Fleiri fréttir Stórt tap hjá Haukum - Sigur hjá FCK Haukar töpuðu í dag 26-15 fyrir úkraínska liðinu ZTR Zaporozhye í F-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta. Heimamenn höfðu yfir 12-8 í hálfleik. Flensburg og Veszprém hafa 6 stig á toppi riðilsins og eiga leik til góða, Haukar hafa 4 stig og Zaporozhye 2. 15.11.2008 18:42 Arsenal steinlá heima - United burstaði Stoke Arsenal tapaði í dag 2-0 á heimavelli fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United burstaði Stoke 5-0 og skaust í þriðja sætið. 15.11.2008 17:10 Guðjón með stórleik í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson átti frábæran leik þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann öruggan 33-24 sigur á Stralsunder í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.11.2008 16:25 Haukar færðu Stjörnunni fyrsta tapið Góður síðari hálfleikur tryggði Haukastúlkum 27-23 útisigur á Stjörnunni í Mýrinni í dag í uppgjöri toppliðanna í N1 deild kvenna. 15.11.2008 15:07 Liverpool á toppinn Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum. 15.11.2008 14:43 Guðrún Sóley framlengir við KR Landsliðskonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við KR um eitt ár. Guðrún á að baki 192 leiki með KR og gekk í raðir liðsins á ný fyrir síðustu leiktíð eftir að hafa verið á mála hjá Breiðablik í tvö ár þar á undan. 15.11.2008 14:02 Gunnar Már framlengir við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni út árið 2010. Þetta kemur fram á fotbolti.net í dag. Gunnar er 25 ára og spilaði 22 leiki með nýliðunum í Landsbankadeildinni í sumar og skoraði í þeim 10 mörk. 15.11.2008 13:54 Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn. 15.11.2008 12:56 Detroit færði Lakers fyrsta tapið LA Lakers varð í nótt síðasta liðið til að tapa leik í NBA deildinni í vetur þegar liðið lá fyrir Detroit Pistons á heimavelli 106-95. 15.11.2008 11:16 Ísland spilar gegn Dormagen Ísland mun mæta liði TSV Dormagen í æfingaleik áður en liðið leikur tvo vináttuleiki gegn Þýskalandi í lok nóvember. 14.11.2008 22:37 Sigur hjá Hannover-Burgdorf Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann í kvöld sigur á Magdeburg 2 í norðurriðli B-deildarinnar í handbolta í Þýskalandi, 32-24. 14.11.2008 22:27 Tindastóll í þriðja sætið Tindastóll kom sér í kvöld í þriðja sæti Iceland Express deildar karla með sigri á Skallagrími á heimavelli, 92-67. 14.11.2008 21:21 Ballack hefur ekki áhyggjur af samningsmálum Michael Ballack segir að samningastaða sín hjá Chelsea sé ekkert áhyggjuefni og hafi ekki áhrif á frammistöðu hans á vellinum. 14.11.2008 20:45 Steve Nash í bann fyrir áflog (myndband) Þrír leikmenn úr NBA deildinni í körfubolta voru í kvöld dæmdir í leikbann vegna átaka sem brutust út í leik Phoenix Suns og Houston Rockets aðfaranótt fimmtudags. 14.11.2008 20:24 Real Madrid gæti keypt sóknarmann Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi. 14.11.2008 19:56 Lampard valinn leikmaður mánaðarins Frank Lampard, leikmaður Chelsea, var í dag valinn leikmaður októbermánaðar en fyrr í dag var Rafa Benitez hjá Liverpool kjörinn besti knattspyrnustjórinn. 14.11.2008 18:30 Ágúst ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis Ágúst Þór Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis í stað Kristófers Sigurgeirssonar sem var á dögunum ráðinn þjálfari Reynis í Sandgerði. 14.11.2008 18:01 Kvennalandsliðið til Noregs Kvennalandsliðið í handbolta hefur þegið boð um að taka þátt í Möberlingen Cup mótinu sem fram fer í Noregi um næstu helgi. 14.11.2008 16:14 Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea. 14.11.2008 15:54 Ferdinand styður hert lyfjaeftirlit Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United hefur lýst yfir stuðningi yfir það herta lyfjaeftirlit sem fyrirhugað er í ensku úrvalsdeildinni. 14.11.2008 15:21 Marbury keyptur út hjá Knicks? Dagblaðið New York Post greinir frá því í dag að leikstjórnandinn Stephon Marbury hafi átt fund með forseta félagsins þar sem lögð hafi verið drög að því að rifta samningi hans við félagið. 14.11.2008 15:10 Ballesteros á hægum batavegi Spænska golfgoðsögnin Seve Ballesteros er nú á hægum batavegi að sögn talsmanns sjúkrahússins sem hann dvelur á í Madrid. 14.11.2008 15:02 Drogba ákærður Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni. 14.11.2008 13:51 Davíð Þór í landsliðshópinn FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Möltu næstkomandi miðvikudag. 14.11.2008 13:39 NBA veisla á Stöð 2 Sport í vetur Stöð 2 Sport mun gera NBA körfuboltanum betri skil en nokkru sinni áður í vetur. Boðið verður upp á fleiri beinar útsendingar bæði frá deildakeppni og úrslitakeppni og þá verður þátturinn NBA Action tekinn til sýninga á ný. 14.11.2008 13:11 Þröstur Leó úr leik fram yfir áramót Þröstur Leó Jóhannsson hjá Keflavík hefur gengist undir aðgerð vegna kviðslits og spilar ekki meira með liði sínu á árinu. 14.11.2008 12:31 Zola endurheimtir fimm leikmenn Gianfranco Zola, stjóri West Ham, hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina. Hann endurheimtir fimm leikmenn úr meiðslum og leikbönnum. 14.11.2008 12:15 Maradona: Hugsaði aldrei um að hætta Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, segir að það hafi aldrei komið til greina að segja upp starfi sínu þó hann hafi átt í deilum við knattspyrnusambandið. 14.11.2008 11:44 Bennett: Menn haga sér eins og villidýr Úrvalsdeildardómarinn Steve Bennett gagnrýnir stjóra og leikmenn í deildinni harðlega fyrir að haga sér eins og villidýr á leikjum. 14.11.2008 10:36 Poyet: Það var rétt að reka okkur Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham, segir að stjórn félagsins hafi gert rétt með því að láta hann og Juande Ramos fara á sínum tíma. 14.11.2008 10:26 Keane axlar ábyrgð á slæmu gengi Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum frá því það lagði granna sína í Newcastle í lok síðasta mánaðar. 14.11.2008 10:18 Cleveland vann sjötta leikinn í röð Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. 14.11.2008 10:05 Senna ætlar að standa undir nafni Bruno Senna, frændi Ayrtons Senna fær tækifæri á að senna getu sína með Honda liðinu í næstu viku og gæti komið inn sem ökumaður í stað Rubens Barrichello. 14.11.2008 07:43 Vilhjálmur í úrvalsdeildina KR-ingurinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er kominn upp í hóp landsdómara A hjá KSÍ. Dómaralistinn hefur verið endurskoðaður og er Vilhjálmur eini dómarinn sem færist upp í A-flokk en hann skipa þeir dómarar sem dæma í efstu deild karla. 13.11.2008 23:41 Þurftu að fljúga norður í búningunum Leikmenn Akureyrar höfðu ekki tíma til að skipta um föt eftir leik sinn gegn FH í kvöld og ruku beint út í rútu í búningunum. 13.11.2008 22:45 Jafntefli hjá Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen tókst að krækja sér í eitt stig í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði jafntefli við RK Zagbreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13.11.2008 22:06 Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. 13.11.2008 21:25 Akureyri vann FH í toppslagnum Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14. 13.11.2008 21:17 Eduardo æfði með Arsenal í dag Eduardo er sagður í króatískum fjölmiðlum hafa mætt á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli sín sem hann varð fyrir í febrúar síðastliðnum. 13.11.2008 20:30 Deco ánægður með að hafa valið Chelsea Deco segist ánægður með að hafa valið að ganga til liðs við Chelsea í sumar frekar en Inter sem var einnig að sækjast eftir starfskröftum hans. 13.11.2008 19:29 Kiel enn ósigrað í Meistaradeildinni Kiel vann sinn fimmta sigur í jafn mörgum leikjum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er liðið lagði Metalurg í Makedóníu, 30-25. 13.11.2008 18:56 Brasilía og Ítalía mætast á Emirates Brasilía og Ítalía mætast í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum sem er heimavöllur enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal í Lundúnum. 13.11.2008 18:32 UEFA sektar Celtic Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað skoska knattspyrnuliði Glasgow Celtic eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn í leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 13.11.2008 18:26 Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. 13.11.2008 18:20 Delap segist ekki ætla að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum Rory Delap, leikmaður Stoke, segir engar líkur á því að hann muni keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd Írlands - í spjótkasti. 13.11.2008 17:49 Sjá næstu 50 fréttir
