„Mikill léttir eftir erfiða daga“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2023 18:21 Gunnar Magnússon fagnar sigrinum á Tékklandi. vísir/hulda margrét Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn. „Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
„Vörnin var frábær og við náðum að keyra meira en síðast. Uppstilltur sóknarleikur var líka frábær. Ég er ánægður með þetta allt saman,“ sagði Gunnar við Vísi eftir leik. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn á í íslenska markið eftir stundarfjórðung og varði frábærlega, alls sautján skot, eða 61 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Við ræddum það fyrir leik hvort við ættum að láta hann byrja því okkur fannst skotin í fyrri leiknum henta honum mjög vel. En Björgvin var frábær síðast þannig við gátum ekki tekið ákvörðunina strax. En við hikuðum ekki við að setja hann inn á. Hann kom sterkur inn og það er auðvitað munur að fá svona markvörslu,“ sagði Gunnar. Hann var ánægður með hvernig íslenska liðið hélt einbeitingu gegn hægum og þunglamalegum sóknarleik Tékka. „Jú, við vorum líka með færri tæknimistök en síðast. Við vissum að við fengjum ekkert alltof margar sóknir. Þeir spila það lengi. Við héldum einbeitingu í vörn og sókn,“ sagði Gunnar. En hvernig líður honum núna, eftir sveiflur síðustu daga? „Ég skal bara viðurkenna það, þetta er mikill léttir eftir erfiða daga. Við vorum einbeittir á að snúa þessu við og höfðum trú á þessu allan tímann. Miðvikudagurinn var svo mikil vonbrigði og það var erfitt að fara í gegnum þann leik. Engu að síður er ég ánægður með okkur alla að hafa snúið þessu við og komið með sterkan leik í dag,“ svaraði Gunnar.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti