar rósir á opna Norðurlandamótinu og hefur fengið slæman skell í fyrstu tveim leikjum sínum á mótinu.

Aftur tap hjá Þjóðverjum

Martin Heuberger er ekkert að byrja neitt sérstaklega vel með þýska landsliðið í handknattleik. Liðið tapaði í gær fyrir Dönum og svo fyrir Svíum í dag, 22-25.

PSG staðfestir áhuga sinn á Beckham

Nasser al-Khelaifi, forseti PSG, hefur staðfest að hann ætli að gera allt sem hann getur til þess að fá David Beckham til félagsins.

Man. Utd að landa efnilegum Belga

Sky Sports greinir frá því í dag að Man. Utd sé að ganga frá samningi við ungstirnið Andreas Pereira sem leikur með PSV Eindhoven.

Heiðar skoraði í tapleik gegn Man. City

Heiðar Helguson og félagar í QPR létu topplið Man. City heldur betur hafa fyrir hlutunum er þeir komu í heimsókn á Loftus Road. Lokatölur 2-3 í hörkuleik.

Williams biður Tiger afsökunar

Kylfusveinninn Steve Williams hefur ekki verið að gera neitt sérstaka hluti síðan hann var rekinn af Tiger Woods. Hann virðist eiga erfitt með að sætta sig við brottreksturinn og hefur verið í því að láta Tiger heyra það.

Newcastle komið í annað sætið

Ótrúlegt gengi Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 2-1 heimasigur á Everton. Newcastle er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar.

Moyes ætlar að reyna að fá Donovan aftur

David Moyes, stjóri Everton, er aftur á höttunum eftir Bandaríkjamanninum Landon Donovan sem spilar með LA Galaxy. Moyes vill fá hann til félagsins í janúar.

Alexander Petersson: Veit ekki hvort ég vil fara til Löwen

Alexander Petersson mun að óbreyttu ganga til liðs við Rhein-Neckar Löwen næsta sumar, þegar samningur hans við Füchse Berlin rennur út. Honum líður þó vel í Berlín og vill helst ekki þurfa að yfirgefa borgina.

Wenger: Það mun enginn endurtaka afrek Ferguson

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tjáði sig um starfsferil Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, í tilefni því að skoski stjórinn heldur um helgina upp á 25 ára starfsafmæli sitt á Old Trafford.

Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni

Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA.

Rooney, Van Persie og David Silva í efstu sætunum eftir tíu umferðir

Wayne Rooney, hjá Manchester United, Arsenal-maðurinn Robin van Persie og David Silva hjá Manchester City hafa allir spilað frábærlega í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og það kemur því kannski á óvart að þeir séu í efstu sætunum á þremur aðallistunum í tölfræðinni.

Sir Alex Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar í dag þeim áfanga að hafa verið í aldarfjórðung í starfi hjá félaginu. Á þeim tíma hefur hann náð ótrúlegum árangri og unnið allt sem hægt er að vinna í knattspyrnuheiminum.

Í beinni: Liverpool-Swansea

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og Swansea í ensku úrvalsdeildinni.

Í beinni: Blackburn-Chelsea

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Blackburn og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Í beinni: Arsenal-WBA

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni.

Laxveiðisumarið 2011: Haffjarðará og Selá gáfu mest

Veiðisumrinu lauk formlega á mánudaginn þegar veiði í Ytri-Rangá var hætt. Þar komu flestir laxar á land eða alls 4.961. Næst flestir laxar veiddust í Eystri-Rangá. Í Haffjarðará og Selá veiddust hins vegar flestir laxar á stöng. Veiðin í Elliðaánum var líka mjög góð.

Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum

Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins.

Barnabarn Cruyff með rándýra sleggju

Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefði orðið stoltur af markinu sem barnabarnið hans, Jessua Angoy, skoraði fyrir varalið Wigan á dögunum.

NBA-leikmaður fluttur heim til mömmu og pabba til að spara pening

Andy Rautins, bakvörður NBA-liðsins New York Knicks, hefur orðið að flytja heim til foreldra sinna til þess að spara pening á meðan NBA-verkfallinu stendur. Rautins sem er 25 ára gamall fékk aftur sitt gamla herbergi og kann vel við matinn hennar mömmu sinnar.

Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður.

Ricky Hatton spáir að Manchester City vinni 8-0 um helgina

Fyrrum atvinnuboxarinn Ricky Hatton er mikill stuðningsmaður Manchester City liðsins og gerir greinilega engar venjulegar kröfur til sinna manna.BBC fékk Hatton til að spá fyrir um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og boxarinn heimsþekkti var á því að Manchester City muni vinna Queens Park Rangers 8-0 á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir