Fleiri fréttir

„Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“

Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83.

Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur

Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag.

Aron og félagar aftur á sigurbraut

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi unnu mikilvægan 1-0 útisigur er liðið sótti Al-Gharafa heim í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ellert: Núna þurfa allir í KR að fara í naflaskoðun

KR er fallið úr Subway-deildinni þrátt fyrir að enn sé eftir þrjár umferðir af deildinni. Í fyrsta sinn í 62 ár mun KR ekki vera í efstu deild körfuboltans og það aðeins fjórum árum eftir að KR varð Íslandsmeistari sjötta árið í röð.

„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“

Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins.

Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini

Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér.

Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn.

„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“

Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni.

Þriðji 1-0 sigur Barcelona í röð

Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sterkum útisigri á Athletic Bilbao.

Sara Rún næststigahæst í tapi

Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faenza sóttu ekki gull í greipar San Martino di Lupari í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool

Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar.

„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung.

Sjá næstu 50 fréttir