Fleiri fréttir

Zola: Held að McCarthy og Cole muni ná vel saman

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er sannfærður um að framherjinn Benni McCarthy eigi eftir að leggja sitt að mörkum til þess að hjálpa Lundúnafélaginu í harðri fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Hermann fór meiddur af velli

Hermann Hreiðarsson, varnamaður Portsmouth, gæti verið frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í dag.

Busquets stendur með Zlatan þrátt fyrir markaþurrð

Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic á í erfiðleikum með að finna leiðina að neti andstæðingana þessa dagana. Sergio Busquets, liðsfélagi hans hjá Barcelona, segir þó ekkert að óttast.

Haukakonur í bikarúrslit

Kvennalið Hauka komst í kvöld í úrslit Subway-bikarsins í körfubolta með því að leggja Njarðvík 73-41 í undanúrslitaleik sem fram fór í Hafnarfirði.

Björgvin: Kemst í vana að vinna verðlaun

Björgvin Páll Gústavsson hefur tekið þátt í tveimur stórmótum með íslenska landsliðinu og tvisvar unnið til verðlauna. Í dag var það brons á Evrópumeistaramótinu í Austurríki.

Snorri: Besti hálfleikur okkar í keppninni

Snorri Steinn Guðjónsson sagði að fyrri hálfleikur Íslands gegn Póllandi á EM í handbolta í dag hafi verið líklega sá besti hjá Íslandi í keppninni.

Ferguson: Þeir réðu ekkert við Rooney

„Rooney var ótrúlegur. Hann var lykilmaður okkar í leiknum og þeir réðu ekkert við hann," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 3-1 útisigurinn magnaða gegn Arsenal í dag.

Róbert: Þetta var fyrir Gunna

Róbert Gunnarsson tileinkaði eins og allir aðrir landsliðsmenn Gunnari Magnússyni og hans fjölskyldu bronsverðlaunin sem Ísland vann á EM í handbolta í dag.

Egyptar Afríkumeistarar þriðja sinn í röð

Egyptaland vann Gana 1-0 í jöfnum úrslitaleik Afríkumótsins í dag. Keppnin fór fram í Angóla en varamaðurinn Mohamed Gedo skoraði eina mark leiksins með fallegu skoti sex mínútum fyrir leikslok.

Góður sigur Man Utd á Emirates

Manchester United vann 3-1 útisigur á Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var opinn og skemmtilegur og nóg af færum.

Lið Guðmundar eiga þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur náð frábærum árangri með handboltalandsliðið en Ísland hefur unnið verðlaun á tveimur síðustu stórmótum sínum undir hans stjórn. Íslensku strákarnir unnu brons á EM í dag en þetta eru fyrstu verðlaun Íslands á Evrópumóti í handbolta frá upphafi.

De la Rosa og Kobayashi afhjúpa BMW

Spánverjinn Pedro de la Rosa og Kamui Kobayashi sviptu hulunni af nýjum BMW Sauber keppnisbíl í dag, en báðir ökumenn hafa tryggt sér sæti hjá liðinu.

Renault kynnti Kubica og Petrov

Renault Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt ökutæki sitt í Valencia í dag og kynnti til sögunnar tvo nýja ökumenn. Pólverjann Robert Kubica og Rússann Vitaly Petrov.

Benítez sagður hafa náð samkomulagi við Juve

Breska blaðið Independent fullyrðir í dag að Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, hafi náð samkomulagi við ítalska félagið Juventus um kaup og kjör og eigi að taka við stjórnartaumunum þar eftir yfirstandandi tímabil.

Hreiðar: Þetta var fallegt

Hreiðar Guðmundsson er ein af hetjum dagsins í íslenska landsliðinu. Hann kom inn á í síðari hálfleik gegn Póllandi í dag og varði nokkur afar mikilvæg skot þegar mest á reyndi.

Guðmundur: Afskaplega stoltir

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagðist vera afskaplega stoltur af þeim árangri sem íslenska landsliðið náði á EM í handbolta sem lauk í dag.

Enn versnar staða Portsmouth - Tap gegn Man City

Portsmouth er enn límt við botn ensku úrvalsdeildarinnar en liðið beið lægri hlut fyrir Manchester City á útivelli í dag. City vann 2-0 sigur með mörkum frá Emmanuel Adebayor og Vincent Kompany.

Ólafur Stefánsson í úrvalsliði EM

Ólafur Stefánsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta sem lýkur í dag með úrslitaleik Króatíu og Frakklands. Hann er eini Íslendingurinn sem er í úrvalsliðinu.

Denilson: Erum orðnir fullorðnir

Þegar Manchester United vann Arsenal í Meistaradeildinni í fyrra talaði Patrice Evra, bakvörður United, um að fullþroska karlmenn hefðu verið að leika gegn skóladrengjum.

Rooney er ekki til sölu sama hve hátt tilboð berst

Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United.

Ísland vann Pólland og tryggði sér bronsið á EM

Íslenska handboltalandsliðið vann þriggja marka sigur á Póllandi, 29-26, í leiknum um þriðja sætið á EM í Austurríki og tryggði sér sín fyrstu bronsverðlaun frá upphafi á stómóti.

NBA: Andre Miller með 52 stig í sigri Portland á Dallas

Andre Miller setti nýtt persónulegt met með því að skora 52 stig, 25 þeirra ífjórða leikhluta og framlengingu, þegar Portland Trail Blazers vann 114-112 útisigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt.

Aron Pálmarsson: Mætum dýrvitlausir til leiks

Aron Pálmarsson hefur enga trú á því að tapið fyrir Frökkum í gær muni sitja í íslensku landsliðsmönnunum þegar það mætir Póllandi í bronsleiknum á EM í handbolta í dag.

Wenta: Viljum enda á góðum nótum

Bogdan Wenta, landsliðsþjálfari Póllands, á von á erfiðum leik gegn Íslandi um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag.

Björgvin: Brons væri frábær árangur

Björgvin Páll Gústavsson á von á því að það lið sem mætir hungraðra til leiks í dag vinni bronsverðlaunin á Evrópumeistaramótinu í handbolta.

Wenger: Sol Campbell ræður alveg við Wayne Rooney

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ekki miklar áhyggjur af einvígi hins 35 ára gamla Sol Campbell og 19 marka mannsins Wayne Rooney á Emirates-leikvanginum í dag en stórleikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefst klukkan 16.00 í dag.

Ancelotti: Leikmennirnir munu aldrei tapa trausti sínu til Terry

Það gekk mikið á hjá John Terry, fyrirliða Chelsea, í vikunni þegar upp komst um framhjáhald hans í ensku pressunni en Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sagði persónulegt líf Terry hafa engin áhrif áhlutverk hans hjá Chelsea. Ancelotti segir að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins.

Svekkelsið mikið hjá strákunum okkar - Myndasyrpa

Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við sitt fyrsta tap á Evrópumótinu í Austurríki þegar liðið var aðeins einum leik frá úrslitaleiknum. Strákarnir gátu heldur ekki falið svekkelsið í leikslok.

Cervar: Vona að Pólland vinni bronsið

Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var hæstánægður með sigurinn á Póllandi í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta í dag. Króatía mætir Frakklandi í úrslitaleik mótsins á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir