Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:51 Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason, Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson verða allir með landsliðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Enski boltinn Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Körfubolti Fleiri fréttir „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sjá meira
Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Dagskráin í dag: Toppliðið sækir Tindastól heim og ýmislegt um að vera vestanhafs Sport Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Enski boltinn Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Körfubolti Fleiri fréttir „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sjá meira