Fleiri fréttir

Björgvin Páll: Hver mistök voru dýr

Björgvin Páll Gústavsson átti fínan dag í marki íslenska liðsins er liðið tapaði fyrir Frökkum, 36-28, í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta.

Umfjöllun: Karabatic keyrði strákana okkar í kaf

Ísland spilar um bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Austurríki. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir heims- og Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitum í dag, 36-28.

Liverpool minnkaði forskot Tottenham í fjórða sætinu í eitt stig

Liam Ridgewell tryggði Birmingham 1-1 jafntefli í uppbótartíma á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigur Liverpool á Bolton þýddi því að Liverpool-liðið er aðeins einu stigi á eftir Spurs í harðri baráttu um fjórða sætið sem er það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili.

Róbert: Frakkar líklega bestir í heimi

Róbert Gunnarsson segir að franska landsliðið sé líklega það besta í heimi. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í dag, 36-28, í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta.

Snorri: Töpuðum fyrir betra liði

Snorri Steinn Guðjónsson sagði að Ísland hefði í dag tapað fyrir betra liði er það mætti Frökkum í undanúrslitum EM í handbolta í Austurríki.

Vignir: Vorum sjálfum okkur verstir

Vignir Svavarsson játaði því að íslensku landsliðsstrákarnir hafi verið sjálfum sér verstir í leik þeirra gegn Frökkum á undanúrslitum EM í handbolta í dag.

Tógó verður í banni í næstu tveimur Afríkukeppnum

Knattspyrnusamband Afríku hefur bannað Tógó aðtaka þátt í næstu tveimur Afríkukeppnum landsliða eftir að landslið Tógó fór til sín heima eftir að hafa lent í skotárás á leið sinni til Afríkukeppninnar í Angóla.

Gianfranco Zola er mjög vonsvikinn út í Eið Smára

Gianfranco Zola, stjóri West Ham, er víst allt annað en sáttur með framkomu Eiðs Smára Guðjohnsen en íslenski landsliðsmaðurinn hætti við að fara til West Ham á síðustu stundu og fór þess í stað yfir til Tottenham.

Didier Drogba og Salomon Kalou ekki með Chelsea í dag

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea ætlar að gefa þeim Didier Drogba og Salomon Kalou frí í leiknum á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir að þeir séu báðir komnir til baka eftir að hafa tekið þátt í Afríkukeppni landsliða með Fílabeinsströndinni.

Guðmundur: Búinn að missa fjögur kíló

Guðmundur Guðmundsson viðurkennir að það fari ansi mikil orka í leiki íslenska liðsins hjá sér enda er óhætt að segja að hann sé líflegur á hliðarlínunni.

Strákarnir áttu aldrei möguleika gegn Frökkum - spila um bronsið

Íslenska handboltalandsliðið tapaði með átta marka mun, 28-36, á móti Frökkum í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Frakklandi. Frakkar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en gerðu út um leikinn með því að vinna upphafskafla seinni hálfleiks 10-4 og komast þá átta mörkum yfir.

Karabatic: Íslendingar fullir sjálfstrausts

Nikola Karabatic er lykilmaður í franska landsliðinu sem mætir því íslenska í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Hann segist bera virðingu fyrir íslenska liðinu.

Íslenska landsliðið hefur skorað flest mörk á EM

Íslenska handboltalandsliðið hefur skorað flest mörk allra liða á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki en strákarnir okkar hafa skorað marki meira að meðaltali í leik en Spánverjar sem koma í öðru sætinu.

NBA: Atlanta vann Boston einu sinni enn - sigurganga Denver á enda

Atlanta Hawks vann Boston Celtics í fjórða skiptið á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og vann þar með alla deildarleiki liðanna í fyrsta skiptið í ellefu ár. Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers unnu bæði leiki sína í nótt en átta leikja sigurganga Denver Nuggets endaði í Oklahoma City.

Guðjón Valur: Væri óábyrgt að vera sáttur

Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslensku landsliðsmennirnir séu hungraðir í að ná enn betri árangri á EM í handbolta en Ísland mætir Frakklandi í undanúrslitum í dag.

Bertrand Gille ekki með gegn Íslandi

Línumaðurinn öflugi Bertrand Gille verður ekki með Frökkum gegn Íslandi í dag vegna meiðsla þegar liðin mætast í undanúrslitum EM í handbolta í Austurríki.

Danskir dómarar í dag

Það verður danskt dómarapar sem mun dæma viðureign Íslands og Frakklands í undanúrslitum Evrópumeistaramótsins í handbolta.

Lið bestu knattspyrnukonu heims lagt niður

Bandaríska kvennafótboltaliðið Los Angeles Sol sem hefur spilað í atvinnumannadeildinni í Bandaríkjunum hefur verið lagt niður en forráðamenn deildarinnar hafa verið að leita að nýjum eigendum síðan í nóvember án árangurs.

Ingimundur: Afar furðuleg dómgæsla

Dómgæsla á mörgum leikjum Íslands á EM í handbolta í Austurríki hefur verið afar furðuleg, svo ekki sé meira sagt. Það var svo sannarlega tilfellið þegar að Ísland mætti Noregi í gær.

Ege var afsaka sig

Steinar Ege, markvörður norska landsliðsins og liðsfélagi Arnórs Atlasonar hjá FCK í Danmörku, sagði við Fréttablaðið eftir leik Íslands og Noregs í fyrrakvöld að Arnór hefði bætt sig mikið á undanförnu einu og hálfa ári.

Keflavík örugglega inn í bikarúrslitin eftir stórsigur

Keflavíkurkonur eru komnar í úrslitaleik Subwaybikars kvenna eftir 49 stiga sigur, 97-48, á 1. deildarliði Fjölnis í undanúrslitaleik liðanna í Grafarvogi. Keflavík mætir annaðhvort Haukum eða Njarðvík sem mætast í hinum leiknum á sunnudaginn.

Arnór: Vorum sallarólegir í gærkvöldi

Arnór Atlason segir að menn hafi notið þess að geta slakað á í gærkvöldi eftir að ljóst var að Ísland væri öruggt í undanúrslit á EM í Austurríki.

Park klessti Porsche-inn sinn

Kóreumaðurinn Ji-Sung Park, leikmaður Man. Utd, er augljóslega ekki besti ökumaðurinn í Bretlandi eins og hann sannaði á dögunum.

Sol Campbell er tilbúinn í baráttuna við Rooney

Sol Campbell verður líklega í aðalhlutverki í öftustu varnarlínu Arenal þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Campbell þarf þá að hafa gætur á markahæsta leikmenni deildarinnar, Wayne Rooney, sem hefur skorað 19 mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Button: Gaman að sjá rásnúmer 1

Bretinn Jenson Button er heimsmeistari í Formúlu 1 og var stoltur að sjá rásnúmer 1 bíl McLaren á frumsýningu liðsins í dag.

Ísland-Noregur - Myndasyrpa

Gleðin var fölskvalaus hjá strákunum okkar í gær þegar þeir tryggðu sig inn í undanúrslitin á EM í Austurríki með glæsilegum sigri á Norðmönnum.

Arnór markahæstur af þeim sem eru enn á EM

Arnór Atlason er í áttunda sæti yfir markahæstu leikmenn á Evrópumótinu í Austurríki með 31 mark (33 mörk) í 6 leikjum en Tékkinn Filip Jicha er langmarkahæstur með 53 mörk. Arnór er hinsvegar efstur af þeim leikmönnum sem eiga eftir að spila og getur því hækkað sig á listanum í lokaleikjum íslenska liðsins.

Komast Keflavíkurkonur í Höllina í 18. sinn á 23 árum?

Fyrri undanúrslitaleikurinn í Subwaybikar kvenna í körfubolta fer fram í Dalhúsum í Garfarvogi í kvöld þegar 1.deildarlið Fjölnis tekur á móti sjóðheitum Keflavíkurkonum sem stöðvuðu fjórtán leikja sigurgöngu KR í deildinni á miðvikudaginn.

McLaren frumsýndi nýtt ökutæki

McLaren frumsýndi í dag nýtt ökutæki fyrir komandi keppnistímabil og nefnist það MP4-25. Lewis Hamilton og Jenson Button munu aka bílnum og var hann sýndur í höfuðstöðvum liðsins í Woking í Surrey. Bíllinn er mjög vígalegur og er með Mercedes vél, sem meistararnir tveir fá til umráða.

Lampard ætlar sér alltaf að skora 20 mörk á hverju tímabili

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur sett sér það markmið að skora 20 mörk fyrir liðið á þessu tímabili. Lampard skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Birmingham á miðvikudaginn og er kominn með þrettán mörk á leiktíðinni.

Frammistaða Arnórs minnti á framgöngu föður hans fyrir 24 árum

Arnór Atlason átti stórkostlegan leik þegar Ísland tryggði sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Austurríki með 35-34 sigri á Noregi í lokaleik riðilsins. Arnór skoraði 10 mörk í leiknum úr aðeins 12 skotum og ekkert marka hans komu úr víti.

Sjá næstu 50 fréttir