NBA: Andre Miller með 52 stig í sigri Portland á Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2010 11:00 Andre Miller var illviðráðanlegur með Portland í nótt. Mynd/AP Andre Miller setti nýtt persónulegt met með því að skora 52 stig, 25 þeirra ífjórða leikhluta og framlengingu, þegar Portland Trail Blazers vann 114-112 útisigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. POrtland skoraði sex síðustu stig leiksins, Andre Miller jafnaði og það var síðan stökkskot Juwan Howard 44,8 sekúndum fyrir leikslok sem reyndist vera sigurkarfan í leiknum. Andre Miller hitti úr 22 af 31 skoti sínu og 7 af 8 vítum. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en hann klikkaði á tveimur skotum á lokamínútunni. Dwight Howard var með 31 stig og 19 fráköst þegar Orlando Magic vann 104-86 sigur á Atlanta Hawks. Orlando komst með þessum sigri upp í fyrsta sætið í Suðaustur deildinni. Joe Johnson og Jamal Crawford skoruðu báðir 19 stig fyrir Atlanta. Emeka Okafor var með 21 stig og Darren Collison bætti við 17 stigum og 18 stoðsendingum þegar New Orleans Hornets, án Chris Paul, vann 109-102 sigur á Memphis Grizzlies í framlengingu. New Orleans lenti 21 stigi undir í þriðja leikhluta en vann sig inn í leikinn á ný. David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans Hornets og Peja Stojakovic var með 20 stig en þeir Zach Randolph og Marc Gasol skoruðu báðir með 25 stig fyrir Memphis. Hakim Warrick skoraði 10 af 22 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 95-84 sigur á Miami Heat. Andrew Bogut og Brandon Jennings voru báðir með 17 stig fyrir Milwaukee en Dwyane Wade skoraði 21 stig fyrir Miami sem lék án bæði Michael Beasley og Mario Chalmers. Mike Miller var með 25 stig og Antawn Jamison tók 23 fráköst auk 21 stigs í 106-96 sigri Washington Wizards á New York Knicks. Gerald Wallace var með 38 stig og 11 fráköst í 103-96 sigri Charlotte Bucks á Sacramento Kings. NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Andre Miller setti nýtt persónulegt met með því að skora 52 stig, 25 þeirra ífjórða leikhluta og framlengingu, þegar Portland Trail Blazers vann 114-112 útisigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. POrtland skoraði sex síðustu stig leiksins, Andre Miller jafnaði og það var síðan stökkskot Juwan Howard 44,8 sekúndum fyrir leikslok sem reyndist vera sigurkarfan í leiknum. Andre Miller hitti úr 22 af 31 skoti sínu og 7 af 8 vítum. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en hann klikkaði á tveimur skotum á lokamínútunni. Dwight Howard var með 31 stig og 19 fráköst þegar Orlando Magic vann 104-86 sigur á Atlanta Hawks. Orlando komst með þessum sigri upp í fyrsta sætið í Suðaustur deildinni. Joe Johnson og Jamal Crawford skoruðu báðir 19 stig fyrir Atlanta. Emeka Okafor var með 21 stig og Darren Collison bætti við 17 stigum og 18 stoðsendingum þegar New Orleans Hornets, án Chris Paul, vann 109-102 sigur á Memphis Grizzlies í framlengingu. New Orleans lenti 21 stigi undir í þriðja leikhluta en vann sig inn í leikinn á ný. David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans Hornets og Peja Stojakovic var með 20 stig en þeir Zach Randolph og Marc Gasol skoruðu báðir með 25 stig fyrir Memphis. Hakim Warrick skoraði 10 af 22 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 95-84 sigur á Miami Heat. Andrew Bogut og Brandon Jennings voru báðir með 17 stig fyrir Milwaukee en Dwyane Wade skoraði 21 stig fyrir Miami sem lék án bæði Michael Beasley og Mario Chalmers. Mike Miller var með 25 stig og Antawn Jamison tók 23 fráköst auk 21 stigs í 106-96 sigri Washington Wizards á New York Knicks. Gerald Wallace var með 38 stig og 11 fráköst í 103-96 sigri Charlotte Bucks á Sacramento Kings.
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira