Fleiri fréttir Eggert hafði betur gegn Guðlaugi í Edinborgarslagnum Hearts vann í dag 2-0 sigur á Hibernian í grannaslag í skosku úrvalsdeildinni. Eggert Gunnþór Jónsson kom inn á sem varamaður í liði Hearts í seinni hálfleik en Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Hibs, kom ekki við sögu. 28.8.2011 18:17 Redknapp: Modric vildi ekki spila Luka Modric vildi ekki spila með Tottenham gegn Manchester City í dag, að sögn Harry Redknapp, stjóra Tottenham. Modric hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar. 28.8.2011 18:07 Ferguson: Þetta kom á óvart Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur. 28.8.2011 18:00 Wenger: Ég ætla ekki að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann ætli ekki að gefast upp og hætta hjá félaginu þrátt fyrir 8-2 tap fyrir Manchester United í dag. 28.8.2011 17:55 Rooney búinn að jafna Giggs Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið. 28.8.2011 17:42 Buffon verður hjá Juventus út ferilinn Markvörðurinn margreyndi, Gianluigi Buffon, mun vera hjá Juventus það sem eftir er af ferlinum, en frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins við ítalska fjölmiðla. 28.8.2011 17:30 Ólína Guðbjörg skoraði í 4-0 sigri Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði eitt marka Örebro í 4-0 sigri á Djurgården í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.8.2011 16:55 SönderjyskE lagði OB í Íslendingaslag OB tapaði í dag illa fyrir SönderjyskE, 4-2, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður fyrir OB undir lok leiksins. 28.8.2011 16:35 Capello finnst ekki mikið til FIFA-listans koma England er einhverra hluta vegna í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA þrátt fyrir að hafa ekki átt neitt sérstöku gengi að fagna að undanförnu. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tekur ekki mikið mark á listanum. 28.8.2011 16:30 Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane. 28.8.2011 16:28 Dzeko: Við eigum enn meira inni Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri. 28.8.2011 16:14 Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. 28.8.2011 16:00 Tottenham að krækja í Scott Parker Enska knattspyrnufélagið, Tottenham Hotspurs, er í þann mund að ganga frá samningum við miðjumanninn, Scott Parker, frá West-Ham United. 28.8.2011 15:30 Hver er Francis Coquelin? Francis Coquelin er óvænt í byrjunarliði Arsenal í stórleiknum gegn Manchester United í dag en aðeins þeir allra hörðustu kannast við þetta nafn. 28.8.2011 15:00 Wenger ætlar að ná í Cahill Enska knattspyrnuliðið Arsenal ætlar sér að klófesta Gary Cahill frá Bolton á næstu dögum en félagskiptaglugginn lokar að miðnætti þann 31. ágúst. 28.8.2011 15:00 Jóhann Berg skoraði fyrir AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum með hollenska liðinu AZ Alkmaar gegn Groningen í dag. Skoraði hann annað mark liðsins í 3-0 sigri eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 28.8.2011 14:26 Margrét Lára með stórleik gegn Umeå Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad í 2-1 sigri liðsins á sterku liði Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 28.8.2011 13:54 Vettel vann Spa-kappaksturinn Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. 28.8.2011 13:35 Ferguson: Berbatov fer ekki frá okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það út við enska fjölmiðla að Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd., sé ekki á förum frá félaginu. 28.8.2011 13:31 Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Mun færri tilkynningar hafa verið um Sæsteinsugubit á laxfiskum núna í sumar miðað við í fyrra. Á tímabili höfðu menn af þessu miklar áhyggjur, þá sérstaklega í ljósi þess að talið var að þessi fiskur væri farinn að hrygna í miklum mæli hér við land. Ekki hafa fundist nein merki þess að einhver hrygning sé við landið en þetta þarf þó að rannsaka betur til að einhver niðurstaða fáist í málið. 28.8.2011 11:09 John Henry: Liverpool árum á eftir keppinautunum John Henry, eigandi Liverpool, telur að félagið sé mörgum árum á eftir helstu keppinautum liðsins. Það sé því of snemmt að hugsa um enska meistaratitilinn. 28.8.2011 11:00 Vettel í kjörstöðu fyrir titilslag í dag Sebastian Vettel á Red Bull er fremstur á ráslínu í belgíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram á Spa brautinni í dag. Vettel er í níunda skipti á árinu fremstur á ráslínu. En Vettel hefur ekki unnið þrjú síðustu mót, en hefur samt sem áður gott forskot í stigamóti ökumanna, eftir sex sigra í ellefu mótum. 28.8.2011 10:02 Fyrrum NBA-leikmaður ákærður fyrir morð Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið ákærður fyrir morð. Honum er gefið að sök að hafa myrt 22 ára gamla konu í Atlanta. 28.8.2011 10:00 Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Við á Veiðivísi tókum smá bíltúr í gær og lá leið okkar meðal annars inní Svínadal. Það sem vakti furðu okkar er að það var engin að veiða við vötnin þrátt fyrir frábærar aðstæður. Og það sem meira er, laxinn er mættur! 28.8.2011 09:31 Barton launahæsti leikmaðurinn í sögu QPR Joey Barton samdi í vikunni við Queens Park Rangers og samkvæmt enskum fjölmiðlum þénar hann nú 80 þúsund pund í vikulaun. Er hann þar með orðinn launahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins. 28.8.2011 09:00 Lax sem meðafli makrílbáta Það hefur verið kvittur á kreiki að undanförnu þess efnis að makrílveiðiskip með flottroll fyrir Austurlandi hafi verið að róta upp laxi í stórum haugum. Talað um allt að 30 tonn á einstökum skipum. 28.8.2011 08:49 Hargreaves: Get spilað 40 leiki í vetur Owen Hargreaves er þess fullviss að hann muni koma mörgum í opna skjöldu þegar hann muni loksins byrja aftur að spila fótbolta. 28.8.2011 08:00 Dalglish hefur áhyggjur af álaginu á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því hversu mikið álag er á Luis Suarez og þá aðallega hversu marga leiki hann þarf að spila með úrúgvæska landsliðinu. 28.8.2011 06:00 Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. 28.8.2011 00:01 United slátraði Arsenal í tíu marka leik Manchester United gjörsamlega rústaði Arsenal, 8-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 28.8.2011 00:01 Stoke enn taplaust eftir sigur á West Brom West Brom er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tapað á lokamínútunum í þriðja skiptið í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabilsins. Í þetta sinn fyrir Stoke. 28.8.2011 00:01 Man. City keyrði yfir Tottenham á White Hart Lane Manchester City heldur áfram að spila frábærlega á þessu tímabili, en þeir keyrðu yfir Tottenham, 5-1, á White Hart Lane, heimavelli Tottenham í dag. 28.8.2011 00:01 Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2011 00:01 Eto'o skoraði í fyrsta leik með Anzhi Samuel Eto'o er byrjaður að vinna fyrir laununum hjá Anzhi í rússnesku úrvalsdeildinni. Hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Rostov í dag. 27.8.2011 23:45 Ljungberg kominn til Japans Freddie Ljungberg stoppaði stutt við hjá skoska liðinu Celtic því hann er nú búinn að semja við japanska liðið Shimizu S-Pulse. 27.8.2011 23:15 Senna sló í gegn á Spa brautinni Bruno Senna frá Brasilíu, frændi Ayrtons heitins Senna sló rækilega í gegn í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn, sem fer fram á sunnudag. Senna ók í sínu fyrsta Formúlu 1 móti með Renault og náði sjöunda besta tíma. Hann tók sæti Nick Heidfeld hjá liðinu, sem er ósáttur við að orðið að víkja og málið verður tekið fyrir í dómssal í Bretlandi þann 19. september. 27.8.2011 22:48 Adebayor vill byrja upp á nýtt Emmanuel Adebayor segir að stuðningsmenn Tottenham verði að gleyma því að eitt sinn lék hann með Arsenal. Hann vill fá að byrja upp á nýtt hjá Tottenham. 27.8.2011 22:15 Yfirmaður hjá Mercedes biður Schumacher afsökunar Michael Schumacher var afar óheppinn í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn sem fóru fram í dag, en afturhjól losnaði undan bílnum. Bíllinn snerist útaf og Schumacher sem er að halda upp á það að 20 ár eru frá því að hann byrjaði í Formúlu 1 verður aftastur á ráslínu. Nobert Haug, einn af yfirmönnumunum hjá Mercedes liðinu sagði að liðið yrði að biðja hann afsökunar á atvikinu og það verður skoðað hvað gerðist. 27.8.2011 21:28 Wenger vill kaupa þrjá leikmenn til viðbótar Mikið hefur verið fjallað um leikmannamál Arsenal og þá sérstaklega hversu fá leikmenn Arsene Wenger, stjóri liðsins, hefur keypt. 27.8.2011 21:15 Hamilton áminntur og Maldonado refsað vegna áreksturs Formúlu 1 ökumennirnir Lewis Hamilton hjá McLaren og Pastor Maldonado lentu í samtuði í tímatöku fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Þeir rákust saman eftir að hafa lokið annarri umferð tímatökunnar í dag og dómarar mótsins töldu báða brotlega. 27.8.2011 21:10 Chelsea keypti tvítugan miðvallarleikmann frá Mexíkó Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum tvítuga Ulises Davila frá Chivas Guadalajara í Mexíkó. 27.8.2011 20:51 Fjölskylda Tevez flutt til Manchester Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur líklegt að Carlos Tevez verði um kyrrt hjá félaginu og leiki með því í vetur. 27.8.2011 20:30 Henderson og Downing hlaða lofi á Suarez Jordan Henderson og Stewart Downing, leikmenn Liverpool, lofuðu báðir liðsfélaga sinn, Luis Suarez, eftir 3-1 sigur liðsins á Bolton í dag. 27.8.2011 19:57 Dalglish: Vinnusemin skilaði sigrinum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að samstaða leikmanna og vinnusemi þeirra í leiknum gegn Bolton í dag hafi verið lykillinn að 3-1 sigri Liverpool. 27.8.2011 19:51 Lambert: Áttum ekki skilið að tapa Paul Lambert, stjóri Norwich, segir að sínir menn hefðu ekki átt skilið að tapa fyrir Chelsea í leik liðanna í dag. 27.8.2011 18:58 Sjá næstu 50 fréttir
Eggert hafði betur gegn Guðlaugi í Edinborgarslagnum Hearts vann í dag 2-0 sigur á Hibernian í grannaslag í skosku úrvalsdeildinni. Eggert Gunnþór Jónsson kom inn á sem varamaður í liði Hearts í seinni hálfleik en Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Hibs, kom ekki við sögu. 28.8.2011 18:17
Redknapp: Modric vildi ekki spila Luka Modric vildi ekki spila með Tottenham gegn Manchester City í dag, að sögn Harry Redknapp, stjóra Tottenham. Modric hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar. 28.8.2011 18:07
Ferguson: Þetta kom á óvart Alex Ferguson segir að hann eigi alltaf von á erfiðum leik þegar að Manchester United mætir Arsenal. Það var þó ekki tilfellið í dag enda vann United 8-2 sigur. 28.8.2011 18:00
Wenger: Ég ætla ekki að hætta Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann ætli ekki að gefast upp og hætta hjá félaginu þrátt fyrir 8-2 tap fyrir Manchester United í dag. 28.8.2011 17:55
Rooney búinn að jafna Giggs Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, skoraði í dag þrennu í ótrúlegum 8-2 sigri á Arsenal og varð þar með markahæsti leikmaður félagsins frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Hann deilir því meti með Ryan Giggs en báðir hafa skorað 105 mörk fyrir félagið. 28.8.2011 17:42
Buffon verður hjá Juventus út ferilinn Markvörðurinn margreyndi, Gianluigi Buffon, mun vera hjá Juventus það sem eftir er af ferlinum, en frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins við ítalska fjölmiðla. 28.8.2011 17:30
Ólína Guðbjörg skoraði í 4-0 sigri Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði eitt marka Örebro í 4-0 sigri á Djurgården í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.8.2011 16:55
SönderjyskE lagði OB í Íslendingaslag OB tapaði í dag illa fyrir SönderjyskE, 4-2, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður fyrir OB undir lok leiksins. 28.8.2011 16:35
Capello finnst ekki mikið til FIFA-listans koma England er einhverra hluta vegna í fjórða sæti á styrkleikalista FIFA þrátt fyrir að hafa ekki átt neitt sérstöku gengi að fagna að undanförnu. Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tekur ekki mikið mark á listanum. 28.8.2011 16:30
Nasri: Sendum skýr skilaboð með þessum sigri Samir Nasri, leikmaður Man. City, sló heldur betur í gegn í sínum fyrsta leik fyrir félagið en hann lagði upp þrjú mörk fyrir samherja sína í sigrinum gegn Tottenham í dag, en Man. City rústaði Tottenham, 5-1, á White Hart Lane. 28.8.2011 16:28
Dzeko: Við eigum enn meira inni Edin Dzeko, markahetja Manchester City í leiknum gegn Tottenham í dag, segir að liðið eigi enn meira inni þrátt fyrir að sýnt allar sínar bestu hliðar í 5-1 sigri. 28.8.2011 16:14
Umfjöllun: Markalaust og leiðinlegt Þór og Grindavík gerðu markalaust jafntefli og bragðdaufum og tíðindalitlum leik fyrir norðan. Hvorugt liðið virtist þora að sækja til sigurs. 28.8.2011 16:00
Tottenham að krækja í Scott Parker Enska knattspyrnufélagið, Tottenham Hotspurs, er í þann mund að ganga frá samningum við miðjumanninn, Scott Parker, frá West-Ham United. 28.8.2011 15:30
Hver er Francis Coquelin? Francis Coquelin er óvænt í byrjunarliði Arsenal í stórleiknum gegn Manchester United í dag en aðeins þeir allra hörðustu kannast við þetta nafn. 28.8.2011 15:00
Wenger ætlar að ná í Cahill Enska knattspyrnuliðið Arsenal ætlar sér að klófesta Gary Cahill frá Bolton á næstu dögum en félagskiptaglugginn lokar að miðnætti þann 31. ágúst. 28.8.2011 15:00
Jóhann Berg skoraði fyrir AZ Alkmaar Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum með hollenska liðinu AZ Alkmaar gegn Groningen í dag. Skoraði hann annað mark liðsins í 3-0 sigri eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 28.8.2011 14:26
Margrét Lára með stórleik gegn Umeå Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði bæði mörk Kristianstad í 2-1 sigri liðsins á sterku liði Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 28.8.2011 13:54
Vettel vann Spa-kappaksturinn Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. 28.8.2011 13:35
Ferguson: Berbatov fer ekki frá okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það út við enska fjölmiðla að Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd., sé ekki á förum frá félaginu. 28.8.2011 13:31
Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Mun færri tilkynningar hafa verið um Sæsteinsugubit á laxfiskum núna í sumar miðað við í fyrra. Á tímabili höfðu menn af þessu miklar áhyggjur, þá sérstaklega í ljósi þess að talið var að þessi fiskur væri farinn að hrygna í miklum mæli hér við land. Ekki hafa fundist nein merki þess að einhver hrygning sé við landið en þetta þarf þó að rannsaka betur til að einhver niðurstaða fáist í málið. 28.8.2011 11:09
John Henry: Liverpool árum á eftir keppinautunum John Henry, eigandi Liverpool, telur að félagið sé mörgum árum á eftir helstu keppinautum liðsins. Það sé því of snemmt að hugsa um enska meistaratitilinn. 28.8.2011 11:00
Vettel í kjörstöðu fyrir titilslag í dag Sebastian Vettel á Red Bull er fremstur á ráslínu í belgíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram á Spa brautinni í dag. Vettel er í níunda skipti á árinu fremstur á ráslínu. En Vettel hefur ekki unnið þrjú síðustu mót, en hefur samt sem áður gott forskot í stigamóti ökumanna, eftir sex sigra í ellefu mótum. 28.8.2011 10:02
Fyrrum NBA-leikmaður ákærður fyrir morð Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið ákærður fyrir morð. Honum er gefið að sök að hafa myrt 22 ára gamla konu í Atlanta. 28.8.2011 10:00
Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Við á Veiðivísi tókum smá bíltúr í gær og lá leið okkar meðal annars inní Svínadal. Það sem vakti furðu okkar er að það var engin að veiða við vötnin þrátt fyrir frábærar aðstæður. Og það sem meira er, laxinn er mættur! 28.8.2011 09:31
Barton launahæsti leikmaðurinn í sögu QPR Joey Barton samdi í vikunni við Queens Park Rangers og samkvæmt enskum fjölmiðlum þénar hann nú 80 þúsund pund í vikulaun. Er hann þar með orðinn launahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins. 28.8.2011 09:00
Lax sem meðafli makrílbáta Það hefur verið kvittur á kreiki að undanförnu þess efnis að makrílveiðiskip með flottroll fyrir Austurlandi hafi verið að róta upp laxi í stórum haugum. Talað um allt að 30 tonn á einstökum skipum. 28.8.2011 08:49
Hargreaves: Get spilað 40 leiki í vetur Owen Hargreaves er þess fullviss að hann muni koma mörgum í opna skjöldu þegar hann muni loksins byrja aftur að spila fótbolta. 28.8.2011 08:00
Dalglish hefur áhyggjur af álaginu á Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af því hversu mikið álag er á Luis Suarez og þá aðallega hversu marga leiki hann þarf að spila með úrúgvæska landsliðinu. 28.8.2011 06:00
Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. 28.8.2011 00:01
United slátraði Arsenal í tíu marka leik Manchester United gjörsamlega rústaði Arsenal, 8-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 28.8.2011 00:01
Stoke enn taplaust eftir sigur á West Brom West Brom er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tapað á lokamínútunum í þriðja skiptið í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabilsins. Í þetta sinn fyrir Stoke. 28.8.2011 00:01
Man. City keyrði yfir Tottenham á White Hart Lane Manchester City heldur áfram að spila frábærlega á þessu tímabili, en þeir keyrðu yfir Tottenham, 5-1, á White Hart Lane, heimavelli Tottenham í dag. 28.8.2011 00:01
Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.8.2011 00:01
Eto'o skoraði í fyrsta leik með Anzhi Samuel Eto'o er byrjaður að vinna fyrir laununum hjá Anzhi í rússnesku úrvalsdeildinni. Hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Rostov í dag. 27.8.2011 23:45
Ljungberg kominn til Japans Freddie Ljungberg stoppaði stutt við hjá skoska liðinu Celtic því hann er nú búinn að semja við japanska liðið Shimizu S-Pulse. 27.8.2011 23:15
Senna sló í gegn á Spa brautinni Bruno Senna frá Brasilíu, frændi Ayrtons heitins Senna sló rækilega í gegn í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn, sem fer fram á sunnudag. Senna ók í sínu fyrsta Formúlu 1 móti með Renault og náði sjöunda besta tíma. Hann tók sæti Nick Heidfeld hjá liðinu, sem er ósáttur við að orðið að víkja og málið verður tekið fyrir í dómssal í Bretlandi þann 19. september. 27.8.2011 22:48
Adebayor vill byrja upp á nýtt Emmanuel Adebayor segir að stuðningsmenn Tottenham verði að gleyma því að eitt sinn lék hann með Arsenal. Hann vill fá að byrja upp á nýtt hjá Tottenham. 27.8.2011 22:15
Yfirmaður hjá Mercedes biður Schumacher afsökunar Michael Schumacher var afar óheppinn í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn sem fóru fram í dag, en afturhjól losnaði undan bílnum. Bíllinn snerist útaf og Schumacher sem er að halda upp á það að 20 ár eru frá því að hann byrjaði í Formúlu 1 verður aftastur á ráslínu. Nobert Haug, einn af yfirmönnumunum hjá Mercedes liðinu sagði að liðið yrði að biðja hann afsökunar á atvikinu og það verður skoðað hvað gerðist. 27.8.2011 21:28
Wenger vill kaupa þrjá leikmenn til viðbótar Mikið hefur verið fjallað um leikmannamál Arsenal og þá sérstaklega hversu fá leikmenn Arsene Wenger, stjóri liðsins, hefur keypt. 27.8.2011 21:15
Hamilton áminntur og Maldonado refsað vegna áreksturs Formúlu 1 ökumennirnir Lewis Hamilton hjá McLaren og Pastor Maldonado lentu í samtuði í tímatöku fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Þeir rákust saman eftir að hafa lokið annarri umferð tímatökunnar í dag og dómarar mótsins töldu báða brotlega. 27.8.2011 21:10
Chelsea keypti tvítugan miðvallarleikmann frá Mexíkó Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum tvítuga Ulises Davila frá Chivas Guadalajara í Mexíkó. 27.8.2011 20:51
Fjölskylda Tevez flutt til Manchester Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur líklegt að Carlos Tevez verði um kyrrt hjá félaginu og leiki með því í vetur. 27.8.2011 20:30
Henderson og Downing hlaða lofi á Suarez Jordan Henderson og Stewart Downing, leikmenn Liverpool, lofuðu báðir liðsfélaga sinn, Luis Suarez, eftir 3-1 sigur liðsins á Bolton í dag. 27.8.2011 19:57
Dalglish: Vinnusemin skilaði sigrinum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að samstaða leikmanna og vinnusemi þeirra í leiknum gegn Bolton í dag hafi verið lykillinn að 3-1 sigri Liverpool. 27.8.2011 19:51
Lambert: Áttum ekki skilið að tapa Paul Lambert, stjóri Norwich, segir að sínir menn hefðu ekki átt skilið að tapa fyrir Chelsea í leik liðanna í dag. 27.8.2011 18:58