Fleiri fréttir

Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni
Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin.

„Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“
„Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta.

Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum
Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld.

„Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“
„Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld.

Afríkumeistararnir töpuðu fyrir Miðbaugs-Gíneu
Afríkumeistarar Alsír töpuðu gegn Miðbaugs-Gíneu, 1-0, í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni. Tap meistarana verður að teljast afar óvænt í ljósi þess að liðið hafði ekki tapað í síðustu 25 leikjum í röð.

Dagný Brynjarsdóttir lagði upp mark í uppbótartíma fyrir West Ham
Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham og spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli við Tottenham í ensku ofurdeildinni í kvöld.

Real Madrid vann spænska ofurbikarinn
Real Madrid vann þægilegan sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í leik um spænska ofurbikarinn í kvöld.

Þessir eru taldir líklegastir til að taka við Everton
Rafael Benitez var í dag rekin úr starfi sem knattspyrnustjóri Everton. Talið er að Duncan Ferguson muni taka við liðinu sem bráðabirgðastjóri en Ferguson gerði slíkt hið sama þegar Marco Silva var rekinn frá Everton í desember 2019.

Roma vann sinn fyrsta sigur á nýju ári gegn Cagliari
Roma vann í kvöld 1-0 sigur á Caglirari í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu.

Jón Axel með tvö stig í sigri Fortitudo Bologna
Jón Axel Guðmundsson spilaði með Fortitudo Bologna gegn Napoli í ítölsku Lega A deildinni í körfubolta í kvöld í leik sem Jón Axel og félagar unnu 86-89.

Tryggvi og félagar í Zaragoza sáu ekki til sólar gegn Real Madrid
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza réðu ekkert við stórlið Real Madrid í spænsku ACB deildinni í dag. Real Mardird vann afar þægilegan 25 stiga sigur, 94-69.

Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni
Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli.

Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði
Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna.

Rafael Benitez rekinn
Rafael Benitez hefur verið rekinn frá Everton en félagið staðfesti það fyrr í dag. Árangur liðsins undir stjórn Benitez hefur alls ekki verið nógu góður en félagið er aðeins 6 stigum frá fallsvæðinu með 19 stig í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Everton hefur aðeins unnið 5 deildarleiki á tímabilinu.

Finnst óþægilegt að spila við Brentford
„Það er mjög óþægilegt að spila á móti Brentford ef ég er hreinskilinn. Þeir spila oftast öðruvísi en hvernig þeir spiluðu gegn okkur í dag gerði okkur erfitt fyrir,“ sagði Jürgen Klopp eftir 3-0 sigur sinna manna á Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

„Við höfum upplifað eitt og annað í þessum bransa“
„Það var nú ekki mikill svefn í nótt. Þetta er oft erfitt þegar við spilum svona seint,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á hóteli landsliðsins í gær.

Harrison með þrjú er Leeds vann West Ham í markaleik
Leeds United vann 3-2 sigur á West Ham United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var einkar fjörugur og undir lok leiks voru mörk dæmd af báðum liðum. Þá fékk Jarrod Bowen sannkallað dauðafæri til að jafna metin í uppbótartíma.

Óvæntir markaskorarar er Liverpool gekk frá Brentford
Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Durant meiddur enn á ný
Kevin Durant, einn albesti körfuboltamaður síðari ára, meiddist í nótt og er óttast að hann gæti verð frá í dágóðan tíma. Hann fékk högg á hnéð er liðsfélagi hans lenti illa á honum. Atvikið má sjá í fréttinni.

Erlingur mætir gömlum lærisveinum og tengdasyninum í kvöld
Erlingur Birgir Richardsson á sérstakt kvöld í vændum. Hann þjálfar nefnilega landslið Hollands sem mætir Íslandi í Búdapest í kvöld.

Guðlaugur Victor og félagar í Schalke 04 misstigu sig
Þýska stórliðið Schalke 04 náði aðeins jafntefli er Holstein Kiel kom í heimsókn á Veltins-völlinn í Gelsenkirchen í B-deildinni þar í landi, lokatölur 1-1. Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke í leiknum.

Aron: Höfum ekkert efni á að vera með eitthvað vanmat
Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson var jarðbundinn daginn eftir fyrsta leik á EM enda veit hann sem er að ekkert er unnið.

Newcastle að sækja þýskan landsliðsmann
Hið nýríka knattspyrnu Newcastle United er í þann mund að festa kaup á sínum þriðja leikmanni í janúarfélagaskiptaglugganum. Vinstri bakvörðurinn Robin Gosens ku vera á leið til félagsins frá Atalanta á Ítalíu.

Sigvaldi: Það gæti verið eitthvað í loftinu
Sigvaldi Björn Guðjónsson byrjaði EM af krafti gegn Portúgal. Spilaði stórkostlega og minnti handboltaheiminn á hversu magnaður leikmaður hann er orðinn.

Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum
Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar.

Bills slátraði Patriots og heldur áfram leið sinni í átt að Ofurskálinni
Tveir leikir fóru fram í hinni svokölluðu „Wild Card“ umferð NFL-deildarinnar í nótt. Buffalo Bills vann 30 stiga sigur á New England Patriots, 47-17 og Cincinnati Bengals unnu Las Vegas Raiders 26-19. Bills og Bengals eiga því enn möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina.

EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Getum klárlega ekki spilað svona opna vörn á móti Hollendingunum“
Farið var yfir hollenska landsliðið í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar að loknum glæstum sigri á Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni EM í handbolta. Hvað þarf Ísland að varast í leik kvöldsins?

Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu
Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár.

Martial segir Ralf ljúga
Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar.

Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli.

Vandræði Lakers halda áfram og aftur lágu Nautin í valnum
Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en liðið steinlá gegn Denver Nuggets í nótt. Þá hafði Boston Celtics betur gegn Chicago Bulls. Alls fóru 10 leikir fram í deildinni í nótt.

Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp
Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar.

Marseille dæmt í félagaskipta bann af FIFA
Franska félagið Marseille hefur verið dæmt í félagaskipta bann af alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA.

„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar“
Philippe Coutinho stal senunni í 2-2 jafntefli Aston Villa við Manchester United í gær. Coutinho kom inn af varamannabekknum í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa og bæði skoraði og lagði upp mark á sínum fyrstu 15 mínútum í treyju Villa.

Dagskráin í dag: Fótbolti á Englandi, körfubolti á Spáni og allskonar í Bandaríkjunum
Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag. Alls eru átta beinar útsendingar í fimm mismunandi íþróttagreinum.

EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum
„Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“

PSG ekki í vandræðum án Messi
Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld.

Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM
Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina.

Juventus skrefi nær Meistaradeildarsæti með sigri á Udinese
Juventus er aftur komið á sigurbraut eftir tap gegn Inter í ítalska bikarnum í vikunni. Juventus tók á móti Udinese á Allianz Stadium í ítölsku Serie A deildinni í leik sem heimamenn unnu 2-0.

Salah tryggði Egyptalandi sigur
Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu eru skrefi nær 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar eftir sigur í dag.

Sverrir Ingi í sigurliði og Hjörtur fékk klukkutíma
Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í 3-0 sigri PAOK á OFI í grísku ofurdeildinni í dag. Hjörtur Hermannsson átti einnig leik fyrr í dag en hann spilaði þó bara rúman klukkutíma í tapleik í ítölsku Seríu B.

Flugeldasýning í endurkomu Coutinho
Philippe Coutinho stal senuninni í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sara stigahæst í öruggum sigri Phoenix Constanta
Sara Rún Hinriksdóttir var besti leikmaður vallarins í 26 stiga sigri Phoenix Constanta á útivelli gegn Agronomia Bucuresti í rúmensku deildinni í kvöld, 57-83.

Úrslit dagsins á EM í handbolta
Fjórir leikjum á EM í handbolta er nýlokið en leikirnir hófust allir klukkan 17:00.

„Morgunljóst að íþróttahreyfingin þarf á enn frekari stuðningi að halda“
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur kallað eftir stuðningi stjórnvalda við íþróttafélög á Íslandi. Rætt hefur verið um það síðustu daga að hinir ýmsu iðnaðir og atvinnugreinar þurfa á stuðningi að halda frá hinu opinbera vegna takmarkanna en Hannesi finnst eins og íþróttafélög hafi gleymst í þeirri umræðu.