Fleiri fréttir

Tottenham tapaði í Sviss

Tottenham á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum í síðari leik liðsins gegn svissneska liðinu Young Boys í umspili Meistaradeildar Evrópu.

Tiger líklega valinn í Ryder-liðið

Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið.

Strípalingurinn er ekki KR-ingur

Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi.

Neymar fundar með fjölskyldunni vegna Chelsea

Neymar mun ákveða það í þessari viku hvort hann gangi í raðir Chelsea eða ekki. Hinn 18 ára gamli framherji hefur boðað til allsherjar fjölskyldufundar vegna málsins.

Brad Jones semur við Liverpool

Ástralski markmaðurinn Brad Jones er við það að skrifa undir þriggja ára samning við Liverpool. Hann verður varamarkmaður Pepe Reina.

Hrefna Huld á leið til Noregs

Knattspyrnukonan Hrefna Huld Jóhannesdóttir heldur til Noregs í næsta mánuði þar sem henni hefur verið boðið að koma og æfa með norska B-deildarliðinu Grand Bodö.

Alltaf dreymt um að spila með Giggs og Scholes

Mexíkóinn Javier Hernandez segir að gamall draumur sé að rætast hjá honum þessa dagana. Hann segist nefnilega alltaf hafa dreymt um að spila með Ryan Giggs og Paul Scholes.

Bellamy ekki í neinni fýlu

Framherjinn skapheiti, Craig Bellamy, segist ekkert vera fúll út í Roberto Mancini, stjóra Man. City, þó svo Mancini vilji ekkert með hann hafa og sé búinn að lána hann frá félaginu.

Heil umferð í 1. deild karla í kvöld

Heil umferð fer fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Spennan á toppi og botni deildarinnar eykst en Leiknir vermir efsta sætið fyrir leiki kvöldsins.

Real Madrid búið að kaupa Özil

Staðfest var á heimasíðu Real Madrid í dag að félagið hefði náð samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil.

Milner fer til City eftir allt saman

Vængmaðurinn James Milner er á leiðinni til Man. City eftir allt saman. Aston Villa og Man. Citu hafa komið sér saman um kaupverð.

Tekur pressuna af Tottenham fyrir kvöldið

Harry Redknapp reynir nú að taka pressuna af félagi sínu fyrir stórleikinn gegn Young Boys frá Sviss í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Um fyrri leik liðanna er að ræða.

Fimm kallaðir á teppið hjá Frökkum

Fimm leikmenn franska landsliðsins munu mæta á agafund hjá franska knattspyrnusambandinu vegna verkfalls liðsins á HM í sumar. Þetta eru Patrice Evra, Nicolas Anelka, Eric Abidal, Franck Ribery og Jeremy Toulalan.

Erla Steina endanlega hætt með landsliðinu

Erla Steina Arnardóttir gefur ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu. Hún var ósátt með að vera ekki valin í liðið fyrr á þessu ári.

Mascherano fer bara fyrir rétt verð

Javier Mascherano má fara frá Liverpool, en bara fyrir rétt verð. Þetta segir Roy Hodgson, stjóri félagsins, um miðjumanninn. Hann byrjaði gegn Arsenal og stóð sig frábærlega.

Orðrómarnir trufla einbeitingu Almunia

The Guardian greinir frá því í dag að Arsenal muni hækka boð sitt í markmanninn Mark Schwarzer hjá Fulham. Manuel Almunia er ósáttur með orðrómana.

Heidfeld ráðinn þróunarökumaður Pirelli

Þjóðverjinn Nick Heidfeld verður sérstakur þróunarökumaður Pirelli dekkjaframleiðandans í ár, en fyrirtækið mun sjá um dekkjamál í Formúlu 1 á næsta ári í stað Bridgestone.

Sir Alex hrósar Scholes í hástert

Hinn 35 ára gamli Paul Scholes stal senunni í 3-0 sigri Manchester United á Newcastle í gær. Hann var hreint magnaður í sigrinum en Dimitar Berbatov, Ryan Giggs og Darren Fletcher skoruðu mörkin.

Milner gefur City frest þar til á fmmtudag

James Milner er orðinn þreyttur á að bíða eftir Manchester City og ætlar að spila í Evrópuleik Aston Villa á fimmtudaginn ef City gengur ekki frá kaupunum fyrir þann tíma.

Eyjamenn fengu stig í Kópavogi

ÍBV er enn á toppnum í Pepsi-deild karla eftir að hafa gert 1-1 jafntefli gegn Breiðablik í Kópavogi í gær.

Langþráður sigur Vals

Lærisveinar Gunnlaugs Jónssonar hjá Val keyrðu glaðir heim úr Árbænum í gærkvöldi eftir að hafa unnið sinn fyrsta sigur í háa herrans tíð.

FC Bayern vill fá Kakuta

Frakkanum Gael Kakuta skaut upp á stjörnuhimininn síðasta vetur þegar félagaskipti hans frá Lens til Chelsea lentu inn á borði FIFA.

Haukur Páll. Vildum sigurinn meira

,,Ég er virkilega sáttur með þennan sigur. Við unnum leik síðast 14. júní og því var heldur betur komin tími á sigur,“sagði Haukur Páll, leikmaður Vals, ánægður eftir sigurinn gegn Fylki í kvöld.

Gunnlaugur: Áttum sigurinn skilinn

,,Þetta er gríðarlegur léttir fyrir okkur Valsara,“ sagði Gunnlaugur Jónsson , þjálfari Vals,eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu 0-1 sigur á Fylki í Árbænum í 16.umferð Pepsi-deildar karla.

Halldór Orri: Bjuggumst ekki við því að Óli myndi skora svona mörg

„Þetta gerist varla betra," sagði Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson eftir 5-0 sigur á Haukum í kvöld. Halldór Orri kom Stjörnunni í 2-0 og bauð í kjölfarið upp á sund- og róðrarfagn en Stjörnumenn áttu engin fögn á lager fyrir þrjú síðustu mörkin sín í leiknum.

Þórarinn: Blikarnir náðu ekki að spila sinn leik

„Maður er nokkuð sáttur við stigið en það er samt svekkjandi að fá þetta mark á okkur. Það var misskilningur í vörninni. Annars náðu Blikarnir ekki að spila sinn leik, við lokuðum vel á þá,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson sem átti virkilega góðan leik fyrir ÍBV í kvöld.

Heimir: Það ber að virða þetta stig

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, er býsna sáttur við að hafa náð stigi á Kópavogsvelli í kvöld. Toppslagur Breiðabliks og ÍBV endaði með jafntefli 1-1 og halda Eyjamenn tveggja stiga forystu á Blikana.

Man. Utd byrjar deildina á sigri

Manchester United hóf leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er liðið fékk nýliða Newcastle í heimsókn.

Forlan vill ekki fara frá Atletico

Diego Forlan hefur heldur betur verið eftirsóttur eftir stórkostlega frammistöðu með Úrúgvæ á HM en hann var valinn besti leikmaður mótsins.

Benzema lofar mörkum í vetur

Franski framherjinn Karim Benzema náði sér engan veginn á strik með Real Madrid í fyrra og spilaði það illa að hann var ekki valinn í franska landsliðið fyrir HM. Hann var samt líklega feginn að hafa ekki verið valinn eftir mótið.

Schmacher hefur trú á Mercedes 2011

Jafnvel þó Mercedes hefur ekki náð verðlaunasæti í mótum ársins, þá er Michael Schumacher þess fullviss að liðið verður öflugr árið 2011.

Sjá næstu 50 fréttir