Hafði ekkert gert í Olís-deildinni en er núna einn bestu leikmönnum hennar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2022 15:00 Lena Margrét Valdimarsdóttir á hvað stærstan þátt í því að Stjarnan er í 2. sæti Olís-deildar kvenna. vísir/diego Í Seinni bylgjunni í gær valdi Einar Jónsson þá fimm leikmenn sem hafa komið honum mest á óvart á þessu tímabili. Þar er meðal annars leikmaður sem fór úr því að hafa ekkert sýnt í Olís-deildinni í að verða einn af þremur bestu leikmönnum hennar. Í 5. og 4. sæti á lista Einars voru hornamenn úr tveimur neðstu liðum deildarinnar, Selfossi og HK. Þetta eru þær Rakel Guðjónsdóttir og Leandra Náttsól Salvamoser. Í 3. sætinu er svo Lena Margrét Valdimarsdóttir, hægri skytta Stjörnunnar. „Lena hefur ekkert sýnt í Olís-deildinni síðustu tvö ár. Hún spilaði aðeins með Fram í hitteðfyrra og með Stjörnunni í fyrra en gerði ekkert, þannig séð. En núna er hún, held ég, topp þrír besti leikmaður deildarinnar það sem af er tímabilinu og á stóran þátt í því að Stjarnan hefur verið frábær,“ sagði Einar. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 listi Einars Í 2. sætinu er svo samherji Lenu hjá Stjörnunni, Britney Cots. „Það sem hún hefur gert og bætt mikið er að hún er hætt að fá þessar rugl tvær mínútur og jafnvel rauð spjöld. Það mátti þakka fyrir að einhver slapp lifandi út af vellinum eftir að hafa mætt henni í fyrra,“ sagði Einar og bætti við að Britney væri líka mjög öflug í seinni bylgjunni. Elín Rósa Magnúsdóttir, leikstjórnandi Vals, er svo í efsta sæti lista Einars. „Það sem Gústi [Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals] hefur gert vel er að hann hefur þroskað hana upp í þetta hlutverk sem hún er komin í. Að mínu mati er þetta stelpa sem á algjörlega skilið að fara í landsliðið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Stjarnan Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
Í 5. og 4. sæti á lista Einars voru hornamenn úr tveimur neðstu liðum deildarinnar, Selfossi og HK. Þetta eru þær Rakel Guðjónsdóttir og Leandra Náttsól Salvamoser. Í 3. sætinu er svo Lena Margrét Valdimarsdóttir, hægri skytta Stjörnunnar. „Lena hefur ekkert sýnt í Olís-deildinni síðustu tvö ár. Hún spilaði aðeins með Fram í hitteðfyrra og með Stjörnunni í fyrra en gerði ekkert, þannig séð. En núna er hún, held ég, topp þrír besti leikmaður deildarinnar það sem af er tímabilinu og á stóran þátt í því að Stjarnan hefur verið frábær,“ sagði Einar. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 listi Einars Í 2. sætinu er svo samherji Lenu hjá Stjörnunni, Britney Cots. „Það sem hún hefur gert og bætt mikið er að hún er hætt að fá þessar rugl tvær mínútur og jafnvel rauð spjöld. Það mátti þakka fyrir að einhver slapp lifandi út af vellinum eftir að hafa mætt henni í fyrra,“ sagði Einar og bætti við að Britney væri líka mjög öflug í seinni bylgjunni. Elín Rósa Magnúsdóttir, leikstjórnandi Vals, er svo í efsta sæti lista Einars. „Það sem Gústi [Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals] hefur gert vel er að hann hefur þroskað hana upp í þetta hlutverk sem hún er komin í. Að mínu mati er þetta stelpa sem á algjörlega skilið að fara í landsliðið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Stjarnan Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira