Fótbolti

Byrjunarlið Íslands í kvöld

Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Edinborg skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Valli
Þrjár breytingar eru á U-21 liði Íslands sem mætir Skotlandi ytra í kvöld. Liðin mættust síðast á fimmtudagskvöldið og þá vann Ísland, 2-1.

Hólmar Örn Eyjólfsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru í banni og inn í þeirra stað koma Elfar Freyr Helgason og Andrés Már Jóhannesson sem báðir voru utan hóps síðast.

Þá kemur Rúrik Gíslason inn í liðið í stað Birkis Bjarnasonar sem er á bekknum. Líklegt er að Rúrik verði á hægri kantinum og Gylfi í stöðu sóknartengiliðar.

Byrjunarliðið:

Markvörður:

Arnar Darri Pétursson

Varnarmenn:

Andrés Már Jóhannesson

Elfar Freyr Helgason

Eggert Gunnþór Jónsson

Hjörtur Logi Valgarðsson

Miðvallarleikmenn:

Rúrik Gíslason

Bjarni Þór Viðarsson

Aron Einar Gunnarsson

Jóhann Berg Guðmundsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Sóknarmaður:

Kolbeinn Sigþórsson

Varamenn:

Óskar Pétursson

Almarr Ormarsson

Birkir Bjarnason

Guðmundur Kristjánsson

Alfreð Finnbogason

Kristinn Steindórsson

Guðlaugur Pálsson

Utan hóps:

Björn Bergmann Sigurðarson

Kristinn Jónsson






Fleiri fréttir

Sjá meira


×