Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 23:03 Flestir ef ekki allir áhugamenn um NBA körfuboltann ættu að vita hver Rauða pandan er. Getty/Chris Graythen Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Rauða pandan hjólar um á einu hjóli á meðan hún kastar diskum upp á höfuð sitt. Allt án þess að missa eða brjóta einn eintast disk. Sannarlega stórbrotið atriði sem hefur lifað góðu lífi öll þessi ár. Rauða pandan, sem heitir Rong Niu, er enn að og var í vikunni að skemmta í hálfleik í úrslitaleik deildabikars WNBA deildinni. Hún féll þá í gólfið og slasaði sig. Hún situr í þriggja metra hæð og fallið því hátt. Í ljós kom að hún hafði þarna úlnliðsbrotnað á vinstri hendi. Rauða pandan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var í ellefu klukkutíma en hefur nú verið útskrifuð. Rong Niu hefur fullvissað alla um að hún sé hvergi að baki dottinn og lofaði því að hún verði klár fyrir næsta NBA tímabil. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar. Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever unnu úrslitaleikinn og sendu Rauðu pöndunni meðal annars batakveðjur í klefanum eftir leik. „Rauða panda, ef þú ert að horfa þá elskum við þig,“ sagði Caitlin Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Rauða pandan hjólar um á einu hjóli á meðan hún kastar diskum upp á höfuð sitt. Allt án þess að missa eða brjóta einn eintast disk. Sannarlega stórbrotið atriði sem hefur lifað góðu lífi öll þessi ár. Rauða pandan, sem heitir Rong Niu, er enn að og var í vikunni að skemmta í hálfleik í úrslitaleik deildabikars WNBA deildinni. Hún féll þá í gólfið og slasaði sig. Hún situr í þriggja metra hæð og fallið því hátt. Í ljós kom að hún hafði þarna úlnliðsbrotnað á vinstri hendi. Rauða pandan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var í ellefu klukkutíma en hefur nú verið útskrifuð. Rong Niu hefur fullvissað alla um að hún sé hvergi að baki dottinn og lofaði því að hún verði klár fyrir næsta NBA tímabil. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar. Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever unnu úrslitaleikinn og sendu Rauðu pöndunni meðal annars batakveðjur í klefanum eftir leik. „Rauða panda, ef þú ert að horfa þá elskum við þig,“ sagði Caitlin Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira