Strípalingurinn er ekki KR-ingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2010 19:45 Strípalingurinn er hér leiddur af velli. Ekki liggur fyrir með hvaða liði hann heldur. Mynd/Daníel Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Talað hefur verið um að maðurinn hafi verið stuðningsmaður KR en Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir það ekki rétt að maðurinn styðji KR í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Yfirlýsing Kristins Kjærnested: Ég vil fyrir hönd stjórnar knattspyrnudeildar KR þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið vegna úrslitaleik Visa-bikarins síðastliðinn laugardag. Því miður þá endaði dagurinn ekki vel fyrir okkur KR-inga en hamingjuóskum til FH-inga er hér með komið áleiðis. Þeir eru verðugir VISA-bikarhafar 2010. Okkur finnst ómakleg umfjöllun nokkurra fjölmiðla í svokölluðum meintum ólátum þar sem að sumir hverjir setja alla stuðningsmenn KR undir sök fárra einstaklinga. Okkur þykir mjög leitt hvernig örfáir einstaklingar höguðu sér undir lok leiksins. Það er t.a.m. með öllu óásættanlegt að kveikt hafið verið á blysum undir lok leiksins en stjórn deildarinnar, framkvæmdarstjóri og formaður KR-klúbbsins ítrekuðu margsinnis að meðferð flugelda/blysa væri (eins og öllum ætti að vera kunnugt um) stranglega bönnuð og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagið og jafnvel enn verra, verið mikil slysahætta fyrir hinn almenna stuðningsmann í stúkunni. Ábyrgð félagsins getur hinsvegar ekki verið takmarkalaus en við klárlega fordæmum gjörninginn. KR-ingar hafa alltaf reynt eftir fremsta megni að koma heiðarlega fram og það er klárt mál að 99% stuðningsmanna voru félaginu til mikils sóma, nú sem endranær. Þess skal svo einnig getið að svokallaður strípalingur og hlaupagikkur er ekki KR-ingur en ku hafa búsetu við bæjarmörkin. Við vitum ekki til þess að nokkur einustu átök hafi komið upp á milli stuðningsmanna liðanna en öll samskipti hafa þar ávallt verið til fyrirmyndar. Harðræði var að sögn beitt að leik loknum af yfirvöldum gegn örfáum stuðningsmönnum okkar. Tilefnislaust að margra mati sem voru nærri og algjörlega óþarft en knattspyrnudeild KR ætlar þar til gerðum yfirvöldum ekki annað en að þeir hafa verið að sinna sínum skyldum. Við KR-ingar erum öllu vanir og þrátt fyrir vonbrigðin höldum við reisn, mætum tilbúnir í síðasta þriðjung Íslandsmótsins, sameinaðir, allir sem einn ! Guð blessi Ísland .... og KR. Með baráttu og KR-kveðjum, Kristinn Kjærnested Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira
Eftirminnileg uppákoma varð undir lok bikarúrslitaleiks FH og KR um helgina þegar maður klæddur sundskýlu einni fata hljóp inn á völlinn með neyðarblys í hendi. Talað hefur verið um að maðurinn hafi verið stuðningsmaður KR en Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir það ekki rétt að maðurinn styðji KR í yfirlýsingu sem hann hefur sent frá sér. Yfirlýsing Kristins Kjærnested: Ég vil fyrir hönd stjórnar knattspyrnudeildar KR þakka þeim fjölmörgu sem lögðu okkur lið vegna úrslitaleik Visa-bikarins síðastliðinn laugardag. Því miður þá endaði dagurinn ekki vel fyrir okkur KR-inga en hamingjuóskum til FH-inga er hér með komið áleiðis. Þeir eru verðugir VISA-bikarhafar 2010. Okkur finnst ómakleg umfjöllun nokkurra fjölmiðla í svokölluðum meintum ólátum þar sem að sumir hverjir setja alla stuðningsmenn KR undir sök fárra einstaklinga. Okkur þykir mjög leitt hvernig örfáir einstaklingar höguðu sér undir lok leiksins. Það er t.a.m. með öllu óásættanlegt að kveikt hafið verið á blysum undir lok leiksins en stjórn deildarinnar, framkvæmdarstjóri og formaður KR-klúbbsins ítrekuðu margsinnis að meðferð flugelda/blysa væri (eins og öllum ætti að vera kunnugt um) stranglega bönnuð og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir félagið og jafnvel enn verra, verið mikil slysahætta fyrir hinn almenna stuðningsmann í stúkunni. Ábyrgð félagsins getur hinsvegar ekki verið takmarkalaus en við klárlega fordæmum gjörninginn. KR-ingar hafa alltaf reynt eftir fremsta megni að koma heiðarlega fram og það er klárt mál að 99% stuðningsmanna voru félaginu til mikils sóma, nú sem endranær. Þess skal svo einnig getið að svokallaður strípalingur og hlaupagikkur er ekki KR-ingur en ku hafa búsetu við bæjarmörkin. Við vitum ekki til þess að nokkur einustu átök hafi komið upp á milli stuðningsmanna liðanna en öll samskipti hafa þar ávallt verið til fyrirmyndar. Harðræði var að sögn beitt að leik loknum af yfirvöldum gegn örfáum stuðningsmönnum okkar. Tilefnislaust að margra mati sem voru nærri og algjörlega óþarft en knattspyrnudeild KR ætlar þar til gerðum yfirvöldum ekki annað en að þeir hafa verið að sinna sínum skyldum. Við KR-ingar erum öllu vanir og þrátt fyrir vonbrigðin höldum við reisn, mætum tilbúnir í síðasta þriðjung Íslandsmótsins, sameinaðir, allir sem einn ! Guð blessi Ísland .... og KR. Með baráttu og KR-kveðjum, Kristinn Kjærnested
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira