Fleiri fréttir Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. 27.3.2023 08:15 „Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. 27.3.2023 08:01 Lærisveinar Heimis komust tvisvar yfir á móti Mexikó en jafnteflið dugar ekki Heimir Hallgrímsson náði jafntefli á erfiðum útivelli en það dugði ekki taplausu liði Jamaíka til að komast í gegnum riðilinn í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku og áfram í undanúrslit keppninnar. 27.3.2023 07:30 „Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. 27.3.2023 07:01 Dagskráin í dag - Hvað er að gerast í NBA? Þrír vikulegir þættir eru á dagskrá sportstöðva Stöðvar 2 í kvöld. 27.3.2023 06:01 „Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. 26.3.2023 23:01 Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. 26.3.2023 22:30 Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. 26.3.2023 21:35 Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur. 26.3.2023 21:30 Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024. 26.3.2023 20:45 Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. 26.3.2023 20:16 Tryggvi Snær og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson, voru í eldlínunni í einum af leikjum kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.3.2023 19:57 „Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. 26.3.2023 19:01 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:59 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26.3.2023 18:45 „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26.3.2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26.3.2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26.3.2023 17:55 Kane og Saka sáu um Úkraínumenn Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2023 17:52 Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg. 26.3.2023 17:33 Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. 26.3.2023 16:30 Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 26.3.2023 16:00 „Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins. 26.3.2023 15:41 Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. 26.3.2023 15:05 Kristianstad byrjar tímabilið vel Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum. 26.3.2023 14:59 Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins. 26.3.2023 14:35 Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. 26.3.2023 13:16 Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. 26.3.2023 12:45 Subway-deild kvenna verður tíu liða deild Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður. 26.3.2023 12:16 Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. 26.3.2023 11:44 „Virkilega erfitt“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni. 26.3.2023 11:31 Árni Bragi valdi Aftureldingu fram yfir Val Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Aftureldingar en Árni Bragi hafnaði tilboði frá Íslandsmeisturum Vals. 26.3.2023 10:45 Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. 26.3.2023 10:00 Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. 26.3.2023 09:31 Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00 „Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00 KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. 26.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Bandarískur og spænskur körfubolti, rafíþróttir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 26.3.2023 06:00 Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 23:32 Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01 Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar 25.3.2023 22:51 32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45 Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46 Sjá næstu 50 fréttir
Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. 27.3.2023 08:15
„Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. 27.3.2023 08:01
Lærisveinar Heimis komust tvisvar yfir á móti Mexikó en jafnteflið dugar ekki Heimir Hallgrímsson náði jafntefli á erfiðum útivelli en það dugði ekki taplausu liði Jamaíka til að komast í gegnum riðilinn í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku og áfram í undanúrslit keppninnar. 27.3.2023 07:30
„Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. 27.3.2023 07:01
Dagskráin í dag - Hvað er að gerast í NBA? Þrír vikulegir þættir eru á dagskrá sportstöðva Stöðvar 2 í kvöld. 27.3.2023 06:01
„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. 26.3.2023 23:01
Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. 26.3.2023 22:30
Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. 26.3.2023 21:35
Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur. 26.3.2023 21:30
Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024. 26.3.2023 20:45
Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. 26.3.2023 20:16
Tryggvi Snær og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson, voru í eldlínunni í einum af leikjum kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.3.2023 19:57
„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. 26.3.2023 19:01
„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:59
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26.3.2023 18:45
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26.3.2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26.3.2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26.3.2023 17:55
Kane og Saka sáu um Úkraínumenn Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2023 17:52
Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg. 26.3.2023 17:33
Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. 26.3.2023 16:30
Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 26.3.2023 16:00
„Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins. 26.3.2023 15:41
Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. 26.3.2023 15:05
Kristianstad byrjar tímabilið vel Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum. 26.3.2023 14:59
Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins. 26.3.2023 14:35
Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. 26.3.2023 13:16
Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. 26.3.2023 12:45
Subway-deild kvenna verður tíu liða deild Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður. 26.3.2023 12:16
Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. 26.3.2023 11:44
„Virkilega erfitt“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni. 26.3.2023 11:31
Árni Bragi valdi Aftureldingu fram yfir Val Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Aftureldingar en Árni Bragi hafnaði tilboði frá Íslandsmeisturum Vals. 26.3.2023 10:45
Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. 26.3.2023 10:00
Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. 26.3.2023 09:31
Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00
„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00
KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. 26.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Bandarískur og spænskur körfubolti, rafíþróttir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 26.3.2023 06:00
Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 23:32
Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01
Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar 25.3.2023 22:51
32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45
Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46