Íslenski boltinn

Leikmaður ÍBV í landsliði Úganda

Elvar Geir Magnússon skrifar

Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi Úganda sem mætir Angóla þann 4. september í Afríkukeppninni. Frá þessu er greint á vef Eyjafrétta.

Næsti leikur ÍBV er 12. september gegn KR í Vestmannaeyjum og verður hann kominn til baka fyrir þann leik.

Úganda er í 69. sæti á styrkleikalista FIFA, tíu sætum ofar en landslið Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×