Rooney er ekki til sölu sama hve hátt tilboð berst Elvar Geir Magnússon skrifar 31. janúar 2010 14:30 Wayne Rooney hefur skorað 21 mark á tímabilinu. Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United. Engin bönd halda Rooney um þessar mundir og hann verið mikið í umræðunni. Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid eru sögð horfa löngunaraugum til leikmannsins og skyldi engan undra. Sögusagnir hafa verið uppi um að Manchester United gæti neyðst til að selja Rooney vegna bágrar fjárhagsstöðu. David Gill, framkvæmdastjóri félagsins, sagði hinsvegar við BBC að Rooney væri ekki til sölu, sama hvaða upphæð væri í boði. „Við viljum augljóslega halda þessum leikmanni. Hjarta hans slær með Manchester United. Hann er með samning til 2012 og hefur sagst vilja vera áfram hjá okkur og við viljum hafa hann," sagði Gill. „Það eru afskaplega fáir sem vilja yfirgefa Manchester United." Sjálfur virðist Rooney ekki vera að íhuga að yfirgefa United. „Þetta er félagið mitt og ég er mjög ánægður hér. Fjölskylda mín býr í hálftíma fjarlægð og ég sé enga ástæðu til að spila fótbolta einhverstaðar annarstaðar. Manchester United er stærsta fótboltafélag heims," sagði Rooney. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Cesc Fabregas og Wayne Rooney hafa verið tveir af bestu leikmönnum tímabilsins á Englandi. Því mótmælir enginn. Þeir verða í eldlínunni í dag þegar Arsenal tekur á móti Manchester United. Engin bönd halda Rooney um þessar mundir og hann verið mikið í umræðunni. Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid eru sögð horfa löngunaraugum til leikmannsins og skyldi engan undra. Sögusagnir hafa verið uppi um að Manchester United gæti neyðst til að selja Rooney vegna bágrar fjárhagsstöðu. David Gill, framkvæmdastjóri félagsins, sagði hinsvegar við BBC að Rooney væri ekki til sölu, sama hvaða upphæð væri í boði. „Við viljum augljóslega halda þessum leikmanni. Hjarta hans slær með Manchester United. Hann er með samning til 2012 og hefur sagst vilja vera áfram hjá okkur og við viljum hafa hann," sagði Gill. „Það eru afskaplega fáir sem vilja yfirgefa Manchester United." Sjálfur virðist Rooney ekki vera að íhuga að yfirgefa United. „Þetta er félagið mitt og ég er mjög ánægður hér. Fjölskylda mín býr í hálftíma fjarlægð og ég sé enga ástæðu til að spila fótbolta einhverstaðar annarstaðar. Manchester United er stærsta fótboltafélag heims," sagði Rooney.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira