Fleiri fréttir D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14.11.2022 10:59 Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. 14.11.2022 10:31 Verstappen neitaði að aðstoða liðsfélaga sinn: Ekki biðja mig um þetta aftur Heimsmeistarinn í formúlu eitt er búinn að vinna titilinn annað árið í röð en honum virðist vera alveg saman hvernig liðsfélaga hans gengur. 14.11.2022 10:00 Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14.11.2022 09:30 Strákurinn úr flóttamannabúðunum kominn á HM í fótbolta Alphonso Davies er í HM-hópi Kanadamanna þrátt fyrir að hann sé að glíma við meiðsli og það skipti hann gríðarlega miklu máli eins og kom vel fram á samfélagsmiðlum hans. 14.11.2022 09:01 María ætlar að sniðganga HM María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs í fótbolta, er í hópi þeirra sem ætla ekkert að fylgjast með heimsmeistaramóti karla í Katar sem hefst á sunnudaginn. Staðsetning mótsins ræður því. 14.11.2022 08:30 Ísland þarf sigur gegn liði sem berst fyrir æðri málstað Eftir tapið sárgrætilega gegn Georgíu á föstudaginn þarf íslenska karlalandsliðið í körfubolta nauðsynlega á sigri að halda gegn Úkraínu í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn. 14.11.2022 08:01 Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14.11.2022 07:31 „Við setjum markmanninn bara strax fram“ Breiðablik hefur heillað með frammistöðu sinni í upphafi Subway-deildar karla í körfubolta, en leikstíll liðsins hefur komið andstæðingum þess í opna skjöldu. 14.11.2022 07:00 Dagskráin í dag: Olís-deildin, Seinni bylgja karla og kvenna og rafíþróttir Boðið verður upp á fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 þar sem umfjöllun um íslenska handboltann verður fyrirferðamikil. 14.11.2022 06:00 Darri fær nagla í ristina á föstudag Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, fer í aðgerð á föstudaginn kemur þar sem settir verða naglar í rist leikmannsins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir í júlí á þessu ári. Þó Darri hafi verið í spelku síðan þá sem og endurhæfingu þá er hann enn á sama stað í dag og skömmu eftir brot. 13.11.2022 23:15 Hergeir: Skrýtin tilfinning að mæta Selfossi í bláum búningi Hergeir Grímsson, leikmaður Stjörnunni, gerði sínum gömlu félögum grikk þegar hann mætti uppeldisfélagi sínu, Selfossi, í Olís deildinni í handbolta karla í kvöld. 13.11.2022 23:06 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13.11.2022 23:05 Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. 13.11.2022 23:01 Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. 13.11.2022 22:30 Juventus stökk upp í þriðja sætið fyrir HM-pásuna Juventus vann mikilvægan 3-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í lokaleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áður en HM-pásan tekur við. Sigurinn lyftir Juventus upp í þriðja sæti deildarinnar. 13.11.2022 21:37 Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu í Íslendingaslag | Öruggt hjá Sverri og félögum Hörður Björgvin Magnússon skoraði annað mark Panathinaikos er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Íslendingaliði Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu og gulltryggði liðinu sigurinn. 13.11.2022 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 22-35 | Stjarnan skellti Selfossi í uppgjöri liðanna um miðja deild Stjarnan vann sannfærandi 22-35 sigur þegar liðið atti kappi við Selfoss í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. 13.11.2022 21:03 „Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. 13.11.2022 20:32 Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. 13.11.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13.11.2022 19:06 Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. 13.11.2022 19:05 Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. 13.11.2022 18:28 Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.11.2022 18:24 Brynjólfur Darri skoraði í lokaumferðinni og Alfons og félagar tryggðu annað sætið Það var nóg um að vera þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Brynjólfur Darri Willumsson skoraði eina mark Kristiansund er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jerv og Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodö/Glimt tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-4 sigri gegn Stromsgodset. 13.11.2022 18:11 Botnliðið lét Fram hafa fyrir sér Toppbaráttulið Fram þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti stigalausa Harðverja í Olís-deild karla í handbolta í dag. Gestirnir unnu þó að lokum nauman eins marks sigur, 31-32, og heldur sér því í öðru sæti deildarinnar. 13.11.2022 17:56 Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. 13.11.2022 16:46 PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. 13.11.2022 16:00 Aron Sig skoraði | FC Kaupmannahöfn á fleygiferð Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar. 13.11.2022 15:31 Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. 13.11.2022 14:56 Inter klífur upp töfluna Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. 13.11.2022 14:31 FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. 13.11.2022 14:00 Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. 13.11.2022 13:16 Milner aðeins sá fjórði í sögunni sem nær þessum áfanga James Milner náði sögulegum áfanga í 3-1 sigri Liverpool á Southampton. Þessi 36 ára gamli fjölhæfi leikmaður varð þar með fjórði leikmaður sögunnar til að spila 600 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 13.11.2022 12:31 Freyr ætlar að kaupa þúsund bjóra eftir sigur Lyngby Freyr Alexandersson var eðlilega hátt uppi þegar lið hans Lyngby vann loks leik í dönsku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Eftir leik sagðist hann ætla að kaupa þúsund Carlsberg-bjóra til að fagna sigrinum. 13.11.2022 12:02 Arteta: Bjóst enginn við þessu Sigur Arsenal á Úlfunum á laugardag var tólfti sigurleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið fer með örugga fimm stiga forystu inn í hléið sem nú hefst vegna HM í Katar. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði engan hafa búist við því að liðið myndi byrja tímabilið jafnvel og raun ber vitni. 13.11.2022 11:31 Moldríkur Indverji vill kaupa Liverpool Mukesh Ambani, áttundi ríkasti maður heims að mati Forbes, hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 13.11.2022 10:45 Hefndartúr Dončić heldur áfram | Embiid og Tatum með yfir 40 stig Luka Dončić heldur hefndartúr sínum áfram í NBA deildinni. Eftir að vera lengi í gang á síðustu leiktíð og gagnrýndur fyrir að vera of þungur þá hefur Slóveninn verið hreint út sagt magnaður á þessari leiktíð. Hann var með þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Portland Trail Blazers. 13.11.2022 10:02 Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. 13.11.2022 09:31 Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. 13.11.2022 09:01 Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13.11.2022 08:02 Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur framundan Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 15 beinar útsendingar á þessum ágæta sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. 13.11.2022 06:01 Teitur og félagar stukku upp í þriðja sætið Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg stukku upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn HC Erlangen í kvöld, 31-29. 12.11.2022 22:45 Norðmaðurinn sá um Úlfana Norðmaðurinn Martin Ødegaard skoraði bæði Arsenal er liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal verður með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar HM-pásan langa tekur við. 12.11.2022 21:51 Norðmenn og Danir deila toppsætinu Noregur og Danmörk deila toppsæti milliriðils eitt eftir leiki kvöldsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggan níu marka sigur gegn Króatíu, 26-17, og Norðmenn höfðu betur gegn Svíum, . 12.11.2022 20:59 Sjá næstu 50 fréttir
D-riðill á HM í Katar: Greið leið fyrir Mbappé og Eriksen Frakkland og Danmörk tefla bæði fram afar sterkum liðum sem gætu náð langt á HM í Katar. Liðin ættu aðeins að þurfa lágmarksskammt af svita og blóði til að komast upp úr D-riðli og í 16-liða úrslitin. 14.11.2022 10:59
Fyrsti leikur Ásgeirs með Hauka í kvöld: Ætla ekkert að vera að deyja úr stressi Ásgeir Örn Hallgrímsson stýrir Haukum í fyrsta skiptið í kvöld þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Val á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Það er óhætt að segja að það er líklega ekki hægt að byrja á erfiðari mótherja. 14.11.2022 10:31
Verstappen neitaði að aðstoða liðsfélaga sinn: Ekki biðja mig um þetta aftur Heimsmeistarinn í formúlu eitt er búinn að vinna titilinn annað árið í röð en honum virðist vera alveg saman hvernig liðsfélaga hans gengur. 14.11.2022 10:00
Reiðir og sárir út í Ronaldo Ráðamenn og leikmenn Manchester United eru reiðir og telja sig illa svikna vegna viðtalsins sem Cristiano Ronaldo fór í. Brot úr viðtalinu fóru að birtast skömmu eftir leik við Fulham í gær sem Ronaldo sagðist of veikur til að ferðast í. 14.11.2022 09:30
Strákurinn úr flóttamannabúðunum kominn á HM í fótbolta Alphonso Davies er í HM-hópi Kanadamanna þrátt fyrir að hann sé að glíma við meiðsli og það skipti hann gríðarlega miklu máli eins og kom vel fram á samfélagsmiðlum hans. 14.11.2022 09:01
María ætlar að sniðganga HM María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs í fótbolta, er í hópi þeirra sem ætla ekkert að fylgjast með heimsmeistaramóti karla í Katar sem hefst á sunnudaginn. Staðsetning mótsins ræður því. 14.11.2022 08:30
Ísland þarf sigur gegn liði sem berst fyrir æðri málstað Eftir tapið sárgrætilega gegn Georgíu á föstudaginn þarf íslenska karlalandsliðið í körfubolta nauðsynlega á sigri að halda gegn Úkraínu í dag til að eiga möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn. 14.11.2022 08:01
Ronaldo segist myndarlegri en Rooney sem sé öfundsjúkur Cristiano Ronaldo skýtur föstum skotum að sínum gamla samherja Wayne Rooney, sem gagnrýnt hefur Ronaldo, í viðtalinu við Piers Morgan sem vakið hefur mikla athygli. 14.11.2022 07:31
„Við setjum markmanninn bara strax fram“ Breiðablik hefur heillað með frammistöðu sinni í upphafi Subway-deildar karla í körfubolta, en leikstíll liðsins hefur komið andstæðingum þess í opna skjöldu. 14.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Olís-deildin, Seinni bylgja karla og kvenna og rafíþróttir Boðið verður upp á fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 þar sem umfjöllun um íslenska handboltann verður fyrirferðamikil. 14.11.2022 06:00
Darri fær nagla í ristina á föstudag Darri Aronsson, leikmaður Ivry í Frakklandi, fer í aðgerð á föstudaginn kemur þar sem settir verða naglar í rist leikmannsins vegna ristarbrots sem hann varð fyrir í júlí á þessu ári. Þó Darri hafi verið í spelku síðan þá sem og endurhæfingu þá er hann enn á sama stað í dag og skömmu eftir brot. 13.11.2022 23:15
Hergeir: Skrýtin tilfinning að mæta Selfossi í bláum búningi Hergeir Grímsson, leikmaður Stjörnunni, gerði sínum gömlu félögum grikk þegar hann mætti uppeldisfélagi sínu, Selfossi, í Olís deildinni í handbolta karla í kvöld. 13.11.2022 23:06
Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13.11.2022 23:05
Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. 13.11.2022 23:01
Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. 13.11.2022 22:30
Juventus stökk upp í þriðja sætið fyrir HM-pásuna Juventus vann mikilvægan 3-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í lokaleik ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áður en HM-pásan tekur við. Sigurinn lyftir Juventus upp í þriðja sæti deildarinnar. 13.11.2022 21:37
Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu í Íslendingaslag | Öruggt hjá Sverri og félögum Hörður Björgvin Magnússon skoraði annað mark Panathinaikos er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Íslendingaliði Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Hörður skoraði beint úr aukaspyrnu og gulltryggði liðinu sigurinn. 13.11.2022 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 22-35 | Stjarnan skellti Selfossi í uppgjöri liðanna um miðja deild Stjarnan vann sannfærandi 22-35 sigur þegar liðið atti kappi við Selfoss í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. 13.11.2022 21:03
„Garnacho hefur ótrúlega hæfileika“ Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, skoraði fyrra mark liðsins er United vann dramatískan 1-2 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hann lagði einnig upp sigurmarkið fyrir ungstirnið Alejandro Garnacho í uppbótartíma. 13.11.2022 20:32
Rúnar að snúa gengi Leipzig við Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með níu mörk er Leipzig vann öruggan tíu marka sigur gegn botnliði Hamm-Westfalen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 33-23. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við liðinu. 13.11.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. 13.11.2022 19:06
Mikael Egill spilaði í sigri og dramatík í Rómarborg Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður er Spezia vann góðan 1-2 útisigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var mikil dramatík í Rómarborg þar sem heimamenn björguðu stigi gegn Torino. 13.11.2022 19:05
Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. 13.11.2022 18:28
Garnacho hetja United í dramatískum sigri Alejandro Garnacho reyndist hetja Manchester Untied er hann tryggði liðinu 1-2 sigur á ögurstundu þegar liðið heimsótti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.11.2022 18:24
Brynjólfur Darri skoraði í lokaumferðinni og Alfons og félagar tryggðu annað sætið Það var nóg um að vera þegar lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Brynjólfur Darri Willumsson skoraði eina mark Kristiansund er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jerv og Alfons Sampsted lék allan leikinn er Bodö/Glimt tryggði sér annað sæti deildarinnar með 2-4 sigri gegn Stromsgodset. 13.11.2022 18:11
Botnliðið lét Fram hafa fyrir sér Toppbaráttulið Fram þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti stigalausa Harðverja í Olís-deild karla í handbolta í dag. Gestirnir unnu þó að lokum nauman eins marks sigur, 31-32, og heldur sér því í öðru sæti deildarinnar. 13.11.2022 17:56
Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. 13.11.2022 16:46
PSG vann stórsigur fyrir HM fríið Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni. 13.11.2022 16:00
Aron Sig skoraði | FC Kaupmannahöfn á fleygiferð Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar. 13.11.2022 15:31
Katrín Ásbjörnsdóttir í Breiðablik Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur samið við Breiðablik og mun leika meið liðinu næstu tvö tímabil í Bestu deild kvenna. Katrín kemur frá Stjörnunni, silfurliði Bestur deildarinnar í sumar. 13.11.2022 14:56
Inter klífur upp töfluna Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni. 13.11.2022 14:31
FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. 13.11.2022 14:00
Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. 13.11.2022 13:16
Milner aðeins sá fjórði í sögunni sem nær þessum áfanga James Milner náði sögulegum áfanga í 3-1 sigri Liverpool á Southampton. Þessi 36 ára gamli fjölhæfi leikmaður varð þar með fjórði leikmaður sögunnar til að spila 600 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 13.11.2022 12:31
Freyr ætlar að kaupa þúsund bjóra eftir sigur Lyngby Freyr Alexandersson var eðlilega hátt uppi þegar lið hans Lyngby vann loks leik í dönsku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Eftir leik sagðist hann ætla að kaupa þúsund Carlsberg-bjóra til að fagna sigrinum. 13.11.2022 12:02
Arteta: Bjóst enginn við þessu Sigur Arsenal á Úlfunum á laugardag var tólfti sigurleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið fer með örugga fimm stiga forystu inn í hléið sem nú hefst vegna HM í Katar. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði engan hafa búist við því að liðið myndi byrja tímabilið jafnvel og raun ber vitni. 13.11.2022 11:31
Moldríkur Indverji vill kaupa Liverpool Mukesh Ambani, áttundi ríkasti maður heims að mati Forbes, hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 13.11.2022 10:45
Hefndartúr Dončić heldur áfram | Embiid og Tatum með yfir 40 stig Luka Dončić heldur hefndartúr sínum áfram í NBA deildinni. Eftir að vera lengi í gang á síðustu leiktíð og gagnrýndur fyrir að vera of þungur þá hefur Slóveninn verið hreint út sagt magnaður á þessari leiktíð. Hann var með þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Portland Trail Blazers. 13.11.2022 10:02
Er þetta minnsti heimsmeistarabikar í heimi? Nýja-Sjáland varð heimsmeistari í ruðningi [e. rugby] á laugardag, 12. nóvember, eftir vægast sagt dramatískan sigur á Englandi á Eden Park í Nýja-Sjálandi. Það vakti mikla athygli þeirra sem fylgjast ekki ítarlega með íþróttinni hversu lítill verðlaunagripurinn sjálfur var. 13.11.2022 09:31
Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. 13.11.2022 09:01
Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13.11.2022 08:02
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur framundan Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 15 beinar útsendingar á þessum ágæta sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. 13.11.2022 06:01
Teitur og félagar stukku upp í þriðja sætið Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg stukku upp í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn HC Erlangen í kvöld, 31-29. 12.11.2022 22:45
Norðmaðurinn sá um Úlfana Norðmaðurinn Martin Ødegaard skoraði bæði Arsenal er liðið vann öruggan 0-2 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal verður með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar HM-pásan langa tekur við. 12.11.2022 21:51
Norðmenn og Danir deila toppsætinu Noregur og Danmörk deila toppsæti milliriðils eitt eftir leiki kvöldsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggan níu marka sigur gegn Króatíu, 26-17, og Norðmenn höfðu betur gegn Svíum, . 12.11.2022 20:59