Stórt tap hjá Haukum - Sigur hjá FCK Haukar töpuðu í dag 26-15 fyrir úkraínska liðinu ZTR Zaporozhye í F-riðli Meistaradeildarinnar í handbolta. Heimamenn höfðu yfir 12-8 í hálfleik. Flensburg og Veszprém hafa 6 stig á toppi riðilsins og eiga leik til góða, Haukar hafa 4 stig og Zaporozhye 2. 15.11.2008 18:42
Arsenal steinlá heima - United burstaði Stoke Arsenal tapaði í dag 2-0 á heimavelli fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United burstaði Stoke 5-0 og skaust í þriðja sætið. 15.11.2008 17:10
Guðjón með stórleik í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson átti frábæran leik þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann öruggan 33-24 sigur á Stralsunder í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 15.11.2008 16:25
Haukar færðu Stjörnunni fyrsta tapið Góður síðari hálfleikur tryggði Haukastúlkum 27-23 útisigur á Stjörnunni í Mýrinni í dag í uppgjöri toppliðanna í N1 deild kvenna. 15.11.2008 15:07
Liverpool á toppinn Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum. 15.11.2008 14:43
Guðrún Sóley framlengir við KR Landsliðskonan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við KR um eitt ár. Guðrún á að baki 192 leiki með KR og gekk í raðir liðsins á ný fyrir síðustu leiktíð eftir að hafa verið á mála hjá Breiðablik í tvö ár þar á undan. 15.11.2008 14:02
Gunnar Már framlengir við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni út árið 2010. Þetta kemur fram á fotbolti.net í dag. Gunnar er 25 ára og spilaði 22 leiki með nýliðunum í Landsbankadeildinni í sumar og skoraði í þeim 10 mörk. 15.11.2008 13:54
Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn. 15.11.2008 12:56
Detroit færði Lakers fyrsta tapið LA Lakers varð í nótt síðasta liðið til að tapa leik í NBA deildinni í vetur þegar liðið lá fyrir Detroit Pistons á heimavelli 106-95. 15.11.2008 11:16
Ísland spilar gegn Dormagen Ísland mun mæta liði TSV Dormagen í æfingaleik áður en liðið leikur tvo vináttuleiki gegn Þýskalandi í lok nóvember. 14.11.2008 22:37
Sigur hjá Hannover-Burgdorf Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf vann í kvöld sigur á Magdeburg 2 í norðurriðli B-deildarinnar í handbolta í Þýskalandi, 32-24. 14.11.2008 22:27
Tindastóll í þriðja sætið Tindastóll kom sér í kvöld í þriðja sæti Iceland Express deildar karla með sigri á Skallagrími á heimavelli, 92-67. 14.11.2008 21:21
Ballack hefur ekki áhyggjur af samningsmálum Michael Ballack segir að samningastaða sín hjá Chelsea sé ekkert áhyggjuefni og hafi ekki áhrif á frammistöðu hans á vellinum. 14.11.2008 20:45
Steve Nash í bann fyrir áflog (myndband) Þrír leikmenn úr NBA deildinni í körfubolta voru í kvöld dæmdir í leikbann vegna átaka sem brutust út í leik Phoenix Suns og Houston Rockets aðfaranótt fimmtudags. 14.11.2008 20:24
Real Madrid gæti keypt sóknarmann Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi. 14.11.2008 19:56
Lampard valinn leikmaður mánaðarins Frank Lampard, leikmaður Chelsea, var í dag valinn leikmaður októbermánaðar en fyrr í dag var Rafa Benitez hjá Liverpool kjörinn besti knattspyrnustjórinn. 14.11.2008 18:30
Ágúst ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis Ágúst Þór Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis í stað Kristófers Sigurgeirssonar sem var á dögunum ráðinn þjálfari Reynis í Sandgerði. 14.11.2008 18:01
Kvennalandsliðið til Noregs Kvennalandsliðið í handbolta hefur þegið boð um að taka þátt í Möberlingen Cup mótinu sem fram fer í Noregi um næstu helgi. 14.11.2008 16:14
Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea. 14.11.2008 15:54
Ferdinand styður hert lyfjaeftirlit Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United hefur lýst yfir stuðningi yfir það herta lyfjaeftirlit sem fyrirhugað er í ensku úrvalsdeildinni. 14.11.2008 15:21
Marbury keyptur út hjá Knicks? Dagblaðið New York Post greinir frá því í dag að leikstjórnandinn Stephon Marbury hafi átt fund með forseta félagsins þar sem lögð hafi verið drög að því að rifta samningi hans við félagið. 14.11.2008 15:10
Ballesteros á hægum batavegi Spænska golfgoðsögnin Seve Ballesteros er nú á hægum batavegi að sögn talsmanns sjúkrahússins sem hann dvelur á í Madrid. 14.11.2008 15:02
Drogba ákærður Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni. 14.11.2008 13:51
Davíð Þór í landsliðshópinn FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Möltu næstkomandi miðvikudag. 14.11.2008 13:39
