Fleiri fréttir

Allt jafnt fyrir síðari leikinn
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes gerðu jafntefli við pólska liðið Wisla Plock þegar liðin mættust í Póllandi í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld.

Grindavík lagði deildarmeistaranna og Valur burstaði Fjölni
Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum sínum úr Keflavík þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Þá vann Valur stóran sigur gegn Fjölni.

Selfoss vann sinn annan sigur í Lengjubikarnum
Selfoss vann 4-1 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikar kvenna á Selfossi í kvöld.

Elín Jóna spilaði í stóru tapi
Elín Jóna Þorsteindóttir og samherjar hennar í Ringköbing máttu þola ellefu marka tap þegar liðið tók á móti Ikast í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Annar sigur ÍR í Subway-deildinni staðreynd
ÍR vann sinn annan sigur í Subway-deild kvenna í vetur þegar liðið vann tveggja stiga sigur á Breiðablik á útivelli í kvöld.

Chelsea í góðri stöðu eftir útisigur í Frakklandi
Chelsea er í góðri stöðu í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 útsigur á Lyon í kvöld.

Veszprem komið með annan fótinn áfram eftir stórsigur
Bjarki Már Elísson og félagar hans í Veszprem unnu stórsigur á Pick Szeged í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í kvöld.

Elvar og félagar úr leik þrátt fyrir nauman sigur
Elvar Friðriksson og félagar hans í litháíska félaginu Rytas eru úr leik í Meistaradeildinni í körfuknattleik þrátt fyrir eins stigs sigur á Baxi Manresa í kvöld.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Síðasta undanúrslitasætið í boði
Átta liða úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, lýkur í kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við.

Landsliðið spilar í borg mengunarmeistara og alræmds fangelsis
Íslenska landsliðið lenti í dag í Zenica í Bosníu þar sem leikur við landslið þeirra bosnísku fer fram í annað kvöld. Borgin er þekkt fyrir margt annað en fótbolta.

ÍBV einum sigri frá deildarmeistaratitlinum eftir sigur gegn KA/Þór
ÍBV er nú aðeins einum sigri frá deildarmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að liðið bar sigurorð af KA/Þór í Eyjum í dag.

Sex íslensk mörk í tapi Volda
Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum.

Jóhann Berg fyrirliði Íslands á morgun
Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands er liðið mætir Bosníu í undankeppni EM annað kvöld.

Arnar um Gumma Ben og Albert: Hef ekki tíma til að pæla í svona hlutum
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, vildi lítið tjá sig um yfirlýsingu Guðmundar Benediktssonar fyrir helgi. Guðmundur gagnrýndi þá starfshætti Arnars og hvernig hann talaði um son hans Albert Guðmundsson á opinberum vettvangi.

Aganefndin dæmdi Erling í bann en sleppti Mörtu
Marta Wawrzynkowska fær ekki leikbann eftir rauða spjaldið sem hún fékk í úrslitaleik bikarkeppninar í handbolta um helgina. Þjálfari karlaliðs ÍBV er hins vegar á leið í leikbann.

Heimsókn í skóla: Frítt croissant og umhverfismálin rædd í FÁ
Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Landsliðið lent eftir töf á flugi
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lent í Sarajevo í Bosníu og ferðast með rútu þaðan til bæjarins Zenica. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, situr fyrir svörum á blaðamannafundi klukkan 18:00.

„Home Alone“ hjálpaði Grealish eftir vonbrigðin á HM
Enski landsliðsmaðurinn Jack Grealish sagði að skemmtiferð til New York og bandarísk jólamynd hafi hjálpað honum að vinna út úr vonbrigðunum á HM í Katar í desember.

Óðinn bara tólf mörkum á eftir markahæsta manni þrátt fyrir fimm færri leiki
Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjórtán mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri svissneska liðsins í sextán liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í handbolta í gær.

Fótboltadómari settur í bann fyrir að nota síma í vinnunni
Egypski dómarinn Mohamed Farouk fær ekki að dæma leiki á næstunni í deildinni í heimalandinu.

