Fleiri fréttir Mascherano skrifaði undir hjá Barcelona Javier Mascherano skrifaði nú síðla dags undir samning við Barcelona eftir ítarlega læknisskoðun. Hann kostar félagið 17,25 milljónir punda. 30.8.2010 19:30 Þrír Íslendingar léku í jafnteflisleik Brann og Viking skildu jöfn í markaleik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í 3-3 jafntefli. 30.8.2010 19:18 Carew ekki með gegn Íslandi - Iversen í sóknina Aðalframherji norska landsliðsins, John Carew, verður ekki með liðinu í leiknum gegn Íslendingum á föstudaginn. Carew er meiddur á hné. 30.8.2010 18:45 Fabiano framlengir við Sevilla Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013. 30.8.2010 18:00 Miðstöð Boltavaktarinnar: Báðir leikir í beinni á sama stað Í kvöld fara fram tveir leikir í 18. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 30.8.2010 17:15 Zaccheroni tekur við Japan Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter. 30.8.2010 16:45 Robinho til AC Milan? Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City. 30.8.2010 16:00 Ronaldo frá í þrjár vikur Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur. 30.8.2010 15:30 Leikmaður ÍBV í landsliði Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi Úganda sem mætir Angóla þann 4. september í Afríkukeppninni. Frá þessu er greint á vef Eyjafrétta. 30.8.2010 15:19 AC Milan tilbúið að hlusta á tilboð í Huntelaar Tottenham hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu AC Milan að það sé tilbúið að hlusta á tilboð í sóknarmanninn hollenska Klaas-Jan Huntelaar. 30.8.2010 15:00 Umfjöllun: Valsmenn veiktu von Selfyssinga Selfyssingar töpuðu 2-3 fyrir Val á heimavelli sínum í kvöld. Þeir eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir og þrátt fyrir að það sé eins og Fylkismenn séu að reyna að hjálpa þeim að halda sæti sínu er ekki víst að það sé nóg. 30.8.2010 14:50 Umfjöllun: Fastir liðir eins og venjulega hjá FH gegn KR FH er komið í bullandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik eftir lífsnauðsynlegan sigur á KR í kvöld, 0-1. Það var Atli Viðar Björnsson sem skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. 30.8.2010 14:45 Hodgson vill að Torres fái frí frá landsliðinu Roy Hodgson vonast eftir því að Fernando Torres leiki ekki með spænska landsliðinu sem mætir Liechtenstein á föstudaginn. Hann hefur biðlað til Vicente Del Bosque, þjálfara Spánar, að gefa Torres frí. 30.8.2010 14:30 Juventus vill fá Traore lánaðan frá Arsenal Ítalska stórliðið Juventus hefur verið í leit að vinstri bakverði og vill fá Armand Traore lánaðan frá Arsenal út tímabilið. Stjórnarmaður Juventus staðfesti áhuga félagsins í morgun. 30.8.2010 14:00 Avram Grant ekki með miklar áhyggjur „Það ræðst ekkert á fyrstu vikunum," segir Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham. Hamrarnir eru á botni úrvalsdeildarinnar enda hafa þeir tapað öllum þremur leikjum sínum. 30.8.2010 13:30 Gunnleifur: Ætlum ekki að sleppa tangarhaldinu „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er úrslitaleikur fyrir okkur," segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, fyrir stórleikinn gegn KR í kvöld. 30.8.2010 12:30 Baldur Sigurðsson: Vitum hvernig á að stöðva FH Það er heldur betur stórleikur í Frostaskjólinu í kvöld þegar KR og FH eigast við. Bæði lið þurfa á sigri að halda í baráttunni um toppsætið þar sem Breiðablik og ÍBV unnu bæði í gær. 30.8.2010 12:00 Reading hefur tekið tilboði Hoffenheim í Gylfa Reading hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Hoffenheim um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Fréttastofa Sky greinir frá þessu. 30.8.2010 11:21 Horner ver ákeyrslu Vettels á meistarann Button Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull kom Sebastian Vettel til varnar, en Vettel keyrði meistarann Jenson Button út úr keppninni á Spa brautinni í gær. Reyndi framúrakstur, en bíll hans snerist í bleytunni og lenti inn í hliðinni á McLaren Buttons 30.8.2010 11:04 Stoke staðfestir viðræður um Eið Smára Peter Coates, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City, staðfestir að félagið eigi í viðræðum við Monaco varðandi íslenska landsliðsmanninn Eið Smár Guðjohnsen. 30.8.2010 10:38 Man Utd vill Rodwell fyrir lok gluggans Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United sé nú að leggja allt kapp á að landa Jack Rodwell, hinum unga miðjumanni Everton, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. 30.8.2010 10:30 Villa ætlar ekki að bjóða MacDonald starfið til frambúðar Aston Villa hyggst ekki bjóða Kevin MacDonald að taka við knattspyrnustjórn liðsins til frambúðar. MacDonald hefur stýrt liðinu síðan Martin O'Neill sagði upp störfum þann 9. ágúst. 30.8.2010 10:00 Mancini: Við verðum að nýta færin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, kennir slakri færanýtingu sinna manna um 1-0 tapið fyrir Sunderland í gær. 30.8.2010 09:21 Engin uppgjöf hjá Alonso og Ferrari Fernando Alonso telur enn möguleika á að hann geti orðið heimsmeistari, þó hann hafi fallið úr leik á Spa brautinni í gær eftir að hafa misst bíl sinn útaf í bleytu. 30.8.2010 09:20 Konchesky var á Anfield í gær Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky verður orðinn leikmaður Liverpool áður en félagaskiptaglugginn lokar. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar að kaupa leikmanninn frá Fulham. 30.8.2010 09:11 Mögnuð endurkoma hjá ÍBV ÍBV sýndi sannkallaða meistaratakta í gær er liðið sótti Fylki heim í Árbæinn. Eftir hálftíma leik var ÍBV manni færra og marki undir. 30.8.2010 08:00 Ívar slökkti á Stjörnunni Framarinn Ívar Björnsson var í sviðsljósinu í gær þegar Stjarnan tók á móti Fram á gervigrasinu í Garðabæ. 30.8.2010 07:00 Arsenal ætlar að reyna að fá Andy Carroll í janúar Andy Carroll, sóknarmaður Newcastle, er á óskalista Arsenal. Arsene Wenger hefur víst fylgst lengi með leikmanninum og sýndi honum áhuga löngu áður en hann skoraði þrennuna gegn Aston Villa fyrir viku. 29.8.2010 23:45 Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan „Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan. 29.8.2010 23:00 Fowler búinn að opna markareikninginn sinn hjá Perth Robbie Fowler skoraði mark úr vítaspyrnu undir lok leiks Perth Glory og Melbourne Heart og bjargaði þar með stigi fyrir Perth. Lokatölur leiksins 2-2. 29.8.2010 22:15 Tryggvi: Bara úrslitaleikir eftir Tryggvi Guðmundsson, framherji Eyjamanna, var kampakátur í leikslok í kvöld og sagðist ánægður með stemminguna sem hefur verið að myndast í Vestmannaeyjum auk þess sem hann blótaði því að mótið hafi verið lengt í 22 leiki frá því sem áður var. 29.8.2010 21:30 Óli Þórðar: ÍBV nýtti sér klaufaskapinn í okkur Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkismanna, var vitaskuld ekki sáttur með frammistöðu síns liðs í kvöld en var þó óvenjubrattur í samtali við blaðamann. 29.8.2010 21:16 Ívar: Þetta var virkilega sætt „Maður er alltaf ánægður þegar við vinnum leiki og það er virkilega sætt að vinna þetta á síðustu mínútunum " sagði Ívar Björnsson framherji Fram sem skoraði tvö mörk og þar á meðal sigurmarkið í 3-2 sigri Fram á Stjörnunni í kvöld. 29.8.2010 21:01 Atli: Ég þurfti að svara Guðjóni Baldvins „Þetta er hundleiðinlegt að tapa þessu svona undir lokin, við ætluðum að halda þessum liðum fyrir neðan okkur," sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 3-2 tap gegn Fram í kvöld. 29.8.2010 20:59 Ólafur Örn: Það eru fleiri leikir eftir Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var í kvöld viðstaddur tapleik hjá liðinu í fyrsta sinn í sumar. Grindavík beið lægri hlut á heimavelli sínum gegn Breiðabliki. 29.8.2010 20:48 Kári: Vorum orðnir þreyttir á þessu lagi í upphituninni Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, átti fínan leik í kvöld þegar Breiðablik vann sannfærandi útisigur á Grindavík 4-2. 29.8.2010 20:38 Sölvi og Elmar á skotskónum Sölvi Geir Ottesen er heitur þessa dagana en hann skoraði í sínum öðrum leik i röð í kvöld er FCK lagði Horsens á útivelli, 1-2. 29.8.2010 20:28 Gunnar Heiðar til Noregs Danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg hefur lánað framherjann Gunnar Heiðar Þorvaldsson til norska liðsins Fredrikstad út leiktíðina. 29.8.2010 20:22 Ökumönnum McLaren og Red Bull ekki stýrt í titilsókninni Hvorki McLaren né Red Bull liðin ætla að ráðskast með það hvernig ökumenn haga akstrinum í Formúlu 1 mótum, þó línur hafi skýrst nokkuð varðandi titilslagninn í dag 29.8.2010 20:09 Redknapp viðurkennir áhuga á Ashley Young Harry Redknapp fer ekki í grafgötur með það að hann er á eftir vængmanninum Ashley Young hjá Aston Villa. Sigur Tottenham á Young Boys í forkeppni Meistaradeildarinnar gerir það að verkum að Redknapp fær aukið fé til leikmannakaupa. 29.8.2010 19:30 Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. 29.8.2010 18:55 Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. 29.8.2010 18:45 Fer Scott Parker til Tottenham eftir allt? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham sé nálægt því að krækja í Scott Parker, miðjumann West Ham. Líklegt kaupverð er í kringum átta milljónir punda. 29.8.2010 18:00 Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. 29.8.2010 17:49 Hlynur Geir og Valdís Þóra unnu Eimskipsmótaröðina Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson og Skagamærin Valdís Þóra Jónsdóttir unnu sigur á Eimskipsmótaröðinni í ár. 29.8.2010 17:32 Sjá næstu 50 fréttir
Mascherano skrifaði undir hjá Barcelona Javier Mascherano skrifaði nú síðla dags undir samning við Barcelona eftir ítarlega læknisskoðun. Hann kostar félagið 17,25 milljónir punda. 30.8.2010 19:30
Þrír Íslendingar léku í jafnteflisleik Brann og Viking skildu jöfn í markaleik í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í 3-3 jafntefli. 30.8.2010 19:18
Carew ekki með gegn Íslandi - Iversen í sóknina Aðalframherji norska landsliðsins, John Carew, verður ekki með liðinu í leiknum gegn Íslendingum á föstudaginn. Carew er meiddur á hné. 30.8.2010 18:45
Fabiano framlengir við Sevilla Brasilíski sóknarmaðurinn Luis Fabiano hefur skrifað undir nýjan samning við Sevilla á Spáni. Hann hefur í sumar verið á óskalista margra félaga en nýr samningur hans við Sevilla er til 2013. 30.8.2010 18:00
Miðstöð Boltavaktarinnar: Báðir leikir í beinni á sama stað Í kvöld fara fram tveir leikir í 18. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 30.8.2010 17:15
Zaccheroni tekur við Japan Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter. 30.8.2010 16:45
Robinho til AC Milan? Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City. 30.8.2010 16:00
Ronaldo frá í þrjár vikur Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla í gær þegar Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni. Hann verður frá vegna þessara meiðsla næstu þrjár vikur. 30.8.2010 15:30
Leikmaður ÍBV í landsliði Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi Úganda sem mætir Angóla þann 4. september í Afríkukeppninni. Frá þessu er greint á vef Eyjafrétta. 30.8.2010 15:19
AC Milan tilbúið að hlusta á tilboð í Huntelaar Tottenham hefur fengið þau skilaboð frá ítalska félaginu AC Milan að það sé tilbúið að hlusta á tilboð í sóknarmanninn hollenska Klaas-Jan Huntelaar. 30.8.2010 15:00
Umfjöllun: Valsmenn veiktu von Selfyssinga Selfyssingar töpuðu 2-3 fyrir Val á heimavelli sínum í kvöld. Þeir eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir og þrátt fyrir að það sé eins og Fylkismenn séu að reyna að hjálpa þeim að halda sæti sínu er ekki víst að það sé nóg. 30.8.2010 14:50
Umfjöllun: Fastir liðir eins og venjulega hjá FH gegn KR FH er komið í bullandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik eftir lífsnauðsynlegan sigur á KR í kvöld, 0-1. Það var Atli Viðar Björnsson sem skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. 30.8.2010 14:45
Hodgson vill að Torres fái frí frá landsliðinu Roy Hodgson vonast eftir því að Fernando Torres leiki ekki með spænska landsliðinu sem mætir Liechtenstein á föstudaginn. Hann hefur biðlað til Vicente Del Bosque, þjálfara Spánar, að gefa Torres frí. 30.8.2010 14:30
Juventus vill fá Traore lánaðan frá Arsenal Ítalska stórliðið Juventus hefur verið í leit að vinstri bakverði og vill fá Armand Traore lánaðan frá Arsenal út tímabilið. Stjórnarmaður Juventus staðfesti áhuga félagsins í morgun. 30.8.2010 14:00
Avram Grant ekki með miklar áhyggjur „Það ræðst ekkert á fyrstu vikunum," segir Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham. Hamrarnir eru á botni úrvalsdeildarinnar enda hafa þeir tapað öllum þremur leikjum sínum. 30.8.2010 13:30
Gunnleifur: Ætlum ekki að sleppa tangarhaldinu „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er úrslitaleikur fyrir okkur," segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, fyrir stórleikinn gegn KR í kvöld. 30.8.2010 12:30
Baldur Sigurðsson: Vitum hvernig á að stöðva FH Það er heldur betur stórleikur í Frostaskjólinu í kvöld þegar KR og FH eigast við. Bæði lið þurfa á sigri að halda í baráttunni um toppsætið þar sem Breiðablik og ÍBV unnu bæði í gær. 30.8.2010 12:00
Reading hefur tekið tilboði Hoffenheim í Gylfa Reading hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Hoffenheim um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. Fréttastofa Sky greinir frá þessu. 30.8.2010 11:21
Horner ver ákeyrslu Vettels á meistarann Button Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull kom Sebastian Vettel til varnar, en Vettel keyrði meistarann Jenson Button út úr keppninni á Spa brautinni í gær. Reyndi framúrakstur, en bíll hans snerist í bleytunni og lenti inn í hliðinni á McLaren Buttons 30.8.2010 11:04
Stoke staðfestir viðræður um Eið Smára Peter Coates, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City, staðfestir að félagið eigi í viðræðum við Monaco varðandi íslenska landsliðsmanninn Eið Smár Guðjohnsen. 30.8.2010 10:38
Man Utd vill Rodwell fyrir lok gluggans Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United sé nú að leggja allt kapp á að landa Jack Rodwell, hinum unga miðjumanni Everton, áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. 30.8.2010 10:30
Villa ætlar ekki að bjóða MacDonald starfið til frambúðar Aston Villa hyggst ekki bjóða Kevin MacDonald að taka við knattspyrnustjórn liðsins til frambúðar. MacDonald hefur stýrt liðinu síðan Martin O'Neill sagði upp störfum þann 9. ágúst. 30.8.2010 10:00
Mancini: Við verðum að nýta færin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, kennir slakri færanýtingu sinna manna um 1-0 tapið fyrir Sunderland í gær. 30.8.2010 09:21
Engin uppgjöf hjá Alonso og Ferrari Fernando Alonso telur enn möguleika á að hann geti orðið heimsmeistari, þó hann hafi fallið úr leik á Spa brautinni í gær eftir að hafa misst bíl sinn útaf í bleytu. 30.8.2010 09:20
Konchesky var á Anfield í gær Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky verður orðinn leikmaður Liverpool áður en félagaskiptaglugginn lokar. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar að kaupa leikmanninn frá Fulham. 30.8.2010 09:11
Mögnuð endurkoma hjá ÍBV ÍBV sýndi sannkallaða meistaratakta í gær er liðið sótti Fylki heim í Árbæinn. Eftir hálftíma leik var ÍBV manni færra og marki undir. 30.8.2010 08:00
Ívar slökkti á Stjörnunni Framarinn Ívar Björnsson var í sviðsljósinu í gær þegar Stjarnan tók á móti Fram á gervigrasinu í Garðabæ. 30.8.2010 07:00
Arsenal ætlar að reyna að fá Andy Carroll í janúar Andy Carroll, sóknarmaður Newcastle, er á óskalista Arsenal. Arsene Wenger hefur víst fylgst lengi með leikmanninum og sýndi honum áhuga löngu áður en hann skoraði þrennuna gegn Aston Villa fyrir viku. 29.8.2010 23:45
Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan „Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan. 29.8.2010 23:00
Fowler búinn að opna markareikninginn sinn hjá Perth Robbie Fowler skoraði mark úr vítaspyrnu undir lok leiks Perth Glory og Melbourne Heart og bjargaði þar með stigi fyrir Perth. Lokatölur leiksins 2-2. 29.8.2010 22:15
Tryggvi: Bara úrslitaleikir eftir Tryggvi Guðmundsson, framherji Eyjamanna, var kampakátur í leikslok í kvöld og sagðist ánægður með stemminguna sem hefur verið að myndast í Vestmannaeyjum auk þess sem hann blótaði því að mótið hafi verið lengt í 22 leiki frá því sem áður var. 29.8.2010 21:30
Óli Þórðar: ÍBV nýtti sér klaufaskapinn í okkur Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkismanna, var vitaskuld ekki sáttur með frammistöðu síns liðs í kvöld en var þó óvenjubrattur í samtali við blaðamann. 29.8.2010 21:16
Ívar: Þetta var virkilega sætt „Maður er alltaf ánægður þegar við vinnum leiki og það er virkilega sætt að vinna þetta á síðustu mínútunum " sagði Ívar Björnsson framherji Fram sem skoraði tvö mörk og þar á meðal sigurmarkið í 3-2 sigri Fram á Stjörnunni í kvöld. 29.8.2010 21:01
Atli: Ég þurfti að svara Guðjóni Baldvins „Þetta er hundleiðinlegt að tapa þessu svona undir lokin, við ætluðum að halda þessum liðum fyrir neðan okkur," sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 3-2 tap gegn Fram í kvöld. 29.8.2010 20:59
Ólafur Örn: Það eru fleiri leikir eftir Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var í kvöld viðstaddur tapleik hjá liðinu í fyrsta sinn í sumar. Grindavík beið lægri hlut á heimavelli sínum gegn Breiðabliki. 29.8.2010 20:48
Kári: Vorum orðnir þreyttir á þessu lagi í upphituninni Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, átti fínan leik í kvöld þegar Breiðablik vann sannfærandi útisigur á Grindavík 4-2. 29.8.2010 20:38
Sölvi og Elmar á skotskónum Sölvi Geir Ottesen er heitur þessa dagana en hann skoraði í sínum öðrum leik i röð í kvöld er FCK lagði Horsens á útivelli, 1-2. 29.8.2010 20:28
Gunnar Heiðar til Noregs Danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg hefur lánað framherjann Gunnar Heiðar Þorvaldsson til norska liðsins Fredrikstad út leiktíðina. 29.8.2010 20:22
Ökumönnum McLaren og Red Bull ekki stýrt í titilsókninni Hvorki McLaren né Red Bull liðin ætla að ráðskast með það hvernig ökumenn haga akstrinum í Formúlu 1 mótum, þó línur hafi skýrst nokkuð varðandi titilslagninn í dag 29.8.2010 20:09
Redknapp viðurkennir áhuga á Ashley Young Harry Redknapp fer ekki í grafgötur með það að hann er á eftir vængmanninum Ashley Young hjá Aston Villa. Sigur Tottenham á Young Boys í forkeppni Meistaradeildarinnar gerir það að verkum að Redknapp fær aukið fé til leikmannakaupa. 29.8.2010 19:30
Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. 29.8.2010 18:55
Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. 29.8.2010 18:45
Fer Scott Parker til Tottenham eftir allt? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham sé nálægt því að krækja í Scott Parker, miðjumann West Ham. Líklegt kaupverð er í kringum átta milljónir punda. 29.8.2010 18:00
Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. 29.8.2010 17:49
Hlynur Geir og Valdís Þóra unnu Eimskipsmótaröðina Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson og Skagamærin Valdís Þóra Jónsdóttir unnu sigur á Eimskipsmótaröðinni í ár. 29.8.2010 17:32