Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25.7.2022 21:10 Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. 25.7.2022 21:00 Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. 25.7.2022 20:30 Breiðablik sækir annan leikmann úr sænsku úrvalsdeildinni Knattspyrnudeild Breiðabliks tilkynnti fyrr í dag um félagskipti Öglu Maríu Albertsdóttur fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna en rétt í þessu tilkynnti félagið einnig komu markvarðarins Nichole Persson frá Piteå. 25.7.2022 20:16 Blikar tilkynna liðsstyrk | Eiga bara eftir að sækja Kana Breiðablik hefur bætt við nýjum leikmanni í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild karla. Liðið sótti Clayton Riggs Ladine frá Hraunamönnum í næst efstu deild. 25.7.2022 19:31 Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25.7.2022 18:16 Betsy semur við Wellington Pheonix | „Draumur að rætast“ Betsy Hassett, leikmaður Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna, mun yfirgefa liðið í lok leiktíðar til að fara á heimaslóðir í Nýja-Sjálandi og leika á lánssamningi með Wellington Pheonix í áströlsku A-deildinni. Betsy segir draum sinn vera að rætast að leika í A-deildinni með nýsjálensku liði en þetta verður í fyrsta skipti sem lið staðsett í Nýja-Sjálandi mun leika í áströlsku A-deildinni. 25.7.2022 17:30 Ungur Víkingur til liðs við Benfica Stígur Diljan Þórðarson, ungur og efnilegur fótboltamaður Víkings, er á leið til portúgalska félagsins Benfica. 25.7.2022 16:47 Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. 25.7.2022 16:01 Agla María snýr aftur í Breiðablik Agla María Albertsdóttir hefur fengið félagaskipti í Breiðablk frá sænska félaginu Häcken. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands. 25.7.2022 15:28 Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. 25.7.2022 15:16 Manchester United kynnir nýjan framherja til leiks Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði samið við spænska landsliðsframherjann Lucia Garcia sem kemur til félagsins frá Athletic Bilbao. 25.7.2022 14:34 Erik ten Hag refsaði leikmanni fyrir óstundvísi Fram kemur í frétt Athletic í dag að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi refsað leikmanni liðsins fyrir að mæta of seint á fundi með því að skilja hann eftir utan leikmannahóps í æfingaleik í Ástralíu á dögunum. 25.7.2022 13:47 Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. 25.7.2022 13:13 Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. 25.7.2022 13:01 Lýsir yfir stuðningi við Rúnar Kristinsson Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ber félagsmönnum baráttuanda í brjóst í pistli sem birtist á heimasíðu félagsins í dag. Páll lýsir þar yfir eindregnum stuðningi við Rúnar Kristinsson, þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta, og þjálfarateymi hans. 25.7.2022 12:34 Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. 25.7.2022 12:01 Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. 25.7.2022 11:30 KA-menn styrkja varnarlínu sína Knattspyrnudeild KA hefur samið Gaber Dobrovoljc en samingur hans við norðanmenn gildir út yfirstandandi keppnistímabil. 25.7.2022 11:03 Arsenal skoðar enn einn Brassann Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal segist hafa áhuga á því að fá brasilíska landsliðsmanninn Lucas Paquetá í sínar raðir frá Lyon. 25.7.2022 10:30 Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu. 25.7.2022 10:01 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. 25.7.2022 09:30 Rekinn frá liðinu fyrir að veipa inni á klósetti Kevin Proctor, nýsjálenskur landsliðsmaður í rúgbí, hefur verið rekinn frá liði sínu Gold Coast Titans fyrir að veipa inni á klósetti á leikvanginum á meðan leik liðsins stóð. 25.7.2022 09:01 Hamilton hvergi nærri hættur: „Ég á nóg eftir“ Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom annar í mark í sínum þrjúhundruðasta kappakstri þegar franski kappaksturinn í formúlu 1 fór fram í gær. Þetta var besti árangur sjöfalda heimsmeistarans á tímabilinu, en þessi 37 ára ökuþór segist hvergi nærri hættur. 25.7.2022 08:30 Íslendingar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði EM Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri á tvo fulltrúa í úrvalsliði B-deildar Evrópumótsins sem lauk í Tbilisi í Georgíu í gær. 25.7.2022 08:01 Tvö ný heimsmet á lokadegi HM í frjálsíþróttum Lokadagur HM í frjálsíþróttum kláraðist í nótt og því var vel við hæfi að tvö heimsmet hafi fallið. Svíinn Armand Duplantis bætti eigið heimsmet í stangastökki þegar hann flaug yfir 6,21m og nígeríska hlaupakonan Tobi Amusan setti nýtt heimsmet í 100m grindahlaupi. 25.7.2022 07:30 Dagskráin í dag: Stórveldi í vanda mætast í Vesturbænum Það eru tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta karla á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.15. 25.7.2022 06:00 Erik ten Hag beinir sjónum sínum að Milinkovic-Savic Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United séu farnir að búa sig undir að félagið nái ekki að tryggja sér krafta Frenkie de Jong, leikmanns Barcelona. 24.7.2022 23:07 Juventus leggur fram tilboð í Firmino Forráðamenn Juventus hafa gert Liverpool tilboð í brasilíska landsliðsframherjann Roberto Firmino. 24.7.2022 22:50 Michael van Gerwen vann eftir frábæran leik Michael van Gerwen bar í kvöld sigur úr býtum þegar hann mætti Gerwyn Price í úrslitaleik á Betfred World Matchplay sem fram fór í Winter Gardens í Blackpool í kvöld. 24.7.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 0-0 | FH-ingar náðu ekki að nýta liðsmuninn gegn Blikum FH gerði markakaust jafntefli við topplið Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli í kvöld. 24.7.2022 22:18 „Ætla rétt að vona að rauða spjaldið hafi verið rétt ákvörðun“ FH og Breiðablik skildu jöfn í 14. umferð Bestu-deildarinnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með hvernig hans menn spiluðu manni færri í tæplega 85 mínútur. 24.7.2022 21:45 Kounde virðist ætla að velja Barcelona Jules Kounde, miðvörður Sevilla, hefur tjáð forráðamenn Barcelona að hann hyggist samþykkja samingstilboð félagsins. 24.7.2022 20:35 Íslenska liðið þarf að sætta sig við silfur Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi 81-67 þegar liðið mætti Serbíu í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins í Tblisi í Georgíu í dag. 24.7.2022 19:57 Nýtt nafn á lista sigurvegara í Tour de France Hinn danski Jonas Vingegaard Rasmussen kom fyrstur í mark í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, en keppni lauk í hjólreiðakeppninni sögufrægu í dag. 24.7.2022 19:10 Umfjöllun: Keflavík - KA 1-3 | KA-menn komu til baka gegn Keflavík Keflvíkingar tóku á móti KA-mönnum suður með sjó þar sem að tvö mörk KA í uppbótartíma skiluðu þeim þremur stigum. KA-menn unnu 3-1 en Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, fékk rautt spjald eftir rúmlega tíu mínútna leik og spiluðu Keflvíkingar því bróðurpart leiksins manni færri. 24.7.2022 18:53 Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. 24.7.2022 18:13 Fyrsta mark Daníels Leós skilaði liði hans sigri Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður í fótbolta, tryggði Slask Wroclaw 2-1 sigur þegar liðið mætti Pogon Szczecin í annarri umferð pólsku efstu deildarinnar í dag. 24.7.2022 18:04 Guðlaug Edda fékk spark í andlitið í sundinu Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í dag í móti sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í þríþraut í Pontevedra á Spáni. Keppt var í ólympískri vegalengd, það er 1500 metra vatnasund, 40 kílómetra hjólreiðar og 10 kílómetra hlaup. 24.7.2022 17:30 Manchester United undirbýr tilboð í Dumfries Manchester United eru með tilboð í burðarliðnum í hægri bakvörðinn Denzel Dumfries sem er á mála hjá Inter Milan samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport. 24.7.2022 17:12 Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24.7.2022 16:46 Umfjöllun: Leiknir - ÍBV 1-4 | Eyjamenn sendu Breiðhyltinga í fallsæti ÍBV vann 4-1 sigur á Leikni Reykjavík á heimavelli síðarnefnda liðsins í Breiðholti í fyrsta leik 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍBV vann þar með annan leik sinn í röð. 24.7.2022 16:30 Sýndi gríðarlegan karakter og vann á lokaholunni Hin kanadíska Brooke Henderson fagnaði í dag sigri á Evian-risamótinu í golfi á LPGA-mótaröðinni. Spennan var mikil á lokahringnum. 24.7.2022 15:30 Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall. 24.7.2022 14:46 Erfitt hjá Aroni Elís Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 24.7.2022 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25.7.2022 21:10
Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. 25.7.2022 21:00
Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. 25.7.2022 20:30
Breiðablik sækir annan leikmann úr sænsku úrvalsdeildinni Knattspyrnudeild Breiðabliks tilkynnti fyrr í dag um félagskipti Öglu Maríu Albertsdóttur fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna en rétt í þessu tilkynnti félagið einnig komu markvarðarins Nichole Persson frá Piteå. 25.7.2022 20:16
Blikar tilkynna liðsstyrk | Eiga bara eftir að sækja Kana Breiðablik hefur bætt við nýjum leikmanni í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild karla. Liðið sótti Clayton Riggs Ladine frá Hraunamönnum í næst efstu deild. 25.7.2022 19:31
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25.7.2022 18:16
Betsy semur við Wellington Pheonix | „Draumur að rætast“ Betsy Hassett, leikmaður Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna, mun yfirgefa liðið í lok leiktíðar til að fara á heimaslóðir í Nýja-Sjálandi og leika á lánssamningi með Wellington Pheonix í áströlsku A-deildinni. Betsy segir draum sinn vera að rætast að leika í A-deildinni með nýsjálensku liði en þetta verður í fyrsta skipti sem lið staðsett í Nýja-Sjálandi mun leika í áströlsku A-deildinni. 25.7.2022 17:30
Ungur Víkingur til liðs við Benfica Stígur Diljan Þórðarson, ungur og efnilegur fótboltamaður Víkings, er á leið til portúgalska félagsins Benfica. 25.7.2022 16:47
Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. 25.7.2022 16:01
Agla María snýr aftur í Breiðablik Agla María Albertsdóttir hefur fengið félagaskipti í Breiðablk frá sænska félaginu Häcken. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands. 25.7.2022 15:28
Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. 25.7.2022 15:16
Manchester United kynnir nýjan framherja til leiks Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði samið við spænska landsliðsframherjann Lucia Garcia sem kemur til félagsins frá Athletic Bilbao. 25.7.2022 14:34
Erik ten Hag refsaði leikmanni fyrir óstundvísi Fram kemur í frétt Athletic í dag að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi refsað leikmanni liðsins fyrir að mæta of seint á fundi með því að skilja hann eftir utan leikmannahóps í æfingaleik í Ástralíu á dögunum. 25.7.2022 13:47
Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. 25.7.2022 13:13
Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. 25.7.2022 13:01
Lýsir yfir stuðningi við Rúnar Kristinsson Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ber félagsmönnum baráttuanda í brjóst í pistli sem birtist á heimasíðu félagsins í dag. Páll lýsir þar yfir eindregnum stuðningi við Rúnar Kristinsson, þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta, og þjálfarateymi hans. 25.7.2022 12:34
Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. 25.7.2022 12:01
Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. 25.7.2022 11:30
KA-menn styrkja varnarlínu sína Knattspyrnudeild KA hefur samið Gaber Dobrovoljc en samingur hans við norðanmenn gildir út yfirstandandi keppnistímabil. 25.7.2022 11:03
Arsenal skoðar enn einn Brassann Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal segist hafa áhuga á því að fá brasilíska landsliðsmanninn Lucas Paquetá í sínar raðir frá Lyon. 25.7.2022 10:30
Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu. 25.7.2022 10:01
Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. 25.7.2022 09:30
Rekinn frá liðinu fyrir að veipa inni á klósetti Kevin Proctor, nýsjálenskur landsliðsmaður í rúgbí, hefur verið rekinn frá liði sínu Gold Coast Titans fyrir að veipa inni á klósetti á leikvanginum á meðan leik liðsins stóð. 25.7.2022 09:01
Hamilton hvergi nærri hættur: „Ég á nóg eftir“ Breski ökuþórinn Lewis Hamilton kom annar í mark í sínum þrjúhundruðasta kappakstri þegar franski kappaksturinn í formúlu 1 fór fram í gær. Þetta var besti árangur sjöfalda heimsmeistarans á tímabilinu, en þessi 37 ára ökuþór segist hvergi nærri hættur. 25.7.2022 08:30
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði EM Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri á tvo fulltrúa í úrvalsliði B-deildar Evrópumótsins sem lauk í Tbilisi í Georgíu í gær. 25.7.2022 08:01
Tvö ný heimsmet á lokadegi HM í frjálsíþróttum Lokadagur HM í frjálsíþróttum kláraðist í nótt og því var vel við hæfi að tvö heimsmet hafi fallið. Svíinn Armand Duplantis bætti eigið heimsmet í stangastökki þegar hann flaug yfir 6,21m og nígeríska hlaupakonan Tobi Amusan setti nýtt heimsmet í 100m grindahlaupi. 25.7.2022 07:30
Dagskráin í dag: Stórveldi í vanda mætast í Vesturbænum Það eru tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta karla á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.15. 25.7.2022 06:00
Erik ten Hag beinir sjónum sínum að Milinkovic-Savic Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United séu farnir að búa sig undir að félagið nái ekki að tryggja sér krafta Frenkie de Jong, leikmanns Barcelona. 24.7.2022 23:07
Juventus leggur fram tilboð í Firmino Forráðamenn Juventus hafa gert Liverpool tilboð í brasilíska landsliðsframherjann Roberto Firmino. 24.7.2022 22:50
Michael van Gerwen vann eftir frábæran leik Michael van Gerwen bar í kvöld sigur úr býtum þegar hann mætti Gerwyn Price í úrslitaleik á Betfred World Matchplay sem fram fór í Winter Gardens í Blackpool í kvöld. 24.7.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 0-0 | FH-ingar náðu ekki að nýta liðsmuninn gegn Blikum FH gerði markakaust jafntefli við topplið Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli í kvöld. 24.7.2022 22:18
„Ætla rétt að vona að rauða spjaldið hafi verið rétt ákvörðun“ FH og Breiðablik skildu jöfn í 14. umferð Bestu-deildarinnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með hvernig hans menn spiluðu manni færri í tæplega 85 mínútur. 24.7.2022 21:45
Kounde virðist ætla að velja Barcelona Jules Kounde, miðvörður Sevilla, hefur tjáð forráðamenn Barcelona að hann hyggist samþykkja samingstilboð félagsins. 24.7.2022 20:35
Íslenska liðið þarf að sætta sig við silfur Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi 81-67 þegar liðið mætti Serbíu í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins í Tblisi í Georgíu í dag. 24.7.2022 19:57
Nýtt nafn á lista sigurvegara í Tour de France Hinn danski Jonas Vingegaard Rasmussen kom fyrstur í mark í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France, en keppni lauk í hjólreiðakeppninni sögufrægu í dag. 24.7.2022 19:10
Umfjöllun: Keflavík - KA 1-3 | KA-menn komu til baka gegn Keflavík Keflvíkingar tóku á móti KA-mönnum suður með sjó þar sem að tvö mörk KA í uppbótartíma skiluðu þeim þremur stigum. KA-menn unnu 3-1 en Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, fékk rautt spjald eftir rúmlega tíu mínútna leik og spiluðu Keflvíkingar því bróðurpart leiksins manni færri. 24.7.2022 18:53
Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. 24.7.2022 18:13
Fyrsta mark Daníels Leós skilaði liði hans sigri Daníel Leó Grétarsson, landsliðsmaður í fótbolta, tryggði Slask Wroclaw 2-1 sigur þegar liðið mætti Pogon Szczecin í annarri umferð pólsku efstu deildarinnar í dag. 24.7.2022 18:04
Guðlaug Edda fékk spark í andlitið í sundinu Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í dag í móti sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í þríþraut í Pontevedra á Spáni. Keppt var í ólympískri vegalengd, það er 1500 metra vatnasund, 40 kílómetra hjólreiðar og 10 kílómetra hlaup. 24.7.2022 17:30
Manchester United undirbýr tilboð í Dumfries Manchester United eru með tilboð í burðarliðnum í hægri bakvörðinn Denzel Dumfries sem er á mála hjá Inter Milan samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport. 24.7.2022 17:12
Gagnrýnir hugarfarið: Leikmenn sem huga að brottför Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, gagnrýndi leikmenn liðsins eftir 4-0 tap fyrir Arsenal í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Hann segir menn ekki vera með hugann við verkefnið. 24.7.2022 16:46
Umfjöllun: Leiknir - ÍBV 1-4 | Eyjamenn sendu Breiðhyltinga í fallsæti ÍBV vann 4-1 sigur á Leikni Reykjavík á heimavelli síðarnefnda liðsins í Breiðholti í fyrsta leik 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. ÍBV vann þar með annan leik sinn í röð. 24.7.2022 16:30
Sýndi gríðarlegan karakter og vann á lokaholunni Hin kanadíska Brooke Henderson fagnaði í dag sigri á Evian-risamótinu í golfi á LPGA-mótaröðinni. Spennan var mikil á lokahringnum. 24.7.2022 15:30
Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall. 24.7.2022 14:46
Erfitt hjá Aroni Elís Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 24.7.2022 14:00