Heimsókn í skóla: Hnakkar og djúpsteikt pylsa í FSu
Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Drottningin af Boganum bankar á landsliðsdyrnar
Sandra María Jessen hefur heldur betur farið á kostum með liði Þór/KA í Lengjubikarnum en Akureyrarkonur eru komnar í undanúrslit keppninnar.

Maður handtekinn á landsliðsæfingu Svía
Lögreglan handtók í dag mann sem hafði laumað sér inn á sænska þjóðarleikvanginn á meðan sænska landsliðið var að æfa.

Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM
Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember.

Vignir sextándi stórmeistari Íslands: „Þurfti eitthvað rugl á borðið“
„Ég er í skýjunum. Maður er búinn að bíða eftir þessum degi nánast frá 2010. Þetta er draumurinn,“ segir hinn tvítugi Vignir Vatnar Stefánsson sem í dag varð sextándi stórmeistari Íslands í skák.

Aldrei fleiri grunsamlegir leikir og aldrei fleirum refsað
Yfir 1.000 leikir, í hinum ýmsu greinum, fóru fram á síðasta ári þar sem grunur leikur á um hagræðingu úrslita. Leikirnir hafa aldrei verið fleiri en sömuleiðis hefur aldrei fleirum verið refsað fyrir svindl með því að hafa ólögleg áhrif á leiki.

Tony Knapp er látinn
Knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp er látinn en hann varð 86 ára gamall. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst á kortið undir hans stjórn á áttunda áratugnum og vann sína fyrstu sigra í undankeppnum stórmóta.

Vill að Conte sé nákvæmari í gagnrýni sinni
Pierre-Emile Höjberg, leikmaður Tottenham, vill að Antonio Conte, knattspyrnustjóri liðsins, skýri betur hvað hann átti við þegar hann úthúðaði öllu hjá Spurs í sannkallaðri eldræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Barátta upp á líf og dauða tekin heldur alvarlega
Sævar Atli Magnússon er í fyrsta sinn í A-landsliðshópi í keppnisleikjum fyrir komandi verkefni gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hann og liðsfélagi hans Alfreð Finnbogason mæta marðir og barðir til leiks eftir síðasta leik Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni.

Özil hættur í fótbolta
Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu.

Reiður eftir að boltinn fór í hönd Glódísar
Glódís Perla Viggósdóttir reyndist fyrrverandi læriföður sínum svo sannarlega erfið með stórleik fyrir Bayern München gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld.

Ederson: Miklir möguleikar á því að Ancelotti þjálfi Brasilíu
Markvörður Manchester City vill að Real Madrid detti sem fyrst út úr Meistaradeildinni en ástæðan er þó ekki að hann vilji ekki mæta Real Madrid í keppninni.

Líklegt byrjunarlið Íslands: Hver á að takast á við Dzeko?
Íslenska karlalandsliðið hefur leik í undankeppni EM 2024 annað kvöld í borginni Zenica í Bosníu þar sem heimamenn bíða. Einhver spurningamerki vakna þegar kemur að mögulegu byrjunarliði Íslands, þá sérstaklega í öftustu línu.

Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu
Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið.

Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar
Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans.

„Þá er bara að kyngja stoltinu“
Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

New York Knicks goðsögn látin
Willis Reed, einn dáðasti leikmaðurinn í sögu NBA körfuboltafélagsins New York Knicks, er látinn áttræður að aldri.

Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða
Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir.

Vann bikar og Eddu sömu helgina
Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni.

Líklegt að Ísland endi í umspili með þessum þjóðum
Á morgun hefst keppnin um að komast inn á Evrópumót karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Íþróttatölfræðiveitan Gracenote hefur spáð fyrir um gengi þjóðanna og telur að Ísland fari í umspilið.

Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit
Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA.

Dagskráin í dag: Subway-deildin og Framhaldsskólaleikarnir
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum annars fína miðvikudegi. Tveir leikir í Subway-deild kvenna verða á dagskrá, ásamt Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands.

Á förum frá Liverpool eftir að hafa leikið aðeins fjórtán mínútur
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Arthur Melo verður ekki áfram í herbúðum Liverpool eftir að lánssamningur hans frá Juventus rennur út í sumar.

„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“
Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það.

Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“
Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar.