Fleiri fréttir Ítalska sjónvarpið ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik Ítalska Ríkissjóvarpið, RAI, ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik á komandi tímabili en þetta gera menn þar á bæ til að auka umfjöllum um taktískan hluta fótboltans. 26.7.2010 20:00 Umföllun: Keflvíkingar fengu færin en ekki stigin Keflavík og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2010 19:15 Robbie Keane stimplaði sig inn hjá Tottenham - valinn leikmaður mótsins Robbie Keane stimplaði sig vel inn í lið Tottenham í æfingaferðinni í Bandaríkjunum. Keane var fyrirliði í öllum þremur leikjunum í ferðinni og skoraði bæði í 2-1 sigri á New York Red Bulls og í 2-2 jafntefli á móti Sporting Lissabon. 26.7.2010 17:45 Ólafur Örn á skýrslu í kvöld og verður númer 16 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, verður í leikmannahópi Grindavíkur þegar liðið mætir Keflavík í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2010 17:00 Þrír íslenskir dómarar fá að fara í æfingabúðir á vegum UEFA Dómarinn Gunnar Jarl Jónsson og aðstoðardómararnir Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson hafa verið valdir af Dómaranefnd KSÍ til að sækja æfingabúðirá vegum UEFA. 26.7.2010 16:30 Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992. 26.7.2010 16:00 Maradona vill halda áfram en setur fram kröfur Diego Maradona hefur áhuga á því að skrifa undir nýjan samning sem þjálfari argentínska landsliðsins en einungis ef hann fær að halda öllum aðstoðarmönnum sínum áfram. Argentínska sambandið hefur boðið Maradona fögurra ára samning. 26.7.2010 15:30 Schumacher styður atferli Ferrari, sem braut reglur FIA Michael Schumacher hjá Mercedes hefur fullan skilning á aðgerðum Ferrari á Hockenheim brautinni í gær, þar sem Ferrari virtist láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. Trúlega til að hann fengi fleiri stig í stigamótinu, en hann hafði fleiri stig fyrir mótið. 26.7.2010 15:00 Stephon Marbury segist hafa neitað Miami Heat Stephon Marbury, sem er oftast kallaður Starbury meðal bandaríska fjölmiðlamanna fyrir stjörnustæla sína, sagði í viðtölum við kínverska fjölmiðla að hann hafi hafnað því að spila með þeim LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh í nýja súperliðinu í Miami Heat. 26.7.2010 15:00 Tvær með sjö mörk í tveimur landsleikjum á móti Færeyjum Íslensku stelpurnar í 17 og 19 ára landsliðunum unnu góða sigra á jafnöldrum sínum í Færeyjum um helgina. Bæði lið spiluðu tvo leiki og markatalan eftir helgina var 28-0 íslensku stelpunum í vil. 26.7.2010 14:30 Orri Freyr: Hlýtur að vera komið að snúningspunktinum okkar í mótinu Orri Freyr Hjaltalín segir að hausinn á sér gæti alveg verið betri en hann spilar með beinmar um þessar mundir. Orri meiddist fyrr í sumar en bíður spenntur eftir nágrannaslagnum gegn Keflvíkingum í kvöld. 26.7.2010 14:00 Fram skaut Blikum af toppnum - myndir og myndband Framarar unnu góðan heimasigur á Blikum í Laugardalnum í gær. Framarar komust í 3-0 áður en Blikar minnkuðu muninn. 26.7.2010 13:30 Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. 26.7.2010 13:00 Vippaði víti í mitt markið og fagnaði með því að veiða Jóhann Lax - myndband Halldór Orri Björnsson var svellkaldur á vítaspunktinum í gær þegar hann tryggði Stjörnunni sigur á Fylki í uppbótartíma. Halldór vippaði vítinu í mitt markið en fagn Stjörnumanna var einnig frábært. 26.7.2010 12:30 Redknapp stressaður yfir Woodgate og King Harry Redknapp viðurkennir að vera stressaður yfir heilsu varnarmanna sinna Ledley King og Jonathan Woodgate fyrir nýja tímabilið. Skal engan undra. 26.7.2010 11:30 Sjáðu glæsimörk Eyjamanna í endurkomunni gegn Val - myndband Eyjamenn tróna einir á toppi Pepsi-deildar karla eftir leiki helgarinnar. Þeir unnu Val 3-1 í Eyjum eftir að hafa lent undir en öll mörk liðsins, og reyndar leiksins, voru glæsileg. Nú er hægt að sjá mörkin hér á Vísi. 26.7.2010 11:00 Ólafur Örn kominn með leikheimild hjá Grindavík - Gæti spilað í kvöld Ólafur Örn Bjarnason er kominn með leikheimild og gæti spilað sinn fyrsta leik með Grindavík í kvöld gegn Keflavík. Ólafur lendir í Keflavík klukkan 11 og er nú alfarinn kominn heim til Íslands frá Noregi. 26.7.2010 10:30 Forstjóri meistaraliðsins segir liðsskipanir skaða ímynd Formúlu 1 Nick Fry, forstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 telur að liðsskipanir eins og dómarar á Hockenheim töldu að Ferrari hefðu beitt í gær eigi ekki heima í íþróttinni og skaði ímynd hennar. Fry varð meistari með Brawn liðinu í fyrra, sem nú er lið Mercedes. 26.7.2010 10:11 Veigar skoraði fyrir Stabæk sem tapaði fyrir Rosenborg - Árni frábær í sigri Veigar Páll Gunnarsson hélt að hann hefði bjargaði stigi fyrir Stabæk á heimavelli gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok en Rosenborg tryggði sér samt sigurinn á lokamínútunni. 26.7.2010 10:00 Manchester-liðin töpuðu bæði í Bandaríkjunum í nótt Manchester United tapaði fyrir Kansas City Wizards í æfingaleik í nótt. Lokatölur voru 2-1 fyrir Bandaríkjamennina sem léku manni færri í 50 mínútur 26.7.2010 09:30 Mancini staðfestir áhuga City á Fernando Torres Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City hafi áhuga á því að kaupa Fernando Torres. Nánast engar líkur eru þó á því að hann gangi í raðir félagsins. 26.7.2010 09:00 Spennandi Íslandsmóti lokið í golfinu - myndasyrpa Birgir Leifur Hafþórsson og Tinna Jóhannsdóttir eru nýir Íslandsmeistarar í golfi eftir að þau tryggðu sér sigur í Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Kiðjabergsvellinum í gær. 26.7.2010 08:00 FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn - myndasyrpa FH-ingar sýndu með sannfærandi hætti í gær að FH er stóra liðið í Hafnarfirðinum. FH-ingar fóru illa með nágranna sína frá Ásvöllum og unnu 3-1 sigur. 26.7.2010 07:00 Katrín: Þetta er langt í frá að vera búið Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og landsliðsins, lék í landsliðsstöðunni sinni en ekki í sinni vanalegu stöðu á miðjunni þegar Valur tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á laugardaginn. 26.7.2010 06:00 Umfjöllun: Auðveldur sigur KR-inga á lánlausum Selfyssingum KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Þetta var fyrsti sigur KR á nýliðum í sumar en liðið hafði fyrir leikinn aðeins fengið tvö stig út úr þremur leikjum við Hauka og Selfoss. 25.7.2010 23:14 Umfjöllun: Laufléttur sigur hjá Fram í Laugardalnum Framarar unnu 3-1 sigur á Blikum á Laugardalsvellinum í kvöld og sáu til þess að Blikar náðu ekki að endurheimta toppsætið af Eyjamönnum. Þetta var fyrst deildartap Blika síðan 14. júní 25.7.2010 23:10 Rúnar Kristinsson: Við spiluðum eins og lagt var upp með Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, var mjög svo ánægður með sína menn eftir að KR-ingar höfðu gjörsigrað Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 23:07 Guðmundur Benediktsson: Þetta er að fara inn á sálina hjá mönnum Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn KR-ingum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna og Selfyssingar sáu aldrei til sólar. 25.7.2010 22:56 Guðmundur: Verðum bara að rífa okkur upp eftir þetta klúður Blikar steinlágu 3-1 á móti Fram í kvöld og misstu fyrir vikið toppsætið til Eyjamanna sem verða með þriggja stiga forskot á þá yfir Verslunarmannahelgina. 25.7.2010 22:52 Almarr Ormarsson: Hlakka til að sjá markið mitt í sjónvarpinu Almarr Ormarsson hljóp og barðist gríðarlega vel í sigri Framara gegn Blikum og kórónaði leik sinn með skemmtilegu marki. Almarr var sáttur í leikslok. 25.7.2010 22:49 Halldór Orri: Arnar Már heldur í super-sub nafnið „Þetta er virkilega sætur sigur, við erum búnir að hiksta svolítið síðustu umferðir og eru þessi þrjú stig því kærkomin og komast á sigurbraut aftur" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á Fylki í Garðabæ. 25.7.2010 22:45 Ólafur: Strákarnir héldu að þeir væru komnir í Verslunarmanna-helgarfríið „Þetta var mjög dapurt, við fengum það sem við sáðum í seinni hálfleik" sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ. 25.7.2010 22:43 Þorvaldur: Hefði ég viljað sjá okkur skora fjórða markið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var gríðarlega sáttur með 3-1 sigur á Blikum í kvöld og þá staðreynd að Fram sé komið á sigurbraut á nýjan leik. 25.7.2010 22:40 Grétar Sigfinnur: Við vildum sigurinn bara meira en þeir „Ég er bara mjög sáttur við það að halda hreinu og fá þrjú stig, það bara getur ekki verið betra,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir að KR-ingar gjörsigruðu lið Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 22:37 Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. 25.7.2010 22:33 Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. 25.7.2010 22:25 Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. 25.7.2010 22:18 Balotelli farinn í fríið „Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð. 25.7.2010 21:30 Heimir: Of erfiðar æfingar hjá mér í vikunni Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir 3-1 sigur á Val þar sem Eyjamenn komu sér aftur á topp deildarinnar eftir kaflaskiptan leik. 25.7.2010 20:23 Tryggvi: Ég átti að þruma á markið í seinni hálfleik Tryggvi Guðmundsson átti stórleik hjá ÍBV í dag og tryggði Eyjaliðinu góðan sigur á Valsmönnum með tveimur glæsilegum mörkum. 25.7.2010 20:21 Gunnlaugur: Erum að missa þetta niður í seinni hálfleikjunum Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki nógu ánægður með sína menn í seinni hálfleik í tapin á móti ÍBV í Eyjum en þetta er í annað skiptið í röð þar sem Valsmenn ná ekki að halda forskoti í seinni hálfleik. 25.7.2010 20:17 Vinaleg barátta milli Given og Hart Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili. 25.7.2010 20:00 Ferrari ætlar ekki að áfrýja dómi FIA Ferrari segir að lið sitt muni ekki afrýja dómi dómara á Hockenheim brautinni í dag. Liðið var dæmt í 100.000 dala sekt og brot þeirra sent áfram til akstursíþróttaráðs FI 25.7.2010 19:44 Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. 25.7.2010 19:15 Birgir Leifur: Fæ með þessu rosalega gott sjálftraust fyrir framhaldið „Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. 25.7.2010 18:36 Sjá næstu 50 fréttir
Ítalska sjónvarpið ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik Ítalska Ríkissjóvarpið, RAI, ætlar að hætta að endursýna umdeild atvik á komandi tímabili en þetta gera menn þar á bæ til að auka umfjöllum um taktískan hluta fótboltans. 26.7.2010 20:00
Umföllun: Keflvíkingar fengu færin en ekki stigin Keflavík og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2010 19:15
Robbie Keane stimplaði sig inn hjá Tottenham - valinn leikmaður mótsins Robbie Keane stimplaði sig vel inn í lið Tottenham í æfingaferðinni í Bandaríkjunum. Keane var fyrirliði í öllum þremur leikjunum í ferðinni og skoraði bæði í 2-1 sigri á New York Red Bulls og í 2-2 jafntefli á móti Sporting Lissabon. 26.7.2010 17:45
Ólafur Örn á skýrslu í kvöld og verður númer 16 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, verður í leikmannahópi Grindavíkur þegar liðið mætir Keflavík í Pepsi-deild karla í kvöld. 26.7.2010 17:00
Þrír íslenskir dómarar fá að fara í æfingabúðir á vegum UEFA Dómarinn Gunnar Jarl Jónsson og aðstoðardómararnir Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson hafa verið valdir af Dómaranefnd KSÍ til að sækja æfingabúðirá vegum UEFA. 26.7.2010 16:30
Ekkert víst að Raul fari til Schalke - spenntur fyrir ensku deildinni Raul kvaddi Real Madrid með tárum í dag en það var troðfullt á blaðamannafundinum á Bernabeu-leikvanginum þegar þessi vinsæli leikmaður tilkynnti það, sem lengi var vitað, að hann sé á förum frá Real Madrid. Hann er búinn að spila sextán tímabil með liðinu og vera hjá félaginu síðan 1992. 26.7.2010 16:00
Maradona vill halda áfram en setur fram kröfur Diego Maradona hefur áhuga á því að skrifa undir nýjan samning sem þjálfari argentínska landsliðsins en einungis ef hann fær að halda öllum aðstoðarmönnum sínum áfram. Argentínska sambandið hefur boðið Maradona fögurra ára samning. 26.7.2010 15:30
Schumacher styður atferli Ferrari, sem braut reglur FIA Michael Schumacher hjá Mercedes hefur fullan skilning á aðgerðum Ferrari á Hockenheim brautinni í gær, þar sem Ferrari virtist láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. Trúlega til að hann fengi fleiri stig í stigamótinu, en hann hafði fleiri stig fyrir mótið. 26.7.2010 15:00
Stephon Marbury segist hafa neitað Miami Heat Stephon Marbury, sem er oftast kallaður Starbury meðal bandaríska fjölmiðlamanna fyrir stjörnustæla sína, sagði í viðtölum við kínverska fjölmiðla að hann hafi hafnað því að spila með þeim LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh í nýja súperliðinu í Miami Heat. 26.7.2010 15:00
Tvær með sjö mörk í tveimur landsleikjum á móti Færeyjum Íslensku stelpurnar í 17 og 19 ára landsliðunum unnu góða sigra á jafnöldrum sínum í Færeyjum um helgina. Bæði lið spiluðu tvo leiki og markatalan eftir helgina var 28-0 íslensku stelpunum í vil. 26.7.2010 14:30
Orri Freyr: Hlýtur að vera komið að snúningspunktinum okkar í mótinu Orri Freyr Hjaltalín segir að hausinn á sér gæti alveg verið betri en hann spilar með beinmar um þessar mundir. Orri meiddist fyrr í sumar en bíður spenntur eftir nágrannaslagnum gegn Keflvíkingum í kvöld. 26.7.2010 14:00
Fram skaut Blikum af toppnum - myndir og myndband Framarar unnu góðan heimasigur á Blikum í Laugardalnum í gær. Framarar komust í 3-0 áður en Blikar minnkuðu muninn. 26.7.2010 13:30
Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. 26.7.2010 13:00
Vippaði víti í mitt markið og fagnaði með því að veiða Jóhann Lax - myndband Halldór Orri Björnsson var svellkaldur á vítaspunktinum í gær þegar hann tryggði Stjörnunni sigur á Fylki í uppbótartíma. Halldór vippaði vítinu í mitt markið en fagn Stjörnumanna var einnig frábært. 26.7.2010 12:30
Redknapp stressaður yfir Woodgate og King Harry Redknapp viðurkennir að vera stressaður yfir heilsu varnarmanna sinna Ledley King og Jonathan Woodgate fyrir nýja tímabilið. Skal engan undra. 26.7.2010 11:30
Sjáðu glæsimörk Eyjamanna í endurkomunni gegn Val - myndband Eyjamenn tróna einir á toppi Pepsi-deildar karla eftir leiki helgarinnar. Þeir unnu Val 3-1 í Eyjum eftir að hafa lent undir en öll mörk liðsins, og reyndar leiksins, voru glæsileg. Nú er hægt að sjá mörkin hér á Vísi. 26.7.2010 11:00
Ólafur Örn kominn með leikheimild hjá Grindavík - Gæti spilað í kvöld Ólafur Örn Bjarnason er kominn með leikheimild og gæti spilað sinn fyrsta leik með Grindavík í kvöld gegn Keflavík. Ólafur lendir í Keflavík klukkan 11 og er nú alfarinn kominn heim til Íslands frá Noregi. 26.7.2010 10:30
Forstjóri meistaraliðsins segir liðsskipanir skaða ímynd Formúlu 1 Nick Fry, forstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 telur að liðsskipanir eins og dómarar á Hockenheim töldu að Ferrari hefðu beitt í gær eigi ekki heima í íþróttinni og skaði ímynd hennar. Fry varð meistari með Brawn liðinu í fyrra, sem nú er lið Mercedes. 26.7.2010 10:11
Veigar skoraði fyrir Stabæk sem tapaði fyrir Rosenborg - Árni frábær í sigri Veigar Páll Gunnarsson hélt að hann hefði bjargaði stigi fyrir Stabæk á heimavelli gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fimm mínútum fyrir leikslok en Rosenborg tryggði sér samt sigurinn á lokamínútunni. 26.7.2010 10:00
Manchester-liðin töpuðu bæði í Bandaríkjunum í nótt Manchester United tapaði fyrir Kansas City Wizards í æfingaleik í nótt. Lokatölur voru 2-1 fyrir Bandaríkjamennina sem léku manni færri í 50 mínútur 26.7.2010 09:30
Mancini staðfestir áhuga City á Fernando Torres Roberto Mancini hefur staðfest að Manchester City hafi áhuga á því að kaupa Fernando Torres. Nánast engar líkur eru þó á því að hann gangi í raðir félagsins. 26.7.2010 09:00
Spennandi Íslandsmóti lokið í golfinu - myndasyrpa Birgir Leifur Hafþórsson og Tinna Jóhannsdóttir eru nýir Íslandsmeistarar í golfi eftir að þau tryggðu sér sigur í Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Kiðjabergsvellinum í gær. 26.7.2010 08:00
FH-ingar unnu Hafnarfjarðarslaginn - myndasyrpa FH-ingar sýndu með sannfærandi hætti í gær að FH er stóra liðið í Hafnarfirðinum. FH-ingar fóru illa með nágranna sína frá Ásvöllum og unnu 3-1 sigur. 26.7.2010 07:00
Katrín: Þetta er langt í frá að vera búið Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og landsliðsins, lék í landsliðsstöðunni sinni en ekki í sinni vanalegu stöðu á miðjunni þegar Valur tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 3-0 sigri á Þór/KA á laugardaginn. 26.7.2010 06:00
Umfjöllun: Auðveldur sigur KR-inga á lánlausum Selfyssingum KR-ingar byrja vel undir stjórn Rúnars Kristinssonar því KR-liðið vann 3-0 sigur á Selfossi í kvöld í fyrsta deildarleiknum síðan að Loga Ólafssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins. Þetta var fyrsti sigur KR á nýliðum í sumar en liðið hafði fyrir leikinn aðeins fengið tvö stig út úr þremur leikjum við Hauka og Selfoss. 25.7.2010 23:14
Umfjöllun: Laufléttur sigur hjá Fram í Laugardalnum Framarar unnu 3-1 sigur á Blikum á Laugardalsvellinum í kvöld og sáu til þess að Blikar náðu ekki að endurheimta toppsætið af Eyjamönnum. Þetta var fyrst deildartap Blika síðan 14. júní 25.7.2010 23:10
Rúnar Kristinsson: Við spiluðum eins og lagt var upp með Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, var mjög svo ánægður með sína menn eftir að KR-ingar höfðu gjörsigrað Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 23:07
Guðmundur Benediktsson: Þetta er að fara inn á sálina hjá mönnum Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var allt annað en sáttur með leik sinna manna eftir tapið gegn KR-ingum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna og Selfyssingar sáu aldrei til sólar. 25.7.2010 22:56
Guðmundur: Verðum bara að rífa okkur upp eftir þetta klúður Blikar steinlágu 3-1 á móti Fram í kvöld og misstu fyrir vikið toppsætið til Eyjamanna sem verða með þriggja stiga forskot á þá yfir Verslunarmannahelgina. 25.7.2010 22:52
Almarr Ormarsson: Hlakka til að sjá markið mitt í sjónvarpinu Almarr Ormarsson hljóp og barðist gríðarlega vel í sigri Framara gegn Blikum og kórónaði leik sinn með skemmtilegu marki. Almarr var sáttur í leikslok. 25.7.2010 22:49
Halldór Orri: Arnar Már heldur í super-sub nafnið „Þetta er virkilega sætur sigur, við erum búnir að hiksta svolítið síðustu umferðir og eru þessi þrjú stig því kærkomin og komast á sigurbraut aftur" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-1 sigur á Fylki í Garðabæ. 25.7.2010 22:45
Ólafur: Strákarnir héldu að þeir væru komnir í Verslunarmanna-helgarfríið „Þetta var mjög dapurt, við fengum það sem við sáðum í seinni hálfleik" sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ. 25.7.2010 22:43
Þorvaldur: Hefði ég viljað sjá okkur skora fjórða markið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var gríðarlega sáttur með 3-1 sigur á Blikum í kvöld og þá staðreynd að Fram sé komið á sigurbraut á nýjan leik. 25.7.2010 22:40
Grétar Sigfinnur: Við vildum sigurinn bara meira en þeir „Ég er bara mjög sáttur við það að halda hreinu og fá þrjú stig, það bara getur ekki verið betra,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir að KR-ingar gjörsigruðu lið Selfyssinga 3-0 í 13.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld á Selfossi. 25.7.2010 22:37
Ólafur Kristjánsson: Fyrirsjáanlegir, hægir og andlausir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ekki ánægður eftir 3-1 tap hans manna á móti Fram í kvöld. Þetta var fyrsta deildartap Blika síðan 14. júní. 25.7.2010 22:33
Daði: Fátt jákvætt hægt að taka úr þessum leik „Þetta minnti mann á skot- og fyrirgjafaæfingu frá því í fyrra," sagði Daði Lárusson, markvörður Hauka, sem var að mæta sínum fyrrum félögum í FH í kvöld. 25.7.2010 22:25
Atli Viðar: Þeir aldrei líklegir til að ógna okkur Atli Viðar Björnsson var í góðum gír þegar FH vann sannfærandi sigur á Haukum í Pepsi-deildinni í kvöld. „Ég held að það sé alveg ljóst að við vorum töluvert betri í þessum leik. Við ætluðum að mæta klárir og keyra yfir þá,“ sagði Atli en það eru orð að sönnu hjá honum. 25.7.2010 22:18
Balotelli farinn í fríið „Ég er farinn í fríið," sagði vandræðagemlingurinn Mario Balotelli á flugvellinum í Mílanó þegar hann hélt til Bandaríkjanna með félögum sínum í Inter en þar er liðið að fara í æfingaferð. 25.7.2010 21:30
Heimir: Of erfiðar æfingar hjá mér í vikunni Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir 3-1 sigur á Val þar sem Eyjamenn komu sér aftur á topp deildarinnar eftir kaflaskiptan leik. 25.7.2010 20:23
Tryggvi: Ég átti að þruma á markið í seinni hálfleik Tryggvi Guðmundsson átti stórleik hjá ÍBV í dag og tryggði Eyjaliðinu góðan sigur á Valsmönnum með tveimur glæsilegum mörkum. 25.7.2010 20:21
Gunnlaugur: Erum að missa þetta niður í seinni hálfleikjunum Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki nógu ánægður með sína menn í seinni hálfleik í tapin á móti ÍBV í Eyjum en þetta er í annað skiptið í röð þar sem Valsmenn ná ekki að halda forskoti í seinni hálfleik. 25.7.2010 20:17
Vinaleg barátta milli Given og Hart Shay Given og Joe Hart eru báðir frábærir leikmenn. Þeir berjast um markmannsstöðuna hjá Manchester City og hvorugur þeirra ætlar sér að sitja á bekknum á komandi tímabili. 25.7.2010 20:00
Ferrari ætlar ekki að áfrýja dómi FIA Ferrari segir að lið sitt muni ekki afrýja dómi dómara á Hockenheim brautinni í dag. Liðið var dæmt í 100.000 dala sekt og brot þeirra sent áfram til akstursíþróttaráðs FI 25.7.2010 19:44
Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. 25.7.2010 19:15
Birgir Leifur: Fæ með þessu rosalega gott sjálftraust fyrir framhaldið „Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. 25.7.2010 18:36