Íslenski boltinn

Gunnar Már framlengir við Fjölni

Gunnar Már Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni út árið 2010. Þetta kemur fram á fotbolti.net í dag. Gunnar er 25 ára og spilaði 22 leiki með nýliðunum í Landsbankadeildinni í sumar og skoraði í þeim 10 mörk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×