Fleiri fréttir

„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“
Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins.

Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld
Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta.

BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn
Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi.

„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“
Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu.

Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini
Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér.

Moyes segir að framherji West Ham sé ekki í nógu góðu formi
David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, segir að ítalski framherjinn Gianluca Scamacca sé ekki í nógu góðu formi til að fá tækifæri með liðinu.

„Vildum svara svo svakalega fyrir það sem gerðist úti í Tékklandi“
Það var létt yfir Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir sigur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í gær.

Slökkva eldana á BBC: Viðræður ganga vel á milli Lineker og BBC
Mál sjónvarpsmannsins Gary Lineker og ósætti hans við yfirmenn sína hjá BBC virðist vera að leysast eftir að allt sauð upp úr um helgina.

Þrjár íslenskar CrossFit konur á topp tuttugu í Evrópu: Þessi komust áfram
Nú er búið að staðfesta endanlega úrslitin frá The Open í ár og því er vitað hverjir komast í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna í ár.

Fyrrverandi leikmaður Liverpool búinn að missa 45 kg
Neil Ruddock, fyrrverandi leikmaður Liverpool og fleiri liða, hefur breytt um lífsstíl og misst tæplega fimmtíu kg.

Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn.

„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“
Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni.

Dagskráin í dag - AC Milan má ekki við því að misstíga sig
Ítalska úrvalsdeildin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld.

„Takið ákvörðun og setjið hana í tíu ár“
Stóru málin voru krufin til mergjar að venju í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla á Stöð 2 Sport.

Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða
Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri.

Scottie Scheffler kláraði Players á lokahringnum
Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sigur á Players risamótinu í golfi sem lauk nú rétt í þessu.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-74 | Hádramatík og montrétturinn hafnaði í Njarðvík
Njarðvík og Keflavík mættust í slagnum um Reykjanesbæ í kvöld í Subway-deild kvenna þar sem Njarðvík fór að lokum með sigur af hólmi á hádramatískum lokasekúndum.

Þriðji 1-0 sigur Barcelona í röð
Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sterkum útisigri á Athletic Bilbao.

Juve hafði botnliðið í sex marka leik
Það var boðið upp á markaveislu í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

„Við tókum Krýsuvíkurleiðina að þessu“
Njarðvíkingar unnu ótrúlegan sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Subway-deild kvenna í kvöld þar sem úrslitin réðust með risastórum þristi frá Raquel Laneiro.

Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum
Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Valskonur á sigurbraut og Óskar Örn með tvennu
Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þar sem Valskonur unnu góðan sigur á FH á meðan Grindvíkingar lögðu Vestra að velli karlamegin.

Sara Rún næststigahæst í tapi
Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faenza sóttu ekki gull í greipar San Martino di Lupari í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Hörður Björgvin hafði betur í Íslendingaslag
Íslendingarnir í gríska fótboltanum komu mismikið við sögu í leikjum dagsins en heil umferð fór fram í grísku úrvalsdeildinni.

Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool
Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar.

„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“
Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung.

„Mikill léttir eftir erfiða daga“
Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn.

Myndbrot frá heimsókn Baldurs til Blika
Fyrsti þáttur af Lengsta undirbúningstímabil í heimi verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar heimsækir Baldur Sigurðsson lið Breiðabliks.

Umfjöllun: Ísland - Tékkland 28-19 | Hefndin var dísæt
Íslenska karlalandsliðið í handbolta endurheimti toppsæti riðils 3 í undankeppni EM 2024 með stórsigri á Tékklandi, 28-19, í Laugardalshöllinni í dag.

Elvar með átta stig í góðum sigri Rytas
Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas unnu góðan sigur á Zalgiris í hörkuleik í Litháen í dag.

Albert og félagar styrktu stöðu sína í toppbaráttunni
Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði Genoa þegar liðið fékk Ternana í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Dagný lagði upp mark í fjórða tapi West Ham í röð
Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir.

Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK
FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK.

West Ham úr fallsæti eftir jafntefli gegn Villa
West Ham og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Casemiro sá aftur rautt í markalausu jafntefli United gegn botnliðinu
Manchester United og Southampton gerðu markalaust jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í fyrri hálfleik.

Stoðsendingasýning hjá Trossard í öruggum sigri toppliðsins
Leandro Trossard lagði upp öll mörk Arsenal sem vann góðan 3-0 útisigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er því á nýjan leik komið með fimm marka forskot á Manchester City.

Aftur unnu Danir öruggan sigur á Þjóðverjum
Danir unnu í dag þægilegan sigur á Þjóðverjum þegar liðin mættust í EHF bikarnum en leikurinn fór fram í Hamborg.

Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby
Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sveindís kom inn af bekknum í öruggum sigri Wolfsburg
Sveindís Jane Jónsdóttir kom inná sem varamaður hjá Wolfsburg þegar liðið vann öruggan sigur á Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Dagbjartur Daði einum sentimetra frá fyrsta sætinu á Evrópubikarkastmóti í Portúal
Evrópubikarkastmótið fór fram í Leria í Portúgal í gær og í dag og voru alls fimm íslenskir keppendur sem tóku þátt.

Martin spilaði í fyrsta sinn í tæpt ár í sigri Valencia
Martin Hermannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Valencia síðan í maí á síðasta ári þegar liðið vann sigur á Girona í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Björgvin Páll skammar fjölmiðla: „Stærstu miðlarnir farnir að éta upp drasl frá fjölskyldumeðlimum“
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, tekur íslenska fjölmiðlamenn á teppið í færslu á Facebook. Hann kallar eftir „standard“ í umfjöllun fjölmiðla.

Andri Fannar kom inn af bekknum í jafntefli
Andri Fannar Baldursson kom inn sem varamaður hjá NEC Nijmegen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum
Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld.

Rúnar Alex sótti boltann tvisvar í netið í tapi
Rúnar Alex Rúnarsson lék allan leikinn í marki Alanyaspor þegar liðið tapaði gegn Ankaragucu í tyrkensku deildinni í knattspyrnu í dag.