Fleiri fréttir Drogba var án meðvitundar í 30 mínútur en er á batavegi Didier Drogba er sagður hafa verið meðvitundarlaus í 30 mínútur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Chelsea og Norwich í dag. 27.8.2011 17:43 Malmö styrkir stöðu sína Malmö vann í dag góðan 2-0 sigur á Dalsjöfors á útivelli og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. 27.8.2011 17:21 Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. 27.8.2011 16:40 Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. 27.8.2011 16:30 Nýliðar Brighton á miklu flugi - engir Íslendingar með Brighton vann í dag 2-0 sigur á Peterborough í ensku B-deildinni og er á toppi deildarinnar með þrettán stig af fimmtán mögulegum. Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í deildinni í dag en engir Íslendinganna komu við sögu. 27.8.2011 16:19 Vítaspyrnudómur bjargaði Chelsea - Drogba sleginn í rot Chelsea vann 3-1 sigur á nýliðum Norwich á heimavelli í dag. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, var borinn meðvitundarlaus eftir að hafa verið óviljandi sleginn í rot af markverði Norwich. 27.8.2011 16:03 Gomez með þrennu þrátt fyrir að misnota vítaspyrnu Mario Gomez skoraði öll þrjú mörk Bayern München sem vann 3-0 útisigur á Kaiserslautern. Gomez misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. 27.8.2011 15:20 Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir líkamsárás Nile Ranger, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um líkamsárás. 27.8.2011 14:45 Insua kominn til Sporting Lissabon Emiliano Insua er farinn frá Liverpool en hann hefur skrifað undir fimm ára samning við Sporting Lissabon í Portúgal. 27.8.2011 14:45 Vettel fljótastur í tímatökunni, en hjól flaug undan bíl Schumacher Það var misjöfn gæfa tveggja þýskra ökumanna í tímatökunni á Spa brautinni í Belgíu í dag. Sebastian Vettel náði besta tíma á Red Bull, en Michael Schumacher verður aftastur á ráslínu eftir að afturhjól flaug undan bílnum í fyrstu umferð tímatökunnar. 27.8.2011 13:51 Young kominn til QPR Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið. 27.8.2011 13:48 Park Chu-Young á leið til Arsenal - skrópaði í læknisskoðun hjá Lille Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-Young ganga til liðs við Arsenal um helgina. 27.8.2011 13:43 Leeds mætir Manchester United í deildabikarnum Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í dag og fær enska B-deildarliðið Leeds Englandsmeistara Manchester United í heimsókn. 27.8.2011 13:26 Watson spilar með Grindavík í vetur Bakvörðurinn Giordan Watson mun spila með Grindavík í vetur en hann lék sex leiki með liði Njarðvíkur á síðasta tímabili. 27.8.2011 12:15 Guðjón Valur skoraði sex er AG tapaði fyrir Hamburg Dönsku meistararnir í AG töpuðu í gærkvöldi fyrir þýsku meisturunum, Hamburg, þegar liðin mættust í æfingaleik í Þýskalandi í gær. 27.8.2011 11:30 KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. 27.8.2011 11:30 Gylfi Orrason: Brosum bara í kampinn Mikil og heit umræða hefur verið um dómgæsluna í toppslag KR og ÍBV í fyrrakvöld, sem og á leikjum KR fyrr í sumar. Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, gefur lítið fyrir umræðuna. „Dómarar eru með sterk bein.“ 27.8.2011 11:00 Webber rétt á undan Hamilton á lokaæfingunni fyrir tímatökuna á Spa Mark Webber á Red Bull var fljótastur rennandi blautri Spa brautinni í Belgíu í dag þar sem rigndi mikið á meðan lokaæfingu fyrir tímatökuna var í gangi. Webber varð aðeins 0.058 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren á æfingunni, en Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð þriðji fljótastur. 27.8.2011 10:22 Teitur Þórðarson: Eigum hörku knattspyrnumenn Tilkynnt var á blaðamannafundi hjá Knattspyrnusambandi Íslands á fimmtudaginn að samningur við Ólaf Jóhannesson, núverandi landsliðsþjálfara, yrði ekki endurnýjaður. Teitur Þórðarson, sem þjálfaði á sínum tíma landslið Eistlands með góðum árangri, er spenntur fyrir starfinu. 27.8.2011 10:00 Blackburn misnotaði tvær vítaspyrnur og Everton vann Lánleysi Blackburn var algert er liðið mætti Everton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton vann 1-0 sigur en leikmenn Blackburn misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum. 27.8.2011 09:43 Henderson og Adam á blað er Liverpool fór létt með Bolton Jordan Henderson og Charlie Adam skoruðu báðir sín fyrstu mörk fyrir Liverpool í dag er liðið vann sannfærandi 3-1 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:36 Wigan aldrei byrjað betur Wigan vann í dag 2-0 sigur á QPR og er enn ósigrað eftir þrjár umferðir. Er það besta byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. 27.8.2011 09:31 Aston Villa og Wolves enn taplaus Aston Villa og Wolves skildu í dag jöfn, 0-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:26 Webber áfram hjá Red Bull 2012 Red Bull hefur staðfest formlega að Mark Webber verður áfram hjá liðinu á næsta keppnistímabili og ekur því við hlið Sebastian Vettel eins og síðustu ár. Þeir félagar eru í fyrsta og öðru sæti í stigamóti ökumanna í ár. Þeir hafa ekið saman hjá Red Bull síðustu þrjú ár og keppa á Spa brautinni í Belgíu um helgina. 27.8.2011 09:11 Veigar Páll: Fátt skemmtilegra en að spila gegn Noregi Veigar Páll Gunnarsson var valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012 byrjun september. Veigar Páll þekkir mjög vel til í Noregi, þar sem hann hefur spilað í átta ár, og hlakkar hann vitanlega mjög til að fá að mæta Norðmönnum á nýjan leik. 27.8.2011 09:00 Eyjamennirnir hætta aldrei Jöfnunarmark Aarons Spear á KR-vellinum í fyrrakvöld mun hafa mikil áhrif á þróun mála í titilbaráttu Pepsi-deildar karla í sumar en það var líka enn eitt dæmið um að Eyjamennirnir hætta aldrei og eru alltaf líklegir til að skora, sama hversu lítið er eftir af leikjunum. 27.8.2011 08:00 Erfitt verkefni fyrir höndum hjá Wenger Manchester United tekur á móti Arsenal í stórslag helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Óhætt er að segja að heimamenn séu sigurstranglegri þrátt fyrir að miðverðirnir Vidic og Ferdinand glími við meiðsli. Liðið skellti Tottenham 3-0 á mánudag þrátt fyrir fjarveru þeirra og virkar í fantaformi. 27.8.2011 07:00 Leikmennirnir vildu halda áfram Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins. 27.8.2011 06:00 Vettel hefur ekki áhyggjur af sigurleysinu Sebastian Vettel, sem er efstur í stigamóti ökumanna segist ekki hafa áhyggjur af því þó hann hafi ekki landað sigri í síðustu mótum. Hann hefur ekki unnið þrjú síðustu mót, en hann vann fimm af sex fyrstu mótum ársins. Fernando Alonso, Lewis Hamilton og Jenson Button unnu sitt mótið hver hvað síðustu þrjú mót varðar. 26.8.2011 23:36 Getafe hvetur stuðningsmenn sína til þess að gerast sæðisgjafar Spænska efstu deildar félagið Getafe fer heldur óhefðbundna leið í því að auglýsa ársmiða fyrir komandi tímabili. Félagið hefur látið framleiða auglýsingu þar sem stuðningsmenn félagsins eru hvattir til þess að gerast sæðisgjafar í þeim tilgangi að fjölga stuðningsmönnum félagsins. 26.8.2011 23:30 Heidfeld í mál vegna samningsbrots Renault Nick Heidfleld telur að Formúlu 1 lið Renault hafi brotið á sér þegar það ákvað að ráða Bruno Senna sem keppnisökumann í hans stað frá og með mótinu á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Málið er komið fyrir dómara í Bretlandi og verður skoðað í kjölinn 19. september, en á meðan ekur Senna fyrir Renault. 26.8.2011 23:06 Nasri: Heimsklassaleikmenn ekki lengur hræddir við að koma til City Samir Nasri er sannfærður um að hann geti orðið ensku meistari á sínu fyrsta ári með Manchester City en Nasri gekk frá félagsskiptum sínum frá Arsenal í vikunni. Nasri gæti spilað sinn fyrsta leik með City á móti Tottenham á sunnudaginn. 26.8.2011 22:45 Aquilani búinn að skrifa undir samning við AC Milan til 2014 Alberto Aquilani er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við ítalska liðið AC Milan þótt að hann komi þangað aðeins á láni frá Liverpool út þessa leiktíð. AC Milan fær hinsvegar forkaupsrétt á Alberto Aquilani spili hann 25 leiki eða fleiri með liðinu á tímabilinu og það má búast við því að hans framtíð verði því í Mílanóborg. 26.8.2011 22:00 Modric spilar gegn City - Adebayor situr hjá Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Flestra augu verða á leik Manchester United og Arsenal auk viðureignar Tottenham og Manchester City. 26.8.2011 21:15 Falleg mörk hjá Kolbeini - myndband Kolbeinn Sigþórsson er heldur betur að stimpla sig inn í lið Ajax þessa dagana. Kolbeinn skoraði tvö falleg mörk gegn Vitesse Arnheim og hefur skorað í þremur leikjum í röð. Hann er markahæsti leikmaður hollensku deildarinnar ásamt Svisslendingnum Marc Janko hjá Twente. 26.8.2011 20:54 Lionel Messi tryggði Barcelona Ofurbikarinn Lionel Messi skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara fyrir Cesc Fabregas þegar Barcelona vann 2-0 sigur á Porto og tryggði sér Ofurbikarinn í Mónakó í kvöld. Barcelona hefur því þegar tryggt sér tvo titla á þessu tímabili því liðið vann einnig spænska Ofurbikarinn á dögunum. 26.8.2011 20:38 KR stöðvaði sigurgöngu Grindavíkurliðsins KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í 8. og 9. sæti deildarinnar en með þessum sigri slapp KR-liðið úr allra mestu fallhættunni. 26.8.2011 20:24 Stjörnukonur geta orðið meistarar í næsta leik - unnu sigur í Eyjum Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Þessi sigur þýðir að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. 26.8.2011 20:10 Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir Ajax í sigri á Vitesse Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir Ajax í kvöld þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Vitesse í toppslag í hollensku úrvalsdeildinni. Ajax hefur náð í 10 stig af 12 mögulegum í fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en liðið var með jafnmörg stig og Vitesse fyrir þennan leik. 26.8.2011 19:43 Birkir með dýrkeypt mistök í jafntefli Brann og Tromsö Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann gerðu 1-1 jafntefli á móti Tromsö í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brann er því áfram í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Tromsö og sex stigum á eftir toppliði Molde. 26.8.2011 19:11 Keflvíkingar töpuðu gegn bandarískum leikmönnum í samningsleit Karlalið Keflavíkur í körfuknattleik beið lægri hlut gegn liði On-Point frá Bandaríkjunum 97-69 í æfingaleik í Keflavík í gær. 26.8.2011 19:00 Afturelding hélt upp á bæjarhátíð með sigri á Þór/KA Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá í kvöld í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en bæjarhátíð er nú í fullum gangi í Mosfellsbænum og því vel við hæfi að heimastúlkur skyldu vinna góðan sigur. 26.8.2011 18:59 Fabregas ekki í byrjunarliði Barcelona á móti Porto Cecs Fabregas þarf að sætta sig við það að byrja á bekknum þegar Barcelona og Porto mætast í Ofurbikar UEFA í Mónakó í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á leiktíðinni á undan. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45. 26.8.2011 18:15 Drillo framlengir við Norðmenn Egil "Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu karla, hefur framlengt samning sinn við norska knattspyrnusambandið til loka árs 2013. 26.8.2011 18:15 Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. 26.8.2011 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba var án meðvitundar í 30 mínútur en er á batavegi Didier Drogba er sagður hafa verið meðvitundarlaus í 30 mínútur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Chelsea og Norwich í dag. 27.8.2011 17:43
Malmö styrkir stöðu sína Malmö vann í dag góðan 2-0 sigur á Dalsjöfors á útivelli og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. 27.8.2011 17:21
Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. 27.8.2011 16:40
Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. 27.8.2011 16:30
Nýliðar Brighton á miklu flugi - engir Íslendingar með Brighton vann í dag 2-0 sigur á Peterborough í ensku B-deildinni og er á toppi deildarinnar með þrettán stig af fimmtán mögulegum. Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í deildinni í dag en engir Íslendinganna komu við sögu. 27.8.2011 16:19
Vítaspyrnudómur bjargaði Chelsea - Drogba sleginn í rot Chelsea vann 3-1 sigur á nýliðum Norwich á heimavelli í dag. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, var borinn meðvitundarlaus eftir að hafa verið óviljandi sleginn í rot af markverði Norwich. 27.8.2011 16:03
Gomez með þrennu þrátt fyrir að misnota vítaspyrnu Mario Gomez skoraði öll þrjú mörk Bayern München sem vann 3-0 útisigur á Kaiserslautern. Gomez misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. 27.8.2011 15:20
Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir líkamsárás Nile Ranger, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um líkamsárás. 27.8.2011 14:45
Insua kominn til Sporting Lissabon Emiliano Insua er farinn frá Liverpool en hann hefur skrifað undir fimm ára samning við Sporting Lissabon í Portúgal. 27.8.2011 14:45
Vettel fljótastur í tímatökunni, en hjól flaug undan bíl Schumacher Það var misjöfn gæfa tveggja þýskra ökumanna í tímatökunni á Spa brautinni í Belgíu í dag. Sebastian Vettel náði besta tíma á Red Bull, en Michael Schumacher verður aftastur á ráslínu eftir að afturhjól flaug undan bílnum í fyrstu umferð tímatökunnar. 27.8.2011 13:51
Young kominn til QPR Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið. 27.8.2011 13:48
Park Chu-Young á leið til Arsenal - skrópaði í læknisskoðun hjá Lille Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-Young ganga til liðs við Arsenal um helgina. 27.8.2011 13:43
Leeds mætir Manchester United í deildabikarnum Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í dag og fær enska B-deildarliðið Leeds Englandsmeistara Manchester United í heimsókn. 27.8.2011 13:26
Watson spilar með Grindavík í vetur Bakvörðurinn Giordan Watson mun spila með Grindavík í vetur en hann lék sex leiki með liði Njarðvíkur á síðasta tímabili. 27.8.2011 12:15
Guðjón Valur skoraði sex er AG tapaði fyrir Hamburg Dönsku meistararnir í AG töpuðu í gærkvöldi fyrir þýsku meisturunum, Hamburg, þegar liðin mættust í æfingaleik í Þýskalandi í gær. 27.8.2011 11:30
KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. 27.8.2011 11:30
Gylfi Orrason: Brosum bara í kampinn Mikil og heit umræða hefur verið um dómgæsluna í toppslag KR og ÍBV í fyrrakvöld, sem og á leikjum KR fyrr í sumar. Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, gefur lítið fyrir umræðuna. „Dómarar eru með sterk bein.“ 27.8.2011 11:00
Webber rétt á undan Hamilton á lokaæfingunni fyrir tímatökuna á Spa Mark Webber á Red Bull var fljótastur rennandi blautri Spa brautinni í Belgíu í dag þar sem rigndi mikið á meðan lokaæfingu fyrir tímatökuna var í gangi. Webber varð aðeins 0.058 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren á æfingunni, en Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð þriðji fljótastur. 27.8.2011 10:22
Teitur Þórðarson: Eigum hörku knattspyrnumenn Tilkynnt var á blaðamannafundi hjá Knattspyrnusambandi Íslands á fimmtudaginn að samningur við Ólaf Jóhannesson, núverandi landsliðsþjálfara, yrði ekki endurnýjaður. Teitur Þórðarson, sem þjálfaði á sínum tíma landslið Eistlands með góðum árangri, er spenntur fyrir starfinu. 27.8.2011 10:00
Blackburn misnotaði tvær vítaspyrnur og Everton vann Lánleysi Blackburn var algert er liðið mætti Everton á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Everton vann 1-0 sigur en leikmenn Blackburn misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum. 27.8.2011 09:43
Henderson og Adam á blað er Liverpool fór létt með Bolton Jordan Henderson og Charlie Adam skoruðu báðir sín fyrstu mörk fyrir Liverpool í dag er liðið vann sannfærandi 3-1 sigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:36
Wigan aldrei byrjað betur Wigan vann í dag 2-0 sigur á QPR og er enn ósigrað eftir þrjár umferðir. Er það besta byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. 27.8.2011 09:31
Aston Villa og Wolves enn taplaus Aston Villa og Wolves skildu í dag jöfn, 0-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.8.2011 09:26
Webber áfram hjá Red Bull 2012 Red Bull hefur staðfest formlega að Mark Webber verður áfram hjá liðinu á næsta keppnistímabili og ekur því við hlið Sebastian Vettel eins og síðustu ár. Þeir félagar eru í fyrsta og öðru sæti í stigamóti ökumanna í ár. Þeir hafa ekið saman hjá Red Bull síðustu þrjú ár og keppa á Spa brautinni í Belgíu um helgina. 27.8.2011 09:11
Veigar Páll: Fátt skemmtilegra en að spila gegn Noregi Veigar Páll Gunnarsson var valinn í íslenska landsliðið á nýjan leik fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur í undankeppni EM 2012 byrjun september. Veigar Páll þekkir mjög vel til í Noregi, þar sem hann hefur spilað í átta ár, og hlakkar hann vitanlega mjög til að fá að mæta Norðmönnum á nýjan leik. 27.8.2011 09:00
Eyjamennirnir hætta aldrei Jöfnunarmark Aarons Spear á KR-vellinum í fyrrakvöld mun hafa mikil áhrif á þróun mála í titilbaráttu Pepsi-deildar karla í sumar en það var líka enn eitt dæmið um að Eyjamennirnir hætta aldrei og eru alltaf líklegir til að skora, sama hversu lítið er eftir af leikjunum. 27.8.2011 08:00
Erfitt verkefni fyrir höndum hjá Wenger Manchester United tekur á móti Arsenal í stórslag helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Óhætt er að segja að heimamenn séu sigurstranglegri þrátt fyrir að miðverðirnir Vidic og Ferdinand glími við meiðsli. Liðið skellti Tottenham 3-0 á mánudag þrátt fyrir fjarveru þeirra og virkar í fantaformi. 27.8.2011 07:00
Leikmennirnir vildu halda áfram Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins. 27.8.2011 06:00
Vettel hefur ekki áhyggjur af sigurleysinu Sebastian Vettel, sem er efstur í stigamóti ökumanna segist ekki hafa áhyggjur af því þó hann hafi ekki landað sigri í síðustu mótum. Hann hefur ekki unnið þrjú síðustu mót, en hann vann fimm af sex fyrstu mótum ársins. Fernando Alonso, Lewis Hamilton og Jenson Button unnu sitt mótið hver hvað síðustu þrjú mót varðar. 26.8.2011 23:36
Getafe hvetur stuðningsmenn sína til þess að gerast sæðisgjafar Spænska efstu deildar félagið Getafe fer heldur óhefðbundna leið í því að auglýsa ársmiða fyrir komandi tímabili. Félagið hefur látið framleiða auglýsingu þar sem stuðningsmenn félagsins eru hvattir til þess að gerast sæðisgjafar í þeim tilgangi að fjölga stuðningsmönnum félagsins. 26.8.2011 23:30
Heidfeld í mál vegna samningsbrots Renault Nick Heidfleld telur að Formúlu 1 lið Renault hafi brotið á sér þegar það ákvað að ráða Bruno Senna sem keppnisökumann í hans stað frá og með mótinu á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Málið er komið fyrir dómara í Bretlandi og verður skoðað í kjölinn 19. september, en á meðan ekur Senna fyrir Renault. 26.8.2011 23:06
Nasri: Heimsklassaleikmenn ekki lengur hræddir við að koma til City Samir Nasri er sannfærður um að hann geti orðið ensku meistari á sínu fyrsta ári með Manchester City en Nasri gekk frá félagsskiptum sínum frá Arsenal í vikunni. Nasri gæti spilað sinn fyrsta leik með City á móti Tottenham á sunnudaginn. 26.8.2011 22:45
Aquilani búinn að skrifa undir samning við AC Milan til 2014 Alberto Aquilani er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við ítalska liðið AC Milan þótt að hann komi þangað aðeins á láni frá Liverpool út þessa leiktíð. AC Milan fær hinsvegar forkaupsrétt á Alberto Aquilani spili hann 25 leiki eða fleiri með liðinu á tímabilinu og það má búast við því að hans framtíð verði því í Mílanóborg. 26.8.2011 22:00
Modric spilar gegn City - Adebayor situr hjá Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Flestra augu verða á leik Manchester United og Arsenal auk viðureignar Tottenham og Manchester City. 26.8.2011 21:15
Falleg mörk hjá Kolbeini - myndband Kolbeinn Sigþórsson er heldur betur að stimpla sig inn í lið Ajax þessa dagana. Kolbeinn skoraði tvö falleg mörk gegn Vitesse Arnheim og hefur skorað í þremur leikjum í röð. Hann er markahæsti leikmaður hollensku deildarinnar ásamt Svisslendingnum Marc Janko hjá Twente. 26.8.2011 20:54
Lionel Messi tryggði Barcelona Ofurbikarinn Lionel Messi skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara fyrir Cesc Fabregas þegar Barcelona vann 2-0 sigur á Porto og tryggði sér Ofurbikarinn í Mónakó í kvöld. Barcelona hefur því þegar tryggt sér tvo titla á þessu tímabili því liðið vann einnig spænska Ofurbikarinn á dögunum. 26.8.2011 20:38
KR stöðvaði sigurgöngu Grindavíkurliðsins KR-konur unnu 2-1 sigur á Grindavík í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna sem fram fór á KR-vellinum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í 8. og 9. sæti deildarinnar en með þessum sigri slapp KR-liðið úr allra mestu fallhættunni. 26.8.2011 20:24
Stjörnukonur geta orðið meistarar í næsta leik - unnu sigur í Eyjum Stjarnan náði aftur sjö stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Þessi sigur þýðir að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með því að vinna Aftureldingu á heimavelli á þriðjudaginn kemur. 26.8.2011 20:10
Kolbeinn skoraði tvö mörk fyrir Ajax í sigri á Vitesse Kolbeinn Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir Ajax í kvöld þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Vitesse í toppslag í hollensku úrvalsdeildinni. Ajax hefur náð í 10 stig af 12 mögulegum í fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu en liðið var með jafnmörg stig og Vitesse fyrir þennan leik. 26.8.2011 19:43
Birkir með dýrkeypt mistök í jafntefli Brann og Tromsö Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann gerðu 1-1 jafntefli á móti Tromsö í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Brann er því áfram í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Tromsö og sex stigum á eftir toppliði Molde. 26.8.2011 19:11
Keflvíkingar töpuðu gegn bandarískum leikmönnum í samningsleit Karlalið Keflavíkur í körfuknattleik beið lægri hlut gegn liði On-Point frá Bandaríkjunum 97-69 í æfingaleik í Keflavík í gær. 26.8.2011 19:00
Afturelding hélt upp á bæjarhátíð með sigri á Þór/KA Afturelding vann óvæntan 1-0 sigur á Þór/KA á Varmá í kvöld í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en bæjarhátíð er nú í fullum gangi í Mosfellsbænum og því vel við hæfi að heimastúlkur skyldu vinna góðan sigur. 26.8.2011 18:59
Fabregas ekki í byrjunarliði Barcelona á móti Porto Cecs Fabregas þarf að sætta sig við það að byrja á bekknum þegar Barcelona og Porto mætast í Ofurbikar UEFA í Mónakó í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli liðanna sem unnu Meistaradeildina og Evrópudeildina á leiktíðinni á undan. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45. 26.8.2011 18:15
Drillo framlengir við Norðmenn Egil "Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu karla, hefur framlengt samning sinn við norska knattspyrnusambandið til loka árs 2013. 26.8.2011 18:15
Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. 26.8.2011 17:30