NBA veisla á Stöð 2 Sport í vetur Stöð 2 Sport mun gera NBA körfuboltanum betri skil en nokkru sinni áður í vetur. Boðið verður upp á fleiri beinar útsendingar bæði frá deildakeppni og úrslitakeppni og þá verður þátturinn NBA Action tekinn til sýninga á ný. 14.11.2008 13:11
Þröstur Leó úr leik fram yfir áramót Þröstur Leó Jóhannsson hjá Keflavík hefur gengist undir aðgerð vegna kviðslits og spilar ekki meira með liði sínu á árinu. 14.11.2008 12:31
Zola endurheimtir fimm leikmenn Gianfranco Zola, stjóri West Ham, hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Portsmouth um helgina. Hann endurheimtir fimm leikmenn úr meiðslum og leikbönnum. 14.11.2008 12:15
Maradona: Hugsaði aldrei um að hætta Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, segir að það hafi aldrei komið til greina að segja upp starfi sínu þó hann hafi átt í deilum við knattspyrnusambandið. 14.11.2008 11:44
Bennett: Menn haga sér eins og villidýr Úrvalsdeildardómarinn Steve Bennett gagnrýnir stjóra og leikmenn í deildinni harðlega fyrir að haga sér eins og villidýr á leikjum. 14.11.2008 10:36
Poyet: Það var rétt að reka okkur Gus Poyet, fyrrum aðstoðarstjóri Tottenham, segir að stjórn félagsins hafi gert rétt með því að láta hann og Juande Ramos fara á sínum tíma. 14.11.2008 10:26
Keane axlar ábyrgð á slæmu gengi Sunderland Enska úrvalsdeildarliðið Sunderland hefur nú tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum frá því það lagði granna sína í Newcastle í lok síðasta mánaðar. 14.11.2008 10:18
Cleveland vann sjötta leikinn í röð Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. 14.11.2008 10:05
Senna ætlar að standa undir nafni Bruno Senna, frændi Ayrtons Senna fær tækifæri á að senna getu sína með Honda liðinu í næstu viku og gæti komið inn sem ökumaður í stað Rubens Barrichello. 14.11.2008 07:43
Vilhjálmur í úrvalsdeildina KR-ingurinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er kominn upp í hóp landsdómara A hjá KSÍ. Dómaralistinn hefur verið endurskoðaður og er Vilhjálmur eini dómarinn sem færist upp í A-flokk en hann skipa þeir dómarar sem dæma í efstu deild karla. 13.11.2008 23:41
Þurftu að fljúga norður í búningunum Leikmenn Akureyrar höfðu ekki tíma til að skipta um föt eftir leik sinn gegn FH í kvöld og ruku beint út í rútu í búningunum. 13.11.2008 22:45
Jafntefli hjá Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen tókst að krækja sér í eitt stig í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið gerði jafntefli við RK Zagbreb í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13.11.2008 22:06
Naumur sigur Grindavíkur á Keflavík Grindavík vann í kvöld eins stigs sigur á Keflavík eftir að hafa verið með mikla forystu í byrjun leiksins. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. 13.11.2008 21:25
Akureyri vann FH í toppslagnum Akureyri er nú eitt á toppi N1-deildar karla eftir sigur á FH í Hafnarfirði í kvöld, 34-32. Heimamenn voru þó með yfirhöndina í hálfleik, 17-14. 13.11.2008 21:17
Eduardo æfði með Arsenal í dag Eduardo er sagður í króatískum fjölmiðlum hafa mætt á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal eftir meiðsli sín sem hann varð fyrir í febrúar síðastliðnum. 13.11.2008 20:30
Deco ánægður með að hafa valið Chelsea Deco segist ánægður með að hafa valið að ganga til liðs við Chelsea í sumar frekar en Inter sem var einnig að sækjast eftir starfskröftum hans. 13.11.2008 19:29
Kiel enn ósigrað í Meistaradeildinni Kiel vann sinn fimmta sigur í jafn mörgum leikjum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er liðið lagði Metalurg í Makedóníu, 30-25. 13.11.2008 18:56
Brasilía og Ítalía mætast á Emirates Brasilía og Ítalía mætast í vináttulandsleik á Emirates-leikvanginum sem er heimavöllur enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal í Lundúnum. 13.11.2008 18:32
UEFA sektar Celtic Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað skoska knattspyrnuliði Glasgow Celtic eftir að stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn í leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. 13.11.2008 18:26
Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. 13.11.2008 18:20
Delap segist ekki ætla að keppa í spjótkasti á Ólympíuleikunum Rory Delap, leikmaður Stoke, segir engar líkur á því að hann muni keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd Írlands - í spjótkasti. 13.11.2008 17:49