Fleiri fréttir Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5.1.2022 12:01 Ekki búið að ráða nýjan aðstoðarþjálfara en Davíð Snorri og Ólafur Ingi hjálpa til í Tyrklandi Nýr aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður ráðinn seinna í þessum mánuði, eftir vináttulandsleikina í næstu viku. 5.1.2022 11:25 Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. 5.1.2022 11:19 Íþróttastjörnur giftu sig á Nýársdag Sloane Stephens og Jozy Altidore héldu upp á nýtt ár með því að gifta sig á Nýársdag en þau sögðu bæði frá gleðidegi sínum á samfélagsmiðlum sínum. 5.1.2022 11:01 Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. 5.1.2022 10:43 Margir leikmenn sagðir vilja komast í burtu frá Man. United Það er ljóst að næstu vikur og mánuðir verða mjög krefjandi fyrir Ralf Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United. 5.1.2022 10:31 Áhugi frá mörgum liðum og löndum en leist best á Häcken Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segist hafa haft úr mörgum möguleikum að velja en litist best á Häcken í Svíþjóð. 5.1.2022 10:00 Liverpool aflýsti fundi því varamaður Klopps er einnig smitaður Liverpool varð að hætta við blaðamannafund sem átti að vera í dag vegna leiks liðsins við Arsenal annað kvöld í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. 5.1.2022 09:48 Undanþága Djokovic veldur reiði: „Höfum verið höfð að fíflum“ Ástralir eru bæði reiðir og undrandi yfir því að tennisstjarnan Novak Djokovic hafi fengið undanþágu til að koma til landsins og spila á opna ástralska mótinu sem hefst í Melbourne 17. janúar. 5.1.2022 09:31 Félag Aron Einars kærði mótherjana eftir að leikmaður mætti til leiks „með Covid“ Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu á heimavelli í katörsku Stjörnudeildinni í gær en það eru ekki það síðasta sem við heyrum af þeim leik. 5.1.2022 09:00 Dave Castro rekinn frá CrossFit Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. 5.1.2022 08:31 Andstæðingar Íslands missa af undirbúningsmóti vegna smita Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í handbolta, Portúgalar, glíma við afleiðingar kórónuveirusmita í leikmannahópnum og fá ekki undirbúningsleiki fyrir mótið. 5.1.2022 08:01 James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5.1.2022 07:30 Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist. 5.1.2022 07:01 Dagskráin í dag: Stórleikur Chelsea og Tottenham ásamt spennandi leik í Grindavík Það eru tveir leikir í beinni dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 5.1.2022 06:01 Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. 4.1.2022 23:31 Afsökunarbeiðni Lukaku: „Mér þykir leitt að hafa valdið öllum þessum vandræðum“ Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali sem tekið var fyrir nokkrum vikum síðan en birtist skömmu fyrir stórleik Chelsea og Liverpool um liðna helgi. 4.1.2022 23:00 Eriksen stefnir á að taka þátt á HM í Katar Christian Eriksen hefur ekki spilað fótbolta síðan hann hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Þrátt fyrir að hafa farið í hjartastopp á tæknilega séð dáið í nokkrar mínútur þann örlagaríka dag ætlar Eriksen sér samt að taka þátt á HM síðar á þessu ári. 4.1.2022 22:41 Vísað úr flugi eftir að hafa neitað að bera grímur og reynt að reykja sígarettur Leikmönnum rússneska ungmennalandsliðsins í íshokkí var vísað úr flugvélinni þegar þeir hugðust halda heim á leið af HM, eftir drykkjulæti. Tékkum var einnig vísað úr vélinni en það var vegna misskilnings. 4.1.2022 22:00 Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. 4.1.2022 21:31 Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. 4.1.2022 21:00 Svava Rós orðuð við AC Milan Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó. 4.1.2022 20:30 Forseti FIFA vill líka EM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti FIFA, er opinn fyrir því að halda Evrópumót karla í fótbolta á tveggja ára fresti. 4.1.2022 20:01 Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. 4.1.2022 19:30 Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. 4.1.2022 19:00 Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. 4.1.2022 18:31 Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. 4.1.2022 17:21 Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4.1.2022 17:00 Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4.1.2022 16:15 Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. 4.1.2022 16:01 Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4.1.2022 15:30 Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. 4.1.2022 14:55 Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. 4.1.2022 14:31 Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk. 4.1.2022 14:00 Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. 4.1.2022 13:31 Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. 4.1.2022 13:15 Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. 4.1.2022 12:54 Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. 4.1.2022 12:30 Keppinautur Elíasar segist ekki ætla aftur til Midtjylland og heldur áfram að kvarta Danski markvörðurinn Jonas Lössl segist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Midtjylland. Ristjóri bold.dk skilur ekki hvað honum gengur til með ummælum sínum. 4.1.2022 12:01 Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. 4.1.2022 11:30 Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. 4.1.2022 11:08 Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. 4.1.2022 10:31 Hápunktar HM í pílukasti: Soutar, Rydz, níu pílurnar hjá Borland og epískur leikur Smiths og Claytons Heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk í gær. Vísir fékk einn helsta pílusérfræðing landsins til að velja hápunkta mótsins. 4.1.2022 10:00 Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. 4.1.2022 09:31 Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. 4.1.2022 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fóru yfir sirkus Antonio Brown, Uber-bílstjórann, Brady og ljóta höfuðhöggið Lokasóknin fór yfir mál NFL-stjörnunnar Antonio Brown sem yfirgaf liðið sitt í miðjum leik um síðustu helgi og sjokkeraði allan NFL-heiminn. Saga hans hefur verið ein stór sorgarsaga eftir að hann fékk rosalegt höfuðhögg í leik í NFL-deildinni. 5.1.2022 12:01
Ekki búið að ráða nýjan aðstoðarþjálfara en Davíð Snorri og Ólafur Ingi hjálpa til í Tyrklandi Nýr aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður ráðinn seinna í þessum mánuði, eftir vináttulandsleikina í næstu viku. 5.1.2022 11:25
Jón Daði og átta úr Víkingi og Breiðabliki í landsliðshópnum sem fer til Tyrklands Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn í fyrstu tvo landsleiki ársins sem fram fara í Tyrklandi í næstu viku. 5.1.2022 11:19
Íþróttastjörnur giftu sig á Nýársdag Sloane Stephens og Jozy Altidore héldu upp á nýtt ár með því að gifta sig á Nýársdag en þau sögðu bæði frá gleðidegi sínum á samfélagsmiðlum sínum. 5.1.2022 11:01
Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. 5.1.2022 10:43
Margir leikmenn sagðir vilja komast í burtu frá Man. United Það er ljóst að næstu vikur og mánuðir verða mjög krefjandi fyrir Ralf Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United. 5.1.2022 10:31
Áhugi frá mörgum liðum og löndum en leist best á Häcken Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segist hafa haft úr mörgum möguleikum að velja en litist best á Häcken í Svíþjóð. 5.1.2022 10:00
Liverpool aflýsti fundi því varamaður Klopps er einnig smitaður Liverpool varð að hætta við blaðamannafund sem átti að vera í dag vegna leiks liðsins við Arsenal annað kvöld í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. 5.1.2022 09:48
Undanþága Djokovic veldur reiði: „Höfum verið höfð að fíflum“ Ástralir eru bæði reiðir og undrandi yfir því að tennisstjarnan Novak Djokovic hafi fengið undanþágu til að koma til landsins og spila á opna ástralska mótinu sem hefst í Melbourne 17. janúar. 5.1.2022 09:31
Félag Aron Einars kærði mótherjana eftir að leikmaður mætti til leiks „með Covid“ Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu á heimavelli í katörsku Stjörnudeildinni í gær en það eru ekki það síðasta sem við heyrum af þeim leik. 5.1.2022 09:00
Dave Castro rekinn frá CrossFit Dave Castro hefur verið í forystuhlutverki í CrossFit íþróttinni frá því að heimsleikarnir fóru af stað á sínum tíma en ekki lengur. Hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi. 5.1.2022 08:31
Andstæðingar Íslands missa af undirbúningsmóti vegna smita Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í handbolta, Portúgalar, glíma við afleiðingar kórónuveirusmita í leikmannahópnum og fá ekki undirbúningsleiki fyrir mótið. 5.1.2022 08:01
James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5.1.2022 07:30
Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist. 5.1.2022 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur Chelsea og Tottenham ásamt spennandi leik í Grindavík Það eru tveir leikir í beinni dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 5.1.2022 06:01
Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. 4.1.2022 23:31
Afsökunarbeiðni Lukaku: „Mér þykir leitt að hafa valdið öllum þessum vandræðum“ Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í viðtali sem tekið var fyrir nokkrum vikum síðan en birtist skömmu fyrir stórleik Chelsea og Liverpool um liðna helgi. 4.1.2022 23:00
Eriksen stefnir á að taka þátt á HM í Katar Christian Eriksen hefur ekki spilað fótbolta síðan hann hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. Þrátt fyrir að hafa farið í hjartastopp á tæknilega séð dáið í nokkrar mínútur þann örlagaríka dag ætlar Eriksen sér samt að taka þátt á HM síðar á þessu ári. 4.1.2022 22:41
Vísað úr flugi eftir að hafa neitað að bera grímur og reynt að reykja sígarettur Leikmönnum rússneska ungmennalandsliðsins í íshokkí var vísað úr flugvélinni þegar þeir hugðust halda heim á leið af HM, eftir drykkjulæti. Tékkum var einnig vísað úr vélinni en það var vegna misskilnings. 4.1.2022 22:00
Trippier fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier verður fyrstu kaup nýrra eigenda Newcastle United, ríkasta íþróttafélags í heimi. 4.1.2022 21:31
Serbneskur fjölmiðlamógúll kaupir Dýrlingana Dragan Solak, serbneskur fjölmiðlamógúll, hefur keypt enska knattspyrnufélagið Southampton fyrir 100 milljónir punda. Dýrlingarnir sitja sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tíu stigum fyrir ofan fallsæti. 4.1.2022 21:00
Svava Rós orðuð við AC Milan Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttur er orðuð við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan. Yrðu þá tvær íslenskar landsliðskonur á mála hjá félaginu en varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er nú þegar í Mílanó. 4.1.2022 20:30
Forseti FIFA vill líka EM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti FIFA, er opinn fyrir því að halda Evrópumót karla í fótbolta á tveggja ára fresti. 4.1.2022 20:01
Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. 4.1.2022 19:30
Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. 4.1.2022 19:00
Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. 4.1.2022 18:31
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. 4.1.2022 17:21
Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4.1.2022 17:00
Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4.1.2022 16:15
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. 4.1.2022 16:01
Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4.1.2022 15:30
Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. 4.1.2022 14:55
Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. 4.1.2022 14:31
Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk. 4.1.2022 14:00
Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. 4.1.2022 13:31
Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. 4.1.2022 13:15
Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. 4.1.2022 12:54
Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. 4.1.2022 12:30
Keppinautur Elíasar segist ekki ætla aftur til Midtjylland og heldur áfram að kvarta Danski markvörðurinn Jonas Lössl segist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Midtjylland. Ristjóri bold.dk skilur ekki hvað honum gengur til með ummælum sínum. 4.1.2022 12:01
Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. 4.1.2022 11:30
Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. 4.1.2022 11:08
Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. 4.1.2022 10:31
Hápunktar HM í pílukasti: Soutar, Rydz, níu pílurnar hjá Borland og epískur leikur Smiths og Claytons Heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk í gær. Vísir fékk einn helsta pílusérfræðing landsins til að velja hápunkta mótsins. 4.1.2022 10:00
Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. 4.1.2022 09:31
Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. 4.1.2022 09:01