Fleiri fréttir

Hargreaves spilar ekki um helgina

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina.

Hogdson gáttaður á Capello

Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard.

Lindegaard: Hef ekki rætt við United

Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United.

Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut

Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu.

Zlatan: Van Bommel er vælukjói

Svíinn Zlatan Ibrahimovic var ekki par ánægður með framkomu Hollendingsins Mark Van Bommel í landsleik Svía og Hollendinga.

Gunnar. Grátlegt tap

„Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld.

Logi: Vorum með þetta allan tímann

„Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld.

Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu

Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn.

Jón Guðni á leið til PSV og Bayern

Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum.

Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur

Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur.

Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald

Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020.

Torres getur spilað gegn Everton

Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

McGregor orðaður við United

Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United.

Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku

Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári.

Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi

Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt.

Nýliði Sauber byrjaði að keppa sex ára

Mexíkaninn Sergio Perez heimsótti Sauber liðið sem hann keppir með á næsta ári og skoðaði aðstæður, en hann verður liðsfélagi Kamui Kobayashi sem vakti mikla lukku í japanska kappakstrinum um síðustu helgi.

Upphafið að endinum hjá Rooney?

Ensku blöðin eru í dag stútfull af vangaveltum um hvort að ummæli Wayne Rooney eftir landsleik Englands og Svartfjallalands marki upphafið að endi Rooney hjá Manchester United.

Formúla 1 í Rússlandi frá 2014-2020

Forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin segir að búið sé að semja við Bernie Ecclestone um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi frá 2014-2020. Mótið verður við ferðamannabæinn Sochi við Svarta hafið.

Kuyt óttast að hann verði lengi frá

Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, óttast að hann verði lengi frá keppni eftir að hann meiddist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu.

Broughton er bjartsýnn

Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sölu félagsins þrátt fyrir lögbannskröfu eigendanna Hicks og Gillett.

Gylfi búinn að semja við Fylki

Gylfi Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fylki en hann er nú að snúa aftur heim eftir tíu ár í atvinnumennsku.

Sjá næstu 50 fréttir