Vettel vann Spa-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2011 13:35 Vettel sigraði í dag á Spa-brautinni. Getty Images Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149 Formúla Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149
Formúla Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira