Fleiri fréttir

Sindri ver mark FH næstu þrjú árin

Markvörðurinn Sindri Kristinn Ólafsson er genginn í raðir FH frá uppeldisfélagi sínu Keflavík eftir góða frammistöðu með Keflvíkingum í sumar.

„Þetta er bara hræðileg ákvörðun hjá honum“

Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir þjálfara Haukakvenna í síðasta þætti sínum en það leit út fyrir að reynsluboltinn Ragnar Hermannsson hefði verið allt of seinn að bregðast við þegar Haukar misstu leikinn frá sér í seinni hálfleik.

„Markmiðið er að þjálfa landsliðið mitt“

Samira Suleman, leikmaður ÍA, varð fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfarapróf. Hún er búin að festa rætur á Íslandi en draumurinn er að þjálfa landslið heimalandsins.

Túfa hreppir annan Íslending

Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára.

Meiddist eftir þessa tæklingu og missir af HM

Enn kvarnast úr liði Frakka fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Katar á sunnudaginn en sóknarmaðurinn Christopher Nkunku meiddist á æfingu í gær og verður ekki með á mótinu.

Elliði framlengir hjá Gummersbach

Landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið VfL Gummersbach.

Mané missir bara af fyrstu leikjunum á HM

Meiðsli senegalska knattpsðyrnumannsins Sadio Mané virðast ekki vera jafn al varleg og talið var í fyrstu og leikmaðurinn mun því að öllum líkindum ná að spila á mótinu.

Íslendingalið Fredericia fékk skell

Íslendingaliðið Fredericia, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar og með Einar Þorstein Ólafsson innanborðs, mátti þola átta marka tap er liðið heimsótti Skanderborg til Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-25.

Gerðu grín að Neville og svo tók Scholes undir

Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta, rifjaði upp skemmtilega sögu frá sínum ferli þegar hann mætti á Craven Cottage á sunnudag í hlutverki sparkspekings.

„Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“

Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni.

Forseti FIFA biður um vopnahlé í Úkraínu yfir HM

Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, biðlar til Rússa, Úkraínumanna og heimsins alls um að gera hlé á stríðinu á meðan heimsmeistaramótið í Katar stendur yfir.

E-riðill á HM í Katar: Gerast kraftaverk?

Stórþjóðirnar Spánn og Þýskaland eigast við í E-riðli heimsmeistaramótsins í Katar og eiga bæði harma að hefna eftir mikil vonbrigði á mótinu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Margt óvænt þarf að gerast til að leið liðanna í 16-liða úrslit sé ekki greið.

Sjá næstu 50 fréttir